Þjóðviljinn - 08.07.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.07.1960, Blaðsíða 9
 I rá startinu í 1500 m hlaupinu: Ole, Kristleifur, Krisitiján (Ljósm. Þorv. Óskarsson). og Svavar. útvarpi vallarins kvöldið áður, og engin afsökun fyrir fjar- veru hans. Einnig höfðu menn búizt við skemmtilegri keppni í 400 m hlaupinu, þar sem 8 menn voru skráðir til leiks. En viti menn, aðeins 2 menn komu til keppni. Það eru m.a. þessi svik við áhorfendur, Sem gera það að verkum að þeir sækja svo illa frjálsíþróttamótin. Keppni sú sem mest var beð- ið eftir var 1500 m hlaupið, þar sem gestur mótsins, Ole Ellefsæter keppti og þeir Svav- Norðurtandamet í kringlukasti Fy.rir stuttu síðan setti Finn- inn Pentti Repo nýtt Norður- landamet í krinlukasti á móti í Helsingfors. Árangurinn varð 56,03, en gamla metið átti landi hans Carol Lindroos og var það 55,31. ar aiveg þá stemningu, sem þarf í kringum góða keppni, en þá stemningu geta aðeins áhugasamir áhorfendur gefið. JÞað er verkefni fyrir frjáls- íþróttamenn að vinna að, og það ekki svo þýðingarlítið. Úrslit í einstökum greinum: 100 nr hlaup: Hörður Haraldsson 11.0 Valbjörn Þorláksson ÍR 11.00 Grétar Þorsteinsson Á 11,3 400 m lilaup: Hörður Harldsson Á 52,9 Ingi Þorsteinsson IKR 54,1 1500 in hlaup: Svavar Markússon KR 4.05,4 Kristl. Guðbjörnsson KR 4.06,9 Oie Ellefsæter Noregi 4.09,8 110 m grindahlaup: Björgvin Hólm iR 15,2 Sigurður Björnsson KR 15,4 Ingi Þorsteinsson KR 15,7 200 m hlaup sveina : Gylfi Hjálmarsson Á 25,2 Þorvaldur Ólafsson iR 25,5 Magnús Ólafsson Á 27,1 800 m Maup drengja: Eyjólfur Æ. Magnúss. Á 2,11,1 Friðrik Friðriksson ÍR 2,11,6 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson 4,35 m. (keppt var 2 í stangarstökki á þessu móti). Iíúluvarp: Gunnar Huseby KR 15,49 Guðm. Hallgrímsson KR 15,17 Hallgr. Jónsson Á 13,68 Spjótkast: Valbjörn Þorláksson IR 62,01 Kristján Stefánsson FH 58,56 Björgvin Hólm ÍR 56,38 1000 in hoðhlaup: Sveit Ármanns 2.02.5 Sveit KR 2.03.2 Drengjameistara- mót fslands 1968 Drengjameistaramót Isl. 1960 fer fram, dagana 20. og 21. júlí n. k. á Melavellinum í Reykjavík. Keppnigreinar eru þessar: Fyrri dagur: 100 m hlaup, 800 m hlaup, 200 m grindahlaup, 4x100 boð- hlaup, Langstökk, Hástökk, Kúluvarp og Spjótkast. Síðari dagur: 300 m hlaup, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, 1000 boð- hlaup, Stangarstökk, Þrístökk, og Kringlukast. Þátttökutiikynningum ber að skila, eigi síðar en 15. júlí til formanns frjálsíþróttadeildar, hr. Jóhanns Jóhannessonar Blönduhlíð 12 Reykjavík, eími 19171. Meðal ályktana prestastefnunn- ar í lok síðasta mánaðar var um landhelgismálið, svohljóðandi: „prestastefnan 1960 harmar síð- ustu aðgerðir Breta i íslenzkri landlielgi og skorar á þ.ióðina að standa með einhuga stillingu og siðferðisþrótti gegn yfirgangi þessa lierveldis í vorn garð“. í annarri ályktun var lögð á- herzla á ,,að kristinfræði eigi að vera höfuðnámsgrein í skólum landsins" og talið mjög æskilegt Kennaratalið Framhald af 3. síðu. skrifazt