Þjóðviljinn - 20.11.1960, Side 11
Sunnudagur 20. nóvember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Útyarpið
Skip
1 1 rtaíf er ‘íunnurtíipur 20. nóv.
Játniundur konungur. Túngl í
í liásuðri kl. 13.50. Árdegisháfla-ði
I Ul. 5.53. SíBdegisliáflæði klukiian
i 18.15.
{ '
Næturvarzla vikuna 19.—25. nóv.
er í Ingólfsapóteki sími 11330.
Slysavarðstofan er opin allan sól-
arhringinn. — Læknavörður L.R.
er áá sama stað kl. 18 til 8, sími
-15030.
tTVARPIÐ
1
DAG:
9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa
í Dómkirkjunni: Séra Óskar J.
í>orláksson. 13.10 Afmæliserindi
íitvarpsins um náttúru Islands;
IV: Steingervingajarðlögin (Jóh.
Áskelsson). 14.00 Miðdegistónieik-
ar: Ný tónlist frá Norðurlöndum.
15.25 Endurtekið efni: Björn Jó-
hannesson frá Veturhúsum lýsir
baráttunni við byljina. 15.45
Kaffitiminn: Magnús Pétursson
og félagar hans leika. 16.15 Á
bókamarkaðnum. 17.30 Barnatími
a) Fra,mhaldssagan: Ævintýri í
sveitinni eftir Ármann Kr. Ein-
arsson; VIII. (Kristin A. Þórar-
insdóttir leikkona). b) Leikrit: —
Smaladrengurinn frá Kastilíu eft-
ir Wolfgang Ecke. Leikstjóri:
Kelgi Skúlason. c) Sagan Klifur—
mús og hin dýrin í Hálsaskógi.
13.30 Þetta vi! ég heyra: Haukur
Grönda.l framkvæmdastjóri velur
sér hljómpiötur. 20.30 Hljómsveit
Rikisútvarpsins leikur. Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko. 20.30 Erindi:
Bjarni Pálsson landlæknir (Sein-
dór Steindórsson yfirkennari). —
20.55 Einsöngur: Elsa Sigfúss syng-
ur létt lög við undirleik Carls
Biiiichs. 21.20 Á förnum vegi -—
(Stef n Jónsson fréttamaður og
Jón Sigurbjörnsson magnaravörð-
ur sjá urn þáttinn). 22.05 Dans-
lög, valin af Heiðari Ástvaldssyni.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á niorgun:
13.15 Búnaðarþáttur: Sauðfjárbað-
anir (Páll A. Pálsson yfirdýra-
læknir). 18.00 Fyrir unga hlust-
endur: Forspil, bernskuminningar
listakonunnar Eilecn Joyce; V.
(Rannveig Löve). 18.30 Þingfrétt-
ir. Tónleikar. 20.00 Um daginn og
veginn (Páll Bergþórsson veður-
-fræðingur). 20.20 Einsöngur: Ingi-
björg Steingrímsdóttir syngur lög
eftir Schubert; Fritz Weisshappel
leikur undir á pianó. 20.40 Leik-
húspistill (Sveinn Einarsson).
21.00 Tónleikar: Píanókvintett í
Es-dúr op. 44 eftir Robert Schu-
man (Jan Hoffmann og Erben-
kvartettinn lsilca). 21.30 Útvarps-
sagan: Læknirinn Lúkas. 22.10
Hljómp'.ötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson). 23.00 Dagskrárlok.
Sólfaxi er væntanleg-
ur til Reykjavíkur ki.
17.40 í dag frú Ham-
borg, Kaupmanna-
Osló. Hrimfaxi fer til
og Kaupmannahafnar
höfn og
Glasgow
Fluqferðir
ki: 8.30 í fyrramálið,- Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarð-
ar, Sigiufjarðar og Vestmanna-
eyja.
Leifur Eir'ksson er
væntanlegur frá N.Y.
kl. 08.30. Fei' til
Glasgow og Amster-
dam kl. 10.00. Edda fer til Osio,
Kaupmannahafnar og Helsingfors
kl. 08.30.
Hva.ssafell er í Vent-
.spils. Fer þaðan 22.
