Þjóðviljinn - 20.11.1960, Síða 1
Krefjasf um 50 aura verðhœkkunar á hvert fiskkiló
MHHHHHMHBHVHtft'
i Þingi A.S.Í.
i !ðuk í náff
A'lfjýSosambándsþjiigi
W átti afí Ijúka einhvern-
■ tíma í nótt mcð kosningu
H nýrrar sambandsstjoraar.
§ Hér á síðanni getur að
J líta nokkra . fulltrúa á
* þinginu í ræðustól. Á efri
M
H myndinni eru frá vinstri:
* Guðmundur Björnsson,
■ Stöðvarfirði, Stefán Ste-
g fánsson, ísafirði og Eð-
B varð SigurðsKon, ritari
H
B Dagsbrúnar. Neðar á s/ð-
H
B unm er mynd af Kristni
^ Ág. Eiríkssyni, einum af
fulltrúum Félags járniðn-
B aðarmanna, og Árna
B Ágústssyni, frá Dagsbrún.
£ (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Sameiningarflokks alþýóu — Sósíalistflokksins
veröur settur í Tjarnargötu 20 í dag sunnudag-
inn 20. nóvember kl. 4 e.h.
Miðstjórnin.
Útgerðarmenn telja sig þurfa aö fá um 50 aura hækk-
un á. fiskkíló til að komast hjá taprekstri á næstu ver-
tíö, og lýsa yfir að flotinn stöðvist náist ekki fullnægj-
andi samningar fyrir áramót.
; f samþykktinni sem aðai-
fundur LÍÚ gerði wn rckstrar-
grundvöll fisk'skipa á næsta
ári cr bent á hinn mikla halla-
rekstur sem verið hefur og
slæma afkomu bátaútvegsins.
Áætlun um rekstur meðal fiski-
báts á koma.ndi vertíð er lögð
til grundvallar þvi hvað fisk-
verð þurfi að vera.
Krafa um 20% liækkun
Áætlunin sýnir 206.000 króna
meðaltap á bát miðað við nú-
gildandi fiskverð, kr. 2.50 til
2.60 á kg. og þann tilkostnað
sem nú er.
Fundurinn taldi að f'skverðið
yrði að hækka um 20% eða
ftrmann Snævarr
háskólarektor
50 aura á kí\ó til þess að jafna
þenna haila.
Bent var á þessi ráð til að
ná þessari fiskverðhækkun:
1 Vextir verði lækkaðir að
minnsta kosti niður í það
sem var fyrir viðreisn.
2) Útgerð'nni verði veitt
ítofe'án til langs tíma með
Iágum vöxtum.
3) Flutningsgjöid á útflutt-
um afurður verðj lækkuð.
4) Afíuimimi verði 2(4%
útflutningsskatturinn.
■ Fundurinn undirstrikaði fyrri
samþykktir um að lægi ekki
! fyrir undirskr'faður samningur
um fast fiskvcrð fvrir árámót,
yrði veiðifiotinn stöðvaður.
j Stjórn LÍÚ og verð’.agsráði
! var fa’ið að taka upp samninga
við rikisstjcrnina og fiskkaup-
endur um þessar kröfur.
Ákveðið var að aðalfundi LÍÚ
verð; haldið áfram ekki síðar
en 12. desember, en þá verði
tekin endan’eg ákvörðun um
hvort til stöðvunar komi eða
útgerðarmenn telji viðunardi
rekstrargrundvöll fenginn.
Útsölmerd smyglvörunnar
er áætlað 3~4 millj, króna
Lokið er nú hluta af rannsókn Lagarfoss- cg Detti-
foss-smyglmálsins og skýrði Gunnlaugur Bríem fulltrúi
sakadómara, fréttamönnum frá niðurstöðu þeirrar rann-
sóknar í gær.
Ármann Snævarr prófessor
var í gær kjörinn rektor IIA-
skóla íslands.
