Þjóðviljinn - 25.11.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.11.1960, Blaðsíða 6
— í>JÓÐVILJINN — Föstudagur 25. nóvember 1960 — Fösíudagur 25. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 þlOÐVILIINN ðtsefandl: Bsmelnmiarflokkur lUþýSa — Bðelalletaflokkursnn. - attstJAj-ar: Maenús SJartansson (4b.), Masnús Torfi Ólafsson. Bls- irSur auBmundsson. — Préttarltsftórar: ívar H. jónsson. Jón ÍJavnasor. — Auulýsínsastjórt: OuSselr Masnðsson. — RttatJóm. afirraissl® anslýsinaar. nrentsmiBJa: SkólavBröusti* 19. — Biml 17-400 (B llnar). - iskrlftarierS kr. 45 á mán. - Laasasðias. kr. WentsmiSJa WóSvUJana. Stórmál x=s TE'tla mætti a$ þá alþingismenn, sem kvöddu hingað erlendan her vorið 1951 og höfðu tveimur árum áður bundið ísland í hernaðar- bandalag, þryti ekki með öllu rök fyrir þeim örlagaríku ákvörðunum sínum; að þeir ættu enn í pokahorninu dálítið af hrifningunni á ,,vörn- inni“ er hernaðarbandalag og herstöðvar veittu íslenzku þjóðinni ef til ófriðar kæmi. Allmargir þeirra manna sem samþykktu inngönguna í Atlanzhafsbandalagið og kölluðu bandarískan her inn í landið 1951 eiga enn sæti á þingi. En á fundi sameinaðs þings í fyrradag, þegar Einar Olgeirsson ræddi þingsályktunartillöguna um hlutleysi íslands brá svo við, að enginn forsvars- manna herstöðvanna á íslandi treysti sér til að taka til máls og andmæla hinum þungu rökum, se»n Einar færði fram því til stuðnings að ís- land tæki upp hlutleysisstefnu ó ný. Ijingsályktunin, sem flutt er af öllum tíu þing- * mönnum Alþýðubandalagsins, er þríþætt. Alþingi lýsi yfir sem stefnu þjóðarinnar að Is- ii land skuli á ný verða hlutlaust land, svo sem ‘55 ákveðið var þegar ísland öðlaðist fullveldi 1918. '•Ejgí Ríkisstjórninni sé falið að undirbúa nú þegar úrsögn íslands úr Atlanzhafsbandalaginu og rök- styðja hana með því, að íslenzka þjóðin vilji E5 vera hlutlaus þjóð, vopnlaus og friðhelg í styrj- jjp aldarátökum og eigi ljá land sitt undir herstöðv- ar né eiga á hættu að landið dragist inn í styrj- öld. Jafnframt sé rikisstjórninni falið að snúa sér til állra ríkja utan hernaðarbandalaga með .55 þeim tilmælum að fulltrúar þeirra komi saman "S á ráðstefnu til að ráðgast um, hvernig þessi ríki Iss gætu bezt beitt sameiginlegum áhrifum á vett- vangi sameinuðu þjóðanna og annars staðar til að tryggja hlutleysi og sjálfstæði sitt, konía á friði og afvopnun í heiminum og upplausn allra hernaðarbandalaga. íjað hefur alloft komið fyrir undanfarið, ekki jij?J sízt nú tvö-þrjú síðustu árin að menn, sem voru því fylgjandi 1949 að ísland gerðist aðili að Si Atlanzhafsbandalaginu og lögðu við það sam- «•; þykki tveimur árum síðar að bandarískur her Ei:l væri kallaður inn 1 landið, hafa lýst yfir opin- i • ••V* É *!Jí KJ i Ktí Uf iiii & | tir if 5S 3i land að gera ráðstafanir, sem líf eða dauði ís- S§ lenzku þjóðarinnar geta oltið á. Og með því að cs beita áhrifum sínum á alþjóðavettvangi í þágu gfriðar og afvopnunar getur ísland stuðlað að þ\n, að aldrei komi til þeirrar ógæfu að heimsstríð tti tnl U3 berlega að þeir telji nú íslandi fyrir beztu að losna við allar erlendar herstöðvar og hætta aðild að hernaðarbandalagi. Einar minnti á þessa staðreynd á Alþingi og taldi hana eðlilega vegna þeirra miklu breytinga sem orðið hefðu í heim- inum á þessum áratug sem liðinn er. Nú mun vart til sá maður, nema ef