Þjóðviljinn - 23.11.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (lÝ Ötvarpið er. iftiðvikudapir 23. |on; 'V. ÍHöfiHu'.'ir flytW). 22:30» >r."—Kleménsmessá! ■ fejassþáttúi' (Íöií" M. Arnasón)/ 23.00 Dagskrárlok. 1 dag nóvember. — TungJ í hásuðri kl. 16.49. — Árdegisháflæði kl. 8.15. — S'ð- degisháflreði kl. 20.43. Næturvarzla vikuna 19.—25. nóv. er í Ingólfsapóteki sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. tTYARPIÐ I DAG: • 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. — 18.00 Otvarpssaga barnanna: Á flótta og flugi eftir Ragnar Jó- hannesson. 18.30 Þingfréttir og tónleikar. 20.00 Framhaldsleikrit- ið: Anna Karenina eftir Leo Tol- stoj og Oidfieid Box; IV. kafli. Þýðandi Áslaug Árnadóttir. Leik- stj.: Lárus Pálsson. — Á undan flutningnum verður flutt yfirlit um þrjá fyrstu kaflana. 20.50 Vettvangur raunvísindanna: — Hvernig eru raunvisindi kennd? (Örnólfur Thorlacius talar við nokkra kennara í þeim náms- greinum). 21.10 Tónleikar: Jsland, svíta fyrir tvö píanó eftir Hans Sternberg. 21.30 tJtvarpssagan: — Læknirinn Lúkas. 22.10 Rétt við Hiia hóla: Úr ævisögu Jónasar Jónssonar bónda á Hrauni í Öxna- borgar, Leifur Eirksson er væntanlegur frá N.Y. kiukkan 8.30, fer til Stafangurs, Gauta- Kaupmannahafnar og fll á Fax|S'lóa. líijilgáfell fór 21. þ.m. frá Flékkefjord áleiðis til Faxa- flóahafna. Hamrafell átti að fara 21. þ.m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Hamborgar klukkan 10.00. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Hrim- faxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.20 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætiað að fljúga, til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar, og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Langjökull fór frá Kotka 21. þ.m. áleið- is til Reykjavíkur. Va-najökull er i Reykjavík. Hvassafell átti að fara í gær frá Vent- spils áleiðis til Stett- in. Arnarfell er vænt- anlegt til Vopnafjarðar 26. þ.m. frá Sölvesborg. Jökulfell fór 21. þ.m. frá Calais áleiðis til Islands. Dísarfe'l losar á Austfjarðahöfn- dal, eftir Guðmund L. Friðfinns-I um. Litlafell er í olíuflutningum Hekla er i Rvík. . 9 Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á leið til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill fór frá Rott- erdam 19. þ.m. á leið til Reykja- víkur. Herðubreið er á Akureyri á austurleið. Baldur fer frá Rvík á morgun til Snæfellsneshafna og Flateyjar. |s I Dettif. fór frá Stykk- ■Jl V) ish. í gærkvöldi til _____J Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Ólafsfjarðár og Austfjarða og þaðan til Aberdeen, London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Fjallfoss kom til Hamborgar 20. þ.m. Fer þaðan til Reykjavíkur. Goðaofss fór frá Raufarhöfn í gærmorgun til Seyðisf jarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Leith og Kaupma.nnahöfn. Lagarfoss fór frá Norðfirði í gærmorgun til Hamborgar, Lon- don, Grimsby og Hull. Reykja- foss fór frá Gdynia á miðnætti 21. þ.m. til Rostock, Hamborgar og Reykjavikur. Selfoss fór væntanlega frá N.Y. í gær til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gæi'kvöld til Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarð- ar og þaðan til Liverpool. Tungu- foss fer frá Akureyri í dag til Siglufirði í gærkvöldi til Seyðis- þaðan til Sv'þjóðar. V erkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur sínar á að gefa á bazarinn sem verður í Iðnó 7: des. nk. Gerið bazarinn áð'’ glæsiiegasta bazar ánsinS. Komið, munum á sluifstofuna á Alþýðu húsinu. Sl. sunnudag voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Svavars- _ syni ungfrú Dröfn Sigurgeirsdóttir og Eggert Böðv- arsson. Heimili ungu hjónanna er að Selvogsgrunni 13. Opinberað hafa trú- lofun sína ungfrú Hanna Jnsdóttir ________ verzlunarmær og Júlí- us Sigurbjörnsson, sjómaður. