Þjóðviljinn - 06.09.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 06.09.1960, Side 2
2) —- ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. september 1960 á olppiuleikunum í gær Ofsarok og úrhellisrigning liömluðu keppni á olympíu- leikunum í Kóm í gær, og reyndist ekki unnt að Ijúka nema [remur greinum tug- þrautarinnar. Að {'eim loknum er Rafer Johnson efstur. Björgvin Hólm er í 15.—16. sæti með 2142 stig. Björgvin hljóp 100 metrana Myndin er af Berruti, ítalanum, sem vann 200 m hlaupið á OL. á 11,8, stökk 6,93 í lang- stökki og varpaði kúlunni 13,58. Valbjörn Þoriáksson komst ekki í aðalkeppnina í stangarstökki, náði ekki til- skildu lágmarki, 4,40, stökk 4,20. Sva va r Markússon setti nýít Islandismet í 1500 metr- iinum V laugardaginn, en komst Iió ekki í úrslit. Hann ■\arð sjötti í sínum riðli á 3.47,1. Bandaríska stúlkan Wilma Rudolph varð fyrst til að vinna tvo gullpeninga í frjáls- um íþróttum. Hún, sigraði í 200 metra hlaupinu í gær, hafði • áður unnið 100 metra h’mipið. Úrslit: 2ja til 3ja her- hergja íbuð / /; > og eldhús óskast strax. Upplýsingar í síma 2-35-44. SAMUÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa ílestir. Fást hjá siysa- varnadeildum um land allt f Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dottur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegl og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið 1. Rudolph, Bandaríkin 24,0 2. Heine, Þýzkaland 24,4 3. Hyman, Bretland 24,7 Síðan komu Itkina Sovét., Janiszowska Pól. og Leone ítalíu. Bandaríkjamenn unnu þre- faldan s:gur í 100 m grinda- hlaupinu. Orslit: 1. Calhoun, Bandaríkin 13,8 2. May, Bandaríkin 13,8 3. Jones, Bandaríkin 14,0 4. Lauer, Þýzkaland 14,0 | 5. Gardner, V-Ind. 14,4 ■ 6. Kristjakoff, Sovétríkin 14,6; Nina Ponomaréva' Scrvétríkj- unum vann kringlukast' kvehna' 55,10, en það er nýtt OL-met. Næst var Tamara Press Sovét og þriðja Manoliu Rúmeníu. Keppnin á laugardag. Á laugardag var keppt til úrsl'ta i þremur greinum frjálsra iþrótta,’ 200 m hlaupi, 3000 m hindrunarhiaupi og sleggjukasti. Úrslitin í sleggju kasti . komu mjög á óvart, heimsmethafinn Connolly varð áttundi í röðinni, kastaði að- eins 63,59. Rússinn Rúdenkoff sigraði með 67,10 m kasti. Bandaríkjamenn urðu einnig fyrir miklum vonbrigðum í 200 m hlaupinu. 200 m hlaup: 1. Berruti, ftalía 20,5 2. Camey, Bandaríkin 20,6 3. Seye, Frakkland 20,7 4. Folk, Pólland 20,8 5. Johnson, Bandaríkin 20,8 6. Norton, Bandaríkin 20,9 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Kryszkowiak, Pólland '8.34,2 2. Sokoloff, Sovétríkin 8.36,4 3. Ristjin, Sovétríkin 8.42,2 4. Roelants, Belgía 8.47,6 5. Tjörnébo, Svíþjóð 8.58,6 6. Miiller, Þýzkaland 9.01,6 Sleggjukast: 1. Rúdenkoff, Sovétríkin 67,10 2. Zsivotsky, Ungverjal. 65,87 3. Rut, Pólland 65,64 4. Lawlor, frland 64,95 5. Cieply, Pólland 64,57 6. Bezjak, Júgóslavia 64,21 í sundkeppninrii stóðu Bandaríkjamenn sig enn með miklum ágætum. Sveit þeirra sigraði í 4x100 m boðsundi kvenna, frjals aðferð, á 4.08,9. Ástralía kom næst, 4.11,3 og Þýzkaland í þriðja sæti 4.19,7. Burke, Bandaríkj- unum, sigraði í 100 m bak- suiidi ikvenna á 1.09,3, Ste- ward, Bretland, var önnur' 1.10,8-og Tanaka Japan þriðja 1.11,4. Konrads, Ástralíu vann 1.500 frjálsa aðferð á 17.19,6, Rose Ástralíu varð næstur 17.21,7 og Breen Bandarikjun- um þriðji á 17.30,6. Happdrætti DAS Framhald af 12. síðu. Guðlaug' Pétursdóttir, Fálkagötu 9 A. Píanó kom á nr. 21011. Um- boð Vestmanhaeyjar. Eigandi Viktor Sigurjónsson, Vallargötu 18. Eftirtalin númer hlutu 10.000,00 kr. vinning hvert: 4793 10526 48755 51752 55368 64654. Husquarna saumavél kom á nr. 37396. Umboð Stykkishólmur. Eftirtalin númer hlutu kr. 5.000,00 vinning hvert: 580 3276 5520 8695 9670 10239 10344 10403 11839 15402 15970 16322 17251 