til vill fáeinir of- stækisfullir trúmenn á stjórnmálasviðinu, sem heldur því fram að íslenzku þjóðinni sé nokkur „vernd“ eða „vörn“ í bandarískum herstöðvum. Andstæðingar herstöðvanna hafa fyrir löngu sýnt og sannað, að langt er frá að svo sé. En einnig forsvarsmönnum herstöðvanna hlýtur nú að vera orðið ljóst, að kæmi til styrjaldar hlytu herstöðvarnar að draga að sér, þegar á fyrstu klukkutímum slíks stríðs, hina langdrægu eld- flaugar með kjarnorkuvopnum, og gegn slíkri árás vita ekki einu sinni herveldin neina vörn. Með því að taka upp hlutleysisstefnu væri Is- verði hafið. — s. Nú kvað meira en helm- ingur íslenzku þjóðarinnar búa við Faxaflóa. Það eru því margir íslendingar, sem kannast við leiðina austur yfir Heliisheiði og þorpið, sem ekið er fram hjá, um leið og komið er niður úr Kömbunum. Og margir ferða- mannanna hafa lagt ofurlitla lykkju á leið sína, þegar þangað er komið, tekið fyrstu götu inn í þorpið og ekið fyr- ir hamarinn, rumiið staðar við Grýtu til að bíða eftir gosi eða farið inn í Mennta- skóla.sel eða athugað nýju holumar eftir stóra borinn eða virt fyrir sér stóra ný- býlið ‘í Gufudal. Við þessa kunnugu menn vil ég segja þetta: Við skul- um hugsa okkur, að við séum að fara úr Reykjavík austur yfir fjall. Við ökum 45 -km vegalengd og erum þá kom- in að Hveragerði. Þegar við komum að mótum Austurveg- ar og Laucskóga, þá beygj- um við inn í þomið og ök- um fvrír Hamarinn inn í Reykjadal. En við erum revndar ekki að fara austur yfir Hellis- heiði. Við höfum ekið eftir jafnlendi, og bað eru tré með vegunum á báðar hendur. Og út á milli trjá.nna sér maður akra hins fiölbreytilegasta gróðurs, og karlar og konur og böm og gamalmenni vinna hin fjölbreytilegustu störf, einkum við uppskeru. en einn- ig við iarðvinnslu, og það er verið að sá til hveitis í byrj- tm októbermánaðar. Á ein- um stað s.iáum við asna arka í hringi. Hanu er að snúa dælu, sem dælir vatni úr skurði inn á aknritm. Við mætum flu'ningabilum, sem eru að flytja jarðargróðann til borgarinnar, og við mæt- um stcrum vögnum, sen hestar ganga ft'rir eða hestur og asni hlið við hl;ð, eða tveir hestar hlið við hlið, og á undan þeim fer asni, af því að á honum er lengri taug, o" við siáum aldrei, að ha.nn taki neitt í, og vitum eiginlega ekkert, hvert hans hlutverk er í þessari ferð. Það er svo sem ekki eins og v;ð séum að fara austur yfir Hellisheiði. Við erum austur 'i Kína, og við ökum frá Pek- ing í norðaustlæga átt eftir breiðri aðalbraut. En eftir um það bil klukkustundar akstur, ökum við út á hliðargötu til vinstri og stefnum inn í dal, sem til þeirrar handar ligg- ur. Þangað er ferðinni lieitið. Þegar skamrat er komið á hliðarveginn í átt til dalsins, birtist utan vegabrúna furðu- legir hlutir. F.yrst eru tvö ljón, hvort á sína hönd, bæði sitjandi, innan stundar birt- ast cnnur tvö af sömu stærð, hæði liggjandi. Síðan birtist með iöfnu millibili hver dýra- tegundia af annarri, tvö og tvö hvort á móti öðru sitt hvoru megin við veginn og tvpnn pör af hverri tegund, annað parið sitjandi, liitt standandi. Næst ljónunum ■koma. fjórir úlfaldar, há fjór- ir fílar. Þá kemur dýr, sem Kínverjar kalla konung dýr- anna, hugsmíð, sambland af rándvri og hófdýri, og síð- an fiórir hestar. Slðan koma menn af ýmsum stétt.um, her- menn fyrst, þá prestar og Iíínverja skortir stórvirkar vinnuvélar, en engu að síður ráð ast þeir í stóriramkvæmdir eins c.g s'.