Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 5
Þriðjudagnr 11. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Nýjar ofbeleðisaðgerðir gegn þingmönnum í Kongó Sekou Touré styður Lunjumba- á þingi SÞ Valdaræninginn Mobutu, yrði veitt sjálfstæði þegar í liershöfðingi I Kongó, hindraði stað. Hann sakaði nýlendu- enn í gær með ofbeldi að ; veldin um að þrjóskast við að þing landsins gæti komið sain-:veita þjóðum frelsi og reyna an. Lumumba forsætisráðherra að viðhalda allskonar ítökum liafði skorað á þingmenn að í nýlendunum eftir að þær yrðu koma saman tii fundar þrátt fullvalda. fyrir bann ofbeldismannsins Varðandi framkvæmdastjórn Mobutu. Herlið Mobutu um- SÞ tók Touré undir tillögu kringdi þá þinghúsið, svö að N'krumah frá Ghana um að þingmeim er komu á vettvang skipaðir yrðu þrír aðstoðar- urðu frá að hverfa. Herlið Sameinuðu þjóðanna í Leopoldville hafðist ekki að, og lét viðgangast að löglegum þingmönnum Kongó væri bann- að með ofbeldi að stunda þing- störf Hermenn Mobutu umkringdu einnig bústað Lumumba og handtóku fjölmarga fylgismenn hans. Gerðu iþeir sig líklega til að ráðast inn í bústaðinn, en hermenn SÞ komu í veg fyrir að þeir ryddust með of- beldi inn í húsið. Lumumba kom fram á svalir hússins og * Rhodesíu milli blökkumanna framkvæmdastjórar, einn frá sósíalisku ríkjunum, einn frá vesturveldunum og einn frá hlutlausum ríkjum. Touré deildi ihart á herstjórn SÞ í Kongó og sagði að að- gerðir SÞ í Kongómálinu hefðu verið íhikandi og ófullkomnar. Blóðugar óeirðir í Rhodesíu Um helgina urðu blóðug átök skoraði Mobutu til einvígis. Lumumba kom aftur fram á sjónarsviðið í fyrrakvöld. Þá ferðaðist hann Víða um höfuð- borgina, ávarpaði fólk á sam- annarsvegar og hvítra manna og lögreglu hinsvegar. Hófust þau með því að hvítur maður ók bif- reið sinni á blökkumann sem beið bana. Lögreglumenn réðust komustöðum og kvaðst ekki, með skotárás á blökkufólk og mundu létta baráttunni fyrr en féllu m.a. tíu blökkumenn, yfir hann hefði náð lögum og rétti í landinu. Touré styður Lumumba Seko Turé, forseti Gíneu, flutti ræðu á Allsherjanþingi S.Þ. í gær. Hann krafðist þess Sjötta heimsþingið gegn kjamörku- og vetnisvopnum og til stuðnings við kröfuna um algera afvopnun var nýlega haldið í Tokyo, höfuðborg Japans. Myndin sýnir þingheim á fundi. Geðveikra-skottulækningar ræddar í Norðurlandaráðinu að fulltrúum stjórnar Lumumba yrði þegar í stað veitt við- taka sem hinum einu löglegu fulltrúum Kongó hjá Samein- uðu þjóðunum. Touré tók undir kröfu Krúst- joffs, um að nýlenduþjóðum Eru enn ekki nógu þroskaðir í bréfi sem birtist í síðustu •viku í Lundúnablaðinu Evening Standard var sögð þessi saga: „Ég heyrði tvær konur tala urn aðsúginn sem gerður var að Krústjoff í Nevv York. Önnur ságði; — Ég er hrædd við þessa Am- eríkana. Það er sosum komið á daginn að við hefðum aldrei átt | hy,di enSa bið. að veita þeim sjálfstæði. — Já, það virðist svo sem þeir séu ekki nógu þroskaðir til þess.