Þjóðviljinn - 02.10.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1960, Blaðsíða 12
LI.II. telur útveginn þurfa 400 milljónir ? Öngþveiti útgerSarinnar aldrei meira en eftir reynsluna af viSreisninni Viöreisnin vai’ sem kunnugt er fyrst og fremst rök- studd með því að hún myndi tryggja þaö aö endan- leg lausn fengist á vandamálum útgerðarinnar, þann- ig að ekki þyrfti að færa henni nýtt fjármagn um hver áramót. Efndirnair blasa nú við hverjum manni, aldrei hefur annaö eins öngþveiti verið í útgerðarmálum og einmitt nú. Hafa sérfi’æöingar Landssambands íslenzkra útyegsmanna komizt að þeirri niðurstöðu að um næstu áiramót verði að færa yfir til bátaflotans, togaraflotans og vinnslustöðvanna hærri upphæð en nokkru sinni fyrr — eða 400 milljónir króna — ef starfrækja eigi sj ávarútveginn á næsta ári! er sú að svo mikið verðfall hafi orðið á fiskifnjöli að út- reikningarnir hafi al'ls ekki staðizt. Það er rétt að fislúmjöl hefur lækkað verulega í verði, en mestur hluti þeirr- ar verðlækkunar var kom- inn til framkvæmda eða fyrirsjáanlegur þegar við- reisnin var samþykkt, og sérfræðingarnir sögðust liafa tekið fyllilega tillit til þess verðfalls í útreikning- mn sínum. if annan stað eru þessi lé- legu viðskiptakjör þáttur í viðreisninni sjáifri. Það hefur alltaf verið kappkostað að selja fiskimjölið á hinum vest- rænu mörkuðum sem viðreisn- - • in er miðuð við, þótt íslend- ingar ættu þess kost að selja fiskimjöl til langs tíma til sósíalistisku landanna fyrir mun hærra verð en annarstað- ar bauðst. Hallinn afleiðing við- reisnarinnar lEinnig hafa stjórnarblöðin Framhald á 3. síðu Bobby Fischer keppir í dag í dag fá ísfenzkir skákunnend- ur tækifæri til að sjá Bobby Fischer, hinn handaríska skák- snilling við taflborðið í keppni við nokkra af beztu skákmönn- um íslands og Norðurlanda- meistarann frá Noregi. Hraðskákmót hefst sem sé kl. 4 síðdegis í dag í Sjómanna- skólanum. Auk útlendinganna keppa þar þeir þrír íslendingar sem efstir urðu á nýafstöðnu Gilfersmóti: Friðrik, Ingi og Arinbjörn. Tefld verður tvöföld umferð og verður vafalítið mjög skemmtilegt að fylgjast með keppninni. þlÓÐVIUINN Sunnudagur 2. október 1960 — 25. árgangur 221. tbl. Samningamakkið við Breta hófst í gær Samningaviðræðurnai’ um landhelgi íslands hófust í ráóherrabústaðnum við Tjarnargötu fyrir hádegi í gær. Síðdegis í gæir skýrði Hans G. Andersen ambassador Þjóðviljanum svo frá að umræöur hefðu verið almennar og engar tillögur heföu enn verið lagöar fram. Gert hafði verið ráð fyrir að viðræðurnar hæfust í ráðherra- bústaðnum við Tjarnargötu kl. 11 í gærmorgun og stæðu síðan eitthvað íram eftir degi. íslendingarnir mættu tímanlcga Þegar klukkan var farin að ganga ellefu komú til ráðherra,- bústaðarins fyrstu íslendingarn- ir, sem viðriðnir eru viðræðurn- ar við Breta, starísmenn utan- ríkis.ráðuneytisins hér heima, Þeir Hendrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri sem er einn ís- lenzku nefndarmannanna og Tómas A. Tómasson, fujltrúi í viðskiptadeild utanríkisráðuneyt- isins. ritari íslenzka nefndarhlut- ans. Um hálf ellefu leytið ók formaður íslenzku neíndarinnar, Hans G. Andersen ambassador. í bíl sínum að fundarstað og' skömmu síðar kom Jón Jónsson fiskifræðingur. Stundarfjórðungi fyrir ellefu komu svo þeir Davíð Ólafsson fiskimálastjóri og Gunnlaugur Briem ráðuneytis- stjóri í sjávarútvegsmállaráðu- neytinu. Voru þá allir íslenzku nefndarmennirnir mættir. Þetta er tala LítJ, og íkann að vera spurning að hve imiklu leyti ástæða sé til að taka hana bókstaflega. Hitt er staðreynd að LlÚ hefur aldrei nefnt evona háa tölu áður, aldrei talið hag útgerðarinnar verri. Tala sú sem nefnd var um síðustu áramót var 250 milljónir, og hún varð tilefni til þess að Ólafur Thors flutti ihina frægu áramótaræðu sína, taldi þjóðina á glötunarbarmi þannig að nú yrði að grípa til ihinna róttækustu ráðstafana. „Viðreisnin“ öll var rökstudd með 250 milljóna króna þörf úíÚ — en eftir hana er þörf- in talin vera 400 milljónir! Sbgðust haía reiknað með verðíallinu Stjórnarblöðin eiga mjög erfitt með að skýra það út hvernig á því standi að