Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. nóvember 1980 Þ J ÖÐ VILJINN (9 Gálum viS nokkuS iœrf af Tékkunum - er handknaffieikur betri hér en við œtlum? dáðust mjög að þessara félaga. Þeir óskuðu .gð ísl^nzkir hand- ] knattleiksmenn feiígju sem fyrgt stórt hús til þess að leika I í. það mundi breyta leik þeirra og þroska mjög mikið, qg það gætu beir svolitið bætt upp með því að leika meira úti á sumr- öðrum flokkum ’ uðina rotuðu þeir meir til ferða- laga um önnur iönd sem léku aðallega inni i stórum húsunj. Þeir töldu að bezti léikur þeirra hefði verið - á móti Fim- leikafélagi Hal'naríjarðar. Þcir létu mjög vel yfir öllunr móttökum hér og létu þau orð I um stórum völlúm. Sjálfir. falia að það hefði verið ævintýri Heimsókn tékkneska hand- knattleiksliðsins Gottwaldov má tel.ia með einum af stórviðburð- um í íþróttalífi bæjarins á þess- um vetri. Það þótti heldur ó- trúlegt er það íréttist fyrst að Víkingur ælaði að fá þingað eitt' bezta lið Tékkóslóvakíu í hardknattleik. Vitað var að handknattleikur er þar á háu stigi og miög góð féjög þar starfandi. Var því naumast trú- að að svo vel til tækist, og þá ebki sízt fvrir þá sök, áð Tékkó- slóvakía er langt burtu og ierða- Jag þaðan dýrt. Hingað til hafa félög hér haft samvinnu við handknattleikslið frá Norður- löndum og Þýzkalardi. Það var því skemmtileg tilbreytni að ná samvinnu við eitt landið enn og þá það sem talið er bezt utan Norðurlandanna. Það má líklega teljast lán að Vík- ingar skyldu ná samningum við bezta lið Tékka í handknatt- leik, lið sem hafði innan sinna vébanda landsliðsmenn og menn sem tekið haía þátt í úrslitum i heimsmeistarakeppni. Var það vissulega trygging fyrir því að hér væri ekki verið að kaupa köttinn í sekkr.um. Slik heimsókn á þessu augna- bliki og var okkur mikils- virði, einmitt þegar að því kom að velja leikmenn þá sem eiga að æía undir þátttöku í HM, og 3áta þá ganga i gegnum harða og markvissa þjálfun í því augnamiði. Leikurinn í Keílavík hafði líka sína þýðingu fyrir þá sem að því liði standa og kepp- endurna sjálfa. Tíminn ætti að vera nægilegur til að laga þá galla sem þar komu fram og býggja upp liðið á þeirri reynslu sem þar íékkst og í leikjunum yfi.rleitt. Lítill munur? Ef við horfum aðeins á úrslit leikjauna við þetta meistaralið frá Tékkóslóvakíu dylst manni ekki að munurinn er ef til vill minni en maður hafði gert ráð lyrir. Að vísu hafa þeir orðið að leika við skilyrði, að því er snertir Hálogaland, sem eru allt öðru vísi en þeir hafa heimafyr- ir, þ.e. völlurinn í því húsi er miklu minni en þeir vellir £em þeir leika á heimafyrir. Gerir það mönnum. sem eru ó- vanir slíkum aðstæðum mun erf- iðara fyrir. Manni verður á að álykta sem svo, að handknatt- leikurinn hér sé kominn á það stig að beztu erlendu lið sem hingað koma fái fulla mótspyrnu í hinu litla húsi sem hér er leikið í. Leikir Gottwaldov við Reykjavíkuj-úrvalið, KR og FH sanna þetta mikið til. Þar nær Gottwaldov einum vinningi, einu jafntefli og fær eitt tap, og markamunur vinnings- og tap- Jeikja var aðeins 1 mark! Það var því mikil eftirvænt- ing að sjá leikinn í Keflavík, hvemig íslendingarnir kynnu við sig á stóra vellinum og eins hvernig gestirnir færu með okk- ar menn á þeim velli. Ef litið er aðeins á úrslit leiksins er mun- urinn aðeins 1 mark! Ef hér er um réttan mæli- kvarða að ræða getum við vel við unað. Vissulega bætti það aðstöðu okkar manna að undan- farið hafa handknattleiksmenn. sem líklegir eru til að fara á HM í vetur æít í Keílavík, og ekki síður hitt að meiri hluti liðsins var úr FH, en þeir æfa meira út á stórum völlum en önnur félög, og er það senni- ■lega ekki sízt því að þakka hve lið FH er sterkt i dag. Gátum við þá ekkert af þeim lært? Þó leikirnir hafi verið jafnir og tvísýnir, leyndi það sér ekki að Tékkarnir iéku betri hand- knattjeik en iiðin