Þjóðviljinn - 27.11.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Blaðsíða 6
B) — ÞJÓÐVIL.TINN — Sunnudagur 2?'. nóyemljer 1960 —• Sunnudagúr 27. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 31 ast enn ætla að ganga ermda hms erlenda of- beldis og svíkja á landhelgismálinu á þeirri gn stundu er íslendingar hafa sigrað. — s. Úteeíandl: fSenitlnlnrarfloklcTiT fclþýBe öó»iau«tfcíioJc».armn. EltötjArar: Maenús Xjartanason (áb.), Maenáe Torfl Ölalsson. Bla Hröur Quðmundsson. — PréttarltstJórar: Ivar H. Jónsson, Jón SJavnasos:. — Auzlýslngastjórl: QuBgelr Magnússon. - RitstJóm. afsrolðsla auBlýsingar. prentsmlBja: Skólavör8u*»cía 1®. — BImí 17-SOO m llnar). - ÁskrlftarvsrB kr. 45 á mán. - Laaaaaöiav kr fc'rsntsmiOja ÞjóBvlUans Jósi Engilberts rifiar upp ceskuminningar — Ég hafði sýnt þarna m.a. öreigamyndir, en á þessum árum málaði ég oft kröfugöngumyndir og verk- fallsverði .... Já, þá voru oft miklar kröfugöngur 'í Höfn, sérstaklega atvinnuleys;- isgöngur á námsárum mínum. Eina af stærstu slíkum myndum sem ég málaði á þessum árum falaði danska listasafnið, en ég hafði þá nvlega selt hana Magnúsi Víglundssyni stórkaupmanni, og er ég glaður af að hún skvldi lenda hér heima, því mörg af beztu verkum mín- um eru erlendis . . . Já, þá gekk lengst af á samfestingi í Oslo. , Heim til íslands kom ég svo frá Noregi haustið 1933 og var hér 8 mánuði. Þá hélt ég sýningu hér; bæði landslagsmyndir og róttækar myndir ' , — Þú hefur líkiega selt l'ítið? — Fg seldi einp mvnd fyr- ir 200 kr. og gat því borg- að húsaleiguna Meðan és var heima gerði ég m.a. teikningu sem notuð var framan á bæklinginn Ref si vöndur fátæk”ala ^ nna. Markús í Héðni hélt þá líf- inu í málurum. Hann hafði 1800 kr. í kaup á mánuði í Héðni og lét 1000 ganga til málara, en 800 til fjölskyldu sinnar. Hann lét mig hafa 100 kr. á má iuði, því þá kostaði húsaleigan 100 kr á mánuði í Ellihermilinu hjá sr. Sigur- birni Ástvaldi. Markús tók hjá mér myndina Refsivönd fátækralaganna sem greiðslu. En svo kom einhver Thors- aranna til hans og varð al- veg dolfallinn yfir þv'í að hann, Markús í Héðni, skyldi hafa slíkar myndir undir sinu þaki. Þá kom Markús til min og spurði mig hvprt ég vildi ekki taka myndina aftur, hann gæti einhvern- tíma fengið aðra myid í staðinn. — Og svo tókstu Refsi- vöndinn" ? — Já, ég tck hann aftur. En séinna keypti ríkur mað- ur harm og gaf hann Dags- brún, — og þar á myndin nú að vera niðurkomin — Þetta hafa verið erfiðir dagar? — Já, það var oft þröngt í búi. Maður lifði á hjálp- fýsi og samlijálp öreiganna Einu sinni kom t.d. Tommi rauði með s'íld í kvarteli handa mér til þess að éta. Og þptta bjargaðtst allt. Árið sem ég var á Elli- heimilinu var názisminn að komast til valda í Þýzkalandi, þá var þinghúsbrúoinn og Dimitroffmálaferlin. Og þá var að myndast nazistaskríll hér í Reykjavík. Á þeim ár- um hö.fðu kommúnistar Bröttugötusalinn, og ég mál- aði oft -Fyrir þá. Það var oft erfitt að mála slíkar mynd- ir, t.d margra metra mynd af Thálínann, á Elliheimilinu, — þvi ekkert slikt mátti sr. Ástvaldur sjá! Og eft'r 8 mánaða dvöl fór ég aftur til Danmerkur. •— Og félagið ykkar heldur saman enn. — Já. s'iðan há hefur geng- ið á ýmsu