Þjóðviljinn - 23.09.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.09.1960, Qupperneq 3
Föstudagur 23. september 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 SíöíiuHs dyalarheiinilis fyrir fatlaða mikið nauðsynjainál S.l. laugardag var haldinn aðalfundur Sjálfsbjargar, íélags fatlaöra í Reykjavík, í Sjómannaskólanum. Á fundiiium flutti fráfarandi gætu haft aðsetur sitt á meðan stjórn skýrslu um starfsemi á námi og þjálfun stendur og félagsins á liðnu ári en hún eir/j cft'r, að þeir eru komnir hefur verið með fjölbreytta.sta i atvinnu. móti. Félagið hefur haft opna Unnið hefur verið. að því, að skrifstofu að Sjafnargötu 14 koma upp spjaldsk-á með upp- tvisvar í viku allt árið, þar sem veittar hafa verið upplýs- ingar fyrir þá sem óskað hafa. Að tilmælum milliþinganefnd ar Alþingis, er fjallar um ör- yrkjamál, gerði formaður fé- lagsins ,grein fyrir þeim um- bótum, er félagið telur nauð- synlegast að hrundið verði í framkvæmd á því sviði, en það er, að stofnuð verði vinnu- miðlunar- og fyrirgreiðsluskrif- stofa fatlaðra og komið á fót stofnun, þar sem fatlaðir menn Leifur enn eísl- ur í Hafnarfirði Sjöunda umferðin á afmæl- ismóti Taflfélags Hafnarfjarð- ar var tefld í fyrrakvöld. Helztu úrslit: Leifur Jósteins- son og Bragi Kristjánsson I skemmtiferð austur fyrir f jall lýsingum um féiagsmenn og er það langt komið. Þá var gefið út fjölritað blað til fé- lagsmanna á árinu og ha.'dnir 3 umræðufundir um félagsmál. Eftir áramótin efndi félagið til hlutaveltu til ágóða fyrir starfsemi sína og i undirbún- ingi er bazar, er haldinn verð- ur í byrjun næsta mánaðar. Einnig unnu félagsmenn mikið að sölu miða í happdrætti landssambands Sjálfsbjargarfé- laganna. Skemmtistarfsemi á vegum félagsins var fjölbreytt á ár- inu. Haldin voru nokkur skemmtikvöld og spilakvöld einu sinni í mánuði. Ennfrem- ur voru haldnar skemmtanir fyrir fötluð börn. Þá var efnt til klúbbastarfsemi innan fé- lagsins, s.s. föndur- og sauma- klúbba, og í sumar var farið í gerðu jafntefli og einmg gerðu jafntefli þeir Lárus1 Fráfarandi formaður félags- ins, Aðalbjörn Gunnlaugsson, Johnsen og Haukur Sveinsson. baðst undan endurkosningu Björn Þorsteinsson vann Eg- j vegna brottfarar úr bænum og il Gunnarsson, Sigurgeir Gísla-|Var Guðlaugur Gíslason kosinn son vann Ágúst Helgason og j jlans stað. Aðrir í stjórn fé- lagsins eru: Vigfús Gunnars- son gjaldkeri, Vilborg Tryggvadóttir ritari, Zoponías Benediktsson og Helgi Eggerts- son meðstjórnendur. Stóllinn á myndinni er gerður af Sveini Kjarval, en hann sýnir húsgögn á sýningunni lijá leirkera- siniðnum Maistel, sem hahlin er í sýningar- salnum við Freyjugötu. Aðsókn er heldur dræm, en margir lerrmunir seld- ir. Hin myndin er af mál- verki af ungri sfcúlku eftir Bat Yosef sem er í eigu Stefáns Stefánsson- ar. Góð aðsókn hefur ver- ið að sýningu Bat Yosef og Irlendingsins Johns og margar myndir og leirker selz't. Jón Guðmundsson vann Björn Jóhannesson. Eftir 7 umferðir er staðan þéssi: 1. Leifur 6i/2 vinn. 2. Bragi 5% vinn. 3. Lárus 5 vinn. 4. Björn 5 vinh. 5. Haukur 4i/2 vinn. 6. Sigurgeir 4i/2 vinn. 7. Jón 4% vinn. Þess má geta, að Bragi Kristjánsson sem er aðeins 15 Fyrir 2 ánun gekkst brezka eyjar á árinu 1962, því að nú ára gamall, hefur engri skák dagblaðið Daily Worker fyrir þegar hafa 9 sýningarsalir í tapað. jalþjóðlegri myndlistarsýuingu Englandi og Skotlandi óskað 8. umferð mótsins verður barna. Nú liefnr verið boðað eftir að fá sýninguna. Hún tefld í kvöld í Alþýðuhúsinu, til annarrar sýningar af þessu verður opnuð í Lundúnum í Hafnarfirði. Taflið