Þjóðviljinn - 06.10.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1960, Blaðsíða 1
Æskulýðsfylking Aðalfundur Æskulýðsfylk- ing-arinnar í Reykjavík verð- ur haldinn i kvöld í Tjarnar- götu 20 og hefst k’. 8,30. Samtök hernámsandstæðinga hafa ákveðið að heita sér fyrir göngu um bæinn síðdegis á morgun til að mótmæla samningum við Breta um landhelgi Islands. Tók miðnefnd samtakanna á- kvörðun um þetta ó fundi sín- um í gaerkvöld. Á fundinum var rætt um landhelgismálið og þær Svo sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, hafa stórfelldir gallar á bæjarhúsunum við Gnoðar- vog valdið bæjarsjóði miklu fjárhagstjóni og íbú- nraim einstökum óþægind- um og fjártjóni. Ábyrgð á þessu hlýtur að hvíla þungt á Gísla Halldórssyni arki- tekt og bæjarfulltrúa, er þiggur rífleg Iaun úr bæj- arsjóði sem sérstakur eft- irlitsmaður af hálfu Reykja- víkurbæjar með byggingu húsanna. En „eftirlit“ Gísla Halldórssonar, sem teikn- ingin er af, er víðtækara ei> svo að bundið sé ein- vörðungu við þessar íbúð- ir. Hann er einnig fram- kvæmdastjóri og eftirlifs- maður með öðrum íbúða- byggingum Reykjavíkur- bæjar og á að hafa eftir- lit með öllum skólabygg- ihgum bæjarins og fleiri byggingaframkyæmditm. Uni Gnoðarvogshúsin mun verða rætt' á furdi Bæjar- stjórnar Reykjavíkur i dag — og á 3, síðu er frásögn cins af íbúum húsanna og lýsing á skemmdum sem . /ram. komu á íbúð hans. alvarlegu horfur, sem nú eru i því máli, og nauðsyn þess að þjóðin rísi til mótmæla til að koma í veg fyrir að samið Kærður fyrir landhelgisbrot í gær Iauk fyrir sakadómi Vestmannaeyja rannsókn vegna kæru um landhelgisbrot á hend- ur skipstjóranum á v.b Eyja- bergi. Gæziuflugvélin Rán haíði síð- degis á mónudaginn komið að bátnum innan 4ra mílna mark- anna undan Skarðsfjöru. Var báturinn þá með stjórnborðs- vörpuna úti og á siglingu. Skip- verjar viðurkenna að þeir hafi í umrætt skipti haft veiðaríærin í sjó, en telja sig ekki hafa verið að veiðum. Fischersmótið 1. umf. mótsins var tefld í gær. Vaun Fischer Inga R.. Skák Frið- riks og Freysteins fór í bið. 2. umf. verður í kvöld í Sjó- mannaskólanum og hefst hún kl. 19.30. verði um skerðingu 12 m'lna landhelginnar. Gengið á fund forsætisráóherra Fyrirhugað er að ganga um miðbæinn. en göngunni lýkur við ráðherrabústaðinn í Tjarnar- götu, þar sem samningaviðræð- urnar fara fram þessa dagana. Á fundi miðnefndar Samtaka hernámsandstæðinga í gærkvöld var gerð ályktun í landhelgis- málinu og er ætlunin að afhenda Ólafi Thors forsætisráðherra og Hans G. Andersen ambassador formanni íslenzku samninga- nefndarinnar, álykturiina í göngulok. Náriar verður skýrt frá mót- mælagöngunni í blaðinu á morg- un. Þannig leit bifreiðin út, er hún hafði lent á húshorninu við Njarðargötu. — Sjá frétt og aðra mynd á 12. síðn. (Ljósm.: Þorv. Ósk.) Mun fleiri vinstrifulltrúar kosnir á þing ASÍ en seinast Fullfrúak'jörinu lýkur um nœstu helgi Kjöri fulltrúa á Alþýðusambandsþing lýkur með næstu helgi, og er kosningu á miklum meirihluta fulLtrúa þegar lokið. Úrslitin hingaö til sýna verulega aukið fylgi vinstri- manna; þau félög sem þegar hafa kosið senda mun færri umboösmenn íhaldsflokkanna á Alþýðusambands- þing nú en síðast. Kosning hefur viða verið sótt af kappi, þannig hefur verið um land í félögum sem venju- lega kjósa á i'undum. Vinstri- allsherjaratkvæðagreiðsla víða menn hafa unnið sigur í öllum Ingjaldur Gísli Sæmundur Grímur Cskar Hafliði Jónas íhaldið tapaði Frama! Fulltrúakjöri lauk í bif- reiðastjóraíelaginu Frama í gærkvöldi kl. 10 e.li. llialdið tapaði fclaginu. Listi þess, A-listinn fékk 227 atkvæði en B-listinn, listi vinstri maima, 232 atkv. og alla menn kjörna. . Á kjprski-á • vJrú 560 en' at- kvæði greiddu 476, auðir og ógilidir 7. íhaldið hefur ráð'ð Jiessu félagi mörg luidaiifarin ár og taldi sér Jmð einuig víst nú. Við fui'.trúakjör'ð 1958 fékk ihalds.ÍJtiim 293 atkv. en listi vinstri manna 152. Þá voru á kjörskrá 549 en at- kvæði greiddu 455. Glæs'lcgt fordæmi bifreiðastjóra! þessum allsherjaratkvæðagreiösl- um — nema einni, á Skaga- sþ.önd, en þaðan komu einnig hægrifulltrúar siðast. Morgunblaðið birtir í gær þvættingsklausu um það að „komúnistar tapi alls staðar fylgi“ — þvert gegn ölium stað- reyndum. Þjóðviljinn hefur ekki haft þann hátt ó að draga fulltrúa verklýðsfélaganna í pólitíska dilka. en vill af þessu tiiefni sp.vrja Morgunblaðið hverjir hafa tapað ful'trúum á eftirtöldum stöðum: Akranesi (þar sem einu sinni var aðalvigi Alþýðu- flokksins). Iðju, Hafnarfirði, Vélstjórafélagi ísafjarðar, Þrótti, Siglufirði, Fram, Sauðárkrók, Verklýðsfélagi Vestmanna-w cyja, Garði, Vatnsleysus'riind, Hvöt, Hvammstanga, Borgarncsi, Hofsósi, Bí’dudal, Blönduósi. Gegn öllum þessum félögum og ýmsum fleirum, sem íhalds- flokkamir hafa tapað frá þvi Framhald ó 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.