þ.m. áleiðis til Stett-
in. Arnarfell fer á
morgun frá Sólvesborg álciðis til
Vopnafjarðar. Jökulfell fer vænt-
anlega á morgun fri: Calais áleið-
is til íslands. Dísarfell kemur til
Hornafjarðar á morgun frá Gufu-
nesi. Litiafell kemur til' Reykja-
víkur á moi’gun frá Aðalv'k.
Helgafell er í Flekkefjord.
Hamrafell er í Aruba.
Langjökull er i Len-
ingrad. Vatnajökull
fór frá Rotterdam
17. þ.m. áleiðis til
lednDli
Reykjavílcur.
Laxá átti að fara frá Gagiiari 19.
þ.m. til Gandia á Spáni.
Frá skrifstofu horgarlaeknis: Far-
sóttir í Reykjavík vikuna 30-10
11. 1960, samkvæmt skýrslum 43
(42) starfandi lækna.
Hálsbólga ............
Kvefsótt .............
Iðrakvef .............
Inflúenza ............
Heilasótt ...........
Hettusótt ............
Hvotsótt .............
Kveflungnabólga ....
. 158 (163)
. 120 (145)
. 52 ( 72)
. 30 ( 36)
4 ( 0)
1 ( 1)
1 ( 0)
. 10 ( 11)
I dag vérða gefin
saman í hjóna-
band af séra Jóni
Thorarensen ung-
frú Þórunn Braga-
dóttir frá Akureyri og Björn
Gúðmundsson stud. jur. fn' Akra-
nesi. Heimili ungu hjónanna er að
Víðimel 19, Reykjavik.
Gefin voru saman í hjónaband
í gær af Sr. Sigurjóni Áransyni
ungfrú Krai Austai hjúkrunar-
kona og Hr. Knud E. Cristiansen.
Heimili ungu hjónanna verður á
Suðurlandsbraut 93 c.
Sameinað þing á mánudag kl. 1.30.
Rannsókn kjörbréfa.
fundi í sameinuðu þingi.
Efri deilrt á mánudag aö loknum
1. Happdrætti háskólans, frv. Ein
umr. 2. Bjargráðasjóður íslands,
frv. 2. umr.
Fóstbræðrafélag
Fríkirkjusafnaðaiins
efnir til spilakvölds næstkomandi
sunnudag, 20. nóv. kl. 8.30 i Fra.m-
sóknarhúsinu, uppi. Veitt verða
vönduð og sérkennileg epilaverð-
laun. Fríkirkjufólki er heimiil að-
gangur meðan húsrúrn leyfir.
Laugameskirkja.
Messa klukkan 2. Barnaguðsþjón-
usta klukkan 10.15. Séra Garðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Kl. 11
messa séra Jakob Jónsson, ræðu-
efni: Þjóðmál og trúmál. Klukkan
2 messa séra Sigurjón Þ. Árna-
son, altarisganga..
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma á sama
stað klukkan 10.30 árdegis. Séra
Jón Þorvarðsson.
Kirkja óháð safhaðarins.
Messa kl. 14. Séra Björn Magn-
ússon. Sunnudagaskóli kl. 10.30
Pá'.l Fálsson cand. theol.
t ösNsf úpt!
I Langholtsprestakall.
Barnasa.mkoma í safnaðarheimil-
I inu við Sólheima kl. 10.30. Messa
kl. 2. Séra Árelíus Nie'.sson.
I - ' •'
Dómkirkjan.
i Messa kl. 11. Séra Óslcar J. Þor-
j láksson. Messa kl. 5. Séra Jón
l Auðuns. Barnasamkoma í Tjarn-
arbiói kl. 10. Séra Jón Auðuns.
Kópavogssöfnuður.
Mcssa í Kópavogsskóla kl. 2. —
Barnasamlcoma kl. 10.30 í Féiags-
heimilinu. Séra Gunnar Árnason.
Kópavogssöfnuður, biskup Isiands
herrr, Sigurbjörn Einarsson. legg-
ur hornsteinn kirkjunnar í dag
kl. 3.30. Allir xelkomnir. —
Kirkjubygglngarnefnd.