íflugerðina við Ming- grafirnar og treysta á liandafl hinnar fjölmennu þjóðar. Myndiu er frá stíflugerðinni. Menn standa í löngum röðum o.g rétta tágakörfur með mold hönd úr hendi. Hér hefur r’íkjandi keisara- fjölskylda eflaust oft setið í sorgum sínum eftir þann him- insins son, sem færður hafði verið tii hinztu hvíldar í næsta nágrenni. Þessi hús eru ekkert annað en boðskapur um það, að hér í grennd er legstaður nafn- greinds keisara á hverjum stað. En legstaðirnir sjálfir eru svo meistaralega faldir, að af þessum 13 legstöðum hefur aðeins einn fundizt eft- ir kappsamlega leit nú hin síðari ár, síðan þessir staðir hafa verið afhjúpaðir sinni keisaralegu helgi. Það er trú fylgdarmanna okkar, að þau örlög hafi beðið verkfræð- ingannn, er gerðu teikningu af gráfhýsunum, að þeir voru leiddir til slátrunar að starfi sínu loknu, og verkamennirnir fóru sömu leið, þegar verkið var fullkomnað. Þannig tólcst að varðveita legstaðinn sem fullkomið levndarmál öld fram af öid. En legstað þann, sem tekizt hefur að upngötva, er okkur nú boðið að slcoða. Það var fyrir tilviljun, að þetta grafhýsi fannst. Stein- ar höfðu hrunið úr múr, sem hlaðinn var um ofanjarðar- hýsið, og á einum þeirra fund- ust rúnir, sem vöktu grun keisarakistuna eíná. Því að svo eru tveir salir, hvor til sinnar handar við þennan, og þar hafði konum keisarans verið ætlað legrúm. Þeir salir eru nokkru minni, eða 26 m á lengd, 7,1 á breidd og 7,4 á hæð. En um það hil sem verið var að leggja síðustu hönd á að koma öllu fyrir, þá tóku bændur í nágrenn- inu upp á þeim óskunda að verða óánægðir með tilveru sína og gerðu uppreist. Var drottningum þá í mesta flýti skellt niður til sinnar hand- ar keisara s'ínum og legstað- urinn síðan innsiglaður til að vera jarðarbúum ósýnilegur upp frá þv'i um alla eilífð. Og drottningarnar fluttu aldrei í einkaíbúðir sinar, en búa með manni sínum, hvort sem honum kann að líka það betur eða ver. íBáðar höfðu þær látizt á undan honurn, en lík þeirra voru geymd, svo að þær mættu veita hon- um brautargengi i hinztu förina. Það væri efni í mörg er- indi að lýsa þeim glæsibrag sem er yfir þessum hibýlum. Þess var áður getið, að milli- hurðir eru úr marmara, og skulum við láta það nægja sem sýnishom iburðarins. @ e UNNAR BENEDIKTSSON : ÆVINTÝ prelátar, síhækkandi tignar, og alltaf tveir og tveir hvorir á móti öðrum. Allar þessar verur eru úr steini í risa- stærð. Við skreiðumst á bak einum hestanna, sem liggja. En hvers konar verur eru nú þetta? Þetta er nokkurs- konar heiðursvörður þeim, sem um veginn fara. Þetta er samt ekki heiðursvörður fyr- ir okkur, þótt hvergi sé til sparað að sýna okkur sóma. Þessi mannvirki eru ekki yngri en frá öndverðri 15. öld. Það voru keisarar í Kina, sem reistu þessar styttur, og þeir reistu þær sem heiðurs- vörð og heillavætti við vegferð sjálfra sín. Þó var þessi hlið- arvegur engin f.iölfarin leið. En ein var sú ferð, sem keis- arinn hafði í huga, 'þegar um- ræddir hörgar voru reistir: Það var hinzta ferðin þessa heims. Daiinn, sem við ætlum að heimsækja, valdi keisara- ætt í Peking sér að grafreiti, og þessi leið var farin með þeirra látna hold til hinztu hvíldar. Við erum á leið til að sjá það, sem séð verður af legstöðum þeirra. Von bráðar onnast dalur- inn, og við okkur b'asa