Þjóðviljinn - 30.10.1960, Blaðsíða 6
fi)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. október 1960
Útgefandl: Bamelnlngarílokínr alþýbu — Sósialístafloikurinn. —
RlsstJórar: Maenús KJartansson (éb.). Magnús Torfi Ólafsson, Bl«-
BrBur GuBmundsson. - PréttaritstJóra:: tvar H. Jónsson. íón
Sla-naeor. - Auglýslngastiórl: Oubgelr Magnússon — Rltstiórn.
n ^ i 1—r-<■ >- T'rantsmlBJa: SkólauörSustíg 19. — Blart
17-fiOO (e linur). - ÁairlftarverB kr. 45 é mén. - Lauaasöluv. kr. 1.00.
írreutaimÉJa ÞJOSvllJans.
Minmmáttarkeiind
IjjS fj’nginn skilur til hlítar stefnu þá sem stjórn-
^ arherrarnir framfylgja nema að hann geri
sér grein fyrir því að vantrú á ísland og ís-
lendinga er mjög sterkt einkenni á viðhorfum
,,t þeirra. Þessi vantrú á getu íslendinga til þess
.03 að lifa og 'þróast sem sjálfstæð þjóð á sér lang-
an aldur hér á landi og birtist einatt í frelsis-
baráttunni við Dani. Hún 'hefur síðan lifáð I
c3 hugsikoti ýmsra, og hún hlaut mikla næringu
hjá borgaralégum stjórnmálamönnum þegar auð-
íjíp valdsreksturinn á íslandi beið skipbrot á kreppu-
árunum fyrir strið.
luessi minnimáttarkennd veldur því hversu öm-
. urlega íslenzk stjórnarvöld hafa haldið á
rétti þjóðarinnar igagnvart öðrum ríkjum. Við
erum látnir búa við erlenda hersetu á sama
o£ tíma og t.d. aðrar Norðurlandaþjóðir hafa neit-
'Sm að öllum slíkum kröfum. Því er haldið fram að
við komumst ekki af án þess að hafa tekjur af
fjjS erlendum víghreiðrum í landi okkar og eigum
íí3i í þokkabót að þiggja gjafir og lán, þótt stjórn-
pcj málaskilyrði fylgi. Þegar erlent vald beitir okk-
ffÞ; ur ofríki í landhelgismálinu, telja valdamennirn-
ir óhjákvæmilegt að beygja sig, þótt réttur okkar
sé ótvíræður og ekkert lát á afstöðu almennings.
Cama máli gegnir um efnahagskerfi þjóðarinn-
^ ar. íslenzkt þjóðfélag er mjög sérstætt, ör-
fámenn þjóð í stóru landi og aðstæður allar
býsna frábrugðnar því sem gerist umhverfis okk-
ur. Engin nauðsyn er því óhjákvæmilegri en að
íslendingar reyni að skipa málum sínum á sjálf-
stæðan hátt í samræmi við hinar sérstöku að-
stæður sem hér eru og leggi sitt eigið mat á
annarra reynslu. En minnimáttarkennd valda-
mannanna kemur ekki sízt fram í því að þeir
verða skelfingu lostnir ef hér komú fram einhver
einkenni sem þeir sjá ekki í löndunum umhverf-
is okkur. Aftur og aftur hafa þeir kollsteypt
efnahagskerfinu án sjálfstæðs mats samkvæmt
erlendum formúlum, eins þótt þær hafi orðið
til í þjóðfélögum sem eru gerólík okkur.
tzU
XXTt
U7t
ijessi minnimáttarkennd hefur ágerzt mjög að
undanförnu og birtist einatt á fáránlegasta
hátt. Þannig hefur vart verið þverfótað um
skeið fyrir hverskyns erlendum „sérfræðingum"
sem eru kallaðir hingað með ærnum tilkostnaði,
dveljast hér örskamma stund án þess að öðlast
nokkra yfirsýn og rnæla svo fyrir um skipulag
í smáu og stóru. Á þessu ári hefur þannig komið
hingað norskur sérfræðingur til þess að .kveða
upp hæstaréttardóm um áhrif gengislaékkunar-
innar á lífskjör almennings! Annar norskur sér-
fræðingur hefur komið hingað og mælt fyrir
um skipulag strandsiglinga!! Og nú er tilkynnt
að þriðji Norðmaðurinn sé að koma og á hann
að endurskipuleggja allar fiskveiðar og fiskiðn-
að á íslandi, hvorki meira né minna!!! Allir eru
þessir útlendu sérfræðingar taldir goðumlíkir
vitmenn og þekkingarbrunnar og niðurstöður
þeirra sagðar Éonnun þess að íslendingar sjálfir
viti ekki neitt og geti ekki neitt.
Ijessi minnimáttarkennd er flestu öðru hssttu-
legri. Því aðeins megna íslendingar að lifa
sem sjálfstæð þjóð að þeir þori að treysta á
sjálfa sig og land sitt, og engir eru verr til þess
fallnir að hafa forustu en andlega ósjálfstæðar
hermikrákur. — m.
