Þjóðviljinn - 06.10.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.10.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skip FSugferSir t dag er firamtudagrur 6. októ- ber. — Fidesmessa. ELddagur, 25. v. sumars. — Tungl í há- suðri kl. 1.15. — Árdegishá- flæði kl. 6.01. — Síðdegishá- flæði kl. 18.20. ■lysavarðstofan er opin allan ■ólaihringinn — Læknavörður E.B. er á sarrua stað klukkan 18— B síwii 15030. Nætnrvarzla viknnnaj- 1.—7. októ- ber er í Vesturba:jarapóteki, sími 2 22 90. ÚTVARPIÐ I DAG 13 00 „Á fr'vaktinni", sjómanna- þáttur. 20.30 Erindi: Melanchton (Séra Garðar Svavarsson). 20.55 Frægir söngvarar: Lauri-Volpi syngur óperuaríur. 21.25 Erindi: Um örnefni i Norðfirði (Bjarni Þórðarson). 21.35 Tónieikar: Christian Ferra-s og Pierre Barb- izet iedka sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Fauré. 22.10 Kvöld- sagan: „Trúnaðarmaður í Hav- ana" eftir Graham Greene. 22.30 Sinfóniutónleikar: Sinfónía nr. 6 í h-moll — „Symphonie pathet- ique" eftir Tjaikovskij (Hljóm- sveitin Filharmonía i Lundúnum leikur; Guido Cantelli stjórnar. Kvenfélagið Bylgja heldur fund að Bárugötu 11 í kvöld kl. 8.30. Takið með ykkur handavinnu. llafskip h.f. Laxá er í Riga. ■—8-- Hekla fer frá Rvík í 9 dag vestur um land i hringferð. Esja er á Austfjörðum lá norð- urleið. Herðubreið fór. frá Kópa- skeri í gærkvöldi á vesturleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill var væntanlegur til Seyðisfjarðar í kvöid frá Berg- en. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum i dag til Hornafjarðar. Hvassafell fór i gær frá Helsingfors til Gdynia. Arnarfell er á Akranesi. Jökulfell er á Hólmavík. Disarfell er í Kef'avík. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Onega. Hamrafell fór 2. þ.m. frá j Hamborg áleiðis til Batumi. Dettifoss . fór frá, Rvík í gærkvöld til J Stykkishólms, Pat-1 reksf jarðar, Bíldu-' dals, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Hólmavíkur, Norður- og Austurlandshafna. Fjallfoss fór frá Gautaborg 3. þ.m. til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Noröfirði í gær til Seyðisfj. og Fáskrúðs- fjarðar og þaðan til Aberdeen, Bremen og Tönsberg. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn i fyrradag til Leith og Reykjavikur. Lagar- foss fór frá Keflavík í gærkv. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Helsinki í fyrradag til Vent- spils og Riga. Selfoss fer væntan- lega á föstudag frá Hamborg til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá AkurejTi síðdegis i gær til Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar og þaðan til Avonmouth Rotterdam, Brem- en og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hull 2. þ.m. Væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag. Langjökull fer frá Neskaupstað í dag lídeiðis til A-Þýzka- lands, Grimsby, Amsterdam, Rotterdam og Lon- don. Vatnajökull fór í fyrrakvöld fram hjá Kaupmannahöfn á leið til Leningrad. Farfuglar Munið skemmti- og myndafund- inn að Freyjugötu 27, föstudag- inn 7. okt., kl. 8.30 s.d. — Nefndin Nýlega voru gefin saman i hjónaband á Akureyri Hildur Júl- iusdóttir, hárgreiðslu- stúlka, Skipagötu 1 og Eiríkur Alexandersson, kaup- maður fr« Grindavik. Lárétt: 1 skst. 2 á trjám 7 sækja sjó 9 farfugl 10 asni 11 keyrðu 13 á fæti 15 elska 17 plantna 19 dagstund 20 komast leiðar sinnar 21 ending. Lóðrétt: 1 afl 2 kvennafn (þf.) 4 verkfæri 5 sefa 6 hundana 8 fæða 12 þnír eins 14 fjanda 16 veiðarfæri 18 eins. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til G’asgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.30 i fyrramálið. