Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 4
íí) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1960
sín því eigi sem skyldi og gef-
(I fljóíu bragði virðist 17. ur með næsta le.k sínum and-
-------Reö sterkara, en þessi stæðingnum færi. á leikfléttu,
le:kur er einnig mjög sterkur. sem hann þó eigi notfærir
Arinbjörn gefur m.a. . mögu- sér.)
léikanum —— g4 og
Dh4 auga.) 31. De6?
Arinbjörn við taflborðið í Leipzig.
Smásögur Friöjóns
Skákmenn okkar eru nú
komnir heim frá Olj'mpíu-
skákmótinu. Þátturinn snéri
j.sér t:l eins þeirra Arinbjarn-
; ar Guðmundssonar og bað
ha-nn um skák frá mótinu.
: Arinbjörn varð fúslega við
: þeirri beiðni, og fer hér á
•íeftir skák úr úrslitakeppninni
I við Dani, þar sem hann sigr-
ár' einn þekktasta skákmann
‘ Dana Axel Nielsen.
Arinbjörn náði sem kunn-
ugGer mjög góðum árangri á
] mótinu og lilaut um 70%.
vinninga. Tapaði hann engri
ekák. og er hann fyrsti Ts-
■ Jend:ngurinn, sem nær þeim
1 á’rangri á Olympíuskákmóti.
Af keppendum á öðru borði
mun aðeins einn hafa fengið
betri útkomu á þessu móti en
Arinbjörn. En það var þá
he'dur enginn slordóni, sjálf-
ur Botvinn:k, fyrrverandi
heimsmeistari.
j 1. Borð
Hvítt: Axel Nielsen
Svart: Arinbj. Guðmundsson
Kóngs-indversk vörn.
1 1. Iíf3, Kf6. 2. C4, g6. 3.
g3, Bg7. 4. Bg2, 6—0. 5. 0—0.
<16, 6. d4, Kb—d7. 7. Rc3, c6.
8. Dc2, e;>. 9. Hdl, Dc7. 10.
e4. (Annars hafði Arin-
| björn í hyggju að leika sjálf-
ur e4 og styðja peðið með
■ d5).
10.----------Re8. 11. b3,
fð. 12. Ba3, exd4. 13. Rxd4,
; f4. 14. gxfl.
(Tvíeggjaður leikur, sem
hefur það markm;ð að ná
öflugu peðamiðborði. 1 öðru
falli fengi svartur öflugan
reit fyrir riddara á e5.)
14.--------IIxf4. 15. Kd—
e2, Hf7. 16. f4.
(Ef svörtum fatast nú tök-
in í strategíunni, þá á hann á
hættu að hvítur nái betra
tafli í skjóli sterkra miðborðs-
peða. Næsti leikur Arinbjarn-
ar sýnir, að hann skilur vel
éðli og kröfur stöðunnar.)
16. ------------g5!
(Með hliðarárás nær hann
eigi að síður valdi yfir reitn-
um e5.)
17. f5, Be5.
18. Hll, Re—16.
(18. — — — g4 var ekki
tímabært.)
19. Dd2, Hg7.
(Ekki 19. — — g4 vegna
20. Dh6.)
20. lla—dl, Rc5. 21. Bb2.
(Nielsen hafnar leiðinni 21.
Bxc5, dxe5. 22. Dc8+, enda
stæði Arinbjörn betur að vígi,
eftir 22.---------- Kf7! o.s.
frv.)
21. --------a5.
(H:rrirar b4, í bili.)
22. Kd4, Rhö!
(Sterkur leikur. Nú er —
g4 og -----Dh4 orðin alvar-
leg hótun.)
23. a3, g4. 24. 16!
i °mófíWÁMacr
háttað. Hann xná ekki leyfa
— — Dh4.)
24. ------ — Kxf6. 25. b4,
axb4. 26. axb4, Ra4.
(Síður 26.------Ra6 vegna
27. b5!)
27. Hal, Rb6. 28. IIxa8,
Rxa8. 29. Rf5, Bxf5. 30. Hxf5,
Iíb6. 31. Dd3.
(Hvernig getur nú hvítur
snúið bardaganum sér í vil?)