17260 19318 19616 20363 22412 22437 23103 23920 23934 24030 24934 27814 27939 34077 37660 37901 38689 41369 41589 47240 51276 54762 56039 56245 61677. (Birt án ábyrgðar.) inn er í kvöld Framh. af 12. síðu Einnig talaði Karl Guðjónsson alþingismaður. Á fundinum var samþykkt ávarp framkvæmdaráðs Þing- vallafundar til íslendinga með atkvæðum allra fundarmanna, svo og tillaga í landhelgismál- inu, sem birt er annarsstaðar. Þá var mynduð 10 manna hér- aðsnefnd. . Þriðji fundurimi á sunnu- daginn var að Flúðum, Hruna- mannahrepni, Fundai’stjóri var Jóhannes Sigmundsson bóndi, Syðra-Langholti, en málshefj- endur séra Röghvaldur Finn- Kong ó Framhald af 1. síðu. stað í landinu. Kasavúbú fór fram á hjálp Sameinuðu þjóð- anna og hefur beðið gæzlulið þeirra að halda vörð um for- setabústaðinn. í gærkvöld var ekki vitað livar Lúmúmba væri staddur, en ein frétt hermdi að hann væri farinn frá liöf- uðborginni Iæopoldville. hogason, Gunnar Benediktsson rithöfundur Hveragerði, Sigur- finnur SLgurðsson bóndi Birt- ingauholti og Ragnar Amalds ritstjóri. Samþykkt var á fund- inum ávarp framkvæmdaráðs Þingvallafundar til Islendinga og myndaðar liéraðsnefndir fyrir hreppar.a. I gærkvöld voru fundir haldnir á félagsheimilinu Sól- garði, Saurbæjá.rhreppi, Eyja- fjarðarsvslu, og Grindavík. 1 kvöld verður svo haidinn sextugasti fundurinn, sem efnt er til að fmmkvæði fram- kvæmdaráðs Þingvallaifuhdar. ■ Fundurinn verður að Melum í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, og hefst kl. 9. Málshefjendur eru Rósberg G. Snædal .rithöf- undur-, Stefán HaUáörsson bóúdi Hlöðum, Guðlliundur Flðsso'i bóndi Þúfnavöllum, Einar Sigfússon bóndi og kenn- ari Staðartungu og Þórir Val- sreirsson bóndi Auðbrekku. Fundarstjóri verður Eiður Guðmimdsson lirepp3tjóri Þúfnavöllum. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjgldin íást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavik- ur. simi 1-19-15 — Guð- mundi Andréssynl gullsm. Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirðl: Á pósthúslnu sími 5-02-67. Landhelgismálið Framhald af 1. síðu. ig sambykkt tillaga í landhelg- ismálinu, svohljóðandi; „Almennur fundur her- námsandstæðinga, haldinn í Kópavogi 4. september 1960, mótmæ'ir eindregið að ríkis- st.iórn .islandp skuh jhafg léft máfs á þvi að taka upp áamri- inga við stjórn Bretlands tim löglega íslenzka 12 mílna fiskveiðilandhelgi". Loks er að geta fundar um landhelgismálið á Fáskrúðs- firði á sunnudaginn. Framsögu- maður var Lúðvík Jósepsson fyrrv. sjávarútvegsmálaráðherra, en auk hans tóku nokkrir heima- menn til máls. Fundurinn var vel sóttur af mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum og allir ein- huga um að ekki verði hvikað a frá 12 mílna landhelginni. f fundarlok var samþykkt ein- róma ályktun þar sem mótmælt er samningamakkinu við Breta og þvi lýst yfir að undanslátt- arsamningar í landhelgismálinu verði aldrei þoiaðir. z VOPNI býður flestar tegundir regn.klæða — og Regníöt úr Vopna reynast bezt, rigning þegar að knýr á mest hefur þá margur hlýju og skjól hérumbil ,einsog vermi sól. GÚMMÍFATAGERÐIN V0PNI ; sími 15830 — 33423. Útför HJÖRMIJNDAR GUÐMÚNDSSONAR , írá Hjálmsstöðum, ■ j íer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 7. þ.m. og hefst kl. 13.30. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFANlú JÓNSDÓTTUR > frá Gauksstöðum . Vandamenn. , V0 ^ ÍOfl fázé Það var farið með dýrið í dýragarðinn í Amsterdam og það var rannsakað hátt og lágt af sérfræðingum. Blaðamenn, ljósmyndarar og kvikmyndatökumeim Fréttin var á forsíðum heimsblaðanna. þyrptust að sjá þetta furðuverk og lýstu því á síðum dagblaðanna, ‘i sjónvarpi og á hvíta tjáldinu. Útlend- ingar kölluðu dýrið „Kynjadýrið frá Amstordam“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.