íms
rczf;
Það sést raunar engin álft
á Álftafirði, en hann er þ>5
einn allra vistlegastur Vest-
fjarðanna. Undarlegir duttl-
ungar að ekki skuli einmitt
þar hafa byggzt einn stærsti
kaupstaður þeirra. Byggðin
í Álftafirði á sér að mörgu
leyti nokkuð óvenjulega sögu.
Við þenna fjörð hafa risið
upp ýmis stór atvinnufyrir-
tæki, blómgazt um hríð en ver
ið lögð niður cg ailt legið í
dái þar til sagan endurtók
sig. Þannig nokkrum sinnum.
Þorp:ð í Álftafirði nefnist
Súðavík. Byggðin þar er und-
antekning frá þeirri reglu
vestra að kaupstaðirnir séu
byggðir á malareyrum er
skaga út í f.irðina. Slík eyri
er þó til í Álftafírði, skamm-
an veg fyrir innan Súðavík.
Þar he'tir Langeyri. Þar var
eitt sinn norsk hvalveiði-
stöð, síðar innlend togaraút-
gerð. Þegar er hvalveiðistöðin
var reist munu bryggjur hafa
verið byggðar sem hluti af
henni — og standa enn, að
vísu af sér gengnar. En al!t
kom fvrir ekki. íbúðarhúsin
voru reist úti í Súðavík. Og
þar útfrá var stritað við að
koma upp brvggju. Innan við
Langeyrina virð'st þó augljóst
að sé framtíðarhafnarstæði
við Álftafjörð.
F!eiri útlendingar en Norð-
menn hafa komið auga á hina
hagkværnu h-gu Langeyrar-
innar. Þar má enn líta hálf-
sokkna virkjagerð er Þjóð-
verjar re'stu er þeir höfðu
þar vetrarsetu fyrr á öldum.
Nú hefur Vestfirðingur einn
keypt Langeyrina, hafið bygg-
ingu og byrjað rækjuvinnslu.
Engu skal um það spáð hve
lengi þessi fjörkippur í at-
hafnasögu Langeyrar varir,
hver veit nema sú saga verði
vestra: hefur viljað taka upp
þjóðfélagshætti siðaðra
manna og hverfa frá því öm-
urlega stigi ræningjaþjóðfé-
lags þar sem hinir fátækari
eru gerðir enn fátækari til
þess að hin'r ríku geti orðið
ríkari, þar sem efnahagsleg
einokun örfárra kapítalista er
nefnd frelsi, alræði peninga-
valdsins félagslegt lýðræði cg
þar sem féfletting a’mennings
er lögvemdað lífsstarf.
Þessi vökumaður í Álfta-
firði heitir Kristóbert Kristó-
bertsson. Hann er fæddur á
Seljalandi 4. marz 1894 og
var þar fyrstu 6 ár ævi sinn-
Tröð, Eyrardalur, Saurar og
Súðavík. Það voru mörg býli
á hverjum bæ nema Eyrar-
dal. Þá var róið á vorin frá
Höfnum, sem eru hér utar.
Síðar komu svo opnir vélbát-
ar sem stækkuðu brátt og
íbúum fjölgaði.
— Hvernig var með Lang-
eyrina ?
—• Norðmenn höfðu tvær
hýalveiðistöðvar hér í firð-
inum, á Langeyri og aðra á
Dvergasteinseyri inni í firði.
— Var ekki mikil vinna
hjá þeim?
■— Það var smávegis vinna
Þetta hús í Súðav'k, hús Þorvarðar Hjalfasonar — mun ekki
gamalt, en fegrun umliverfisins hefur ekki verið gleymt. Skal
ósagt látið að vafningsjurtir prýði hér veggi húsanna norðan
66. breiddarbaugs víða annarsstaðar en á Súðavík.
nú óslitin héðanaf.
Álftafjörður liggur kyrr og
sléttur í sumarblíðunni þegar
við komum þangað, en Snæ-
fjalláströndin, handan Djúps,
ber énn nafn með rentu þrátt
fyrir _h:ð heita sumar. Hér
í Súðavík ætla ég fyrst og
fremst á fund eins manns sem
raunar hefur al'a tið verið
mjög hiédrsegur, en þó verið
um f’ratuai vökumaður bar
ar, en hefur dvalið í Súðavík
meginhluta hennar og þekkir
flestum betur þróun mála þar.
Það skal sagt þegar, að hér
lesið þið ekki æv sögu Kristó-
berts eða ævisöguhrafl, þetta
er miklu heldur ævisöguhrafl
staðar.
-— Hvernig var hér áður
en Súðavík fór að byggjast
að marki?
Ti’ -T-'T'i1 v,Ar húiarðirnar
hjá þeim, annars voru ein-
göngu Norðmenn á hvalveiði-
skipunum, en nokkrir Islend-
ingar unnu hjá þeim í landi.
Jú, ég man vel eftir þeim, en
þeir voru hættir starfrækslu
hvalstöðvarinnar áður en
ég fermdist, munu hafa hætt
1905-1906.
— Hvað varð þá um mann-
virkin á Langeyrinni?
:— Togarafélagið Græðir á
Frá Súðavík — Ofan við bryggjuna er frystihús.