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,- Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhó'smýrar, Hornafjarða.r, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. Edda er væntanleg kl. 9.30 frá N.Y. Fer til Oslo, Gautaborg- ar, Kaupmannahafn- ar og Ha.mborgar ki. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá Luxemborg og Amsterdam. Fer til N.Y. kl. 00.30 Borgfirðingafélagið Hin vinsæm spilakvöld Borg- firðingafélagsins, hefjast nú aft- ur á fimmtudag 6. þ.m. kl. 21. Húsið opnað kl. 20.15. Góð verð- laun, dans. GENGISSKRANING 3. okt. 1960 Pund 1 107,31 Banaarikjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 38,94 Dönsk kr. 100.00 553,85 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.4E B. franki 76,35 Sv. franki 100 884,9E Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Hernámsandstæðingar Skrifstofa Samtaka hernáms- andstæðinga i Mjóstræti 3 er op- in dag hvern. Sími 2 36 47. u Félagsgjöldin Flokksmenn eru minntir 4 að með því að koma sjálfir í skrifstofu félagsins og greiða félagsgjöldin spara þeir félag- inu dýrmætan tíma og kostn- að, Skrifstofan er opin kl. 10—12 árdegis og 5—7 síð- degis. Sími 1-75-10. Bæjarbókasafnið Útlánsdeild: Opið alla virka daga klukkan 14—22. nema iaugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al’a virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 13—16. útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga. kl. 17—19. útibúið Hofsvailagötu 16: Útlánsdeild fyrir böm op full- orðna: Opið a”a virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga eg föstudaga kl. 17-19. Listasafn Einars Jónssonar opið daglega frá klukkan 1.30 til 3.30. Trúlofanir Giftingar C A M E R O N E AW LEY: 9 t 9 f 68. BACrUR. reyndi hún að neyða sjálfa sig til að hugsa um framtíðina. Bollinn titraði í hendi hennar og hún lagði hann frá sér á eldavélarhornið. Hún kross- lagði handleggina án þess að vita af því sjálf, þrýsti þeim að sér eins og til að draga úr skjálftanum og um leið mundi hún hvernig hún hafði misst stjóm á sér kvöldið áður og' fleygt sér í fangið á Don Wall- ing. Hún eldroðnaði við tilhugs- unina, en blygðun hennar hvarf jafnsnögglega við minn- inguna um samúð hans. Hann var sá eini þeirra sem talað höfðu við hana kvöldið áður, sem hafði látið svo lítið að sýna henni hluttekningu, hinn eini sem tekið hafði þátt í sorg hennar. Kl. 8.55 Don Walling sá að Frederick Alderson beið fyrir neðan steinþrepin upp að gamla hús- inu og á andliti hans var allt annar svipur en Walling haíði búirt við. Eftir símtalið hafði hann búizt við ömurlegum fundi við viðutan gamalmenni. En honum til undrunar mátti nú fremur lesa áhuga en kvíða úr svip Aldersons. Rösklegur gangur hans í áttina að bíln- um undirstrikaði það, að eitt- hvað hlaut að hafa gerzt til að gerbreyta málum siðasta klukkutímann. — Þetta lítur betur út, Don — mun betur, sagði Alderson vongóður og kom að vinstri hliðinni á bílnum. — Nú bjarg- ast þetta áreiðanlega. — Er Jesse búinn að skipta um skoðun? — Jesse? Nei, enganveginn. En það kom mér annars á óvart að Jesse skuli ætla að draga sig í hlé; eruð þér ekki hissa á því iíka? Mér hafði aldrei dottið í hug að hann væri að bollaleggja það. En það er aldrei að vita hverju fólk finn- ur upp á. Þess vegna hefur hann verið að byggja þetta hús niðri í Maryland. — Hann hefur þá ekki tekið þessa ákvörðun vegna andláts ^herra Bullards? sagði Wailing, en það hafði honum dottið í hug eftir símtalið. Það var eins og þetta hefði alls ekki flögrað að Alderson. — Nei, hann hefur iengi verið að brjóta heilann um þetta — hann hefur ekkert talað