Þjóðviljinn - 06.09.1960, Qupperneq 11
Þriðjudagur 6 september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið S Fluqferfir
1 dag; er briðjudagur 6. sept-
ember. — Tungl í hásuðri kl.
1.57. — Árdegrisháflæði kl. 5.44. —
síðdegisháflæði kl. 18.20.
Blysavarðstofan er opln allan
eólarhringinn — Iaeknavörður
L.R. er á sama stað klukkan 18—
8 sími 15030.
Næturvarzla vikuna 3.-9. septem-
ber er í Laugavegsapóteki sími
2 40 46.
ÚTVARPIÐ
1
DAG
8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.55 Á
ferð og flugi. 19.30 Erlend þjóð-
lög. 20.30 Erindi: Norrænar dísir
og dauði Þiðranda; — síðari hlúti
(Jón ’Hnefill Aðaisteinsson fil.
kánd.). 20.55 Tónleikar: Konsert
r'G-afir- fyri'í fiðlu og hljómsveit
(K21(>) eftir Mozart (Leonid Kog-
an lejkur : nreð sinfóníuhljómsyeit-
inni í Brno; Vaclav Neumann
stjórnar. — Hljóðritað á tónleik-
u>m i Prag sl. vor). 21.30 Út-
várpssagan: „1 iþokunni" eftir
Guðmund L. Friðfinnsson; fyrri
lestur (Lárus Pálsson leikari).
22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmað-
ur í Havana" eftir Graham
Greene; XI. (Sveinn Skorri Hösk-
uidsson). 22.30 Lög unga fólksins
(Kristrún Eymundsdóttir og Guð-
rún Svafarsdóttir) 23.25 Dag-
skráriok.
Pennavinir:
Lisbeth Johannisson, 18 ára
gömul sænsk menntaskólastúlka
óskar eftir íslenzkum pennavini,
pilti eða stúlku. Áhugamál henn-
ar eru: létt tónlist, ferða.lög,
bréfaskipti, kvikmyndir og bók-
menntir. Heimilisfangið er:
Lisbeth Johannisson,
Rávgiljan 2
Uddeva’la Sveriga.
Önnur sænsk stúlka, 17 ára
gömul óskar eftir bréfaviðskipt-
um við jafnöldru sána. Nafn
hennar og heimilisfang er: Anna
Karen Lennartsson,
Aspa Skola
Aspabruk Sverige.
Til stúdenta við nám erlendis.
Fundur í Menntaskóianum
(Fjósinu) miðvikudagskvöld kl.
8.30. Fundarefni: Kjör stúdenta.
— Undirbúningsnefnd.
Prentarakonur.
Berja- og skemmtiferð er ráð-
gerð nk. fimmtudag. Tilkynnið
þátttöku fyrir hádegi á miðviku-
dag í síma: 3-41-27, 3-28-79,
1-40-48 og 3-27-83.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Gull-
faxi fer til Glasgow
, og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22.30 í
kvöld. Flu/gvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið. Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
08.30 í fyrramálið.
Innanlandsf lug:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
Fiateyrar, Isafjarða.r, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar. Á morgun er rjætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða. Hellu, Horna-
fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja
(2 ferðir).
Edda er væntanleg
kl. 19.00 frá Ham-
borg, Kaupmanna-
höfn og Gaiftaborg.
Fer til N.Y. kl. 20.00
Langjökull átti að
fara frá Þórshöfn í
gærkvöld á leið til
Grimsby, Hull og
Rússlands. Vatnajökull er í Len-
ingrad.
Hafskip h.f.
Laxá lestar sement á Akureyri.
Hekla fer frá Bergen í dag áleið-
is til Kaupmannahafnar. Esja fer
frá Reykjavík i dag vestur um
land i hringferð. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land til Akureyr-
ar. Þyrill ér á Austfjörðum. Herj-
ólfuir fér frá Vestmannaeyjum kl.
