Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 7
Suimudagur 20. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN (7 Bandaríkjaíorseti aí fírústjofís náö "J kosningabaxáttunni fyrir forsetakosningarnar í Bándaríkjunum var það mjög haft á orði þegar rætt var um horfurnar í há’fkæringi að úrslitin myndu ekki velta á því hvor frambjóðenda liefði fleiri kjósendur með sér, heldur hvor hefði færri á móti sér. Það þótti áber- andi hve margir hugðust kjósa Nixon vegna þess að þeim fannst óbærilegt að Kennedy ætti eftir að setjast að í Hvíta húsinu og öfugt. Þegar í kjörklefann kom reyndust ofurlítið fleiri kjós- endur hafa greitt atkvæði á móti Nixon en kenpinauti hans. Meirihluti Kennedys umfram Nixon 'i atkvæðatöl- ■ um er ekki mældur í hundr- uðustu hlutum eins og venia er í kosningum heldur þús- undustu hlutum. Þrjú at- kvæði af þúsundi umfram Nixon nægðu Kennedy til yfirburðasigurs í kjcrmanna- samkundunni, þa.r sem meiri- hluti hans verður á annað hundrað. Ástæðan er að for- setaefní þarf ekki nema eins atkvæðis meirihhita í fylki til að fá alla kjörmenn þess, og eru nú uppi í (Randaríkjun- um raddir um að þessu þurfi að breyta til að þjóðarvilj- inn komi skýrar í ljós. Ojíklegt er að sú breyting fáist fram ‘i bráð, því að breytingar á stjórnskip- unarákvæðum stjómarskrár Bandaríkjanna hafa löngum átt erfitt uppdráttar. Hags- munir öflugra aðila eru ná- tengdir reglum þeim og venj- um sem ríkja í bandariskum stjómmálum, og mun mörg- um þykja nóg um að kosn- ing Kennedys hefur lirandið af stalli hefð sem er orðin jafrj gömul forsetaembætt- inu, þeirri að það skuli skipa maður sem játar mótmæl- endatrú, að minnsta kosti með vörunum. Kennedy er kaþólskur, fyrsti fulltrúi inn- flytjendastraumsins á síðari helmingi nítjándu aldar sem hreppir forsetastólinn. Valda- taka hans verður mikill sig- urdagur fyrir afkomendur þess fátæka fólks sem lagði leið sína vestur um haf frá írlandi, Italíu og gyðinga- Kieliard Nixon hverfum Austur Evrópu. Saga Kennedy ættarinnar 'í Boston er sagan af baráttu fyrirlit- ins aðkomufólks gegn undir- okun og arðráni, baráttu sem í Boston lauk með sigri Ira. En þótt stjórnmálamenn af ættum Ira, Itala og gyðinga hafi áratugum saman stjómað stórborgunum um norðaustan- verð Bandaríkin, hefur eng- inp úr þeirra hópi valizt til æðstu valda í ríkinu fyrr en Kennedy. Ofstækisfullir mót- majlendur gerðu það sem þeir gátu til að fella hann vegna trúarskoðana hans en tókst það ekki. fAennedy vann sjálfur hin fjölmennu iðnaðarfylki, þar sem ekki aðeins Irar, ít- alir og gyðingar heldur einn- ig svertingjar fylktu sér um hann. Hin róttæka stefnuskrá sem samþykkt var á flokks- þingi demókrata skírskotar einkum til þessa fólks, lof- orðin um félagslegar umbæt- ur og ráðstafanir til að trygoja fólki full mannrétt- indi án tillitis til trúarskoð- ana eða litarháttar. En ekki hefði þetta fylgi hrokkið til sigurs. Þar þurfti einnig að koma til meirihluti suðurríkj- anna, og fyrir því sá vara- forsetaefnið sem Kennedy valdi, miklum hluta stuðn- ingsmanna sinna til sárrar gremju. Frjálslyndir menn sem studdu Kennedy til sig- urs á flokksþinginu töldu sig