litil þorn og stórt vatn Við i'ítum fram hiá því vatni nú fyrst í stað, þvi að þetta vatn er aðeins rúmlega árs gamalt. og áður rann á eftir miðium dalnum og leið yfir miklar sléttur framundan á leið til Kyrrahafs. Og þannig var það á tíð keisaranna. sem létu út- búa látnum líkömum slnum stað í þessum dal. En þar sem við erum hing- að komin til að skoða keisara- grafirnar, þá er athygli okk- ar fyrst og fremst vakin á húsum nokkrum, sem standa sem næst í boga fyrir dal- botninum, en með allmiklu millibili, og engin regla er s.iáanleg í afstöðu þeirra hvers til annars. Þessi hús heyra til legstöðum hinna fomu keisara. Hús þessi munu vera 13 talsins, öll af sömu gerð, en nokkur munur' á stærð þeirra. Seinna 'i dag heimsækjum við hið stærsta þessara húsa. Yfirbygging þess hvílir á 25 trésúlum, og er sverleiki hverrar slíkur, að ef við stöndum tveir, hvor sín megin súlunnar. þá get- um v'ð aðeins tyllt saman fingurgr.mum, en þó þvi að- eins. að armr.r þínir séu meíra cn meðalmannsarmur. En nú st°fnum við að einu þoocnm þúsa og ekki því stære+a, En förinm' er ekki heittð til pð siá hetta hús, þess vegna fvrirverður maður sie fvrir eft.irá, hve litla eft- ir+o'kt meðnr veit.ti því og hefiii' lítið frá því að segja. Með’iT' man ólióst eftir mikl- um drekamvndum á stöfnum r>°- nnsum, ng þagar skúr ]fpmivr þv inftj þá streymir va+"ið af hökunum út úr drefcaktö'tum. Þessi stóru og áberandi hús 1 dalnum eru í raun réttri • ekkert annað en minnisvarð- ar á gröfum song siálfs him- insins. Þau eru ekki með öllu óáhekk kínversku tehúsunum, sem víða má sjá í stóru skemmtigcrðunum, sem alþýð- an ' Kína hefur erft eftir forríku yfirstéttina sína sál- ugu Þarna er igott að hvíl- ast og niót.a forsælu í; hjta sumarsins við tebollann sinn. um að væru táknrænar, og með mikilli elju tókst að ráða þær með þeim árangri, að dyr fundust að grafhýsinu, sem geymdi likama keisara, sem andaðist 1620, 58 ára að aldri. Við förum niður brattar tröppur, 90 að tölu, og <þá er um við komin að fordyri graf- hýsisins. Og þarna niðri eru hvorki meira né minna en 5 stórir salir. Þrír þeirra eru í beinu framhaldi hver af öðr- um. Milli þeirra eru hurðir úr marmara. Dyr standast á, og ég stíg lenigdina, og mér mæl- ast 87' m frá sta.fni innsta salar til útgö'igudyra, og eftir öðrum mælingum mínum að dæma, sem staðfestar eru með opinberum skýrslum, getur vart skeikað um meira en einn metra. En þessir salir eru hver með sínu sniði. Tveir fremri salirnir eru móttökusalir og veizlusalir hins látna keisara. Þrjú hásæti eru í hvorum, það í miðið stærst, enda var það hásæti sjálfs keisarans, en hin minni voru hásæti drottninga hans. En innsti salurinn er grafhýsið sjálft. Þar standa þrjár líkkistur hlið við hlið, sú stærsta i miðið, það er kista keisara- ans, næri’i fjórir metrar á lengd og hátt uþp í tvo á breidd og lengd. Hitt eru- kist- ur drottninga, nokkru minni á alla vegu. Særð þessa graf- hýsis er ' 30,1 m á lemgd, hreiddin er 9,1 m og hæðin 9,5. Nú gætu þetta virzt sæmileg húsakynni fyrir 3 líkkistur, en þetta- rými var þó aldrei ætlað nema fyrir Okkur er sagt, hvað öll ibyggingin muni hafa kostað, og þá eru ekki nefndar millj- ónir dala, rúblna eða pxmda eða annarrar forgengilegrar myntar, sem getur fallið og stigið frá degi til dags. Kostnaðurinn er reiknaður í silfurtonnum. Það er sagt, að