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sigriður M. Ásgríms- dóttir og Bjarni Sveinsson frá Borgarfirði. Fundur er í dag i sameinuðu þingi og hefst kl. 1.30. Á dagskrá eru nokkrar fyrirspurnir og allmarg- ar þingsályktunartillögur. Minningarkort Jcirkjubyggingar- sjóðs Langholtssafnaðar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 20, Sólheimum 17, Vöggustofunni Hlíðarenda, Kambsvegi 33 og Verzlun Sigurbjarnar Kárasonar Njálsgötu 1. Húsmæðrafélag Reykjavikur vill rninna konur á bazar félags- ins sem verður fyrstu dagana i desember. Félagskonur eru beðn- ar a-ð koma gjöfum sem fyrst tli formanns bazarnefndar frú Guðríðar Jóhannesson Mávahlíð 1 síími 15530 og frú Svanborgar Þórmundsdóttur M.'.vahlið 3 síml 24689. Teikni- og föndurnámwkeið fyrii’ börn. I þessari viku hefst i Handiða- og myndlistaskólanum nýtt nám- skeið í teiknun og föndri fyrir 7-9 árá'gömúl ‘börn. Kénnt verður tvó daga i viku_ kl. 10.30-12 á hT> degi. Börn, sem þegar hafa sóttí um þátttöku komi í skólann fimmtud. 24. þ.m. kl. 10.30 f.h. Umsóknir annara barna tilkynn- ist skrifstofu skólans nú þegar. Þjóðminajsafn Islands er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá klukkan 13—15 á sunnudögum frá kl. 13—16. Kvenfélag sósíalista he’.dur bazar laugardaginn 3. desember n.k. kl. 3 síðdegis. Konur eru vinsamlega beðnar um að skila munum til nefndarinnar ekki síðar en um næstu mánaðamót. Bazarnefndin. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Næsta bastnámskeið félagsins byrjar föstudagfnn 25. þ.m. og næsta saumanámskeið og það síðasta fyrir jól hefst mánudag- inn 28. þ.m. Á bæði námskeiðin er hægt að bæta við konum. Allar upplýsingar í sima 1 18 10 og 1 52 36. Kvennadelld JMIB. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27. Gengisskráning 1 Sterlingspund Sölugengi: 107.23 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.97 100 danskar krónur 552.75 100 norskar krónur 534.65 100 sænskar krónur 737.65 100 finnskt mark 11.92 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.70 100 Sv. franki 884.95 100 gyllini 1.010.10 100 tékkn. krónur 528.45 100 v.-þýzk mörk 913.65 L000 lírur 61.39 100 A.-schillingar 146.65 100 pesetar 63.50 Reikningskr. Trúlofanir Áftnœli Skugginn og tindurinn : Et 7. DAGUR heimsstyrjöld. Þá höfðu við- skiptin farið út um þúfur, hætt var við relcsturinn og hinir ensku eigendur. höfðu farið til föðurlardsins. Eftir það hafði byggingin verið gerð að gisti- heimili, en vegirnir náðu ekki nærri ,alla leið að húsinu og gestirnir höfðu orðið að ríða síðasta spölirn á hestum eða múldýrúm. Á þeim tíma vildu flestir þeir, sem höíðu efni á að taka sér hvíldarleyfi, fara á staði þar sem hægt var að aka bílum heim að dyrum. Eft- ir fáein ár hafði verið hætt við gistiheimilið og meðan á síðari heimsstyrjöldinni stóð, hafði húsið staðið tómt, néma hvað gamall blökkumaður, eins Ikonar eítirlitsmaður, bjó í eld- húsinu. Síðan höíðu Pawley og kona hans tekið það fyrir skóla :sinn. Þau höfðu keypt það fyr- ir sáralitið fé, en það hafði 'kostað mikið að framlengja veginn. Peningana höfðu þau lengið að erfðum frá föður Irú Pawley, sem hafði hagnazt á sykurframleiðslu, og' þau virtust ekki hugsa mikið um þá, nema þegar um launa- grhiðslur ^ar ac/ tlæfSa^, og1 þau ráku skólarn ennþá með haila. Douglas haíði það stund- um á tilfinningunni að ef skól- inn færi að bera sig, myndj herra Pawley hætta að hafa jafnmikla ánægju af starfiru. Þá væri skólinn ekki lengur sama áþreifanlega og sýnilega táknið um ósérplægna ást hans á börnurum. Pawley kallaði skólann sinn tilraunaskóla. en tilraunirnar voru fálmkenndar og' ófull- komr.ar. Kennarinn vissi aldrei hvar hann stóð — hvenær mild vinarhönd hans mátti verða krumla járnagans. Sennilega vissi Pawley það ekki heldur, — enda var ekki auðvelt fyrir harn að reka tilraunaskóla með þeim kennurum sem hann átti kost á. Plann hafði ráðið Douglas — sýnilega með glöðu