Þjóðviljinn - 20.11.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — SuBrmdagur 20. nóvember 1960 — —
WÓDLEIKHU'SID
GEORGE DANDIN
Eiginniadur í öngum sínum
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200.
W&ffgftgffSgt
Sími 50 -184
Stúlkur í heima-
vistarskóla
Hrífandi og ógleymanleg lit-
kvikmynd.
Romy Schneider,
Lilli Palmer.
Sýnd kl. 7 og 9. .
Bönnuð börnum.
Svikarinn
Sýnd kl. 5.
Frumskóga-Jim og
mannaveiðarinn
Sýnd klukkan 3.
Sími 1-14-75
Silkisokkar
(Silk Stockings)
Bráðskemmtileg bar.darísk
gamanmynd í litum og Cin-
emaScope.
Fred Astairc,
Cyd Charisse.
Sýnd. kl. 5, 7 og 9.
Afríkuljónið
Sýnd klukkan 3.
rr r 'l^l "
Inpoiimo
Sími 1-11-82
6. VIKA.
Umhverfis jörðina
é 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd tekin í litum og Cinema-
Scope af Mike Todd. Gerð eft-
ír hinni heimsfrægu sögu Jules
Verne með sama nafni. Sagan
hefur komið í leikritsformi í
útvarpinu. Myndin hefur hlot-
Ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun.
David Niven,
Cantinflas,
Robert Newton,
Shirley Maclaine,
ásamt 50 af frægustu kvik-
myndastjörnum heims.
Sýnd kl. 2, 5.30 og 9.
Miðasala frá kl. 11 f.h.
STIIHPIIiI’s®''®3
Trúlofunarhringlr, Steia-
hHngir, Hálsmen, 14 og 18
kt. mU.
Gamanleikurinn
TÍMINN OG VIÐ
Sýning í kvöld kí. 8130.
Aðgöngumiðasala írá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Anstiirbæjarbíó
Sími 11-384
Flugið yfir
Atlanzhafið
(The Spirit of St. Louis).
Mjög spennandi og meistara-
lega vel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í litum og
CinemaÖcope.
James Stewart.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Óaldaflokkurinn
Sýnd klukkan 3.
Hafnarbíó
Sími 16-4-44
Ófreskjan í
rannsóknarstofunni
Hrollvekjandi ný amerLsk kvik-
mynd.
Arthur Franz.
Böimuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Alí Baba
Sýnd klukkan 3.
Nýja bíó
Sími 1-15-44
Unghjóna-
klúbburinn
(No Down Payment)
Athyglisverð og vel leikin ný
amerlsk mynd.
Aðalhlutverk:
Joanne Woodward,
Sheree North,
Tony Randall,
Patricia Owens,
Jeffrey Hunter.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Frelsissöngur
sígaunanria
Hin skemmtilega ævintýra-
myrd.
Sýnd klukkan 3.
Stjörnubíó
Sími 18 - 936
Við deyjum einir
(Ni Liv)
Mjög áhrifarík ný norsk stór-
mynd um sanna atburði úr
síðustu heimsstyrjöld og grein-
ir frá hir.um ævintýralega
flótta Norðmannsins Jan Baals-
rud undan Þjóðverjum. Sagan
hefur birzt í „Satt“..
Jack Fjeldslad.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Músik um borð
Sýnd klukkan 3.
Kópavogsbíó
Sími 19 -185
Paradísardalurinn
Afar spennandi og vel gerð ný
ástrolsk litmyrid' urn háskalegt
ferðalag gegnum hina ókönn-
uðu frumskóga Nýju-Guineu,
þar sem einhverjir frumstæð-
ustu þjóðflokkar mannkynsins
búa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning klukkan 3:
Lísa í Undralandi
Miðasala frá kl. 1.
Ferðir ur Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 - 249
Brúðkaupið
í Falkenstein
Ný fögur þýzk litmynd tek-
in í bajersku Ölpunum. Tek-
in af stjórnanda myndarinnar
„Trapp fjölskyldan"
Sýnd kl. 7 og 9.
Ofurhuginn
með Robert Taylor.
Sýnd kl. 5.
Kósakkahesturinn
Sýnd klukkan 3.
Sírni 2-21-40
Sannleikurinn um
konuna
(The Truth about Woman).
Létt og skemmtileg brezk
gamanmynd í litum, sem lýsir
ýmsum erfiðleikum og vanda-
málum hjónabandsins.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
Julie Harria.
Sýnd kl. 7 og 9.
Konungur útlaganna
(The Vagabond King)
Amerísk ævintýra- og söngva-
mynd. — Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson
og Oreste.
Sýnd kl. 3 og 5.
Mffi
Þingholtsstræti 27.
Kvennadeild MIR
Barnasýning kl. 3:
Stórfeng’.eg sirkusmynd í
litum. — Sirkusfólk margra
þjóða.
Reykjavíknrdeild MÍR — Kl. 5:
STCRMYNDIN
,,Músorgskíj“
í litum með enskum texta.
Sýndar fyrir félagsmenn og
gesti þeirra.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja tij okkar.
BILASALAN
Klapparstíg 37.
Sýnd kl. 4 og 8,20.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 1,
Sími 32075.
Ný sending
Þýzkar kuldahúfur
Clugginn
Laugavegi 30.
n
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 22. nóvember l&d.j'.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari: GUÐRtTN KRISTINSDÓTTIR
Viðfangsefni eftir Richard Strauss, Beetlioven og
Ottorino Respighi.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikliúsinu.
Lokað
■
It
Skrif&tofan verður lokuð eftir hádegi mánudaginn
21. þ.m. vegna jarðarfarar Jóns Hermannssonar
fyrrv. tollstjóra. j
ToIIstjóraskrifstofan, A ma rhvoli.
Spilakvöld
Sósíalistafélags Reykjavíkur er frestað.
N E F N D I N .
T[
Þióðviliann
vantar ungling til ]
blaðburðar um
Meðalholt. H
Afgreiðslan, sími I
17-500. |i
Þjóðviljann
vantar sendil fyrir 1
hádegi.
Hafi hjól. 1
Afgreiðslan, sími "1
17-500. jJ