í félaginu. Bylgj- urnar hafa risið hátt þar eins og í öilumt listamannafé- lögum, eiiis og vera ber, en var erfitt að selja slíkar myndir hér heima. Það hljóta að hafa verið þessar rauðu tilhueigingar mínar sem þeir hafa séð og því boðið mér að vera með. —- Og síðan hefurðu sýnt með Kammeraternc ? — Já, síðan hef ég alltaf sýnt með þeim, Við höfum fastan samning við Den Frie að sýna á bezta fima á haust- in, venjulega fyrsta laugar- dag í október og næstu þrjár vikur. - —; En þú varst hériendis um tíma? — Já, eftir að ég hafði lokið námi í Höfn fór ég til Noregs, vildi læra af málara þar. Ég fór þangað styrklaus, og þótt Snorrastyrkurinn ætti að vera fyrir alla virtist hann undir engum kringum- stæðum vera fyrir mig. ... Jú, það var erfiður tími. Ég Þetia er kápu- myndin af bækl- ingnuin „Refsi- vöndur fátæls ra laganna“, sem Markús ívarsson eignaðist en skil- aði aflur vegná þess að kunningj- ar hans úr auð mannastétt þoldu ekki að hafa hana fyrir augum. Síð ar var myndin gefin Dagsbrún. H 'vað er hægt að gera ef ríkisstjórnin og flokk- ar hennar, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, eru ráðnir í því að svíkja landhelg- ina? Margir þeir sem ekki hefðu trúað að nokk- ur íslenzkur stjórnmálaflokkur eða stjórnmála- maður vildi vinna slíkt ólánsverk, vita nú af ræðum ráðherranna í útvarpsumræðunum að þessi svik eru yfirvofandi ef ekki verður tekið fram fyrir hendurnar á ólánsmönnum, sem svo gersamlega eru hættir að hugsa eins og Islend- ingar, en láta forráðamenn erlendra stórvelda segja sér fyrir verkum. T ræðu sinni í útvarpsumræðunum lagði Lúð- A vík Jósepsson þunga áherzlu á þessa hættu. ,,Ég veit að rikisstjómin getur að förminú til gert samning við Breta sem heimilar þeim fisk- veiðar innan tólf mílna, að mihíi'ét'a kosti ef henni tekst að handjárna allt sitt þingíið. En slíkur samningur yrði byggður á ótraustum grunni- Þingmenn hafa ekkert umboð tfl þess að semja um undanslátt í landhelgismálinu, þvert á móti höfðu þeir allir lofað fyrir kosn- ingar að víkja í engu frá 12 mílum, allt ,um- hverfis landið. Og svo er hitt, að enginn efi er á því að mikill meirihluti þjóðarinnar er al- gjörlega ó móti slíkri samningsgerð. Samning- arnir væru því gegn vilja þjóðarinnar og gætu orðið pappírsgagn í framkvæmd^. Reynslan hef- ur sýnt að Bretar geta ekki stundað fiskveiðar við ísland að neinu gagni, geti þeir ekki leitað lands og haft viðskipti við landsmenn. Þjóðin gœti gert samning ríkisstjórnarinnar að engu í framkvæmd“. •~“n c n'íbtr T andhelgismálið er eitt mestá stórmál þjóð- arinnar", sagði Lúðvík ennfrérhuiv „Samn- ingar um að veita öðrum þjóðum fríðindi innan landhelginnar er ekki aðeins málefni líðandi stundar. Það er mál sem varðar komandi ár og afkomumöguleika þjóðarinnar í framtíðinni. Það er því skýlaus réttlætiskrafa að ríkisstjórnin láti fara fram þjóðaratkvœðagreiðslu um samning- inn við Breta og að enginn samningur taki gildi um skerðingu á núverandi fiskveiðiland- helgi Islands, nema þjóðin, meirihluti lands- manna, hafi fallizt á slíkt. Neiti ríkisstjórnin þjóðaratkvæðagreiðslu um málið er augljóst að hún er hér að vinna ofbeldisverk, verk sem hún veit að meirihluti landsmanna er á