22 í kvöld til Reykjavkur. Bald-
ur fer frá Reykjavík í dag til
Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar
og Stykkishó’.ms.
Dettifoss fór fr>á
Rvík'30. f.m. til N.Y.
Fj'allfoss ' fór frá
Rotterdam 2. þ.m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
Rotterdam 5 þ.m. til Antwerpen.
Hull, Leith og Reykjavíkur. Gull-
foss fer frá Leith í dag til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
N.Y. 1. þ.m. Fer þaðan urn 13.
þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Stykkishólmi 4 þ.m. til
Akureyrar, Sigluf jarðar og aust-
fjarðahafna og þaðan til Dublin,
Árhus, Kaupmannahöfn og- Ábo.
Sélfoss fer frá Akranesi 6. þ.m.
til Vestmannaeyja og Faxaflóa-
hafna. Tröllafoss kom til Ham-
borgar 4. þ.m. Fér þaðan til
Rostook. Tulngufoss fer frá Rvík
7. þ.m. til Vestmannayeja, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Akureyrar og Húsavikur.
nwKTnii Hvassa.fell er í Gufu-
nesi. Arnarfell fer
væntánlega í dag frá
0 Riga' til Málrhéyjar.
Jökulfell lestar á Norðurlands-
höfnum. Dísarfell fór í gær frá
Hornafirði til Horsens og Odense.
Litlafell er i olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fer f dag frá
Riga áleiðis til Reykjavíkur.
Hamrafell er í Hamborg.
Örðuveiting
Samkvæmt til’.ögu orðunefndar
hefur forseti íslands sæmt Helga
Ingvarsson, yfirlækni, forstöðu-
mann Vífilstaðahælis, stórriddara-
krossi hinna-r íslenzku fálkaorðu,
fyrir embættisstörf.
GENGISSKRANING
Pund 1 107.05
Esanaarkjadollar 1 38.10
Kanadadollar 1 39.40
Dönsk króna 100 553.15
Norsk króna 100 534.40
Sænsk króna 100 739.05
Finnskt mark 100 11.90
N, fr. franki 100 777.45
B. franki 100 76.13
Sv. franki 100 882.95
Gyllini 100 1.010.10
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Líra 1000 61.39
Austurr. sch. 100 147.62
Peseti 100 63.50
Læknar fjarverandl:
Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág
til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon-
ráðsson.
Axel Blöndal finrv. til 26. septem-
ber. Staðg.:‘‘ Vtkingúr Arnórsson
Bergstaðastræti 12 a.
Friðrik Biörnsson fiarv. til 10
Haraldur Guðjónsson fiarv. frá 1.
sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl
Sig. Jónsson.
september.
Guðmundur Eyjólfsson er fjar-
verandi til 16. september. Stað-
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjajnínsson fjarverandi
frá 1. ágúst til 8, september
Staðgengill Jónas Sveinsson.
Ha’Idór Arinbjarnarson er fjarv.
frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik
Linnet.
Hulda Sveinsson, læknir, fjarv
frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.:
Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4.
sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur
Helgason.
Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9
sept. Staðg. Jónas Sveinsson.
Skúli Thoroddsen 5. til 12. sept.
sta.ðgenglar: heimilisl.: Guðmund-
ur Benediktsson. Augnlæknir:
Guðmundur Bjöi'nsson.
Úlfar Þórðarson er fjarv. frá 31.
ágúst í ö Ikv. tíma. Staðg. Berg-
sveinn Ólafsson augnlæknir.
IfiQkkunnnl
Orðsending frá Sósíalista.
féíagi Keykjavíkur:
Með jpví að koma í skrif-
stofu félagsins og greiða
flokksgjölöin, sparast fá-
laginu bæði fé og tími.
Félagar, hafið samband við
skrifstofuna í Tjarnargöíu
20 — opið frá klukkan 10—
12 og 5—7 alla virka &aga,
á laugardögum frá klukkau
10—12. Sími 17510.
