Þjóðviljinn - 20.11.1960, Side 6
€)
ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1960
fl|MÓÐinUINN
Gtíot*ndl: Banulnlniurtlokknr «iþýB* — nðti*liit*flokknrtnn. -
SJT *ltstJAr*r: M**núa KJartanason (Ab.). Mainúa Torfi Olalaaon. Bi«-
Cjl arður QuBmundflflon. — FréttBiltBtlórar: ívar H. Jónason. Jón
BJftvnaflor. ~ AuKlýflins&stjórl: GuBgolr Maimúflflon. ~ RitfltJórn.
ftfv^ðnlc ftuslýfllnaar orent.RmlðJa' SkólavörSuflti* 1®. — Binl
17-100 (8 llnmx). o IftkrUtarverQ kr. 48 á mán. - T*ftiuftaðl«v. kr. SiML
PrentsmiCJft ÞlóDvHJana.
Viðreisn í framkvæmd
Aðfarir ríkisstjórnarinnar við starfsmenn og
**■ forstjóra Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg
hafa vakið mikla athygli og umtal og er það
ekki óeðlilegt. Með ákvörðun þessari ómerkja
ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks-
: ins nokkra launahækkun er forstjóri fyrirtækis-
: ins hafði samþykkt. Rifjar þetta upp eitt þeirra
; loforða þessara sömu ráðherra, sem þeir að vísu
hafa nú þegar margsvikið, en það var á þá leið
að eftir að viðreisnin væri komin á, 'myndi rík-
isstjórnin ekki hafa nein afskipti af kaup- og
kjarasamningum launiþega og atvinnurekenda,
það yrði að vera þeirra mál. Og ráðherrarnir
túlkuðu þetta- í einni ræðunni eftir aðra á Al-
þingi í fyrravetur á þá leið, að atvinnurekanda
væri það í sjálfsvald sett hvort hann semdi um
kauphækkun við fólk sitt, hann yrði að meta
■ hvort fyrirtæki hans gæti borið hækkunina.
*
'F’nginn mun álíta að það hafi hent Steingrím
; ^ Guðmundsson prentsmiðjustjóra af einhverri
i óaðgætni eða léttúð í fjárreiðum fyrirtækis síns
l og ríkisins að hann tók þá ákvörðun að veita
: starfsfólki prentsmiðjunnar Gutenberg nokkra
■ launauppbót. Sjálfsagt hefur forstjórinn talið að
■ með þessu væri hann að tryggja rekstur fyrir-
J tækisins og mannahald þess, og er full ástæða
; að ætla að um það sé hann dómbærari en póli-
: tískir ráðherrar sem í ofstæki sínu geta ekki
| hugsað til þess að launþegar fái nokkurs staðar
: kjarabætur- Þeirra stefna, stefna ríkisstjórnar
j Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, er
: kjaraskerðing alþýðufólks, og hefur ríkisstjórn-
i in sannarlega verið stórvirk á því sviði. Samt
j hefur hin fruntalega framkoma ráðherra
; Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins gagn-
! vart launauppbót starfsfólksins í Gutenberg
; vakið undrun manna og hneykslun, ekki sízt
þeirra sem halda enn að eitthvað mark sé tak-
; andi á áróðursmælginni sem látin var fylgja við-
! reisnarfrumvörpunum úr hlaði í fyrravor.
trt!
mt
ua
iȒ
fít!
&U
a
lij:
á
1
B
1
zir
i
í*að er að vísu ólíku saman að jafna, en ekki
væri ólíklegl að einhvéfjum yrði'að''hú^S'á1'
til þess, að sama daginn og ráðherrar Sjálfstæð-
isflokksins og Alþýðuflokksins ákveða að ó-
merkja þessa litlu launauppbót starfsfólksins í
Gutenberg, taka þeir ákvörðun um að veita- út-
vegsmönnum eitt hundrað milljónir króna svona
á einu bretti og tala blítt um frekari fyrir-
greiðslu“. En fyrir nokkrum mánuðum sóru
þessir sömu ráðherrar að samkvæmt viðreisn
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins skyldu
útvegsmenn enga styrki fá framar, með „við-
reisninni“ væri efnahagslíf landsins komið á svo
heilbrigðan grundvöll að slíkt yrði gersamlega
óþarft! Og kjaraskerðing alþýðufólks var afsök-
uð með þessháttar yfirlýsingum og svardögum.
Nú blasir „viðreisnin“ við, nú sjást efndir lof-
orðanna í smáu og stóru, jafnt í nánasarskapn-
um gagnvart fólkinu í £Jutenberg og milljóna-
styrkjum til útgerðarinnar. Enda mun vand-
fundinn sá alþýðumaður sem mæli ríkisstjórn-
inni bót. — s.