móti og þá verður þjóðin sjálf að taka til sinna ráða- Þau ráð munu sanna núverandi ráðherrum það, að engin ríkisstjórn fær setið við völd á íslandi gegn vilja meirihluta þjóðarinnar, jafnvel þó hún styðjist við erlent vald‘. fcúi tJTt ua Það hlýtur að búa ssrvitr- ingur í húsi einu við Flóka- götu: hann hefur liluta af þaki hússins úr gleri, En far- ir þú að forvitnast um þetta líemstu að raun um að mað- urinn gerir þetta hvorki til að fylgjast með gangi gömlu stjamanna né gervihnöttun- um nýju, Undir þessu þaki vinnur Jón Engilberts að mál- verkum sínum. Hann átti ný lega merkisacmæli úti í Kaupmannahöfn, — en var sjálfur á Flókagötunni. — Þú áttir nýlega afmæli ■— úti í Kaupmannahöfn? — Já, það var 25 ára sýn- ingarafmæli með Kammera- terne. — Segðu okkur citthvað a.f þessum félögum þínum. Kcmmeraterne voru stofnaðir fyrir 26 árum. Stofnendumir voru 8 málar- ar, sem allir eru þó mjög ó- líkir, bæði sem menn og lista- menn. — Hvað varð þá til þess að .þeir stofnuðu félag? — Það sem gerði að þeir fundu liverjir aðra var að þeir vom orðnir leiðir á f ð siá eilíf landslagsmálverk á öilum sýningum, eintómar stemningsmyndir. Þeir litu á málverkið meira sem figúrativt, yildu flytja manneskjuna inn í málverkið. Ekki einnngis sem. puntu- dúkkur, heldur fólk í athöfn. Ekki fyrst og fremst sem sitjandi naktar fyrirsætur heldur alþýðuna, verkamenn að starfi, hið lifandi líf og starf. Þeir sáu mótiv í lífi alþýðumannsins og störfum ■hans. Þeir viidu taka það sem Danir kalla hverdagsmenne- sket, hversdagsmanninn. Þetta var þó ekki það sem hægt er að kalla sósíalreal- isma. Og þetta var heldur ekki stefna né félagslög hóps- ins. — Jafnframt þessu lögðu þeir áherzlu á litina. — En hvernig stóð á þvi að þú bættist í hópinn? -— Ég sá sýningu þeirra, því þá sótti ég allar sýning- ar sem cg gat, og léizt vel á hana Þá voru taldir um 3000 málarar í Danmörku, ssm all ir töldu sig auðvitað vera hinn stcra Rembrant- og samkeppnin var því hcrð þeg- ar taka átti nýja menn í einhvern hcp sem ætlrði að verða eittlivað og li.fa. Þá var erfitt að halda sýeingar nema taka dýrt húsnæði. Á vorsýninguna og haustsýn- inguua voru kannski send inn hátt á 4. þús. málverk — en iekki tekin nema, 200— 300. Menn urðu að vera vin- ir guðs og skrattans 'i senn ■til að fá tekna mynd- Fg varð því meir en litið hissa þegar, nokkrum mánuð- nm eftir fyrstu sýningu Kammeraterne að tveir þeirra komu til mín og snurðu hvort ég gæti hugsað mér að bæt.r.st í hcpinn h.já þoim, því Iþá ætluðu þeir að bera mig upp á fundi. Vit- anlega sagði ég þeim að ég fagnaði því að vera með þeim. — Og hvað kom til? — Þá höfðum við nokkru áður haldið sýningu, Þor- valdur Skúlason, Sigurjcn Ólafsson, Reidar Magnus norsk-danskur svartiistarmað- ur, kona hans dönsk og ég. Þeir höfðu séð þessa sýningu og talið mig hæfan til að vera í félagsskap sínum — Og hvað hefðirðu sýnt á þessari sýningu? Tjessi alvöruorð Lúðvíks Jósepssonar, þess manns sem með harðfylgi og einbeitni sinni tryggði stækkun landhelginnar í vinstri stjórn- inni 1958, og tókst þá að sigrast á samsæri Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins sem ætl- uðu að eyða málinu í samningaþófi við Breta, munu finna