S-va rt: A rinb jörn
aaeoKPan
ABCOEFQH
Hv.'tt: Nielsen
3<> (j^ •>
er 32. Hxe5! og hvítur vimi-
ur svo menn fyrir hrók,
hvort sem drepið er með
drottningu eða peði. T. d. 32.
---------Dxe5. 33. Ra4, Df4.
34. Rxb6, g3. 35. Df3. o.s.frv.
Eða 32. — — — dxe5. 33.
'Framhald á 10. síðu.
Friðjcvi Síefr'visson: TrV'-
aðarmál. — Útgefandi: ísa-
fo'darprentsmiðja, Reykja-
vik 1960.
Þetta er fjórða smásagnasafn
Friðjóns Steíó*'ssonar. Áður
hefur hann sent frá sér: ..Mað-
ur kemur og fer:‘ 1946, ..Ekki
veiztu" 1953 og ..Fjögur augu"
1957. í þessu safni eru 13 sög-
ur. allar stuttar. Fýrsta sag-
an — og sú sem bókin er heit-
in eftir er þeirra lengst.
Hún er skemmtileg al'lestrar
og vekur til umhugsunar, þó
að hún sé í aðra rördina nokk-
uð reyfarakennd, einkum endir-..
inn Einhvcrn veginn fiir’’st
mér höíundur afgreiða aðal-
sögueínið nokkuð losaralega.
Þegar Aðalgrímur nær sér í
konu nieð því að tilkynna biá-
ókunnugri stúlku. sem auk
þess er í i'ylgd með unnusta
sínum. að hún sé honum fyr-
irhuguð samkvæmt fastákveðnu
lögmáli, sannar hann nefnilega
þær tvær andstæður í einu, að
„Hver ,er sinnar gæfu smiður"
og „Engi má sköpum renna".
En þetta þvrfti að rökstyðja
ránar, undirbúa betur.
Önnur sagan í bókinni heitir
,,í ljósáskiptunum“ og segir
i'rá manni. sem framið hefur
sjálfsmorð. af því að hann var
kokkálaður. Sagan segir frá
fyrslu stu"dunum eftir sjálfs-
mcrðið — er sem sagt ekki
nema að öðrum þræði af þess-
um heími. Það er alltaí íreist-
andi að skyggnast bak við for-
tjaldið, en sagan bætir ekki
miklu við það, sem aðrir hafa
reynt að gera sér í hugarlund
um þetta efni. Öilu nýstárlegri
er önnur saga síðar í bókr-ni,
skrifuð í svipuðum dúr: „Ör-
æfabúi snýr við“. Hreindýr,
sem þrír tvííætiingar bana með
skotum, segir þar andlátseÖgu
sína og frá samtali tvífætl-
inganna, sem það byrjar að
skynja, þegar þeir eru búnir
lángt komnir að flá það.
Ugla taldi forðum í Atóm-
stöðinni, að ástin væri eitt-
hvert ruglið úr rómantísku
snillingunum eða skemmtun
hjá geldfólki í kaupstöðum,
sem kæmi í staðinn fyrir ein-
falt líf. Skáidið í „.Ástarsögu
eftir pöntun“ færir hins veg-
ar rök að því. að hún sé upp-
'íinring einhverrar slóttugrar
írumkonu. Bæði hata víst
nokkuð til ,síns máls. en eðii-
legri finnst mér þó skýringin
á upphafi einkvænisins í
„Jöklinum" eftir Johannes V.
Jensen.
„Klara“ er alvarlegri og
heíðbundnari ástarsaga. dapur-
leg iýsing á þeirri íróun sem
óskhyggjan veitir. „Við hvítu
þiiin" er einnig dapurieg ást-
arsaga. nokkúfi áhrifamikil, og
gefur þó efnið tileíni tii meiri
átaka.
í sögunni „Gegr.um úða l'oss-
ins“ bregður hölundur aftur á
leik með ástarrómantíkina,
fegurð og töíra þess sem mað-
urinn missir og hversdagsleika
þess sem hann hreppir. Tækni-
lega ,séð líkiega bezta saga
bókarinnar og auk þess
skemmtileg'.
í sögunni „Svarað í síma“
gerir höfurdur ti’raun til að
skýra hugsunarhátt pkrara.