hefst kl. 8. tagi I London á næsta hausti. september 1861. Sýninguna 1958 sáu 75 þús. | Öll börn innan 17 ára aldurs, Boðað til alþjóðleg rar mynd- listarsýningar barna í London Aliir miðar fyrirfram! Karlakór Reykjavíkur heldur tvenna kveðjuhljómleika í Aust- urbæjarbiói n.k. mánudags- og þriðjudagskvöld og verða sung- in þar i'lest þau Jög sem eru á 'söngskránni í vesturförinni. Einsöng syngja Guðmundur manns víðsvegar um Bretlands- hvar sem er í heiminum, ,geta eyjar. Var sýningin fyrst í sent allt að þrem myndum til London en síðan á allmörgum dómnefndar, sem síðan velur öðrum stöðum í landinu, einn- þær myndir úr er fara á sjálfa _ „ , ig hefur hún farið um allmörg sýninguna. Þáitttakendum verð-1 UOÖ oteiIlS lönd á meginlandi Evrópu og ur skipt í aldursflokka og L noiskd UtVdipÍnU er um þessar munidr í Elna. þrenn verðlaun í hverjum Myndir barna frá 31 landi þeirra. Þær myndir sem um Voru sendar til sýningarinnar, er að ræða eru málverk og þar af 9 myndir héðan frá Is- teiknigífr, tréskurðar- og dúk- iandi. Búast forráðamenn sýn- mjmdir, klippmyndir, saumað- ingarinnar fastlega við að þátt- ar myndir o.s.frv. taka verði enn meiri nú, þvi Sfö sfúdenfar, sem fram úr sllönip I fjárlögum fyrir árið 19S0,I Ey: teir'n Agnar Pétursson* 14 gr. A. II. er svo fyrir mælt, stúdent iv menntaskúlanum á að af því fé, sem ætlað er til Laugarvatni, til náms í eðlis- styrktar íslenzkum námsmönn- fræði. Eysteinn hlaut á stúd- um, skuli gert.ráð fyrir 7 allt entsprófi I. ágætiseinkunn 9,07. að 30 þúsund króna styrkjum Jón Sigurð:-J>n, stúdent frá til allt að 5 ára náms erlend- menntaskólánum á Akureyri, is eða v'ð Háskóla Islands. til náms í hagfræði. Jón hlaut Sku’.u styrkir þessiv veittir ný- á stúdentsprófi einkunnina stú/entum, sem sýnt hafa sér- 8,98. staka hæfileika til náms. j Sigurður Jakoh Dagbjarta* Hinn 10. júní sl. auglýsti son, stúdent frá menntaskólan* Menntamálaráð eftir umsókn- j um á Akureyri, til náms í eðl» um um fyrrgreinda styrki. j isfræði, aukanámsgreinalP Skyldi umsóknum skilað fyrir stærðfræði og efnafræði. Sig" 10. ágúst. Alls bárust 17 um- [ urður hlaut á stúdentsprófí sóknir. Hugðust umsækjendur leggja stund á eftirtaldar námsgreinar (aðalnámsgreinar einar taldar): Fimm ætluðu að nema eðlisfræði, tveir verk- fræði, tveir hagfræði, tveir, húsagerðarlist og einn hverja eftirtalinna greina: dýrafræði, eldf jallafræði, ensku, lifeðlis- fræðí, lyfjafræði og saman- burðarmálfræði. Menntamálaráð hefur lokið úthlutun styrkja þessara. Eft- ir vandlega athugun á öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum varð niðurstaðan sú, að veita styrki þeim 7 umsækjendum, sem hlotið höfðu hæstar eink- unnir við stúdentspróf. Þessir stúdentar hlutu í ár 5 ára styrki: Ragnheiður Ilelga Briem, stúdent úr Verzlunarskóla Is- lands til náms í ensku, auka- námsgreinar þýzka og danska. Ragnheiður hlaut á stúdents- prófi I. ágætiseinkunn, 7,69 (í Verzlunarskólajnum er notað svonefnt Örsted-kerfi, há- markseinkunn 8). Er það hærri einkunn en nokkur annar nem- andi hefur hlotið í Verzlunar- skóla Islar.ds á stúdentsprófi. Þorsteinn Vilhjálmsson, stúdent úr menntaskólanum í Reykjavík, til náms í eðlis- fræði, aukanámsgreinar stærð- fræði og efnafræði. Þorsteinn lauk stúdentsprófi með I. ágæt- iseinkunn 9,33. Guðmundur Byrnjar Steins- son, stúdent úr menntaskólan- um á Akureyri, til náms í lyfjafræði. Guðmundur hlaut á stúdentsprófi I. ágætiseinkunn 9,13. Kl. 6,30—7 i kvöld eftir norsk- um tíma verða þýðingar Ivars Orglands á ljóðum Steins Stein- arr ræddar í norska útvarpinu. Torleif Kvalvik ritstjóri í Stai- angri annast þáttinn. einkunnina 8,98. Gunnar Tómasson, stúdenS frá Verzlunarskó'a Islanda, til náms í hagfræði. Gunnar hlaut á stúdentsprófi einkunn- ina 7,31 (Örsted-kerfi). Þess skal getið, að umsókr.' um allra fyrrgreindra stúd- enta fylgdu mjög eindregiit meðmæli skólastjóra og keniv ara. IfíQkkunnnS SCSÍALISTAFÉLAG REYKJA- VÍKUR TILKYNNIR: Vefrarstarfið hafið Fyrsti félagsfudur Sósíat* istafélagsins á haustinu vaj s.