djúpan hljómgrunú hjá dslenzku þjóð- inni nú, þegar þessir sömu samsærisflokkar virð- ast enn ætla að við höfum þó átt svo mikið raunsæi og vit að við höfum haldið velli sem hópur, þótt nokkrir hafi dáið, nokkrir gengið úr félaginu og aðrir beinlínis vérið réknir af'- því þeir þóttu hafa slakað á klónni. Nú eru hin óskráðu lög um hið fígúratíva málverk ekki orðin eins ströng og fyrst. Hið unprunalega stefnumið er ekki strangt tekið í dag. T d. var Júlíana Sveinsdóttir, sem aðallega er landslagsmálari, tekin í fé- lagið í fyrra. , Við vorum fvrst 8—9, nú erum við 16. Já, bví hefur alltaf verið haldið innan þröngs ra.mma. Þótt óteljandi hóprr málara hafi risið upp í Hc.fn hafa þeir flestir horf- ið úr sögunni nema við, Orr'iningen og Den Frie. 1 hópnum okkar eru fvrst o« f'-emst málrvar. en eftir strið- ið fóru þeir líka að bjóða mvndhÖCT.-n/nrum mcð. og kvenfólki. p«m alls ekki var vert áður Nú eru t d. 3 bs+a- konivr í félaginu, þ á.m. Tove Ölafsson. .... Já, þetta pr i'ifseigur hónur þrátt fyrir r lla storrna, því vitan'ega hefur simdum verið rifizt upp á líf og dauða. '— Þú varst lengi í Dan- mörku í seinna skiptið. — Já, ég fór héðan 1934 fastákveðinn í því að koma hingað aldrei aftur. Taldi enga framtið fyrir málara hér. Og hefði stríðið ekki skollið á og hrakið mig burt myndi ég hafa ílenzt í Dan- mörku; því ég sá alls ekki framtíð fyrir alvarlega mál- aralist hér, ekki annað en það sem raunverulega er not- að sem veggfóður og er í sannleika eintóm sýndar' mennska . . . . . . . Nei, það er naumast framfíð fyrir góða myndiist hér. Ekki végna þess að okk- ur vanti hæfileikamenn Þjóð- in á einmitt afburða efnilega menn, en þeir sem meta list þeirra hafa ekki efni á að borga hana eins og málin standa nú, —-..eu það er ekk- ert ódýrara fyrir málara að lifa hér en aðra menn. -— Var það stríðið sem rak þig heim? , — Já. Ég var í Hcfn þeg ar Þjóðverjar komu og félag- ar mínir og vinir hvöttu mig eindregið til að fara til ís- iands, flýja over hals og hoved eins og danskurinn seg ir. Þeir töldu víst að ég væri á svörtum hsta hjá naz istunum. Et hafði m.a. tek ið þátt í sýningu til styrkt ar lýðveldissinnum á Spáni — Og danskir félaga.r ýtt.u mér eiginlega í Petsamóför ina he'm. , Og hér hef ég verið s’Iðan En þrð hefur vakað fyrii mér að kveðja kong og prest og setiast að úti strax og ég hef tök á bv:. — Hvað áttirðu marvai mvndir á afmælissýninai binni hiá Kammeraterne um daginn ? — Ég átti 6, eða hámarks- tölu bess er emn má sýna. Ég fór ekki út. í haust wnis bess hve ferðimar eru orðn,- ar afskapiega dýrar. — Þú hefur ekki sýnt ann- arsstaðar um skeið? -— Jú í sumar er leið sýndi ég á listsýningu er Bandalag þýzkra listamanna hélt í Þýzkalandi í júlímánuði, —• var eini íslendingurinn er sýndi myndir þar. Svo á ég Jón Engilberts I vinnustofu sinni. (Ljósm.: Si.g. Guðm.) mynd á. friðarsýningunni, sem nú ,fer land, úi- landi um heiminn, en í fyrra var boðið til nokkurs konar sam- keppni um mjuidir til eflinjr ar heimsfriði og var tekin með ein mynd eftir mig. Myndirnar voru einnig gefn- ar út í bók. Við firtnum að raunvernlega er samtalið rúmlega byrjað þegar hér er koniið, en ef við héldum áfram yrði það; of langt, svo við slítum þráð- inn hér fyrirvaralaust. — Én. þá sem vildu fá meira áð, heyra get ég glatt með því að ijósta upp leyndarmáli er ég komst á snoðir um í frain- hjáhlaupi: í vændum er „ævisaga Jóns Engilberts, samtalshók sem Jchann.es Helgi er að skrifa. J. R. ■■■■■■■■«!