Þjóðviljinn - 23.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.09.1960, Blaðsíða 5
Föstudagnr 23. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 SÉromboli gýs alltaf öðru hvoru, en ekki miklum gosum. Leyndardómar eldfjallanna Vísindamenn geta enn ekki skýrt til hlitar orsakir náttúruhamfaranna Hrakinn frá V estur-Þýzkalaudi vegna „vináttu við gyðinga” Gyðinqar mega enn þola svívirðingar og misþyrmingar eins og á valdatímum Hitlers ! 46 ára gamall þýzkur kaupsýslumaöur, Max Kauf- | mann aö' nafni, hefur ákveðið' að setjast endanlega að í Hollandi ásamt fjölskyldu sinni. Landar hans flæmdu Kaufmann og fólk hans burt úr föðurlandi þeirra vegna. ! „vináttu við gyðinga“. Brezk blöð skýrðu frá þessu um að dvelja þar ókeypis í í fyrri viku. Hatrið sem vakið sumarleyfi sínu, og hol’enzk- var gegn gyðingum á Hitlers- ur kaupmaður sendi honum tímanum í Þýzkalandi, er enn 1200 marka ávísun. við lýði, og sýnir mál Kauf- ■ Þýzk blöð skýra frá því, að | mrnns það ljóslega. ; Kaufmann og konu hans hafi |. í þorpinu Köpernah, þar sem ’ verið tekið af fagnandi mann- hann bjó, varð kaffihúsaeig- fjölda, sem færði þeim ógrynni | andi einn, sem er gyðingur fyr- af blómum. Þau bæta því við. i ir allskonar svívirðingar af, að Kaufmannshjónin séu ' hálfu gvðingahatara og ný- fyrstu Þjóðverjarnir sem fái 1 nazista. Gekk þetta svo langt slíkar viðtökur í Iiollandi síð- — Hvernig stendur á öll- ^ miklu meiri þekkingu á himin- um þessum náttúruhamförum,1 geimnum heldur en á hinni 60 spyr fólk. — Eru þetta ef til km þykku jarðskurn undir fót- vill afleiðingar neðanjarðar1- k jamorkusprenginga ? — Geta tæknilegar og vísindalegar til- raunir orsakað slík umbrot náttúrunnar sem þessi? Sl'íkur ótti er ástæðulaus. Sprengikraftur ja-fnvel sterk- ustu kjarnorkusprengja er sáralítill í samanburði við það ógnarafl, sem losnar úr læð- ingi við eldgos. Þetta gifurlega afl sem brýzt um í iðrum jarð- ar birtist okkur í eldgosum og jarðskjálftum_ Vísindin hafa enn ekki get- ar skýrt alla leyndardóma. eldfjallanna. Vísindamenn hafa Loiiis Armstrong ætlar til um okkar. Þeir geta enn ekki séð fyrir þær hræringar sem Verða undir þessari skel. Eld- gosin eru hinsvegar sönnun þess að þar eru mikil umbrot og vitna um þann kraft sem þar býr. Lengi vel álitu jarðfræðingar að eldgígar næðu niður úr jaró'- að ofstækismennirnir lögðu henldur á gyð’nginn og mis- .þ>~T>idu honum. Gyðingurinn kærði nokkra þorpsbúa fyrir yfirvöldunum vegna þessara misþvrminga. 36 manns voru látnir vitna í málinu, og kaupsýslumaður- an styrjöldinni lauk. Kaufmann fékk mörg at- vinnutilboð og hefur nú góða stöðu hjá flutningafyri-'tæki. Hann sagði við blaðamenn: „Okkur líkar mjög vel við Hollendinga. Samt er það ekki auðvelt að setjast að í ókunnu iandi og verða að byrja að inn Kaufmann var sá eini sem þorði að segja sannleikann og | byggja upp að nýju. En allt taka máilstað gyðingsins. Fyrir þetta verðum við að gera skurninni niður í glóandi, fljót- j réttinum sagði Kaufmann, að vegna þess að ég sagði sann- andi steinlög. Ránnsilmir CZO ; sex þcrpsbúar gerðu sér stöð-. leikann“. jarðskjálftamælingastöovú ! ugt far um að sýna gvðingn- j ‘ vegar um heim hafa þó I:om.ð!um hverskonar móðganir og flestum jarðfræðingum á þá! svivirðingar. Þe'r hefðu líka skoðun nú, að ekki sé sLÖJugt gengið svo langt að ráðast á samband milli eldgíga og fljúl- kaffihusaeigandann með lík- andi jarðefna. Sumir halda því amsmeiðingum. þó fram, að jarðskurnin bráðni alveg á vissum stöðum og að . Va rð gjaldþrota þar myndist eldgígar. Rann- i sóknir í þessu efni eru erfið-; við Þennan framburð Kauf- Ofsahraði í farþegaflugi ar vegna þess að eldstöðvar manns brauzt Flugfélög verða að búa sig undir að farþegaflug með flug- gyðingahatur . vélum sem fljúga hraðar en eru allar hver annarri frá- meðborgara hans út í virku ! hljóðið hefjist þegar á þessum brugðnar Eldgigurinn Halem- - ofstæki' Hann rak b^eiðastöð, | áratug. aumau á' Hawai er líkur hver,! en ÞnrPsbúar steinhættu að | Á þessa leið mælti Hildred. þar sem bráðið grjót vellur í sklpta vlð hann’ Þannig að fyr- ! aðalformaður Alþjóðasam- sífehu — stundum út vfir í irtæki llans varð gjaldþrota. bands flugfélaga (IATA), við barmana. Eldfjallið Etna spúir , Þe»ar frá þessu var skýrt opnun. 