hafa sl. átta ár eða hafið kennslustörf á því tíma- bili, skrá yfir alla kennara sem kennt hafa 1—2 vetur, leiðrétt- ingar við allt verkið og grein argerð ritstjóra fyrir öllu verkinu. Kennaratalsnefndin hefur beð- ið blaðið að vekja athygli hlut- aðeigandi alveg sérstaklega á þessu og er þess óskað að þeir sendi erindi sín og bréf í póst- hólf 2, Hafnarfirði hið allra fyrsta. Um leið og nefndin þakkar hinum fjölmörgu körl- um og konum um land allt fyrir margskonar upplýsingar og aðstoð, óskar hún eftir áframhaldandi samstarfi svo að lokabindi kennaratalsins megi verða sem bezt úr garði gert. Útgefandi kennaratalsins er Prentsmiðjan Oddi h.f. að námsstjóri sé starfandi i þeiri grein og að samstarf skóla og kirkju megi aukast. Þá taldi prestastefnan brýna nauðsyn bera til að endurskoða gildandi lög um veitingu prestsembæt'.T. og biskupi var falið að hluta-t til um að kirkjumálaráðherrx skipi nefnd til þess að rannsaka. ástand prestssetra og þróun sh. mannsaldur, hver áhrif prestc- setrin hafi á efnahag presta og: hver áhrif núverandi aðbúð hef- ur á starfsemi þeirra. Á grunc’- velli þessarar rannsóknar geri nefndin tillög'ur um framtíðar- skipan prestssetranna, þannig a<T þau styrki aðstöðu presta í star'í. en iþyngi þeim ekki. eins og seg- ir í ályktuninni. Götuóeirðir í Róm Framhald af 1. síðu. kastað að henni grjóti og flösk- um. Áflog urðu í báðum deildum þingsins milli vinstrimanna og nýfasista þegar fréttir af atburð- unum í Reggio Emilia bárust þangað. Verkfallið hafði einnig' veri’i boðað til að mótmæla ofbeldi lögreglunnar þegar hún tvístrafi mótmælafundi sem haldinn var i Róm í fyrradag, en í þejm átök- um særðust 86 lögreglumenn. Alþýðusambandið hefur enn boðað mótmælaverkfall í dag Eins og áður hefur verið get- ið fór fram í Gjövik i Noregi Norðurlandamót unglinga í sundi, og náðist góðu.r árangur í ýmsum greinum. Hrafnhiidur Guðmundsdóttir varð í þriðja sæti á 200 m bringusundi kvenna og var það vel gert hjá Hrafnhildi, því keppnin var hörð og margt góðra sundkvenna þar í keppni. Svíar báru sigur af hólmi, að því leyti, að þeir áttu flesta í ve.rðlaunasætum. Þannig fengu þeir 8 gullverðlaun, 9 silfur og 9 brons. Danir komu næst með 7 gull og 3 brons, Finnar fengu 2 gull og 1 brons Norðmenn 2 brons og ísland 1 brons. Svíinn Axel Everson settí Norðurlandamet drengja á 200 m bringusundi og varð tími hans 2.48,3. Sænska sveitin í fjórsundi drengja setti sænskt met: 4.40,4. Árangur tveggja beztu manna í sundunum varð þessi: 400 m skriðsund drengja: Illka Suavonto, Finnland 4.48.7 Sven G. Jóhannsson, Svíþj. 4.50,4 400 m bringusund drengja: Axel Everson, Svíþjóð 2.48,3 I-Ieimo Toivonen, Finnland 2.55,7 i 100 m skriðsund drengja: Sven G. Johansson, Svíþj. 1.00,9 Hannu Vatoranta, Finnland 1.01.4 100 m baksund drengja: Lars Kraus Jensen, Danm. 1.11,3 Jan Lundin, Svíþjóð 1.11,3 4x100 m fjórsund: Sveit Svíþjóðar 4.40.4 Sveit Finnlands . - . 4.47.4 Sveit Danmerku.r 4.56.4 Sveit Noregs 5.13,0 100 m flugsund stúlkna: Kirsten Strange, Danm. 1.21t5 UHa Bránnström. Svíþj. 