geði ■— án ]jess að ræða málið persónulega við hann og' vit andi það að hann hafði aldrei fyrr á ævinni gert tilraun til að kenna börnum. Eini mað- urinn sem sótt hafði um stöð- una auk har.s 1— samkvæmt upplýsingum ráðningarstofunn- ar í London — hafði verið litill, sr.otur maður með nelliku í hnappagatinu, og fyrrverandi húsbóndi hans, rektor við drengjaskóla hafði neitað að gefa honum meðmæli. Duffield og Morganhjónin voru eina fólkið sem eítir var af svo sem tíu tólf kennurum sem komið höfðu og farið þau tvö ár sem liðin voru írá stofnun skólans. Kennaraskortur á Jamaica og lágar launagreiðslur Pawleys gerðu það að verkum, að erf- itt var að finna fólk í skarðið. Það var ekki hægt að bæta úr kennaraskortinum. Auðveld- ara hefði verið að hækka iaun- in — að vísu ekki af tekjum skólans, heldur af erfðafé frú Pawleys. En Pawley réttjætti hin lágu laun með því. að þau væru tákn hugsjónastefnu að sætta sig við þau. Douglas kenndi ensku og frönsku og hann áfti líka að sjá um bókasafnið. Bókasafnið var bezta herbergið í Stóra húsinu. Meðfram veggjunum voru stórar rauðviðarhillur og í öðrurn enda stofunnar var stór arinn, byggður í heimþrá í enskum óðalsstíl af fyrsta enska kaffibóndanum. Hinum megin í bókasafninu hafði Douglas borðið sitt. Þar var hann þegar hann var.ekki að kenna, og þeir nemendur sem vildu ræða við hann um náms- efnið, gátu náð í hann þar. Börnin áttu aðeins að sækja tvær til ]irjár kennslustundir á hverjum degi — anr.ars vörðu þau tímanum í að leysa verkefni sem þeim voru sett fyrir. Þegar Douglas settist þennair morgun, lá hlaði af stílabók um á borðinu hans, íranskar þýðingar og frjálsir stílar. Hann hafði gaman af stílunum og honum leiddust þýðingarnar, og' eftir árangrinum að^ dæma var eins um börnin. Ilann byrjaði fyrst á þýðingunum. Klukkan liðlega níu yar bar- ið að dyrum. Hann þóttist vita að það væri Rosemary. Rose- mary var eira telpan sem hafði fyrir því að berja að dyrum áður en hún kom inn. Hún var ellefu ára og ensk. — Viljið þér gera svo vel að hjálpa mér, herra Lock- wood. Hún settist við borðið hans. — Hvað ertu í vandræðum með? — Hún opnaði reikningsbók og ýtti henni til hans með semingi. Hann sá stráx af hverju hún var svona niður- dregin. Síðan var full af reikn- ingsdæmum. — Áttu ekki að reikna þetta hjá herra Duffield? sagði hann. -- JÚ. ? — Þá verðurðu að biðja hann að hjálpa þér. Hún þagði andartak. Svo sagði hún: — Já, en þér eruð aðalkennarinn minn. — Ég á að sinna þér svora almennt. Ég get ekki hjálpað þér með verkefni frá öðrum kennara. — En herra Duffield er a3 kenna núna. — Þú gætir talað við. hann. eftir skólatíma. — Ég vil ljúka við dæmin mín. Hún þagnaði andartak og síðan sagði hún dálítið tauga- óstyrk. — Ég' er einu sinni búin að spyrja herra Duffield, hvernig ætti að fara að þéssu, en ég er búin að gleyma hvað hann sagði. Hann yrði fokvond- ur ef ég spyrði hann aftur. Flest af börnunum voru dá- lítið hrædd við Duffield. og Rosemary var rnjög tauga- veiklað barn. Það átti hún sín- um kæru, fórnfúsu foreldrum að þakka. Þau höfðu kennt henni þar til siðast liðið ár, að hún -;?* send í Stóra húsið. Þau höfou reynt að bæía upp skólaagann með járnhörðum aga heima fyrir og' aldrei slak- að á. Faðir hernar hafði komið í heimsókn um helgi. og gefið Douglas g'óða hugmynd um hvað barnið hafði orðið að þola. Hann vildi sýna hve mikla rækt hann hefði lagt við hið góða uppeldi dóttur sinn- ar, og Douglas taldi tólf sinn- urn ,,þú mátt ekki“ á minna en fimm mínútum. ,,Rosemary, þú mátt ekki ganga á undan herra Lockwood. Réttu úr bak- inu og þú mátt ekki slettast svona. Rosemary, þú mátt ekki hengja hausinn'1. Hann dýrk- aði Rosemary. Hann sagði Douglas að b.arnið væri hið þýðingarmesta í lífi hans, þar næst kæmi eigik'onan. Það var héþpilegt fyrir' konuna hans, en mjög óheppilegt fyrir Rose-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.