Leshringur í marxískri heimspeki
verður í dag klukkan 2
sd. og verður flokksfélögum heim-
ii þátttaka. Leshringur í komm-
únistaávarpinu er á mánudags-
kvöld kl. 8.30. Leiðbeinandi i )es-
hringum þessum er Arnór Hanni-
balsson.
Gengisskráning
Sölugengi:
1 Sterlingspund 107.23.
1 Bandaríkjadollar 38.19
1 Kanadadollar 38.97
100 danskar krónur 552!75
100 norskar -krónur ''534.65
100 sænskar krónur ' 737,65
100 finnskt marlt 11-92
100 N. fr. franki 776.60
100 B. franki 76.70 ,
100 Sv. franki 884.95
100 gyllini 1.010.10
100 tékkn. krónur 528.45-
100 v.-þýzk mörk 913.65
1000 lírur - 6.1.39 .
100 A.-schillingar 146.65
100 pesetar Reikningskr. —■ 63.50 ,!
Trúlofanir
Giftingar
Skuggixm og tinduriim
EFTIR
RICHARD
MASON
5. DAGUR.
ég drekki þér í baðkerinu
— Eg þori að veðja að þer
mynduð ekki gera það, þótt
ég 'yrði hér kyrr.
— Ég gæti gert eitthvað ann-
að verra.
— Eins og' hvað?
Douglas ýtti honum burt af
rúminu með hnénu. — Hlauptu
nú, sagði hann.
•— Jæja þá, ég get skroppið
í húsið mitt uppi í trénu fyrir
morgunmat. Vitið þér hvað
herra Morgan gaf mér?
— Nei.
. —r Réipi. Brún augu hans *
Ijómuðu. Hann hafði þráð
reipi svo ákaft, eins og hann
myndi e.f til yill síðar þrá
konu eða hvítan litarhátt.
— Ég ætla að láta það hanga
við innganginn að kpfanum
og svo get ég dregið það upp
þegar ég' er inni og rennt
því r.iður til þeirra sem ég
kæri mig' um að fá í heim-
sókn. Ég æt]a ekki að renna
því'til Silvíu.
■rir. Aí hverju ekki?
John yggldí sig. — Aí því
að hún er meri.
— Hvaða orð'oragð notarðu
éiginlega?
■— Ég hélt við mættum nota
það orðbragð sem við vildum
hérna.
— Þ,ú ætíir pkki að láta
Silvíu heyra þetta; þá áttu á
hættu að hún gefi þér glóðar-
auga. Jæja, þú verður að flýta
þér ef þú ætlar að skreppa
upp í kofann þinn. Og borðaðu
ekki of mörg mangó.
— Mér verður ekkert illt
af þeim.
Hann þaut af stað og Dougl-
as fór fram úr rúminu. Þegar
hann var búinn að raka sig
og klæða sig, íór hann upp að
stóra húsinu. Iiúsið sem' hann
átti heima í. hafði eitt sinn
verið aðsetur þjónustufólks.'og
það var umkringt runnagróðri
en fíjótlega kom hann út í
grasbrekkuna, þar sem eini-
b.erja.runnar íengu að vaxa í
friði. Einiberjarunnarnir voru
með öldungsskegg. svepp. sem
að vísu eyðilagði þá smám
saman, en gerði það að verk-
um að þeir iitu út eins og'
skemmtilega skreytt jólatré.
Stóra húsið var efst í brekk-
unri, Það lvar þyngsláleg grá
bygging', sem hefði verið mjög
ljót, ef hún héfði ekki Vérið
svo gömul og virðiHteg og váfn-
ingsviðurinn hefði ekki gert
gráa steinveg'gina hlölegri.
Steinarnir báru enn menjar um
sveitta þrælana, . sem höfðu
lyft þeim á sinn stað. Douglas
gabk'jfiftifi i6ogumug%^gtínynn9a
inn í borðsalinn. Flest börnin
tuttugu og fimm vorit enn að
borða morgunverð við lítil
borð, fjögur eða fimm saman
í hóp. Kennaramir voru vanir
,að borða með þeim, en við
morgur.verðinn sátu þeir við
borð útaf fyrir sig. Þessa stund-
ina sat Duffield einn við kenn-
araborðið.
