Þjóðviljinn - 11.10.1960, Blaðsíða 8
8} — Þ J ÓÐVILJINN
Þriðjudagur 11. október 1960
JL
SlÖDmKHOSíD
ÁST OG STJÓRNMÁL
Sýning miðvikudag kl. 20.
ENGILL, HORFÐU HEIM
Sýning íimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
SlMI 1-16-44
Draumaborgin VIN
(Wien du stadt meiner Traume)
Skemmtileg þýzk músik-gaman-
mvnd. Aðalhlutvehk:
Adrian Hoven
og Erika Remberg.
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stiöraubíó
suvn i s-036
Hættur frumskóg-
arins
(Beyond Mombasa)
Geysispennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk litmynd,
tekin í Afríku. Aðalhlutverk:
Cornel Wilde,
Donna Reed.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Heimsókn til
jarðarinnar
(Visit to a smal) Planet)
Alveg ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIM3 1-14-79
Spánarævintýri
(Tommy the Toreador)
Ný ensk söngva- og gaman-
mynd í litum.
Tommy Steele
Janet Munro.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Háfnarbíó
SIMI 16-4-44
Vélbyssu-Kelly
(Machinegun Kelly)
Hörkuspennandi ný amerísk
CinemaScope mynd.
Charles Bronson,
Susan "labot.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
dm
REYKJAYÍKDR
GAMANLEIKURINN
AG
Græna lyftan
Sýning annað kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
ííópavogsbíó
sna 19-185
3. vKA
Stúlkan frá Flandern
Ný þýzk mynd.
Efnisrík og alvöruþrungin ást-
arsaga úr fyrri heimsstyrjöld-
inni.
Leikstjóri: Helmut Kautner.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Aladdín og lampinn
Ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Barnasýning klukkan 3:
Konungur undir-
djúpanna
Ný rússnesk ævintýramynd í
litum með íslenzku tali frú
Helgu Valtýsdóttur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka írá bíóinu kl. 11.00.
4usturbæjarbíó
SIMI 11-384
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný, þýzk söngva-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og syngja
hinar afar vinsælu dægurlaga-
stjömur:
Conny Frobcss og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
8IMI 50-240
Reimleikarnir í
Bullerborg
Bráðskemmtileg ný dönsk gam-
anmynd.
Johannes Neyer,
Ghita Nörby,
Ebbe '&angeberg,
Frægasta grammófónstjarna
Norðurlanda Sven Asmundsen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Riml 50 -184.
Að elska og deyja
Stórbrotin og hrífandi, amerísk
úrvalsmynd eftir skáldsögu Er-
ich Maria Remarque, gerð í
litum og cinémascope.
Aðalhlutverk:
John Gavin og
Lillí Pulver.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Á novðurslóðum
Rock Hudson
Sýnd kl. 7.
• AUGLÍSIÐ í
• ÞJÓÐVILJANUM
laugarassbió
Sími 3-29-75
Á HVERÍANDA HVELI
DAV!0 SELZ!ilSK's ProOurtlon ct MARGARET MITCHELL’S Story of tho 0LD S0UTH J|
ÉlÉMr G0NE WITH THE WIND^f
M ' 1 --
A SELZKICK IKTERNATiONAL PICTURE
n TECHNICOLOR ð
Sýnd klukkan 8.20.
Bönnuð börnum.
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2 til 6
í síma 10440 og í bíóinu opin frá kl. 7 í síma 32075,
Bönnuð börnum.
rv\ /> ' \ 't ?. f i
I npoiiDio
8ÍMI 1-11-82
Víkingarnir
Heimsfræg, stórbrotin og mjög
viðburðarík amerísk stórmynd |
tekin í litum og CinmeaScope.
Kirk Douglas,
Tony Curtis,
Janet Leight.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SinfóivuhJjómsveit íslands
Tóeleikar
í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan 20,30.
Stjómandi: BOHDAN WODOCKO.
Viðfangsefni eftir Benjamin Britten, Mozart og
Tschaikowsky.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Akranes — Ibúð
Til sölu er 3ja herbergja
íbúð ; steinhúsi við Suður-
götu á Akranesi — Útborg-
un eftir samkomulagi.
— Ibúðin er í góðu standi —
Eignarlóð — Uppl. í síma
32101 eftir kl. 5.
Gjaldkerastaða er laus til umsóknar í ríkisstofnun
nú þegar. Laun samkvæmt VIII. fl. launalaga. Um-
sóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil, fyrri
störf og hvenær umsækjandi gæti hafið vinnu( send-
ist blaðinu fyrir 15. október 1960, merkt „Reglu-
semi og dugnaður."
Ferðafé-
Iagi Islands
Ferðafélag Islands heldur
kvöldvöku í .Sjálfstæðishús-,
inu fimmtudagskvöldið 13.
þ.m. Húsið opnað kl. 8,30.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
segir frá ferð sinnj til
Hawaii-eyja og sýnir lit-'
skuggamyndir.
2. Myndagetraun, verðlaun i
veitt.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verzlunum Sigf. Eymunds-
sonar og Isafoldar.
SAMOÐAR.
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa ílestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt
í Reykjavík í hannyrðaverzl
uninni Bankastræti 6 Verzl
un Gunnþórunnar Halldórs-
döttur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtvegi og í
skrifstofu félagsins, Grófin 1
Afgreidd í síma 1-48-97
Heitið á Slysavarnafélagið
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá \
Happdrætti DAS, Vestur- j
veri, sími 1-77-57 — Veiðar- |
færav. Verðandi, sími 1-3787
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur, sími 1-19-15 — Guð- ,
mundl Andréssyni gullsm..
Laugavegi 50, sími 1-37-69
Haínarfirði: Á pósthúsinu. j
sími 5-02-67.
Nauðungaruppboð
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta * Tjarnargötu
4, hér í bænum, miðvikudaginn 19. okt. n.k. kl. 11
f.h. Selt verður eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar
hrl., skuldabréf að fjárhæð kr. 45.000.00 trjrggt með
3. veðrétti í húseigninni nr. 8 við Kambsveg, hér
í bænum. Ennfremur verða seldar útistandandi skuld-
ir þrotabús Skinfaxa h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
RAFMAGNS-
PERUR
\
15, 25, 40, 60, 75 og
100 w. fyrirliggjandi.
Getum enn afgreitt á
gamla verðinu. — Póst
sendum.
Næsta sending verður
50% til 60% dýrari.
Mars Trading
Company
Klapparstíg 20
Sími 1 - 73 - 73.