Þjóðviljinn - 23.11.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.11.1960, Blaðsíða 4
Bí) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. nóvember 1960 - Sérfræðingurinn var með gubbupestina og þeir félagar, Gulli gullfiskur, Benni byrj- andi og Lárus lengrakomni voru í vandræðum með fjórða mann. Þeir voru að bræða það með sér hvort þeir ættu að hringja á Villa vonlausa. „Mér er sama þótt hann verði alltaf reiður ef hann tapar, sagði Benni, , yið getum þó ekki hætt v:ð að spila í kyöldíh „Jæja, hringdu þá. á hann, sagði Gulli, en ég var búinn að aðvara ykkur“. Villi kom von bráðar og þeir voru að byrja á fyrsta spilinu er 'ég kom að. Villi lenti á móti Benna, en Guili á móti Lárusi. Villi gaf fyrsta spilið, sem var eftirfarandi: Gulli S: A-5-4-3 H:3 T: A-5-4 L: A-D-6-4-2 Villi S: ekkert H: A-K-G-4-2 T: K-D-10-3 L: G-10-9-3 Láru.s S: K D-9-7-2 H: D-8-5 T: G-2 L: K-8-5 Fæ3ing í 1000-10 Villi opnaði á einu hjarta, Gulli doblaði og Benni, sem hafði verið að velta því fyrir sér hvort hann ætti að hækka í tvö hjörtu var feg- inn að fá tækifæri til þess að se&ja pass. Lárus, sem var ekki óvanur því að Guili yfir- segði á spil sín, sagði einn spaða. Villi sagði tvo tígla og Gulli var trúr sinni köllun og sagði fjóra spaða. Lárus, sem taldi það skyldu sína að sviða Villa sem mest ef hann gæti, stökk í sex spaða. Sögn- in gekk yfir til Benna sem doblaði. Sagnirnar voru þann- ig: V:1H — N:D — A:P —- S:1S — V :2T — N:4S — A:P — S :6S — V:P — N:P j — A:D. Benni S: G-10-8-6 H: 10-9-7-6 T: 9-8'-7-6 L: 7 • , _ _______ Konan í loðúlpunni er kvik- myndaleikkonan Yoko Tani í lilutverki eskimóakonu. Fyrsta TODD-AO kvikmyndin sem enska félagið Rank hefur tekið gerist meðal eskimóa í Kan- j ada og heitir „Tennur djöfulsins“. Á síðustu kvikmyndahátíð j í Cannes vakti þessi mynd töluverða athygli. Bæði Jiótti um j liverfið nýstárlegt, og svo er Yoko Tani sýnd fæða barn Villi spilaði út hjartakón° ‘ *leiminn v*ð aðstæður sein eskimóakonur eru vanar e:i kyn og Gulli lagði sín spil upp. systrum Jieirra í veðursælli og þéttbýlli löndum óar við. Engin ljósmóðir, enginn læknir, ekki nokkur manneskja er viðstödd nJ' ivannslíe i firsagt aí-5 vejfa móðurinni aðstoð. Hún verður sjálf að skilja á inilli aðeins en það gerir vist ekki mikið til, því þú spilar svo vel, sagði hann og brosti hæðnislega". „Jæja“, sagði Lárus móðgaður. Næst kom tígulkóngur, sem var drepinn í blinlum. Nú var spaðaás tekinn og er legan kom í ljós var meiri spaða spilað. Benni lét tíuna, Lárus drottninguna og spilaði hjarta og trompaði. Síðasta trompið í blindum fór í það að svína gosanum af Benna og er fjórða trompið hafði verið tekið var staðan þessi: og hlúa að barninu. iluiticisicz iyrirkigði í íslenzkri pélitík S: ekkert H: ekkert T: 5 L: A-D-6-4-2 S: ekkert H: A T: D L: G-10-9-3 r Lárus spilaði nú síðasta I trompinu og það þurfti engan sérfræðing til þess að sjá að ViIIa leið mjög illa. Hann lét samt tíguldrottningu og um ’leið kom tígulgosinn frá Lár- usi. Þá fór hjartaásinn á höggstokkinn en í kjölfar hans fylgdi hjartadrottningin og þá sá Villi að örlög hans voru ráðinn. Með vonleysis- svip fleygði hann spilunum meðan hann reyndi að finna ástæðu til þess að kenna Benna um ófarirnar. „Ef þú Ihefðir asnast til þess að taka «trax undir hjartað“, var það ! bezta sem hann fann, „þá hefðum við fundið sjöhjarta- fórnina“. „Þetta var stórkostlegt, Lárus, hvernig fórstu eigin- 1 lega að þessu, sagði Gulli ! hissa. „O, ég var bara hepp- , inn að Villi átti öll háspilin j sem vantaði", sagði Lárus [ drý'gindalega. „En fyrst liann 'ií átti þau var áframhaldandi kastþröng upplögð á hann“. Undanhald ríkisstjórnarinn- ar í landhelgismálinu er aum- asta fyrirbrigði í íslenzkri pólit.k seinni ára. Það hefst e;ns og kunnugt er á því, að einn mikilsmetinn ráðherra tekur sér bessaleyfi og gefur útgerðarmönnum upp sektir fyrir lanahelgisbrot framin af togurum þeirra undir her- skipavernd. Þessi sektarupp- hæð mun nægja Bretum til að bæta 3—4 nýtízku togurum við flota sinn sem þeir láta veiða í íslenzkri landhelgi. Þetta og ahnað eins er kall- að að