Haíi einhverjum iesanda þótt
hún ótrúleg, hefur hann vafa-
laust komizt á aðra skoðun,
ef hann heíur hlustað á þátt-
inn ,.Á förnum vegi“, sem út-
varpað var 13. r.óv. sl. Sann-
aðist þá það, sem mig hefur
lengi grunað. að sjaldan ér
skáldskapurinn eins ótrúlegur
og veruieikinn.
„Á leið í næturklúbb“ segir
l'rá manni, sen> gerisf , lið-
h!aupi til l>ess p.ð geta banað
óviri sínum á löglegan hátt
án þess að fremja morð. Sag-
Framhald á 10. síðu.
Friðjón Stefánsson
SKILABOÐ TIL
j VELVAKANDA MOGGANS
A.P. heíur skrifað bæjarpóst-
inum alhtarlegt bi'éf og segir
þar meðal annars, að bæjar-
, pósturinn og velvakandi
Moggans sé eitt af því fyrsta
sem hann les í blöðunum.
Síðan segir hann: „Mér varð
hugsað til velvakanda, þegar
ég fór nýlega að kaupa mér
miða í Þjóðleikhúsinu og
] sneri þaðan hissa og í leiðu
J skapi, því þarna eins og ann-
arsstaðar kom dýrtíðardraug-
yrlnn á móti mér.
Á dögum vinstri stjórnar-
innar, var sagt frá því hjá
velvakanda, að búið væri að
hækka leikskrá ÞjóðleikhúSs-
ins um 2 kr. úr 5 kr. í 7 kr.
Var þetta tekið sem dæmi
um hvernig vinstri stjórnin
færi með fólkið í landinu.
Nú er vinstri stjórnin löngu
úr SÖgunni og við hafa tekið
menn sem velvakandi hefur
velþóknun á.
Hvað hefur nú gerst í þess-
um málum? Leikskrár hafa
hækkað úr 7 kr. í 10 og að-
göngumiðinn úr 50 kr. í
hvorki meira né minna en
73 kr.
Á sarna ' tírna og þessari
óheillaþróun fer fram, er
kaup alls almennings iækk-
að. Með þessu framferði er
verið að útiloka alla alþýðií,
sem ekki hefur uppá annað
að hlaupa en kaupið sitt, frá
því að geta heimsótt husið,
sem nefnt hefur verið „must-
eri islenzkrar tungu“, en
þess í stað verður hún að
láta sér nægja glæpamyndir
frá guðs eigin landi, ef létta
á sér upp eina kvöldstund.
Velvakandi góður. Fyrir 2
—3 árum þótti þér það hiff
versta verk, aff leikskrár
væru hækkaffar um tvær
krónur. Það sem síffan hefur
gerzt í þessum efnum, er
síður en svo giæsilegt. En
þér hafið steinþagað, ekki
rekið upp eilt einasta bofs.
Hvað veldur? Eg óttast það
mjög, velvakandi minn, að
þcr hafið komizt inní bergið
til ófreskjunnar og steinsoín-
að þar. — AJ’."
Bæjarpósturinn þakkar hlý
orð í sinn garð og vonast til
að valda bréfritara engum
vonbrigðum. Vonast hann svo
til að fá meira að heyra.
NÝTT SPOR í
MADISONDANSI
Morgunblaðið í dag, 17.
nóv. gefur okkur nokkra inn-
sýn í hinn nýja tízkudans,
Madison. Nýjasta tilbrigðið,
sem bæjarpósturinn hefur
frétt um er þannig: Dansend-
urnir, við skulum kalla þau
Ólaf og Emíliu, snúa hvort
að öðru, Eniilía fellur í faðm
Ólafs, stjörf af ástríðu. Ólaf-
ur reisir hana við, en gætit*
þess að stíga ofaná tærnai*
á henni um leið. Sporið heit-
ir „viðreisnarspor".
HANASTÉLSUPPSKRIFTIR
(sbr. Mbl. 17. nóv.)
Kenr.edy-gleði: Fjórfaldur
bourbon viskí, óblandaður,
drukkinn úr blómavasa af
manni, ‘'sem stendur uppá
borði með fíílahatt á höfði og
syngur.
Nixon-tár: Saltvatn, sítrónu-
sneið, dólitið edilc og
brennsluspritt eftir smekk,
Drukkið í einrúmi.