Þjóðviljinn - 20.11.1960, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.11.1960, Qupperneq 10
30), — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1960 Síús pósts og ssma ný- i i Akranesi. Frá íréttaritara Þjóðvil,;ans. Nýlega var nýtt póst- og símahús tekiö í notkun á 'Akranesi. Við það’ tækifæri var allmörgum gestum boö- ið til samsætis. Ræðumern í samsætinu voru þóst- og símamálastjóri. Gunn- laugur Bríem, Hálfdan Sveins- son, bæjarstjóri, Daníel Ágústín- usson, fyrrv. bæjarstjóri, Þór- hallur Sæmurdsson, bæjarfógeti. Valdís Böðvarsdóttir, séra Jón Guðjónsson og Karl Helgason, póstmeistari á Akranesi. Hið nýja pósthús stendur á rúmgóðu svæði nokkru ofar en hið garrla, og við eina aðal- götu bæjarirs. 1-Iúsið er kjallari með tveim hæðum. 230 ferm. að flatarmáli. Á fyrstu hæð er af- greiðsla nósts, skeytaafgreiðsla og skrifstofur og rúmgóður bið- salur. Þar e_r einnig komið fyrir Nýjartiilögur Framhald af 12. síðu. The Times hvetur til þolin- mæði og segir: „Kíkisstjórn Islands, sem liefur nauman þriggja atkvæða meirihluta á þingi, á við mörg vandamái að etja — ekki sízt þar sem nú er framundan Aiþjðusambandsþing, en þar mun stjórnarandstaða kommún- ista án efa láta í ljós and- slöðu sína við liverskyns til- slakanir við Breta. Þess vegna er talið að þolinmæði af Breta hálfut sé skynsamlegasta af- staðan eins og nú standa sak- ir.“ Erlend tíðindi Framhald af 7. síðu. Mat þaulvans stjórnmála- manns á viðhorfi banda- rísks almennings til sam- skipta við ríki Austur-Evrópu kom fram hjá Nixon rétt fyr- ir kjördag. Þá spáðu flestir Kennedy sigri, svo Nixon kastaði mörsiðrinu, loforði iim að senda Eisenhower og helzt einnig uppgjafarforset- ana Truman og Hoover í vin- áttuheimsóknir til Sovétríkj- anna og annarra sósíalistískra rikja ef hann yrði kosinn forseti og bjóða leiðtogum þeirra að heimsækja Banda- ríkin. Þetta var örþrifaráð frambjóðanda sem nokkrum vikum áður hafði talið það sigurstranglegt að hóta að hefja styrjöld við Klna útaf smáeyjunum Kvemoj og Mat- sú. Fróðþ' menn teJja að N:xon hafi tapað meira á sjónvarpsviðtalinu þar sem hann viðhafði þessi ummæli en á nokkrum öðrum atburði í kosningabaráttunni. Tvíveðr- ungur í alþjóðamálum ein- kenndi raunar málflutning beggja frambjóðenda. Annað veifið börðu þeir bumbur kalda stríðsins, hina stundina unnu þeir sér það mest til ágætis að þeir væru réttu mennirnir til að komast að samkomulagi við Krústjoff um friðsam'ega sambúð Sov- étríkjanna og Bandaríkjanna. Uppúr áramótunum kemur í Ijós hvora leiðina nýi for- setinn velur. M. T. Ó. póstboxum. Efri hæðin er ætl- uð fyrir sjálfvirku símstöðina. sem gert er ráð fyrir að geti tekið til starfa fyrir árslok 1962. Til þess tíma er innan- bæjar- og langlínuafgreiðslu komið fyrir á þeirri hæð ásamt tækjum fyrir radíósamband, er komið verður á mi'Ii Akraness og Reykjavíkur á næstunni. Á hæðinni er einnig eldhús, kaffi- stofa og snyrtiherbergi fyrir starfsfólkið og snyrtiherbergi er einrig á fyrstu hæð. Inn í kjallara eru jarðstreng- ir teknír, bæði úr bæjarkerf- inu og langlínur. Þar er tengi- grind staðsett fyrir allar l'rur. Auk þess er í kjallaranum mið- stöð hússins og geymslur fy.rir póst og síma. Byggingarframkvæmdir örn- uðust Dráttarbraut h.f. Akra- nesi, er