fá óvini sínum vopn i hendur, svo hann eigi hæg- ara með, að sýna gefandanum yfirgang. Svo þessi misheppn- aði höfðingsskapur ráðherr- ans hefur stungið sér alveg kollskít. Það er grátbroslegt að Islendingar skuli gefa Bretum fé til að byggja fvrir togara mitt í einni skítlegustu tröðkun, sem þjóðin hefur sætt cg það af þeim sem gefið er. Er verið að verðlauna dónaskapinn sem Bretar við- hafa hér ? Þessi undarlega gjöf og það sálarástand sem hún byggist á er vist eins- dæmi og þau eru verst. Alvar- legast að gefandinn skuli vera í valdasessi og hafa þannig aðstöðu til að demba sínu eigin lánleysi yfir það fólk, sem hann hefur gengist undir að varðveita. Hvað heitir það að vega að sjálfum sér og þjóð sinni með slíku vopni Á ekki að biðja orðabókar- nefnd að gefa athæfinu nafn? Siðan kemur prangið til sögunnar. Bretar eiga að bjóða einhver hlunnindi, ef þeir fá að traðka rétt íslend- inga. Sú staðreynd, að þau hlunnindi koma af sjalfu sór þegar Bretinn er sigraður, er KBRHl Kæri bæjarpóstur. Yegna þess sem Þröskuld- ur skrifaði á dögunum langar mig að láta ljós mitt skína á atriði sama efn:s, mér hefur nefnilega aldrei getist að þeim sið, að skáld gagnrýni verk kollega sinna, ég held að þau liljóti að 6tar.da höllum fæti gagn- vart sliku vandaverki. Get- ur ekki hvert dagblað haft á snærum sínum lærðan bókmenntafræðing ? Telja hálærðir meistarar og dokt- orar í íslenzkum fræðum, það ósamboðið virðingu sinni að rýna nútímabók- menntir eða er það nauð- synlegt fyrir fræðaheiður þeirra að einskorða s:g við rannsóknir á verkum löngu genginna kynslóða ? Eru málfræðilegar hártoganir þeim meira virði en lifandi snerting við strauma nú- tímans ? Nú gefa danskir Paradís- arheimt misjafnar einkunnir og sænskir hæla í liástert, en hvað segja íslenzkir? Eru þeir klumsa? Eg tek undir við Þröskuld. Höskiildiu-. \retra rstemning í Lækjargötu. ■Það var undarleg stemn- ing yfir Reykjavík á sunnu- daginn. Stillilogn og skaf- heiðrikt, nema í vestri, þar var uppi blika. Borgararnir dúðuðu af sér frostbitruna og gangstéttina við Lækjar- götuna hafði hélað, krajtk- ar gert sér svell neðst í Bókhlöðustigsbrekkunni. Sjá mátti settlegar, topphælaðar blómarósir renna sér fót- skriðu, en ekki voru þær garpslegar blessaðar, líkast- ar ónefndu húsdýri, einkum þær sem jórtruðu. Freistaði tjarnarísinn ein- hverra framtaksamra til ís- knattleika og það voru á- horfendur allt í kring. Stór hópur barna gaf öndunum í vökina hjá Iðnó og endurnar voru afskaplega ánægðar og það var mikil blíða, veröldin rauð og blá, nema í vestrinu, þar var uppi blika......... ekki tekin með i reikninginn, þó augljós sé. Það sem við eigum fæst sem betur fer.án undanhaids. Og þó syo \Tði ekki lifurn við skammt á sTik- um stundarhlunnindum, en á fiskimiðunum eigum við og niðjar okkar að lifa meðan land er byggt. I vor skrifaði ég k'ausu til að skýra fyrir Bretum, það sem reyndar ætti ekki að þurfa skýringar við, að þessi sögulegi ,,réttur“ sem þeir telja s'g hafa til að veiða hér í lardhelgi er ekki „réttur“ heldur sögulegur óréttur, sem þarf að afmást þegar í stað og þarf að minna á, að það er siðferðileg skylda íslend- inga að gera það án allra um- svifa vegna niðjanna, ef ekki okkar sjálfra. Samningar um slíkt eiga ekki að heyrast. Eg fékk lög- giltan skjalaþýðanda til að snúa klausunni á heimsmálið til þess að skiljendur þess og mælendur þyrftu ekki að ef- ast um meiningu orðanna. Síðan hef ég, þrátt fyrir ít- rekaðar tilraunir, ekki af þessu frétt. Þessi ágæti þýð- ari hefur v.'st stungið þessari viðleitni ‘minni, að þjóna hinu rétta, undir stól. Mitt er svo að vona, að hann vilji og geti gert betur til að kveða niður þetta hundleiðinlega landhelgis- þvarg. 10. nóvember 1960 G. H. E. WM&MVlNNUSTOfA OG V»TÆUAS*U NtM • oWi Laufásvegi 41a. Sími 1-3(5-73 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi. Simi 2 - 22 - 93. Saumavélaviðgeiðir fyrir þá vandláíu. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56 EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIP f Húseigendafélag Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.