Félagsheimili ÆFR verður fram-
vegis opið kl. 3-5 e.h. og kl. 8.30-
11.30 á kvöldin, á sunnudags-
kvöldum á sama tíma og önnur
kvöld. Heitar vöfflur og pönnu-
kökur með kaffinu.
Innheimta félagsgjalda stendur
sem hæst. Komið á skrifstofunai
og greiðið gjöldin.
Gjöf til kaupa
á „gervinýra"
Nýl. barst Líknar- og minn-
ingarsjóði Páls Arnljótssonar
höfðingleg peningagjöf, kr.
5000,00, til minningar um Matt-
hiidi Jóhannesdóttur frá Gauks-
stöðum frá foreldrum og syst-
kinum hennar. Rennur gjöfin í
sjóð þann, sem varið verður til
kaupa á fullkomnum tækjum
sem í daglegu tali eru kölluð
„gervinýra“. Tæki þessi verða
sett upp í Landspítalanum strax
og aðstæður leyfa.
Trúlofanir
C A M E R O N
42. DAGUR.
að sparka öllum hinum, þá
hlýturðu að ætla að kjósa
sjálfan þig!
Það fóru þjáningardrættir
um andlit hans við þessa til-
raun hennar til gamansemi, og
hún breytti strax um tón.
— Don, hver svo sem nýi að-
alforstjórinn verður, þá verð-
ur hann ekki nýr Avery Bull-
ard, Ef þú berð alla saman við
Avery Bullard, þá finnurðu
aldrei neinn til að setjast í
sæti hans.
Hann sveið undan orðum
■ hennar, en það var ekk4- á hon-
um að sjá. Eitt aí skapgerðar-
einkennum Mary sem hann var
ekki mjög hrifinn af, var sund-
urgreining hennar á vandamál-
unum. Honum .fannst stundum
sem hann væri í yfirheyrslu
hjá geðlækni og hún drægi á-
lyktanir og lýsti þeim fyrir á-
heyrendahópi.
En Mary hafði á réttu að
standa. Það var ekki hægt að
finna annan Avery Bullard.
Hið eina sem hægt var að gera
vár að komast eins nærri hon-
um og unnt var. Það voru að-
eins fjórir möguleikar ... nei,
E A W L E Y :
fellur frá
aðeins þrír . . Shaw kom ekki
til greina. Alderson . . Grimm
Dudley? Alderson . . .
Grimm? Alderson? Já. Fred
gæti haldið þessu áfram. Hann
hafði staðið í nánustum tengsl-
um við Avery Bullard ... vissi
um allt sem gerðist í öllu fyr-
irtækinu . . allt það sem hinir
ekki vissu. En Fred var veik-
lundaður. Nei, ef til viíl var
það ekki veiklyndi. .. ef til vill
var það aðeins vegna þess að
hann var sammála Bullard. Já,
ef til vill var það ástæðan.
Var það ástæðan til þess að
Fred andmælti Avery Bullard
aldrei á stjórnarfundum? .. . ef
til vjll hugsaði. hann eins og
Avery Bullard ... eins og fólk
sem er svo andlega skylt að
það veit næstum hvað gerist
í heila hins aðilans.
Mary rauf hugsanir hans:
— Ertu viss um að herra Ald-
erson vilji sjálfur taka þetta
að sér?
Hann deplaði augunum og
velti því fyrir sér andartak,
hvort hún hefði í rauninni
sagt þetta, eða hvort hapn
hefði sjálfur verið að leggja
spurninguna fyrir sj ilfan sig.
Hann hlýtur að vera kom-
inn yfir sextugt.
Hann færði sig allt í einu
til í sætinu, stóð upp með
hægð, fannst hann mega til
að hreyfa sig, komast undan
þessum bollaleggingum. það
var það sem Mary aldrei gat
skilið.. . það var ekki hægt
að afgreiða allt eins og reikn-
ingsdæmi.