svikna, þegar hann tilnefndi Lvndon Johnson varaporseta- efni. Johnson er suðurríkja- maður, að v'ísu með þeim frjálslyndari í þeim hópi, en engu að síður fulltrúi olíu- milljónarn og stóriarðeigenda Texas. Þessir tveir milljón- arar hiálpuðust að við að k^ma á laggirnar á ný því stiórnmálabar dala vi sem Demókrata.flokkurinn hefur lengi lifað á, bandalavi iðn- aðarfvlkianna í norðri og suðurfylkjanna. verði Orðnir á sjöttu milljón á útmánuðum. Kennedy hef- ur heitið því að horfa ekki í að setja greiðsluhalla á fjárlög þurfi þess með til að ýta undir atvinnulífið. Miklu mun ráða um stefnu stjórn- ar hans í utanríkismálum, hvernig auknum rikisútgjöld- um verður varið, hvort gerð verður gangskör að því að uppfylla almenningsþarfir heimafyrir með opinberum framkvæmdum eða hvort doll- arastraumnum verður veitt til hergagnaiðnaðarins. Margt bendir til að Kenneój velji að verulegu leyti s'iðari leiðina. I kosningabaráttunni lagði hann áherzlu á að virðing Banda- ríkjanna færi meðal annars þverrandi vegna þess að þau væru að dragast afturúr Sov- étríkjunum í vígbúnaðarkapp- hlaupinu og lofaði að ráða bót á því. New York Times segir að flugherinn og eig- endur fyrirtækja sem fram- leiða hernaðarflugvélar og eldflaugar hafi hallazt á sveif Eisenhower (t.h.) virðist hafa grunað að hvrerju fór þegar i'undur æðstu manna fór út um þúfur í vor. Forsetinn er æði niðurdreginn á svipjnn, þeir Macmillan og de Oaulle virðast vcra að reyna að hugga hann. „ Cjigurvegararnir í banda- ^ rísku kosningunum eru því jafn ósamstæður hópur og lörgúm áður. Á þingi hafa valdahlutföll lítt breytzt og þó heldur í íhaldsátt. Repú- blikanar unnu tvö öldunga- deildarsæti og hálfan þriðja tug sæta í fulltrúadeildinni, en demókratar hafa áfram yf irgnæfr ndi meirihluta í báðum deildum. Raunveralegt vald í löggjafarefnum verður áfram í höndum íhaldssam- stevnu repúblikana og suður- ríkiademckrata, sem allt frá bv'í á öðru kiörtímabili Franklins Roosevelts hafa jafnan snúið bökum saman til að fella, veikja e.ða svæfa öll frumvörp sem borið hafa keim af róttækum þióðfélags- umbótum. Það er hætt við að lítið verði eftir af öllum umbótáloforðunum í kosn- ingastefnuskránui hans Kennedvs, þegar þingið er bú'ð að fara höndum um stiórnarfrumvörmn sem kunna'að vertV borin fram tii'' að revra að koma einhverj- um at.riðum hennar í fra.m- kvæmd Bandarísku verka- Ivðsfélögin studdu flest Kennedv vegna loforða hans um hækkað lágmarkskauo, auknar trvggingar og afnám fvlkialaga sem lovp-ia hömlur á starf verkalvðsfálao-a,. en lavasetningu biupsins barf til pð gera þessi loforð að veru- leika. Tjriðji samdráttarkippurinn á átta ára stjómartíma repúblikana er nú að koma í bandarískt atvinnulif. Stál- framleiðslan hefur rétt hang- ið í helmingi af framleiðslu- getunni mánuðum saman. I- ■búðabyggingar dragast sam- an. Þjóðarframleiðslan fer minnkandi. Tala atvinnuleys- ingja færist jafnt og þétt uppeftir fjórðu milljóninni og spáð er áð átvinnuleysingjar Iíennedy í blómskrýddum ræðustól með Kennedy í von um aukin hernaðarútgjöld kæmist hann til valda. J^rátt fyrir þetta er ekki óhugsandi að Kennedy og nánustu samstarfsmenn