‘ lyfjum, sem þeir álíta að gagni gegn ýmsum sjúkdómum, bæði líkamlegum og andlegum. Meðal þeirra fáu sjúkdóma. sem skottulæknum í Danmörku er bannað að fást við, eru berklar, kynsjúkdómar og fleiri smitandi sjúkdómar, og þeir mega ekki gera uppskurði. Verður komið á sameiginlegri löggjöí um bann við slíkum lækningaraðíerðum 70 særðust og rúmlega 100 voru handteknir. Verkföll blökkumanna sigla nú í kjölfar óeirðanna. Óánægja blokkumanna með hm lelegu Norguriönd um skottuiækning-! menntun er leyft að stunda | við lækningar. Löggjöf um kjor sin heíur blossað upp. Þeir I ar_ | lækningar með aðferðum og tetta er þó mörgum erfiðleik- Á flestum Norðurlandanna S Sérfræðinganefndin, ný- eru skottulækningar leyfðar stofnaða, á m.a. að kanna það verkefni að reyna z.0 sai"- með vissum takmörkunum. hvort kleift sé að banna al- | rýma lög og reglur fyr.'r Cil ' Mönnum sem ekki hafa læknis-; gjörlega að skottulæknar fáist Norðurlandaráö hefur cILp- að sérfræðinganefnd, sem hcfur hafa miklu lægri laun en hvít- ir menn fyrir sömu vinnu, og krefjast nú jafnréttis. Japanir krefjast kjarnavopnabanns Skottulækningar þrífast á mörgum sviðum, en einkum hafa stjórnarvöldin áhyggjur af geðveikra-skottulækningum, en þær eru viðhafðar í stórum stíl á Norðurlöndum og hafa oft haft stórhættulegar afleið- ingar. Fulltrúar Japans á Allsherjar-, þinginu hafa krafizt þess, að llJlfLiiJuAMLftMiSÍJ* skjótlega verði gert samkomulag ShIBÍ**wI Vvl I\vIIi10J3 um algert bann við tilraunum i rii r %ff r r með kjarnorkuvopn. Þar með PJOOHyll ð B^k&SÖII verði stigið öruggt skref á leið- st;jórn Kúbu hefur þjóðnýtt V0Pnun beg«a hluta Þýzka- mm til algerrar afvopnunar. | nikkelverksmiðju sem Banda* jlands 1 Þrem áföngum, og skal Afvopnun alls Þýzkalands Ríkisstjórn Austur-Þýzka- um háð. Ekki er t.di. hægt að setja háskólanám í læknisfræðí sem skilyrði til þess að mega stunda geðlækningar, þar sem nokkrir, sem ekki hafa slík próf, hafa náð góðum árangri og viðurkenningu, þótt fleirum iands hefur með hjálp tekk- j haf. mistekizt. nesku sendinefndarinnar á; Margir halda því líka fram. Allsherjarþinginu látið dreifa I að skottulæknar séu einhver3 afvopnunarti1 lögum «num j virði vegna þess, að trúin á meðal fulltrua a þingi Sam-■ ^ ^ ^ ^ emuðu þjoðanna. I tillögunum; fræðilegt gildi> getur er gert ráð fyrir algjörri af- haft mjög bætandi áhrif á sjúkling. Kosaka, utanríkisráðherra ríkjastjórn áJtti" á eynni. Banda- í henni verða ,,okið 1963-64. 20% hiona Japans, sagði að reynsla jap- ríkjamenn lokuðu verksmiðj- I 1 fyrsta afanga> sem ]ýkur onsku þjóðarinnar gerði Þessa. unni ( síðuBtu viku og báru (1962, er lagt til að gerður verði hÁfll kröfu að mikilvægasta vanda- þvi við að þeim væri ekki unnt | friðarsamningur við allt Þýzka- málinu sem nú þyrfti að leysa að reka hana lengur vegna ;land og að Berlín verði &erð á alþjóðavettvangi Lausn þess hárra skatta sem þeim hefði að fríalsu borgnki án vopna verið gert að greiða. Fimmta hvert hjónaban>i í Vestur-Þýzkalandi er barnlaust. Nýjar ósviknar Stradivaris- sm...............'™! fiðlur koma senn á markaðinn I Sakanmftpiiíiif í I Ilnrrvprslrnr IrfiTvn^ri ViaLir l.