Þjóðviljinn - 20.11.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 20.11.1960, Page 3
o— Sunnudagur 20. .nóyemb.er 1960 — ÞJÓÐVILJINN ..— (3 . Yfirkiér rikisstjórnarinnar út af upp- ..Tillögu um að greiða vá- tryggingariðgjöld útgerðarinnar ai' almannafé var hafnað“, segja vikapiltar ríkisstjórnar- innar um ])á frétt að ríkis- stjórnin hafi lofað að greiða 10,0 milljón króna vátrygging- aríðgjöld fiskiskipaflotans. i ór. Engin tillaga um að greiða vátryggirgargjöldin af al- Framlag Hrings- ins 4,6 milljónir ■ Stjórn Kvenfélagsins Hrings- ins hefur aflient dómsmálaráðu- neyt'nii kr. 400.000.0Ö til við- byggingar Landspftalans vegna væntanlegs barnaspíta'a. Hefur Hringurinn þá lagt sam- tals 4.6 milljónir króna til byggingarframkvæmdanna og hafa fjárframlög félagsins ver- ið m.jög mikilsverð fyrr fram- gang byggingarframkvæmd- anna en fjárframlög Hringsins nema meir en tíunda hluta heildarbyggingarkostnaðar fram að þessu. Kvartett eftir Jón Kainmermúsíkklúbburinn heldur fimmlu tónleika sína í samkomusal Hagasltólans kl. 5 síðdegis í dag. Þá verða leikin tvö verk: Kyartett nr. 2 op. 36 eftir Jón Leifs.og kvartett í es-dúr op. 127 eftir Beethoven. Flytjendur eru Björn Ólafsson, Josep Felzmann, Jón Sen og Ein- ar Vigfússon. mannaíé var borin upp á L.Í.Ú.-fuhdinum en fundurinn krafftist þess, aft ríkisstjórnin sæi um fulla greiftslu á vá- tryggingariftgjöldum báta og togara 1960, en þau nema uni 100 millj. króiia. Sjávarútvegsmálaráðherra hafði upplýst að eftirstöðvar í Útflutnihgssjóði yrðu 40 millj. króna, en nú hefur ríkisstjórn- in lofað aft greifta 100 millj. króna vátryggingariðgjöld úr sjóðnum. Auðvitaft vcrður þessi greiftsla aft koma frá ríkinu sjálfu, sem cr ábyrgt fyrir Út- fiutningssjóöi. Ríkisstjórnin þorfti ekki arii- að en mæta kröíum útgerðar- manna; Af þessum ástæðuni hefur hún þegar lofaft þeim þessu: 1. 10 mi’Þ. kr. í styrki úr hlutatryggingarsjóði vegna síldveiðgi. 2. 20—30 rnill.j. kr. nótakaupa- lán. en slík lán hafa aldrei verið veitt áður. 3. 2—300 milli. kr. löng lán með lágum vöxtum. Raun- veruleg kreppulán til greiðslu ó skuldum. 4. 100 miilj. kr. vátryggingar- iðgjöld báta og togar.a 1900. 5. Eins árs frestun á öllum af- borgunum á stofr.lánum báta og togara. Hér er auðvitað um nýja styrki og styrkjalán að ræða. En ríkisstjórnin vill klóra yíir þetta gagnvart almenningi. Hún vill tala sem minnst um þetta á meftan liún ncitar lægst- launuftu verkamönnunum og sjóniönrsinum um smávægileg- ar launabætur. iKort með bæjar- fúsar Komin eru á markaðinn kort, eftirprentanir af nokkrum verkum Sigfús- ar Halldórssonar. Mynd- irnar eru af ýmsum fal- legustu og sénstæðustu stöðum höfuðbsrgarinnar, prentaðar í rauðbrúnum lit á vandaðan pappír. Prentun annaðist Prent- verk hf., en myndamót voru gerð í prentmynda- stofunni Litróf. Verzlunarfé'agið Festi annast alla heildsöludreif- ingu kortanna. — Myndin: Eitt af kort- unum, Við Tjörnina. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Islendlngar, elgum rafa íbúðlr okkar niður Þegar gengið var frá skipu- lagi lóða við Safamýri hér i bænum var það skilyrði sett af hálfu bæjarstjórnar að ekki yrðu leyíðar kjallaraibúðir í húsum, sem reist yrðu þarna. Var lóðum utidir tvíbýlishús síðan úthlutað með þessum skilmálum. Er fram liðu stundir tóku lóðarhaíar að leíta til bæjar- yfirvaidanna eftir undanþág- um írá þessu skilyrði og að því kom sl. þriðjudag, að meirihluti bæjarráðs veitti leyfi lil smíði kjallaraíbúðanna, Guðmundur Vigfússon, bæjar- ráðsmaður Alþýðubacdalagsins, greiddi atkvæði gegn þessu undanþáguleyfi í bæjarráði og á fundi bæjarstjórnarinnar sl. íímmtudag hreyfði hann enn málinu. Benti Guðmundur á að samþykkt bæjarstjórnarinnar hefði á sínum tíma verið mérkilegt menningaratriði, því að bæjaryfirvöldin hefðu ekki f^am að þessu talið sér fært að fylgja fast eftir því ákvæði byggingarsámþykktar sem ver- ið hefði í gildi um ái'atugi og leggur bann við byggingu kjallaraíbúða. Samþykkt bæj- arstjórnarinnar hefði því verið rrierkileg ókvörðun, sem orðið hefði til að beina bygginga- málunum í Reykjavík inn á nýjar og heillavænlegri braut- ir. Við íslefldingar eigum að hætta að grafa Ibúðir okkar niður í jörðina, sa^ði Guðmu^d- ur, nægilegt er landrýmið. Flutti hann tillögu þess efris, að bæjarstjórn samþykkti að halda fast við þau skilyrði sem sett voru á sínum tíma í sambandi við skipulag um- rædds svæðis, þ.