um það — en Jesse er nú svona gerður! Ég efast um að hann hefði nokkuð minnzt á það, ef ég hefði ekki stungið upp á þessu með forstjórastöðuna. — Þér hafið þá talað um það við hann? Alderson kinkaði kolli og svipurinn á andliti hans sýndi að hann ætlaði að segja eitt- hvað sem átti að koma Wall- irig á óvart. —Vitið þér hvað hann sagði? Fred, sagði hann, ég myndi ekki vilja þá stöðu fyrir milljón á mánuði — að frádregnum skatti! Þetta voru hans óbreytt orð. Milljón á mánuði að frádregnum skatti! — Jæja, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur afþakkað stöð- una. Don sagði þetta í hugsun- arleysi og hann sá eftir því, þegar hann sá sársaukasvip- inn á andliti Aldersons. — Það er satt. tautaði Ald- erson, en hann jafnaði sig brátt. 1— Ég skil vel að yður hafi fundizt ég dálítið undarr legur í gærkvöldi eins og ég — Hann leit sem snöggvast upp að húsinu. — Sjáðu til, ég var búinn að lofa Edith að fara mér hægara — heilsan hefur ekki verið UPP á það bezta — og kannski hefur hún nokkuð til síns máls. — Tvímælalaust, Fred. Eftir allt — Alderson flýtti sér að halda áfram eins og hann hefði slopp- ið fram hjá erfiðri hindrun. — Það er að minnsta kosti ástæðulaust að óttast afstöðu Jesse. Hann stendur alveg með okkur —- hefur sama álit á Shaw og við. Það gefur okkur þrjú atkvæði — yðar og mitt og Jesse. En okkur vantar eitt enn. — En hvern eigum við að kjósa? Ef Jesse gefur ekki kost ú sér — Alderson lét sem hann heyrði ekki til hans. — Það er skrítið að mér skyldi ekki haía dottiS það í hug fyrr. Þér munið hvað ég skrifaði í vasabókina mína — að Dudley stæði með Shaw. — Jú. Alderson brosti út að eyrum. — En við getum samt komið í veg fyrir að hann greiði Shaw atkvæði! — Hvernig þá? — Hann kýs ekki Shaw ef hann getur kosið sjálfan sig. Þessi tillaga Aldersons var svo gerólík öllu því sem Don Walling hafði hugsað um, að hann hélt sem snöggvast að sér hefði misheyrzt. — Er yð- ur alvara, Fred — stingið þér upp á því að Walt verði aðal- forstjóri? — Við, þurfurn ekki nema fjögur atkvæði. Við höfum þau ef atkvæði Dudleys bætist við. Walling varð svo undrandi að hann sleppti fætinum af bremsunni og bíllinn . rann hægt af stað niður brekkuna. — Bíðið andartak! sagði Ald- son hvasst; hann hélt um hurð- arhúninn og elti bílinn. Walling steig aftur á brems- una og bíllinn stanzaði snögg- lega. — )Fred! Ég get ekki ímyndað mér — — Það skil ég vel — en hugsið um það dálitla stur.d, þá finnst yður það vituriegra. Alderson gekk fram að bíln- um og settist upp í við hlið- ina á Don. Þegar Don Walling fálmaði eftir startaranum, baridaði hann hendinni til að stöðva hann. — Nei, bíðið and- artak, Don — við skulum tala út um þetta. Það liggur líka ekkert á. Lestin hans kemur ekki fyrsta klukkutímann. Hann dró djúpt andann, eins og hann byggi sig undir á- revnslu. — Ég veit hvaða álit þér hafið á Walt. Ég' hef íhug- að þetta vandlega og því meira sem ég hugsa um það, því bet- ur lizt mér á það. Enginn mað- ur í þessari grein er eins vin- margur og lYalt Dudley. Það vitið þér eins vel og ég. Walt er í mörgum ábyrgðarstöðum. Hann hefur verið formaður fé- iagsins, hefur gert samninga við ríkisstjórnina og þess hátt- ar — hann hefur ílutt erindi um allt land. Það skiptir miklui máli — einkum þegar fyrir- tækið er orðið svona umfangs- mikið. Ég á við það, að hann eykur álit þess út á við. — Mér er það vel Ijóst, taut- aði Don.til að fylla upp i þögn- ina — og allt í einu sá hann fyrir sér Karl Eric Kassel, með rauða skeggið. — Og hann er vinnuþjark- ur, hélt Alderson áfram. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.