-,TTT-,rI E í tvær og liálfa öld liafa E menn reynt að komast að | Sakaruppgjöf í I | A-Þýzkalandi 5 Walter Ulbricht, formað- = leyndardómi hinna frægu Stra- 5 ur forsætisráðs Austur- = divaris-fiðla. Hljómurinn í E Þýzkalands, sem nú fer = þessum fiðliun þykir miklu E með völd þjóðhöfðingja, = betri en í öllum öðrum fiðl- E itilkynnti í gær almenna = um, sein smíðaðar hafa verið. E sakaruppgjöf í . landinu. =! Ungverskur kennari á eftir- = Hún nær til um 12.000 = launum virðist nú hafa komizt | fanga, sem dæmdir 'hafa = að þessu dýrmæta leyndarmáli E vorlð fyrir ýms afbrot, E með rannsóknum sínum, segir = m a- njósnir. Þeir, sem E blaðið „Esti Hirlap“. Stjórn- = dæmdir hafa verið í eins E arvöldin ihafa látið kennarahn E árs fangelsi eða skemmra E hafa fjárveitingu, til þess að = sleppa alveg við refsingu, = ihann igeti haldið áfram og full- = en refsitími annarra verð- E komnað rannsóknir sínar. E ur styttur. Ej Tveir kunnir ungverskir eðl- lllllllllllllllllllllllllllIIIlllIIIIII11111111= isfræðingar hafa staðfeet að Ungverskur kennari heíur komizt að leynd- ardómi hljómgæða Stradivaris-íiðlunnar niðurstöður kennarans séu rétt- ar. Kennarinn hefur látið það eitt uppi, að hljómgæði Stradi- varis-fiðlanna stafi af sérstök- um flatarmálseiginleikum í byggingu þeirra. Fyrstu nýju, ósviknu Stradi- varis-fiðlurnar eiga að vera fullbúnar fyrir lok þessa árs. Antoni Stradivaris var italskur fiðlusmiður, og lifði hann á árunum 1644-1737. Tal- ið er að hann hafi smíðað samtals um 1100 fiðlur, en 1 öðrum áfanga, sem tekur samkvæmt nýbirtum skýrslum j yfir árin 1962, er lagt til að frá skýrslustofnun sambands- allir erlendír herir verði látn- lýðveldisins. ir hverfa úr öllu Þýzkalandi. 22 prósent hjóna eiga eitt Allar erlendar herstöðvar í barn, 26 prósent eiga tvö hörn, lardinu, svo og birgðastöðvar, ,15 prósent eiga þrjú börn og verði lagðar niður, eldfJauga- 7 prósent eiga 4 börn eða vonn eyðilögð og herskylda af- J meira. numin. j 1 lckaáfanga gangi Vestur- Þýzkalaud úr Atlanzhafsbanda- laginu og Austur-Þýzkalandi úr Varsiárbanddalaginu. Þá verði heri^jhftggja, hluta lagðir nið- ur og oll frá.mleiðsla í hernað- artilgangi bönnuð. yOO frá Japan til Norðnr-Kóreu Siðgæðið í hættu Kaþólsk æskulýðssamtök í i bænum Waldshut í Vestur- Þýzkalandi hafa sagt ítölsku. , kvikmyndinni „Hið ljúfa líf“ j (La dolce vita) stríö á hendur. j Kaþólsku ungmennin hafa m.a. : dreift flugritum um bæinn, cg eru þau einnig studd af kvik- j myndaþjónustu kaþólskra í i Sovézkt skip kom nýlegameð Þýzkalandi. 9.300 Ivóreumenn frá Japan til Á ilugritunum er fólk spurt ; Norður-Kóreu. Alls hafa þá hvort það geti varið það fyrir í rúmlega 40.000 Kóreumenn samvizku sinni að sjá þessa; flutzt heim til Norður-Kóreu kvikmynd. Mörg atriði hennar; tæpur heimingur þeirra er enn-. frá Japan frá þvi seint á síð- séu „afar hneykslanleg fyrir þá til og ganga þær kaupum asta ári, en fleiri eru væntan- siðgæðið og áhrif þeirra stór- og sölum fyrir geypiverð. legir. !hættuleg“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.