hér. Að því er snerti leikni og hraða í sendingum, þar eru okkar menn á eftir. í því sambandi vakn- ar sú spurning hvort almenr.t í félögunum sé lögð áherzla á leikni sem eðlílegt er. Vissulega er knattmeðferð. leiknin, sú und- irstaða sem góður handknatt- leikur byggist á, en slikt lærist ekki nema með sérstakri æf- irgu, og það ekki i kyrrstöðu; það verður að æfast við skil- yrði sem eru sem líkusl þeim sem fyrir koma i leik. Hér er það dregið í efa að um þessa hlið leiksins sé hugsað eins og skyldi. Á þessu sviði var það. sem gestirnir gátu sett okkar menn á skólabékk. Leikur þéirra við Hnuna var lika atriði sem ís- lenzkir handknattleiksmenn gátu mikið af lært. Þótt munurinn á leik iiðanna i Keflavik væri ekki mikill var greinilegt að gestirn- ir kunnu betur að nota hinn stóra vö’l og er það í sjálfu sér eðlilegt. Hvað leikskipulag snertir voru þeir einnig læri- meistarar, sérstaklega i húsir.u í Keflavík. Hinsvegar. hvað skot snertir, voru okkar menn 'laetri og skot- harðari. og er það ekki lítið at- riði fyrir handknattleikslið. Sjálf leikaðferðin er svipuð, og mannj virðist túlkun þeirra á reglum svipuð og hjá okkar mönnum. Þó við gætum ýmislegt lært af þessum ágætu gestum, þá er ef til viij það ánægjulegasta að iá samanburð við mjög gott hand- knattleikslið, sem verður á margan hátt jákvæður fyrir is- lenzkan handknattleik. Það er naumast hægt að kalla það ofmat þó sagt sé að ís- lenzkur handknattleikur er betri en flestir munu ætla, ekki sízt ei miðað er við þau skilvrði og það fámenni sem hér er um að ræða. Undirbúningur undir IDI Heimsókn þessi hefur einnig orðið mjög styrkur þáttur í undirbúningi íslenzkra hand- knattleiksmanna undir þátttöku í LIM í handknattleik, og kem- ur þar fyrst til hinir tveir leik- ir sem skipaðir voru landsliðs- möínnum þótt íá síðari haíi að nokkru misheppnazt. Eigi að síður ætti heimsókn þessi að geta geíið forystu- mönnum um handknattleikinn hér nokkra reynslu og innsæi í það. hvar við stöndum, hvað þurfi að ieggja mesta áherzlu á, í hverju veilurnar liggja og styrkurinn. Þessi heimsókn og sá saman- burður sem gera má í sambandi við hana. ætti einnig að vera handknattleiksmönnum þeim sem vaídir verða til þess að verða væntanlegir fulltrúar íslands á HM i vetur, örfun til æfirga, örfún til þess að ná það Jangt að frammistaðan geti orðið góð þegar á það mót .kemur. Það má segja að það sé til of míkils ætlazt, en liandknattleiksmern hér haía sýnt að þeir geta ein- beitt sér. að vcrkeínum og það með góðum árangri. og miðað við þann efnivið sem hér er og þann kraft sem ' írlerzk æska býr yfir. er engin ástæða að ætla annað en að þeir geti bætt mikið við getu sína þar til á HM í vetur. ísland ætti að ná langt í IIM, sögðu Tékkarnir Áður en Tékkarnir i'óru héð- an létu þeir í Ijós að hér væri leikinn góður handknattleikur og yfirleitt betri en þeir bjuggust við. Þeir víidu lika áíita að ef vel væri á haldið ætti landslið íslands að ná langt í heimsmeist- arakeppninr.i í vetur. Þeir sögðu ennfremur að ekki þyrfti að kviða framtíðinni, því að þéir héíðu séð það mikið af ungum og efnilegum hand- knattleiksmönnum. Þeir horfðu á æfir.gar : hjá- Víking og FH og sögðust þeir leika nær eingöngu fyrir þá að úti haust og vor, og vetrarmán- I lega lard. >ista þetta sérkenniv Einaogrunarkork Jénsson & Tryggvagötu 8 Júlíusson — Sírni 15430. I, P E Y S U R I 14 ge.rðir ,af peysum. — Orlon-, ullar- og poplineíni. — lírval af tölum og ýmsum smávörum. — Ullartreflar — MohairsjoL Verzlunin H E R A, Laugavegi 11 — Sími 13100. iiii#iiii:: i .. , V.Ji.v Í I Þessi mynd er komin alla leið frá Ástralíu og er tekin er t\Tö áströlsk lið háðu knattspyrnuleik. Einn leikmarmanna virðist koininn með nelið niður í eitthvað sem honum kemur ekki við — eða svo er að sjá áf myndnmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.