byggingin liafi kostað 2500 tonn af silfri. Og nú er farið með okkur í ofanjarðarbygginguna. Hún er orðin safnhús fyrir muni þá, sem látnir voru fylgja hinum framliðnu. Keisarakór- ónan er ur gulli, beltið úr gulli sett jadesteinum, gull- bryddingar á kodda keisar- ans, og gullskálar voru lagð- ar með honum til að bergja úr veigarnar í eilífðarlandinu. Og keisarinn hefur með »sér heilmikla silfurmynt, til að standast ferðakostnaðinn síð- asta áfangann. — Því eru gerð greiniieg skil með kvennaskrautið, hvað hvorri tilheyrði, og það kemur í ljós allmikill stigsmunur á tign þeirra. Skraut 1. konu er f.vrst og fremst úr gulli. Höfuðbúnaður hennar er enn dýrðlegri en hinnar. Kóróna hennar vesrur 7 pund. og hún hefur tekið m°ð sér púður- dós úr gulli. Skraut 2. konu er aftur á mc.ti fyrst og fremst bara siifur. og kóróna hennar vegur ekki nema 6 pund. Við megum ekki dvelia lengi v;ð a+huganir á öllu því dvrmæti. sem upp úr graf- hýsinu var. flutt, cnda væri þrð rcpo'ilesrt daesverk eð virða, hað allt fyrir sér. Víð verðum að láta okkur nægia þennan litla forsmekk þess, hvað kínversku keisaram’r lögðu a.f mörkum til að skilia sómasa-mlega við þennan heim, og skæðar tungur segja, að NÝ til þess liafi kedsaramir lifað, að þeir gætu búið sér glæsi- lega útför og grafhýsi. Það er mikið ævintýri út af fyrir sig og þó ekki fulllesið, fyrri en fleiri grafhýsanna hafa verið opnuð. En í ferðinni ætlum við að kynnast öðm ævintýri af allt annarri gerð, og við leggjum af stað. Við föram ekki sömu leið til baka. Við ökum niður dal- inn liinum megin við vatn- ið, sem við töiuðum um áðJ an. Eftir nokkrar mínútur förum við fyrir endi vatns- ins eftir breiðri brant, sem liggur eftir stíflugarði, sem byggður er þvert yfir dal- mynnið. Hér er mannvirki, sem við viljum kynnast, og skammt frá stíflugarðinum erum við komin að húsinu, þar sem umsjónarmaður mannvirkisins býr, og hann fræðir okkur um það af mik- illi alúð og miklum áhuga með hjálp uppdrátta, sem þekja alla veggi í skrifstofu hans. Niður í þennan dal re.nn- ur e’tt þe;rra fl-íð+o. scm eisra upptök sín í háfjöllum Kína og vofa sem forvniur yfir heilum hémðum. ])egar vora tékur og klakcdvngiur vetr- arins levsir unpi í háfiöll- 1)11111. Nú er hað eítt höfuð- v'ðfangse.fni k'ínversku alþýð- iiuii’'’ að hemia þassi fljót, h'T’d"a þau í sínum skemmd- arstörfum. sem mcrg árin h"+a valdið milliónum manna f-iöT“-inui, en þvinga hau til aö Inojg.ia sinn skerf til við- roÍpr.pr ; þióðlífinii. Þessi á er ekhert nálævt því að vera í ■Fienistu röð kínverskra flin+e. hvs.ð va+nsmÐsrn snert- i" p"d4. hafði ekki verið gert ’•'* c,rrir að taka. hana til bæna fyrr en á t’mum þrið.iu fimmáraáætlunarinnar, en """'"’ri éfpii'iuirm nr enn p1-1-’’ inkið. 'iEn á sléttun.um. ^"•""’iTida.n húa hokkrii fleiri ""—■" en all'r íhúav- íslands. Tvi* “ii hessar 209 hús., sem ^jvo fes't. P.. 1 að ekki á mn+: s+nö’ð. Árið mcp Vpu”o K’nv.'rip r víö cu"1’i'!íi milrln hn vnr á.huri nn* „’aruóðn*- "i’vpnuinrrs +”rir hióðitfsins va.kinn mnS ’KpÍtu áofnofum. dð PeUU\- 1• p-%- níus díprrii i T’pualda.r- """",””i f\rr A. iau cio.m- k--iri-ir. iV ".rumúnioioflokkur Tr’"" "ð pVilli { yiö ■fiiócA no- n+ cr»ma '~í""ít"r e„ vorVi.ð Viofiö. T-Tn— pr* f‘í n-’.