— Ég ætla • að skreppa nið-
ur og' athuga hvernig ég næ
sambandi við Jesse, sagði hanrí
og gekk áTeiðis til dyra.
Hún stöðvaði hann. — Don,
er enginn ættingi herra Bull-
ards sem þarf að fá að vita
þetta?
— Hann átti enga ættingja,
sagði hann og um leið og hon-
um varð lióst hversu einmana-
legt líf Aver.vs Bullards hafði
verið, fann hann aítur til sinn-
ar eigin sorgar.
— En konan hans?
— Konan hans! Þau skildu
fyrir mörgum árum.
— Það er samt viðkunnan-
legra að Játa hana vita. Ég
býst við að Edith Alderson
viti hvar hún á heima.
— Jæja, ■ sagði hann kæru-
leySislegp án þess að láta í
Ijós þá gremju sem hann hafði
furídið til íyrir mörgum árum,
þegar Jesse hafði sagt honum
að. eiginkona Averys Bullards
hefði yfirgefið hann, þegar
hann þuríti mest á henni að
halda. Það var langt síðan
hann hafði hugsað um það, o
á leiðinni út ,að bílnum var
hann að velta fyrir sér, að það
væri undarlegt að Mary skyldi
hafa munað að Avery Bullard
hefði einu sinni verið kvænt-
ur.
KI. 19.38.
Heyrnartólið hékk í snúr-
unni út af snyrtiborðinu og
dinglaði hægt eins og pendull
og það heyrðist daufur sónn.
Erica Martin lá í rúmi sínu
og henni fannst hún heyra án
afláts rödd herra Shaws þeg-
ar hann sagði: — Er ekki bú-
ið að tilkynna yður það, ung-
írú Martin? Herra Bullard er
dáinn.
Það hafði ekki orkað á hana
eins og' högg, heldur eins og'
kalt stál í hnífsblaði sem skar
dýpra og dýpra, skar sundur
hverja taugina af annarri, unz
hún lamaðist svo gersamlega
að hún gat ekki lengur munað
neitt.
Hún hafði verið eins og úr
sambandi drykklanga stund,
en svo i'ór meðvitundin aftur
■ að gera vart við sig, en náði
þó ekki til heilans. Þar var
tómt rúm og yrði framvegis,
þar yrði aldrei framar um ná-
vist hans að ræða, óskirnar
yrðu aldrei uppfylltar og
draumarnir rættust aldrei. Það
var ekki sál hénríar sem gerði
uppreisn gegn Iíkamanum,
heldur líkaminn sem gerði
uppreisn gegn sálinni. Sál
hennar hafði fengið hana til að
flýja, þegar ekkert var að
flýja, hafði gert hana hrædda
þegar ekkert var að óttast og
liafði sviot hana því sem hefði
getað orðið, en myndi , nú
aldrei verða.
Svo létti þokunni. Hún opn-
aði augun og sá símann hanga
þar sem hún hafði fleyg't hon-
um frá sér. Hún skipaði sjálfrí
sér að standa á íætur og' varð
næstum hissa þegar henni tókst
þáð. 'Hún lagði heyrnartólið á
og henni fannst sem hún . gæti
heyrt dauían óm af rödd herra:.
Shaws sem bað hana að koma
á skrifstoíuna. — Ég er hrædd-
ur um að ég verði að biðja
yður að hjálpa mér í kvöld^,
ungfrú Martin.
Dyrnar íram á gang'inn stóðu:.
opnar eins og þær höfðu verið
þegar síminn hringdi. og hún,
g'ekk út um þær. enn of löm-
uð eftir áfallið til að finna
þann létti sem tárin íærði®
henni,
KI. 19.41.
Adith Álderson stóð graf-
kyrr og starði á dyrnar sem
voru að lokast rétt í þessu.
Fölt andlit hénnar 'Va’r hið
eina ljósleita i dimmu’ ándyr-
inu. Hún var með krosslagða
harídleggi og ósköp mögur og