15. aðalfundar sam- Kong o hraunleðju og ösku. Frá sum- í 'hollenzkum blöðum, tóku bandsins í Kaupmannahöfn. Louis Armstrong, hinn kunni bandaríski jazztrompetleikari og söngvari, fer í næsta mán- uði flugleiðis til Kongó. Þar í landi ætlar Armstrong að halda fjölmarga hljómleika og einnig í öðrum Afríkulönd- um. Hann leikur og syngur m. a. í Leopoldville og Brazzaville, höfuðborgum beggja hluta Kongó. Auk þess mun hann koma fram í höfuðborgum nær allra annarra Afríkuríkja nema Suður-Afríku. Ný eldfjöll Þekkt eru 430 virk eldfjöll á jörðinni. En stöðugt eru að myndast nýjar eldstöðvar, t.d. við jarðskjálftana í Chile í sumar. En nýjar eldstöðvar geta líka myndazt án þess að slíkar náttúruhamfarir hafi skeð. Hinn 21. febrúar 1943 gekk bóndi einn í Merikó út bréf að streyma til Kaufmanns, Flugfélög í Vestur-Elvkópu a_vel 'birtan maisakur smn og öskuregn t d hefur! Þar sern foik lysti yfir stuðn' °S Bandaríkjunum reikna með sá þá reyk koma upp milli Temfeoro á Sunda_;yjum VOsið ingl við hann og aðdáun á að ein milllón farÞeSa ferðist maisjurtanna. Er hann nalgað- kúbikkílómetrum af ösku d heioarieúca hans. Frá hóteli með flugvélum þeirra á þessu ist staðinn varð hann igripinn . . ‘ . einu í Hollandi fékk hann boð ári. , , T„ Z. i einu gosi Sum eldfjoll, ems; undrun og skelfmgu. Jorðm var ■ ,, , ,, .1 - ' , , . , , , . . P , Og t.d. Stromboh, gjosa alltaf þakm þykku lagi af dökku s ' . .... ’ _ Eteinryki og jarSnprunga M ”?*** tmt yfir akurirn. mOTyaoEa ricmitepu °AÆÍ T » , ,, ir morghundruð ara hvild J arðsprungan helt afram að 6 vaxa, og næsta dag urðu allir þorpsbúar að flýja staðinn. Nú stendur þarna eldfjallið Pari- Árið 1960 er eitt mesta jarð-! cutin. Það er orðið 700 metra sií3alftaar 1 sögu s'íðari tíma. hátt og er stöðugt að hækka MarSir tuSir þúsunda manna og spúir reyk, ösku og glóandi hafa heðlð bana af völdum grjóti án afláts. jarðskjálfta í ár. í vor urðu miklir jarðskjálftar í Agadir í Ný eldfjöll geta aðeins mynd- Marokkó. Skömmu síðar urðu azt' í eldfjallabeltinu svokall- mjög mannskæðir jarðskjálftar aða, sem nær frá Kyrrahafs- ; Iran og núna síðast hafa strönd Ameríku yfir Japan, mörgþúsund manns farizt í Sunda-eyjar til Afriku og það- Qhile og þar ihefur gífurlegt an til ítalíu og íslands. Engiiin við stýrið 450 mílna leið Brezkur togari, Stella Leon- is, hefur siglt frá miðum við Norður-Noreg alla leið heim til Hull, 450 sjómílna leið, þótt enginn maður kæmi við stýrið. Skipið var búið sjálfvirkum stýrisútbúnaði af svipaðri gerð og þeirri sem notuð er í flug- vélum. eignatjón orðið vegna jarð- skjálfta. Borgir 'hurfu í ösku,! strandlínur breyttust og nýjar: eyjar mynduðust, fjallalands- lag gjörbreytti um svio, ár skiptu um farvegi o.s.frv. Tíu metra iháar flóðbylgjur skullu á ströndum Filippseyja oig Jap- ans af völdum jarðhræringanna1 |u - f 1 Náunginn sem er að tala í hljóð- LjIIIII íll premur nemann heitir Josep Ileo og lieí'- ur liann öðlazt talsverða frægð fyrir það að vera skipaður „forsætisráðherra“ í ríkisstjórn sem ekki er til. Hann er einn í þeirra manna, sem heimsvaldasimiar hafa reynt að ota fram „ , . _ í Kongó til að hindra að auðhringarnir misstu gróðaaðstöðu Jafnframt byrjuðu eldfjollm , _T„ . ,, . Tl ..... . . . , ,. ... . sinu þar. Nu er ævintýrinu með Ileo lokið. Eítir að liann að gjosa. Gloandi grjot, gjall v , _ ._ í Chile og skoluðu burt þorpum og bæjum. og aska ruddist úr iðrum jarð- ar upp um gosgígana, færandi með sér eyðileggingu og dauða. hvarf í skuggann hefur Mohutu hershöfðingi reynt að hrifsa til sín völdin, og hefur hann nú útnefnt enn einn ger\i-for- sætisráðherra. Heitir sá Bombuku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.