á.m. að leyfa ekki kjallaraíbúðir í húsur.um þar. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri andmælti tillögu Guð- mundar og sagði að svo hátt- aði til þarna, að hagkvæmara væri að byggja í húsunum kjallara með fullri hæð en nota þá eingöngu undir geymslur og þess háttar. Alíreð Gíslason vakti at- h.vgli á því, sem Guðmundur Vigíússon hafði einnig drepið á í sinni ræðu, að allt upphaf- legt skipulag væri ó umræddu svæði rniðað við þann íbúa- fjölda sem búa ætti í húsun- um án íbúðakjallara, þ.e. að tvær fjölskyldur byggju í hverju húsi. Með því að leyfa íbúðir í kjöllurum húsanna yrðu fjölskyldurnar í þcim 3, þ.e. 50<vc aukning frá skiplags- ákvörðun. Með þessu gengi skipulagsgrundvöllurinn úr skorðum. Að umræðum loknum var til- jlagji,. Guðmundar Vigíúss^nar felld með 10 atkvæðum íhalds- fulltrúanna gegn 4 og síðan staðfest samþykkt bæjarráðs- meirihlutans. íslenzkur aða]I Þórbergs Þórð- arsonar er nú kominn út á þýzku. Neínist bókin ..Unter- wegs zu meirer Geliebten", en útgefandi er Ewalt Skulima Ver- lag í Heidelberg í Vestur-Þýzka- landi. Þýðandi er Hans H. Reyk- Virðuleg gjöf til Ásgrímssafns Nýlega barst Ásgrímssafni svohljóðandi gjafabréf: Félag íslenzkra myndlistarmanna hef- ur ákveðið að gefa AsgrJms- safni gipsmynd S'gurjóns Ólafssonar myndhöggvara af Ásgrími heitnum Jónssyni Iist- málara. Þetta tilkynnist yður hérmeð. Með virðingu Signrður Sigurðsson formaður Mynd sú sem hér um ræð'r, lét Félag íslenzkra myndlistar- manna gera af Ásgrími Jóns- syni sjötugum, í virðingarskyni við iistamanninn. Vill Ásgrímssafn hérmeð tjá ífélagihú sitt innilegasta þaltk* læti fyrir hina rausnarlegu og virðulegu gjöf. F.h. nefndarinnar Bjarnveig Bjarnadóttir | ers. og hefur hann tekið dör.sk j útgáfuna til íyrirmyndar, en i eftirmála gerir Martin Larsen grein fyrir bókinni og höfundi hennar. Þýzka þýðingin er mjög smekklega gefin út, og í kynr,- ingu frá íorlaginu segir að þetla sé bók sem líkist engri annarrí bók í heimi. Áður hefur íslenzkur aða.L komift út í Danmörku, Sovétrik;- unum cg Tékkóslóvakíu og hvar- vetna íengið hina beztu dóma og viðtökur. Hún hefur verið þýdd á spönsku, en sú þýðing er ekki enn komin út, og einnig hefur komið til tals ensk úí- gáfa. Aysturstrœti | Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar var í gær, laugar- dag opnuð aftur í húsakynn- um við Austurstræti, hinu nýja húsi Almer.na bókafélagsins. Sem kunnugt er keypti félagið bókaverzlunina í fyrra og hefur hún síðan verið til hús* í Vesturveri. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Hrika- < leg ósannindi Sá ; sem ætlar að svíkja verður að kunna að Ijúga, og' sé miðað við kunnustu stjórn- arblaðanna í ósannindum verða svikin í latidhelgismál- inu ekki smávaxin. Þannig segir Morgunblaðið í forustu- grein í gær: „Er það upplýst að ráðherrar kommúnista og fulltrúi þeirra í utanríkis- málanefnd vissu um þessar tilraunir forsætis- og' utan- ríkisráðherra vinstri stjórn- ■arinnar til þess að koma út- færslu fiskveiðitakmarkanna í íramkvæmd á friðsamlegan hátt. Og forystumenn komni- únista hreyfðu enguni opin- berum andmæluni gegn þess- um tilraunuin og báru að sjálfsögðu fulla ábyrgð á þeim“. Þau mótmæli, sem Morg- unblaðið segist ekki vita um, voru svo eftirminnileg að segja má að þjóðin öil stæði á öndinni vorið 1958. Alþýðu- bandalagið setti samstarís- flokkum sínum í ríkisstjórn- inni úrslitakosti sem tákn- uðu stjórnarslit' ef ekki yrði fallizt á 12 miLea landhelgi tafarlaust. Sjálít Morgunblað- ið skýrði frá þvi 22. og 23. mai 1958 að ríkisstjórnin væri að falia vegna kröíu komm- únista um 12 mílur. Þjóð- . viljinn sagði frá öllu makk- inu við NATÓ, og þau möt • mæli voru svo afdráttarlaus að Morgunblaðið komst sv<; að orði 28. maí: ,,l»að er engn líkara en óðir menn hali stjóruað skrifum „Þjóftvil,- ans“ um Iandhelgismálift“. O , mótmælin báru árangui: Framsóknarflokkurinn féllst á sjónarmið Alþýðubandalags- ins, og „þá var Alþýftuftokk urimi svínbeygður undir ok kominúnista“ eins og Pétur Benediktsson orðaði það 2-. ágúst 1958. Annars ætti að vera óþarfi að þvarga um svo augljós at - riði. Varia er nokkur lesandi stjórr.arblaðanna svo skyru skroppinn að hann viti ekki að landhelgi íslendinga ER 12 mílur vegna þess að EKKI var samið við Breta og NATÓ 1958. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.