1L
-gSS»5£
cær
ASGEIR HJARTAR
Ásgeir Hjartarson, bóka-
vörður og rithöfundur, verður
fimmtugur á morgun. Mig
langar til að biðja Þjóðvilj-
ann að flytja þessum fom-
vini mínum og fóstbróður
hjartanlegar kveðjur og ósk-
ir.
Þegar Ásgeir gekk fyrst
til fundar við okkur í Flens-
borgarskóla haustið 1925 og
settist í sama bekk, þótti
mér sem þessi sveitapiltur
á fimmtánda ári væri þegar
orðinn andlega fullveðja mað-
ur. Hann virtist hafa lesið
allt sem hægt var að lesa,
vita allt sem unnt var að
vita, og skilja allt sem skiln-
ingu varð skilið. En hlé-
drægni hans og lít.illæti bönn-
uðu honum að f'.'ika þessum
staðrevndum. Við vorum
ekki að erfa það þó að hann
væri heimilismaður hjá skóla-
stjóranum og nyti öðrum
framar hylli kennaranna sak-
ir menntunar sinnar ogr gáfna.
Okkur bótti meira að segia
alveg sjálfsagt að hann bæri
höfuð og herðar yfir okkur
í þessum efnum, enda var
gott að sæk.ia, +il hans fræðslu
og áhirtra. Fáir ungir menn
munu þá hafa skibð eins vel
og mefið eins afdráttarlaust
tímamótaskáldin miklu, Þór-
berg og Halldór Kiljan. Ás*
geir var þá þegar sannarlega
öfundsverður af viðtækri
þekkiugu á sögu og bók-
menntum. Hann var alinn upp
á h°imilí foreldrq. sirma,
Hjartar alþm. og skólastióra
Snorrpsnnar o<y Rafmheiðar
Torfadóttur, frá Ólafsdal,
fyrsf að Skelíabrekku og S'ð-
a-i í Arnarholti Heimilið var
þ.ióðfræ<rt fvrir rrnsn og
monnin<rarbrpP'. Og ekki snillti
dviilin hiá þeim skélastióra-
hiónum, Ögmimrli o p: Ouð-
biörmi. eðq. hiá frú Önnu
Ásmundsdóttur í Revkjavík.
Þesoi pðstaða hlaut að
hvetin hinn unga mann til
jVamséknar á meuntabraut-
inni. enda var hún óslitin
o<? bein Að loknn stúdents-
nrófi 1030 os heimsnékiprófi
1031 innrit.aðist. Áeveir í
0-1ór>rbðskó1a. Þpr lauk hann
em>t-r'ft+sr)lrófi * T < dns k1í'/'1 a þ da-
fræði og sömi árið 1937'.
Fv’-"t að loknu námi stund-
aði Ásfeir kennslu í Verzl-
unerskóla íslands. en hugur-
;„o vir aldrei allur við bá
iðúi. Bókmenntir og rifstörf
pt+u mm'ra ti'kpll til bans.
Á.r'ð 1944 vi”0 hp.nn bóka-
vö’-ðnv við Landsbókasafnið
o« hekir geput. bví starfi
píðp.n. Haun fterðist leiklistar-
démari Þjóðvilipns áríð 1848,
ou mun sú t.ómstundavinna
f'i'ri s-'zt halda nafni han,s á
loft.i enda er hann búinn öll-
um meginkostum rrukilhæfs
<k'mnva; á.gæt.ri meuntun,
víðsvni og umhurðarlvndi.
P.éftdæmi hp.ns þarf ekki að
dra<rr, f efa. en cskeikull er
enm’nn, og þeaær deilt, er um
smekk er alltaf eitthvert
dómst’g ofar siálfum hæsta-
ré+t,?.
Ásgeír pamdi fvrir bók-
menntafélaErið Mál og menn-.
ingu tvö fyrstu bindin a|
fimmtugur
mannkynssögu þeirri sem
ráðin var. Þau birtust árin
1943 og 1948, frábærlega vel
rituð. Árið 1958 kom út eftir
hann bókin Tjaldið fellur,
safn leikdóma og greina um
leikhúsmál, hið merkasta og
þarfasta rit. Menn hljóta að
sakna þess að svo fjölfrcður
maður, vandvirkur og smekk-
vís skuli ekki hafa birt fleiri
frumsamin rit, eða færzt í
fang miklar sjálfstæðar rann-
sóknir :i sögu og þjcfélagsvís-
indum. Ásgeir hefur þýtt all-
mörg leikrit á íslenzku. Eru
Minnisverður er hinn þungi
áfellisdómur yfir Tyrkja-
Guddu, vandaður og vel rök-
studdur, réttmæt ádeila á for-
ráðamenn Þjóðleikhússins
lyrir að taka þesskonar verk
til flutnings. En öllu snjall-
ari var óskráður dómur frá
einum leikhúsgesti að lokinni
frumsýningu. Hami spurði
kunningja sinn hvernig hon-
um hefði líkað leikritið. Sá
varðist frétta, enda vissi
hann að spyrjandinn hafði
fengizt nokkuð við ritstörf
sjálfur, trsysti sér ekki i bók-
Ásgeir Hjartarson.