Duffield heilsaði Douglas
glaðlega. •— Það hlýtur að hafa
verið erl'iit verk . að burðast
með þessar .böru,r , í, gær, sagði
hann. Hann talaði með Lanc-
ashire málhreim. Hann var lág'-
vaxinn maður um íertugt. And-
]it hans virtist dálítig hörku-
legt; kinnarnar voru innfalln-
ar og hörundið var strengt yf-
ir kinnbeiriin. Ljóst hárið var
snöggklippt. Ef einhver skyldu-
störf komu í veg' -fyrir viku-
lega heimsókn hans til rakar-
ans, var hann argur og ór.ota-
legur a!la vikuna á eftir.
-— Ég hefði fúslega viljað
hjálpa til, sagði hann. — En
mér kom ekki til hugar að
J '''heihh' heÍcSi fkórrliH lifs af.
— Það gekk líka kraftaverki
næst. sagði Douglas.
— Hvað verður nú um þessi
tvö þarra uppi?
— Þau verða sepnilega send
á spítalann, stra>. og' þau þola
ferðina.
— Ég vona það verði fljót-
lega, sagði Duffield. — Það
er ekki hægt að ráða við
krakkana meðan þetta fólk er
hérna. Þau eru enn í uppr.ámi
yíir slysinu. Það heíur allt
I ætlað' af göflunum að ganga
hcr í morgun. Það verður erí-
itt að fá þau til að gera nokk-
uð að gagni í dag.
— Eigið þér ekki frí í dag?
Duffield hristi höíuðið, — Ég
hef ckkert að gera til Kings-
ton. Ég skil ekki hvað þér sjá-
ið við þá borg. Það er böivað
erfiði að komast þangað og
hur.dleiðinlegt að vera þar.
— Nema sitja í loftkæ'du
kvikmyndahúsi.
— Já, ei' maður hefur áhuga
á kvikmýndum,
Duffield hafði ekki farið til
Kingston í eitt einasta skipti
þær :rx vikur stem Douglas
hafði verið við skólann. Öðru
hverju lét hann í það skína að
hann heíði engan áhuga á
borginni, eh oftar lét haiin sem
hann kæmist ekki því að hann
mætti ekki missa sig frá skól-
anum. Það var tóm vitleysa.
en hann var sjálfur farinn að
trúa þvi og notaði sér aldrei
fridaga s.'na.
Þeir borðuðú þegjaiidi dálitla
stund og "svo sagði Duffield:
— Mér ’ér' sagt áð nýjasta
uppátækið sé að senda ís úpp
til þeirra barna sem hafa hag-
að sér illa — og tvisvar ’ á
sunnudögum. ■
Douglas tók þetta sem gam-
an. ekki sem staðreynd. Þegar
Duffield var i góðu skapi byrj-
aði hann gamansemi sína æv-
inleg'l á því að seg'ja: .Mér.
er sagt... og kom siðan með
einhverja fjarstæðu. Þessi
fyndni hans bar vott áliti h(ins
á hinu svonefnda frjálsa upp-
Miúí.f ...
— Ég hefði ekkert á móti
því að þeir sendu okkur is,
sagði Douglas léttum rómi.
Hann var búinn að læra að
komast hjá umræðum við
Duffield.
1— Já. en það gera þeir ekki.
í sömu svifum komu Morg-
anhjónin inn í borðstoi’una.
Duffield lét sem hann sæi þau
ekki. Það hafði verið stríð
milli hans og Morganshjónanna
í meira en mánuð. Það hafði
byrjað með því að Duffield var
sakaður um að hafa talað um
Morgan ’sem negra við börnin.
Duffield vildi láta líta svo út
sem honum stæði nákva',mleg'a
á- sarna utn hjónin og návist
þeirra hefði ekki nein áhrif á
hann. Hann hafði verið að því
kominn að rísa upp frá borð-
um, en nú sat hann kyrr til
þess að Morganshjónín héldú
ekki að hann færi vegha þéSS
að þau komu.
Morganhjónin gengu geghum
stofuna eins og þau hefðu ekki
tekið eftir Duffield. héilsúðu
Doug'las . og settust' hlið við
hlið. Morgan var á hæð við