hagur útgerðarinnar sé verri en mókkru sinni fyrr eftir við- reisnina sem öllu átti að bjarga. Helzta afsökun þeirra Fullkomið fisk- leitartæki I frétt hér í blaðin.u sl. þriðjudag um nýjasta togara í eigu Islendinga, bv. Sigurð ÍS 33, var sagt frá ýmsum siglingar- og öryggistækjum um borð. Eins tækis til viðbót- ar skal nú getið, en það er fiskleitartæki af Atlas-gerð, injög fullkomið tæki sem er Brezku samningamennirnir ganga inn í ráðherrabústaðinn. Frá vinstri: Engholm, Keilly for- sambyggður sjálfritari og fisk- j maður nefndarinnar, Beverton, Savage. sjá. I (Ljósm.: Þjóðviljinn A.K.) i Ajd munu svara Morgunblaðsins i kosningunum í KosiS i Skipholti 19 klukkan 2 til 1130 1 kvöld lýkur allsherjarat- kvæðagreiðslu í ASB um kjör fullitrúa félagsins á 27. þing Alþýðusambandsins. Kosningin fer fram í Skipholti 19, (sama hús og Röðull), þriðju hæð, og stendur frá klukkan tvö e.h. fil 11.30. í kjöri eru tveir listar, iA-listi stjómar og trúnaðar- "íjannaráðs, sem þær skipa Birg- itta Guðmundsdóttir, formaður félagsins, og Guðrún Finnsdótt- ir, en til vara Hólmfríður Helga- dóttir og Auðbjörg Jónsdóttir. B-lista skipa Aðalheiður Bene- diksdóttir og Hulda Sigurjóns- dóttir. I kosningunum fá félagskon- ur í ASB tækifæri til að svara á verðugan hátt ofsalegum ár- ásum Morgunblaðsins á félag sitt og áróðri um konurnar sem þar hafa valizt til forustii. I dag þurfa félagskonur að f jöl- menna á kjörstað og sýna það með því að greiða A-listanum atkvæði að þær vísa á bug sundrungaröflunum sem reynt hafa að gera innri mál félags- ins að æsingamáli á ósmekk- legasta hátt. Ingl El. sigraSi á Gilfsrs-mótinu Ingi R. Jóhannsson varð sig- urvegari á minningarmóti Egg- erts Giifer. Tryggði hann sér efsta sæt- ið með því að vinna biðskák sína gegn Kára Sólmundarsyni úr síðustu umferð mótsins. Skák þessi var tefld ;til úrslita síðdegis í gær, svo og biðskák Guðmundar Ágústssonar og Benónýs Benediktssonar. Lauk henni með sigri Guðmundar. Úrslit Gilfersmótsins urðu þessi: 1. Ingi R. Jóhannsson 91/2 vinning, 2. Friðrik Ólafs- Framhald á 10. síðu Bretarnir Iétu bíða eftir sér En Bretarnir létu bíða eítir sér. Þegar klukkan var orðin 11 og ekkert bólaði á þeim, töldu blaðamenn, sem þarna voru nær- staddir rétt að knýja dyra í ráðherrabústaðnum. Eldri kona opnaði útihurð og' sagði: „Hing- að megið þið víst ekki koma“, en sótti síðan, að beiðni blaða- manna, Tómas Tómasson. Kvað Tómas einhvern drátt hafa orð- ið á því að viðræður hæfust, en Bretanna væri von innan fárra mínútna. Alveg þvertók Tómas fyrir leyfi til handa ljós- myndara Þjóðviljans að mynda samninganefndirnar við samn- ingaborðið — og fcar því við að ekki væru viðstaddir Ijósmynd- arar frá öðrum blöðum! Og svo — um klukkan hálf tólf — komu Bretarnir í tveim bílum. Snöruðust þeir rakleitt inn í ráðherrabústaðinn brezku nefndarmennirnir, en þeir eru (nafn eins þeirra féll niður í blaðinu í gær): Sir Patrick Reilly, formaður nefndarinnar, Stewart sendiherra, B. Engholm og Savage, frá brezka sjávarút- vegsmálaráðuneytinu. ungfrú J. Cutteridge frá. utanríkisráðuneyt- inu, Hetherington frá Skotlands- málaráðuneytinu og Beverton frá sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu. Almennar umræður Þjóðviljinn átti síðdegis í gær tal við Hans G. Andersen am- bassador, sem er formaður ís- lenzku samninganefndarinnar. Stóðu viðræður þá enn yfir í ráðherrabústaðnum. Spurði Þjóð- viljinn Hans hvort nokkuð væri að frétta af viðræðunum en hann kvað svo ekki vera. Hefðu FramhaJd á 3. síðu lýsingu ASÍ Athygii liefur vakið að eng- in auglýsing um útifund Alþýöu- sambands Islands birtist i Alr býðub’.aðinu, þar sem öll hin bliiðin birtu auglýsingar um fundinn. Alþýðusambandið seirdi Al- þýðublaðinu auglýsingu um fundinn, e>n hi|n fékkst ekki birt. Hiifðu forráðamenn blaðs- ins lagt blátt bann við að taka iil birtingar auglýsingu um fundinn. Slik er afstaða þeirra manna sem ker.na blað sitt við alþýðuna, þegár héi’.darsamtök íslenzks verkalýðs efna til al- menns útifundar á úrslitastund um það mál sem nú er efst í liugum manna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.