1.25,3 100 m baksund stúlkna; Kirsten Miehaelsen, Danm. 1.15,5 Eva Nordin, Svíþjóð 1.19,0 100 m skriðsund stúlkna: Kirsten Miehaelsen, Danm. 1.07,5 Inger Thorngren. Svíþj’. 1.08.5 400 m skriðsund stúlkna: Yvonne Lindskog', Sviþjóð 5.30.0 Marianne Sjöström Svíþj. 3.32.6 Runa Holm, Noregi 3.33,3: (Norskt met). 200 m bringusund stúlkna: Inge Andersen, Danmörk 3.02.0 Margarete Janson, Svíþj 3.06.3 Hrafnh. Guðmundsdóttir í. 3.11.4 4x100 m fjórsund stúlkna Sveit Danmex-kur 5.18.7 Sveit Svíþjóðar 5.19.3 Sveit Noregs 5.51,6 100 m flugsund drengja: Hákon Bengtson, Svíþjóð 1.50.2 (ssenskt met)' Ulka Suavonto, Finnland l.OðiO Presiar vilja að kristinfræði séu gerð að hcfuðnámsgreinum í skólum Föstudagur 8. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (* Hrafnhildur Guðmundsdóttir í 3. sæti á unglingasundmóti m H1' Sb IR-mótinu lauk á miðviku-l dagskvöld, og náðist góður ár-' angur í nokkrum greinum. Vil- hjálmur Einarsson náði góðum árangri í langstökki og stökk hann 7.41 m sem er aðeins 5 sm frá meti hans. Hann átti einnig 7.25 m stökk. Huseby virðist stöðugt vera að sækja sig og náði bezta ár- angri, sem hér hefur náðst í sumar og varpaði kúlunni 15.49. Valbjörn náði líka ágætum árangri í spjótkasti á okkar mælikvarða og kastaði 62,01. Ki-istján Stefánsson frá Hafn- firði er gött efni í spjótkastara og hafði hann lengi vel for- Ustuna í keppninni, en vafa- laust á hann eftir að koma meira við sögu spjótsins, ef hann æfir og fær góða tilsögn. Það verður ábyggilega mörg- um nokkur vonbrigði að Hilm- ar Þorbjörnsson var ekki með- al keppenda í 100 m því ihann var skráður til keppninnar og auk þess formlega tilkynntur í ar og Kristleifur. Aldrei kom til þess spennings sem gert var ráð fyrir, til þess var hraðinn of lítill í hlaupinu, enda sýndi sig að tíminn var fremur slakur. Endasprettur þeirra Svavars og Kristleifs sýndi líka að þeir höfðu ekki lagt sérlega að sér í 'hlaupinu. Þrettán hundruð metra hlaups- ins voru þeir alltaf saman allir þrír, en þegar 200 m voru eftir tóku þeir Svavar og Kristleifur hörku endasprett, þar sem Svavar sigraði örugg- lega. Hundrað metra hlaupið var skemmtilegt og tvísýnt. Val- björn náði betra viðbragði og var kominn um 2 m á undan Herði, en Hörður er í góðri þjálfun og vann það afrek að ná aftur forskoti Valbjörns og verða brjóstþykkt á undan í mark. Mótið gekk greiðlega og gef- ur völlurinn möguleika til þess að mikið sé að gerast á hverjum tíma. Hinsvegar vant Hér eru tveir liinna ungai: Frið- rik Friðriksson í 800 m hlaupi drengja, á hælum lians er Eyj- ólfur Æ. Magnússon er sigraði. Valur Guðmundsson IR 2,17,3 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson IR 1,86 Sigurður Lárusson Á 1,75 Birgir Helgason Á 1,65 Langstökk: Vilhj. Einarsson ÍR 7.41 Þorvaldur Jónasson KR 6.71 Kristján Eyjólfsson ÍR 6,60 Ritstjóri: Frímann Helgason Vilhjálmur Eiziarsson náði lág- marksárangri OL í langstökki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.