\ ivoiio’ p "J--'e’”"””ðiuu”o; TTouu eu 627 m A louprö Vmðin e" 29 m nrr VnrVViÍU 1'7d m 5 hn+UÍ. Pll 1 K —pfri „ff,p f icrpr’ö’nn vnrn 1 >3+9 hi'is. ferruétr- ar af grjóti. mold og öðm fyllingarefni. Allt verkið var unnið í sjálfboðavínnu. Það •..••.fúíi.iwiv Pekingbúar xir öllum starfsgreinum voru hvattir til að leggja hönd að verki við stíflngerðina hjá Ming-gröfunum. Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, gekk á undan með góðn eftirdæmi og fór til stárfa í fararbroddi 540 annarra ráðherra og ©mbættismanna. Myndin til vinstri sýnir þennan hóp koma. á vinnustað með fána í fararhroddi. Til hægri dregur íorsætisráð- herrann kerm \ið stífhigcrðina» var unnið í 8 stunda vöktum allan sclarhringinn, og unnu í senn um 100 þúsundir manns. Alls voru það 5 millj- ónir manna, sem lögðu þai^ia hönd að verki. Stjórnarnefnd- armenn flokksins, ráðherrar lýðveldisins, fulltrúar erl- endra sendiráða, — allir lögðu eitthvað af mörkum, auk allr- ar alþýðu manna. Klnavinir komu erlendis frá til að leggja fram dagsverk, svo að lokið yrði sem fyrst og glæsi- legast þessu mannvirki í hér- aði siálfrar hcfuðborgarinnai'. Sú áætlun var þegar gerð, að verkinu skyldi lok’ð í júnílok, vema flóða, er vænta mátti í júlímánuði. En 1. júní er afmæli Kommúnistaflokksins, og brátt vr r markið fært upo og ákveðið, r ð stíflugarð- urinn ekyldi tilbúinn í afmæl- isgjöf. Það stcðst, og í juní- lok hafði að fullu verið g-sng- ið frá flóðgáttum og ráf- magnsstöð reist. Og 10 döguni ef+’r að verki var lokið, komu flcðin. En íbúar sléthmnar sátu nú í fyrsta sinn í sög- unni óhultir með öruggán varnarmúr að baki. En það er fleira, sem unn- izt. hefur við þessa stíflu, en að hindra ána í að vaða tauin- laust yfir sléttuna fyrir ut- an. hegar vorgáskinn hleypur í hana. Landið er ekki aðeins var'ð fyrir flóðunum, heldur e’nn’’ig þurrkunum, sem engu sicur geta valdið skemmdum og uT)"skembresti. 1 gegnum mnrgar flc-ðgát.tir garðsins.er vetni veit-t ura skurði á 'v'ð og dreif úm akrana til áveitu, iw uno úr héim skurðum er vatninu dælt. þega.r akrarn- i.r verða hættulega þurr- briósta. Það e>- 20 þús. hekt- ara land sem á hennan hátt er verndað. Rennsli stærstu gá+tariunar er nýtt til raf- mpgnsframleiðslu með 28 m falli. Bak við stífluna er uppi- staðan orðin að 700 ha vatni, ha.r sem ekkert stöðuvatn var fvrir tveim ámm. Siö sveita- þorp vom áður á því svæði, b°r sem vatnið er nú, og tvö þorp hafa verið bvggð í vetnið. og áætlað er að koma þar ut>p mik’lli fiskirækt. Klet+ar. sem ðður stóðu upþ pf slé+tu dalsins, ignæfa unp úr vstnsfletinum á stöku s+að Þessir klettar eru gerð- ir að grcðurríkum hólmum, sem skreyttir eru á hinn fjöl- brevtilegasta hátt, bæði með skrau+gróðri og listaverkum. Dslnum er ætlað að verða fegurstí staðurinn í Peking- hernði Á fvrst" ð.ri VCTU 60 millióuir enlatriáa gróðursett- ar með fram vatninu og upp um f;sl]ahlíðamar og sex rniilió"ir rósa. Nvis mannvirkið í dalnum er ekki i t.öhi stórvirkianna, pem perð ha*a verið siðustu á";n ? Klna,. En hað þvkir eí+t feonirsta dæmíð um fé* le<mlp"+ ðt.ak alhvðunnar og 'piamóð tiennar JíT”/+" hefur fnrsR+i kínversku vísindaaka- dprn'iinriíir ritað S'ÖPli 'hQSS. Or svo kveðium við þennan f"i"Ta da.l fmmalla og nvrrá fD”i"+”rc Við samfögmim í- húimi 'Pekiup-hnrgar með henn- an fnom listigarð, sem beir eíga að vísu enn að nokkru í draiimum. Og svo s°m við höfum numið af tali sam- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.