tók verkið, að sér sam- kvæmt útboði og skilaði húsinu fullgerðu að undanteknum hita- lögnum. raflögnum og innrétt- ingu. Yíirsmiður hússins var Guðni Jóhanresson bygginga- meistari, raflagnir annaðist Johan Rönning h.f., Reykjavík, hitalögn Sighvatu.r Einarsson pípulagningameistari og inn- réttingu smíðaði Guðmundur Magnússon húsasmíðameistari. Málningu örnuðust Hallur Bjarnascn og Ásmundur Guð- mundsson málarameistarar. Teikningu gerði verkfræðiskrif- stofa Gísla Halldórssonar. Símrotendur voru 660 á Akra- nesi með sveitarsímanotendum en fjölgar nú um 100. Verður þá hægt að fjölga símnotendum > um 140 með þeim skiptiborðum, sem fvrir eru, eða þangað íil hin sjájfvirka símstöð tekur til starfa. ÖIJ skiptiborð eru ný og af fullkomnustu gerð, smíðuð á verkstæði Landssímans. Húsið er í hv'vetna hið vand- aðasta og frágangur allur mjög til fyrirmyndar. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIP = Aljíýðubandalagið = = á Sélfossi: r.- — — í Selfossbíói í kvöld 20.. = E nóv. kl. 9. = = Dagskrá: ~ = Bergjiór Finnbogason = = ílytur ávarp. E E Gunnar Benediktsson E E segir ferðasöguþátt, E E (óhæfan til útvarps- E E flutnings), E E Kari Guðjónsson ræðir = E þjóðmál. = = Öllum er heimill aðgang- E = ur. DANS á eftir. Fyrir E E dnnsinum leikur hin vin- E E sæla hijómsveit Óskars E E Guðmuiulssonar. E iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiuiiM Sýnir myndir úr muldum litsteini I gær opnaði ungur Vest- mannaeyingur, Páll Stein ,grímsson, myndlistarsýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsiiis. I Þetlaer fysta sýning lista sovézki kvikmyndaleikstjórinn Grigorí Tjúhraí (standandi) ásamt löndum sínum Volodja Ivasjoff og Zjanna Prohorenkoj sem einnig slarfa við kvikmyndaver í Sovétríkjunum. Mynd- in er tekin í Kaupmannahöfn, á Vesterbrc.gade. mannsins og myndirnar 46, sem hann sýnir, eru allar gerð ar á sl. tveim árum. | Myndir sýnar gerði Páll með muldum íitstsini, sem hann límir á plastkvoðu og mun hann vera eini íslenzki lista- [ maðurinn, er gerir myndir á þann hátt. Steinum til mynda.- gerðarinnar hefur hann safnað víða, aðallega þó í Helgafelli |í Vestmannaeyjum og á ýms- ,um hverasvæðum. Allur steinn- inn er ólitaður. Eins og fyrr segir, er þetta fyrsta sýning Páis, en hani? hefur um 7 ára skeið veitt myndlistarskéla í Vestmanna- eyjum forstöðu. Sýningin verð- !ur opin daglega frá kl_ 2—10 til mánaðamóta. Frásaga af voveiflegasta skiptapa síöari ára og feröa- bók frá Bomeó erú nýkomnar út hjá bókaútgáfunni Skuggsjá. SKÁKIIV Framhald af 4. síðu. Dd8+ og síðan Dxb6.) 32. --------Dc4! (Arinbjörn gefur ekki fleiri sh'k færi, en skiptir yfir í unn'ð endatafi.) 33. Dxc4, Rxc4. 34. Bal, Ee3. 35. Hf2, dxc5. 3G. bxc5, Hd7. (Hér var 36. — — — Bxh2f einfaldari leið. Arin- bjöm hafði líka hugsað sér þann leik, en gleymdi honum aftur. Annars er nánast smekksatriði, hvernig skákin er unnin úr þessu.) 37. He2, Hd3. 38. Rd5. (Örvænting.) 38. ------Bxal. 39. Rxe3, Bd4. 40. Kf2, Hxe3. 41. Hxe3, g3|! 42. Kf3. (hxg3, Rg4f) 42.-------Bxe3. 43. Kxe3, gxh2. 44. Kf4, Rd7. 45. Kg3, Kf7. 