hans hafi ýmislegt lært af þv'í hvernig fyrirrennara hans gafst valdastefnan í alþjóða- málum. Ósigrar stjómar Eis- enhowers á alþjóðavettvangi síðasta árið og álitshnekkirn- ir sem Bandaríkin hafa orðið að þola af þeirra völdum eru beinar afleiðingar valdstefn- unnar. Fyrst eftir lát Dull- esar hafði Eisenhower nokkra tilburði til að losna úr viðj- um hins liðna, og gerðu repú- blikanar sér vonir um að frá- farandi forseti mvudi auka sigurmöguleika þeirra í kosn- ingunum með saímningum við Sovétrikin sem bættu friðar- horfur. Þær vonir- fóru út um þúfur við njósnaflug flugvél- arinnar IJ-2 vfir Sovétríkin rétt áður en fundur æðstu manr.a átti að koma. eaman í Paris. Þessi angi valdstefn- unnar ónýtti fundinn. og mici p.tkvæðamunurinn á Kennedy og Nixon svnir að með skot- inu sem felldi niósnaflugvél- ina til; ia.rðar brast forseta- embættið úr höndum repú- blikana. Sovétstjórnin ákvað að bíða með samninga um stórmálin þangað til nýr for- seti væri kominn til valda í Bandaríkjunum. CJegja má því að Kennedy ^ sé forseti Bandaríkjanna af Krústjoffs náð, og hann gerir sér það sjálfur ljóst. •Það sýna þau ummæli hans, að rétt hefði verið af Eisen- •hower að Iáta í ljós van- þóknun á njósnaflugi TJ-2 hefði það getað biargað Par- ísarfundinum. Valdstefnan hefur leitt Bpndaríkin í blindgctu, stjórnir sem þau hafa stutt til valda með fé og vo-num hrynia hver á fætur annérri, hlutleysisstefn- an brelðist svo ört út msð- al bandamanna Bpndarikj- anna að meirihluti í löndum; eíns og Frakklandi og Bret- la.ndi kvs hlutlevsi í hern- aðarátökum frekar eu hern- rðarbandahng við Bandarík- in, að hví er greint va.r í einni skoðanakönnur’'nni sem á góma har í kosningabar- áttunní Va’dstefnan bvggð- ist á trúnni á yfirburði Bandaníkianna sem ekkert fengi hnekkt, hru gætn hnð kalda etríðið t.il risnirs ef hverm sla.kað til. Ekki getun v^rið um a.ð ræða ár* angnrö-íka samnjnga eðá m n in• ,vi meðnn slíkri elef"” er fvlgt Rrátt mun komo á dao-inn. hvort Kenne- dv bnfir»' læri af re^'nshi Dn— irrennoro sms að Randnrikj- unum h-"Ni ekki að revna /5 setin ^oyA+rikiunnm kostí, hoia„„ vor?ia nð koma fnam V'ð hon ciAm iafnino"ia ef ár- anvnr ó a3 verða af samn- jr 0-010 *vooft)lrrl Oovétstjómin beið ekki boð- anna að láta nýja forset- ann vita að hún væri reiðu- búin til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í Par- is í vor. Krústjoff var einn fyrst; útlendingurinn sem óskaði Kennedy með ham- ingju með sigurinn og lét fylgri ósk um að sambúð Bandaríkjanna og Sové.txíkj- anna megi komast aftúr a sömu braut cg á stjórnarár' um Roosevelts. Jafnframt lýsti hann yfir að sovét- stjórnin væri sífelit reiðubú- in t;l að ieggja sitt af mörk- um til lausnar alþjóðlegum. vahdamálum. Þessu boði um. viðræður svarar Kennedvekki fvrr en eftir að hann tekur við forsetaemhætiinu í janú- ar. Undir vorið getur orðið af fundi æðstu manna, því að Krústioff hefur lýst yf'r ?ð 'Sovétrfkin geti ekki haldið að sér höndum í Berlínarmál- inu öHu lengur en fram ) apríl, ef engar horfur séu þá á að fram úr því verði ráðið með samningum f við Vestur, veldin. Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.