Ármann Snævarr. hinn ný-
kjörni háskólarektor. er 41 árs
að aldri, fæddur 18. september
1919. llann lauk embættispróíi
i lögum frá Háskola íslands 1944
og hefur gegnt prófessorsemb-
ætti þar síðan 1948.
gær
Síðdegis í gær var þing
Bandalags starfsmanna ríkis og'
bæja sett í Melaskólanum í
Reykjavík.
Nær 130 íu’.ltrúar víðsvegar af
landinu sitja þingið. sem standa
mun yl'ir 3 daga.
Þingkosningar
ÉJapan i dag
bingkosnihgar fara fram í
Japan í dag. Kosnir verða 4G7
þingmern i fulltrúadei'.d þings-
ins.
Sá hluti málsins, sem rann-
sókn er lokið á, varðar hlut-
dcild sk'pverja í smyglinu. Eru
það alls átta skipverjar af
báðum skipunum, 5 af Lagar-
fossi og 3 af Dettifossi, sem
hafa játað á sig smygl. Eru
það 4 hásetar, tveir timbur-
menn, matsveinn og bátsmaður.
Tollverðmæti, þ.e. innkaups-
verð þess varnings, sam þeir
smygiuðu, nemur samtala 333
þús. kfónum en varningur þessi
var mest ýmis konar kvenfatn-
aður, skófatnaður, tóbak, lítið
eitt af áfengi, tyggigúmmí,
ieikföng o.fl.
Málum 6 þessara manna er
nú lok'ð með réttarsætt og
hlutu þeir sektir sem hér segir:
16. þús., 17 þús., 34 þús., 32
þús., 48 þús. cg 13 þúsund kr..
Jafnframt var varningurinn
gerður upptækur.
Einn skipverjanna vilcii ekki
Ijúka málinu mcð réttarsætt
og fer mál hans til dómsmá'a-
ráðueytisins til umsagnar. Inn-
kaupsverð þess varnings, er
hann smyglaði, er kr. 128.357
en það voru 1488 brjóstahöld,
720 pör nælonsokkar og 597
sokkabuxur.
Það hefur ekki komið fram
v'ð rannsókn málsins, að nein-
ir aðilar hér í bæ standi að
báki' 'þhsiáíim m'önnutn. Segjast
þeir hafa keypt varn’ng þennan
fyrir samansparaða peninga
nema e’nn þeirra kveðst hafa
fengið lánaðan gjaldeyri hjá
systur sinni, sem búsett er í
Bandaríkjunum.
Kassarnir fjórlr
Auk þess varnings, sem há-
setarn’r smygluðu, fundust við
tollskoðunina 4 kassar með
miklu magni af kven- og barna-
fatnaði, sem ekki reyndist vera
á farmskrá. Einn þessara kassa
var merktur fyrirtæki hcr í
bæ, sem verzlar með bifreiða-
varahluti. Átti fyrirtæki þetta
annnn kassa með skipinu, sem
var á tol’skrá, og neitar það
að þessi smyglvarningur sé
nokkuð á þcss vegum. Verð-
mætL varningsins í þcssum
kössum er 72 þús. kr., irin-
kaupsverð. Annar smyglkass-
anna var merktur fyr’rtæki, :er
verz’ar mep efni til skógerðar.
Það fyrirtæki átti einnig einn
kassa á farmskrá og neitar al-
veg að vera nokkuð viðriðið
þetta smyglmál. Verðmæti
Framhald á 10. siðu
I Þing ASÍ krefst |
: brottfara her-1
■ H
námsliðsins
Furulum var haldið á-
m ' *
H fram á þingi Alþýðusam- Jj
B bands íslands í gærdag. §
h Voru þá cinkum rædd ®
■ skipulagsmál sambandsins. H
B Á fundinum síðdegis í H
B gær var samþykkt með yf- h
H irgnæfandi meirihluta at- u
i8 m
m kvæða tillaga um brott- b
M U
g vísun bandaríska herrams-
H liðsins af landi brott.
H Greiddu 20“ ful'.trúar til- ®
13 «3
H lögur.ni atkvæði, cn 97 g
H 9
H voru á móti. ES
i H »
0 M
HHHBHBBaSBSiaSHBainaHSBHHH