þ þriðjudagskvöld. Foi"- mannafundur verður á laug“ ardag kl. 6 síðdegis. Fundir í cllum deildum n.k. mánu» dagskvöld. Spi!akvöldin að hefjasf * Fyrsta spilakvöld Sósíál- istafélagsins verður n.k, sunnudag í Tjarnargötu 20. Þar verður að venju skemmti- atriði, spilaverðlaun og veir.* ingar á staðnum. Eins og áður er getið í blaðinu verð- ur sú nýbreytni tekin upp að auk verðlauna hverju sinni verða veitt þrenn stór heildarverðlaun 'i lok spilatím- ans fyrir vorið. Verða þaá m.a. málverk eftir þekkta ís* lenzka listamenn. Félagsgjöldin Flokksmenn eru minntir 4 að með því að koma sjálfir í ski'ifstofu félagsins og greiða félagsgjcldin spara þeir félag* inu dýrmætan tíma og kostn* að. Skrifstofan er opin kl. 10—12 árdegis og 5—7 síð* degis. Sími 1-75-10. að þegar hafa verið sendar , . mvndir barna frá Grikklandi, Jonsson, Knstma Hallsson og T ni v i Indlandi Guomundur Guöjonsson. Uppselt ef á báða hljómleik- aná, þar sem karlakórinn efndi til skyndihappdrættis, en hluti aí' miðunum giltu sem aðgöngu- miðar og gengu þeir fljótt tii þurrðar. Syhgja á pliitu Karlakórinn hefur sungið nokk- ur lög inn á hljómplötu íyrir hljómplötufyrirtækið Monitor í ei Sambandslýðveldinu 1 Þýzkalandi, ísrae] og Kanada. Einnig er vitað að sýnirigin mun ifara víða um Breílands- 15 blutu styrki Nýlega er lokið úthlutun styrkja úr Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna. Úthlutað var 42.500 krónum til 15 kvenna. Fjórtán kvennanna eru við ýmiskonar nám hér Bandaríkjunum og verður plat- ^ á landi og erlendis, en einn an seld þar og hér heima. Er styrkurinn, 3000 kr., er viður- hún væntanleg á markaðinn. kenning til Ingunnar Bjarna- fljótlega í næsta mánuði og mun dóttur, Hveragerði, fyrir tón- fast í Fálkanum. I smíðar. Þau eru sur, ■ 15 ■ H ■ ■ ■ ■ B ■ ■ H sai Yi refurini^ ,.Mjög hörð barátta milli Austurs og Vesturs varð þess valdandi. að íslenzki fulltrú- inn, Thor Thors. sem í frarn- boði var sem forseti Allsherj- arþings S.Þ., fékk mun færri atkvæði en ráð hafði verið fyrir gert“, segir Morgunblað- ið í gær í sérstakri íorustu- grein um vonbiðil hinnar æðstu tignar. Þetta er tor- skilin skýring. Er Thor Thors ekki einmitt hinn persónu- gerði fulltrúi Vestursins. handgenginn maður í Wash- ington um tveggja áratuga skeið, fulltrúi NATÓ-ríkis og boðberi hernámsstefnu? Hvað kemur til að Vestrið svíkur slíkan mann og kýs í staðinn hlutleysingja frá írlandi. Skj'ringin kemur á öðrum stað í (Morgunblaðinu og er sú að menn haíi í rauninni ver- ið að sýna Thor Thors sér- staka virðingu og umhyggju-i semi með þvi að kjósa hana ekki. Blaðið segir: „Má e.t.v. segja að það hafi verið ís- lendingum happ að tapa að þessu sinni, því að útlit er fyrir að leiðindabragur muni verða á störfum þessa þings'C Þannig leikur lánið þrát£ fyrir allt við Thor Thors. Þa3 sem skammsýnum mönnum sýnist vera ósigur er í raun- inni hið mesta happ, ný sönn- un um yfirburði hans, Og' þar með fellur allt í iiúfa löð: Ef Thor Thors hefði ekki boðið sig fram, heíði hann ekki hlotið það einstæða happ að lalla. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.