Þjóðviljinn - 06.09.1960, Blaðsíða 8
Sy — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. september 1960
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Haffrúin
Sea Wiíe)
Spennandi hrákningasaga frá
íuðurhöfum.
Aðalhlutverk:
Joan Collins,
Richard Burton.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Slm 11-384
I ndíánahöfðinginn
Sitting Bull
Mörkuspennandi og sérstaklega
iðburðarík, ný, amerísk kvik-
nynd í litum og CinmeaScope.
Dale Robertson,
Mary Murphy,
J. Carrol Naish.
3önnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömubíó
SIMI 18-936
AUt fyrir hreinlætið
Stöv pá hjemen)
3ráðskemmtileg, ný, norsk
uvikmynd, kvikmyndasagan
-ar Iesin í útvarpinu í vetur.
Engin norsk kvikmynd hefur
• erið sýnd með þvílíkri að-
ókn í Noregi og víðar, enda
r myndin sprenghlægileg og
ýsir samkomulaginu í sam-
-ýlishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
--.ðgöngumiðasalan opnuð kl. 4.
Kópavogsbíó
SIMI 19-185
Ungfrú ,,Striptease“
'.íbraðs góð frönsk gaman-
ivnd með hinni heimsfrægu
! okkagyðju Brigitte Bardot og
Daniel Gelin í aðalhlutverkum,
Lndursýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 6.
Terðir úr Lækjargötu kl. 8.40
: g til baka frá bíóinu kl. 11.00.
SIMI 2-21-49
Ðóttir hershöfð-
-ingjans
' Tempest)
iNý amerisk stórmynd tekin í
tum og Technirama. Byggð á
:amnefndri sögu eftir Alexand-
•«r Pushkin.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano,
Van Heflin,
Viveca Lindfors.
-Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-Bikxaaö innan 16 ára.
6. sýningarvika
Sími 50 184
wAmnR riRgí
Rosemarie Nitribitt
Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um
ævi sýningarstúlkunnar Rosemarie Nitri-
bitt.
Aðalhlutverk:
Nadja Tiller — Peter Van Eyck
Bönnuð börnum
Myndin hlaut verðlaun kvikmyndagagnrýn-
enda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Sýnd klukkan 9.
Ríkasta stúlka heims
með Nina og Friðrik
Sýnd klukkan 7. ) 1
Auglýsið í Þjóðviljaniun
Hafnarbíó
SIMI 16-444
Skyldur dómarans
(Day of Badman)
Afar spennandi, ný, amerísk
CinemaScope-litmynd.
Fred MacMurray,
Joan Weldon.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Inpolibio
Hafnarfjarðarbíó
SIMI 50-249
Jóhann í Steinabæ
Ný sprenghlægileg, sænsk gam-
anmynd.
Adolf Jahr
Sýnd kl. 7 og 9.
GAMLA a
SIMI 1-14-75
Öllu snúið við
(Please Turn Over)
En$k gamanmynd eftlr sömu
höfunda og „Áfram hjúkrunar-
kona“.
Ted Ray, — Jean Kent,
Julia Lockwood.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
SIMI 1-11-82
Fimmta herdeildin
(Foreign Intrigue)
Spennandi og mjög vel gerð,
ný, amerísk sakamálamynd í
litum er gerist í Nizza, Wien
og Stokkhólmi.
Robert Mitchum,
Genevieve Page.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
STÍIHÍÚR'sJKS3
Trúlofunarhringir, Steln*
hringir, Hálsmen, 14 Og
18 kt gulL
SKIPAÚTGCRÐ
RIKISINS
Herjólfnr
fer til Vestmannaeyja og
Homafjarðar á morgiin. Vöru-
móttaka í dag. Farseðlar seld-
ir árdegis á morgun.
LAUGARASSBI6
Sími 3-20-75. ' I
RODGERS og HAMMERSTEIN’S I
OKLAHOMA
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýnd klukhan 5. J
South Pacific
Sýnd klukkan .8,20.
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin írá kl.
2 og Laugarássbíói frá kl. 4.
Lögtaksúrslmrður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum. trygg-
ingagjöldum til Tryggingarstofnunar rikisin®, sem
greiðast áttu í janúar og júni s.L, framlögum sveitar-
sjóðs til Tryggingarstofnunar ríkisins og atvinnuleys-
’stryggingasjóðs á árinu 1960, söluskatti og útflutn-
ingssjóðsgjaldi 3. og 4. ársfjórðungs 1959 og l. árs-
fjórðungs 1960, söluskatti 2. ársfjórðungs 1960 svo
og öllum ógreiddum jþimggjöldum og trygginga-
gjöldum ársins 1959, tekjuskatti, eignarskatti,
hundaskatti, sýsluvegasjóðsgjaldi, námsbókagjaldi,
slysatryggingaiðgjaldi atvinnuleysistryggimgasjóðs-
iðgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem
gjaldfallin eru á þessu ári. Ennfremur bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingagjaldi öku-
manna. en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l.,
svo og áföllnum ógreiddum skemmtanaskatti, gjaldi
af innlendum tollvörutegundum, lesta- og vitagjaldi,
íkipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi,
vélaeiftirlitsgjaldi og raifstöðvagjaldi svo og ógreidd-
um iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra
sjómanna.
Fer lögtaklð fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tima.
Hafnarfirði, 27. ágúst 1960.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í GuIIbringu- jog Kjósarsýslu.
Bjöm Sveinbjömsson, settur.
fíápur
m.a. DERÉTA Model
CRAYSON Model
MARKAÐURINH
Laugavegi ,89.
Aðstoðarráðskonu
og nokkrar istarfsstúlkur yantar að Samvinnuskól-
anum Bifröst á 'komandi vetri, j
Upplýsingar í síma 17973. i