undirrituðum minnisstæðastar
hinar snjöllu þýðingar hans
á Volpone eftir Ben Jonson
og Stefan Z'.veig, Ætlar kon-
an að deyja eftir Christopher
Fry, og Tíminn og við eftir
J, ÍB. Priestley, sem nú er
verið að sýna í Iðnó.
Ekki er efamál að Ásgeir
hefur unnið þrekvirki með
leikdómum sínum, þó að hann
hafi „alls enga sérþe’kkingu
á leiklist og leikhúsmálum“,
eins og hann kemst sjálfur
að orði í eftirmála bókar
sinnar. Auðvitað orkar margt
tvímælis í dómum hans, en
eitt er hafið yfir allan vafa:
hið jákvæða, menningarlega
viðhorf hans, löngun hans til
að sjá íslenzkt leiklistarl'if
auðgast að sönnum verðmæt-
um, kunnáttu, sjálfsgagnrýni
og dirfsku. Hin persónulegu
sjónarmið Ákgeirs eru freni-
ur bókmenntaleg en leikræn.
Fáir kunna þó betur að meta
sköpun hins mikilhæfa leik-
ara á sviðinu. En Ásgeir
gleymir aldrei að gera ýtr-
ustu bókmenntalegar kröfur
til leikritsins. Hið almenna
gildi þess er honum jafnan
ofarlega í huga. Á þessu er
s:zt vanþörf hér á landi, þar
sem hinu flinýta og viðvanings-
hættinum virðtst tíðum æt1-
að siálft öndvegið. Ásgeir hef-
ur iðulega kveðið upp þunga
dóma um fákænsku og bók-
menntaleea léttúð Þióðle'k-
hússin.s Vafalanst hefur ein-
hverrtíma sviðið undan, en
ósjaldan er eins og hlutaðeig-
eismdi skilii ekki hið hnit-
miðaða orðaval og þá séi-
kennilegu tænitungu í fuilyrð-
ingum sem þeir ensku kalla
,.understatement“, og er þó
öllum snfur.yrðum skæðari.
Leikdómar Ásgeirs eru yfir-
leitt langir og ýtarlegir.
menntalegar rökræður við
slíkan mann. Þráspurður iét
hann þess getið í stað svars,
að kona nolckur hafi grátið
í nágrenni við sig á meðan
á sýningu stóð. Þá segir sá
fyrrnefndi: „Ja, ætli hún
hefði nú ekki grátið hvort
sem var?“ Þetta kalla ég'
hörku.
Ásgeir bjó með móður
sinni fram yfir fertugsaldur,
las og ritaði bækur, sinnti
störfum í flokki ’kommúnista
og sósíalista, og uggði ekki
að sér. En skyndilega vildí
hann ekki bera lengur hið
þunga ok piparsveinsins.
Hann kaus frelsið, eins og
kallað er á máli hins vest-
ræna lýðræðis, og gekk í ein-
kvænishjónaband með Odd-
nýju Ing5mar.ó5.óttur. Því sem
næst gerðist verður bezt iýst
méð þéssum orðum: LagÖist
hann nú ‘í ba.rneignfr um
hríð. (Orðalagið er tekið
traustataki úr hinum ágæta
þætti Guðna prófessors Jóns-
sonar um athafnir Sigiiðar,
irundcttur Bjarna skálds
Thorarensen, eftir að hún
fluttist frá -Skar,'anesi til
Vestmannaev.ia). Gestagang-
ur hefur verið mikill á heimili
þeirra h.ióna, allt aufúsugest-
ir. En hinn heimakomna setu-
t
geat i leikritinu Ges+ur til
m'ðdegisverða.r fánnst mér ég
stundum kenna hjá böim hjón-
um, án bess þau si"if yrðu
hans beinlíniq vör. IBúskapur
er eitt, bókmenntir annað.
Að lokum vil ég þakka Ás-
‘geiri fyrir vináttu og ljúf
kynni, margar ferðir um mik-
il fjöll og mjallhvíta jökla,
og síðast en ekki sízt ógleym-
anlegar vökunætur við Iest*
ur fagurra ljóða.
í-r
Þonaldur Þórarinssán. T