445. Kxh2, KfG. Og Nielsen gafst upp. Smásögur Framhald af 4. síðu an fjallar sem sagt um það hvaða munur sé á því að bana manni í styrjöld eða einkalífi. „Kveðjur" eru fremur riss- kennd saga um gott söguefnii ,,Jólasnj\:“ segir frá þeim sem hagnast á áfengissölu áfengissmygli) og þeim sem skaðast á víndrykkjunni. Býsna vel gerð saga, þó að endirinn hefði kannski getað verið á- hrifameiri. í sögunri „samlíking við saltfisk“ er eiginlega mestur skáldskapur íólginn í heitinu. Sagan er annars, þótt stutt sé, býsna góð lýsing' á eigingirni og tiliitsleysi. Síðasta sagan í bókinni „Feimni“ væri ágæt, ef það væri betur undirbúið í upp- hafi sögunnar, að þessi mjög svo feimni maður byrjar f ær formálalaust að segja þessa löngu sögu af feimni sinni. Þessar smásögur Friðjóns Stefánssorar fjaila lítt um þjóðfélagsvandamál, en í þeim er allviða vikið að mánnleg- um vandamálum. Sums staðar er nokkur hálfkæringur og galsi í höfundi, en yfirieitt eru sögurnar vel skrifaðar og skemmtilegar aflestrar. Skömmu eftir að sænska haf- skipið Stockholm sigldi ítaiska skipið Andrea Doria í kaf rétt fyrir utan innsiglinguna til New York 25. júli 1956, tók bandaríski blaðamaðurinn Al- vin Mosccw sig til og tók að kanna öll gögn um þetta ein- stæða sjóslys. Nýjar varnar flaugar í Sové Sovétmenn hafa r.ú framleitt eldflaugar sem nota má til varn- Úr eftirgrennslunum hans ar í eldflaugastyriöld. Geta varð til bókin Skip’ð sekkur, þessar varnareldíiaugar hæft og þar sem lýst er aðdraganda skotið niður árásareldílaugar í ásiglingarinnar, viðbrögðum á hæð. báðum þessum stóru farþega- -------------------------- skipum, björgun manna af Andrea Doria cg hinu harð- sótta og flókna máli sem spannst út af slysinu. Bók j þessa hefur Hersteinn Pálsson Smyglmál Framhalid af 1. síðu. þiýtt á íslenzku. Hún er 240 ; varningsins í þeim kassa er kr. blaðsíður auk fjölda mynda. 102 þús. kr. í innkaupi. Mál Danski ferðaiangurinn Jörg- þetta er enn í rannsókn. en Bitsch hefur ritað ferðabók- Þá tvo kassa, sem enn eru ina ULU Heillandi heimur. Seg- ótaldir, hefur heiidsali hér í ir þar frá ferð hans um af- bæ viðurkennt að hann eigi. skekkt frumskógahéruð Born- Voru alls fjórir kassar í skip- eó. Þangað fór hann til að inu merkt’r honum en aðeins kynnast dvergþjóð sem byggir tveir þeir minni á farmskrá. iandið Ulu, en leiðin þangað Sendanli þessara kassa er er torsótt, bæði af völdum bandarískt félag, North Amer- náttúru og manna. Róa verður ican Export Company, en eft- eintrjáningum upp straum- ir er að rannsaka þátt þess í þungar ár, nítján ára galdra- málinu. Verðmæti varningsins nornir og hausaveiðarar eru í þessum tveim kössum er talið ekki lömb að leika sér við, en a.m.k. 200 þús krónur. Rann- Bitsch erf ýmsu vanur og sókn þessa máls er enn eigi kemst klakklaust til Ulu og lokið heim aftur. Söguna af ferð Af þessum upplýsingum er þessari til eins af þeim fáu ljcst, að innkaupsverð al’s blettum á jörðinni sem nú- þessa smyglvarnings er am.k. tímamenningin hefur lát:ð nær 700 þús. krónur. Tollar á. ósnortinn hefur Sigvaldi Hjálm- þessum vörum munu vera 200- arsson íslenzkað. Bókin er 300%. Þegar þar v:ð bætist 175 lesmálssíður og að auki heildsöluálagning mun óhætt fjöldi ágætlega tekinna og að áætla, að útsöluverð smygl- prentaðra mynda, margar varningsins immi nema a.m.k. Helgi J. Halldórsson þeirra í litum. , 3-4 milljónum króna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.