Þjóðviljinn - 21.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.09.1960, Blaðsíða 8
8) ~ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudaguf 21. september 1960 ■yiKtmgt Sími 50 -184. 8. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandl mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Sýnd kl. 7 og. 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. ílafnarfjarðarbíó SiMI 50-249 Jóhann í Steinbæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Vopnin kvödd (A Farewell To Arms) Heimsfræg amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Tlemingway og komið hefur út í þýðingu II. K. Laxness. . Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennifer Jones. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíá { SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) B-ráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan tc. v; r lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og I.vsir samkomulaginu í sam- býiishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 2-21-49 Ðóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í ilúm og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd klukkan 9. Bönnuð innan 16 ára. Þrír fóstbræður koma aftur Th‘e Musketeres) Amerísk ævintýramynd eftir amnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó SIMI 11-384 SERENADE Hin ógleymanlega og fallega söngvamynd í litum. Mario Lanza, Joan Fontaine. EIN BEZTA MYNDIN, SEM LANZA LÉK í. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. SIMI 1-14-75 Barrettfjölskyldan í Wimpolestræti (The Barretts of Wimpole Street) Ný, ensk-bandarísk Cinem- Scope-litmynd. Jennifer Jones, John Gielgud, Bill Travers. Sýnd kl. 7 og 9. Dagdraumar Walters Mitty með Danny Kaye. Sýnd kl. 5. TP ' 'l'L" I ripolibio SIMI 1-11-82 Nótt í Havana (The Big Boodle) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er skeður í Havana á Kúbu Erral FIynn; Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Krana viðgerðir og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Hafnarbíó SIMI 16-4-44 Brögð í tafli Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Audie Murphy. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó SIMI 19-185 RODAN Eitt ferlegasta vísindaævintýri sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi ný j apön sk-amerí sk litk vikmynd, gerð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 6. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Síml 2-33-33. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. AUKAVINN A Sölumenn óskast til að selja bækur vorar með afborgunarkjönim Góð sölulaun, Mál og menning, Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55. Sundkennari Sundkennari óskast til starfa við Sundhöll Kefla- víkur jfrá 1. okt. n.k. — Laun samkvæmt X. flokki launasamþykktar Keflavíkurbæjar. — Umsóknir send- ist skrifstofu minni fyrir 27, þ.m. BÆJAKSTJÓRINN í KEFLAVIK 19. september 1960 Eggert Jónsson. SBI0 HAMMJBiKSTJE JJN 'S OKLAHOM A og eýnd í Todd-AO. Sýnd klukkan 5 og 8,20. til húsmæðra í Reykjavík FRÁ SLÁTURFlLAGI SUÐURLANDS Við höium opnað árlegan hjöt- og slátur- markað í sláturhúsi okkar að Skúlagötu 20. KJÖT i HEILUM KR01 SLATUR HAUSTMARKAÐSVERÐ SLÁTUKFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20. 'r Steinleir eftir Waistel. Húsgögn eftir Svein Kjarval, (smíðuð hjá Nývirki ih.f.) Sýningarsal Ásmundar, Freyjugötu. — Opið til klukkan 22,- Trésmiðafélag Reykjavíkur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 27. iþinig A.S.I, Kjósa á 6 aðalfulltrúa og jafn marga til vara. Hverri tillögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg með- mæli 55 fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi laugardaginn 24. þ.m. Framboðslistuni slcal skilað í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8. Reykjavík, 20. september 1960. Stjórnin. Söngskemmtun Giiðmundur lóusson eiiílurtekur í Gamla. bíó fimmtudaginn 22. sept. kl. 7.15 Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL Aðgöngumiðasala í Bókafoúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Bókaverzlun Isafoldar, Austurstr. vill ráða .mann til þess að veita forstöðu eftirliti því með ferskum fiski, sem nú er í undirbúningi, skv. lögum nr. 42 1960. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Fiskmatsráði, Skúlagötu 4, fyrir 30. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.