■■■■■■■■■■»■■■ ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■ Louis Saillant íimmtugur Fáir munu þeir menn í veröldinni, sem einhver kynni hafa af verkalýðshreyfing- unni, að þeir ekki kannist við nafn Louis Saillant. Þrjátíu og f jögur ár af æfi sinni hefir hann helgað verkalýðsbarátt- unni, fyrst í heimalandi sínu og síðustu 15 árin sem aðal- ritari vcldugustu samtaka verkalýðsins, Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaga, W.F. T.U. Louis Saillant er fæddur 27. nóvember 1910 i Va’ence í suðaustur Frakklandi Eins og aðrir synir fátækra foreldra varð hann þegar að loknum barnaskóla að bjarga sér á eigin spýtur. Hann hóf nám sem tréskurðarlærlingur ii búsgagnagerð, og sextán ára gamall hóf hann feril sinn í verkalýðshreýfingunni. Það kom fljótlega í ljós að hér var ekkert venjulegt ung- menni á ferð, ótvíræðir for- ystuhæfileikar hans skipuðu honum hráðlega í fremstu röð, því 19 ára gamall er hann orðinn helzti forystulnaður stéttarfélags síns, og 21 árs verður hann ritari héraðs- stjórnar samtakanna. I umfangsmeira starfi komu skipulagshæfileikar hans og dugnaður ennþá betur í ljós svo að árið 1937 var hann fluttur til höfuðstöðvanna í París, sem aðalfulltrúi héraðs- stjórnarinnar. Aðeins 28 ára gamall var hann svo kosinn í fram- kvæmdastjóm Almenna verká- lýðssambandsins, CGT auk þéss að vera meðlimur i stjórn Alþjóðasambands byggingar- verkamanna. Þegar heimsstyrjölúin brauzt út var hann kallaður í herinn og var í honum þar til vopnahléið var samið 1940. Þá sneri hann aftur til Par- ísar og varð einn af höfuð- leiðtogum neðanjarðarbarátt- unnar gegn nazistum. I ágúst 1940 hóf hann ásamt öðrum verkalýðssinnum baráttuna fyrir endurskipu- lagningu verkalýðssamtak- anna, neðanjarðar, og var einn af hinum leynilegu stjórnarmeðlimur CGT. Eftir þriggja ára þrotlaust starf í baráttunni gegn nazist- unum var hann tilnefndur fulltrúi CGT í stjórn And- spyrnuhreyfingarinnar og í september sama ár varð hann meðlknur 1 framkvæmdanefnd þeirra samtaka, og 2. sept. 1944 var hann einróma kosinn [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. forseti Andspyrnuhreyfingar- innar. Eftir fall nazismans beitti franska verkalýðshreyfingin sér fyrir því að reyna að. skapa alþjóðlega einingu verkalýðsins, því einingin væri; bezta trygging þess að friður mætti haldast og jafnhliðá undirstaða að árangursríkri kjarabaráttu verkalýðsins., Louis Saillant var fulitriái CGT í undirbúningsviðræðum við brezku verkalýðssamtak- in og ásamt Benoit FracKin við verkalýðssamtök Sovét- rikjanna um undlrbúninginn að verkalýðsráðstefnunni í Lon- don, í febr. 1945, sem lagði grundvöliinn að stofnun Al- þ jóðasambar > isins. Á Lundúnarráðstefnunni, þar sem ýmsir he’stu Vðtog- ar verkalýðsins hvarvetna að úr heiminum voru saman komnir, var hann einrcma kosinn varaforseti. Hann tók mjög virkan þátt í ‘gerðum ráðstefnunnar, og það var ekki hvað sizt áhrifum hans að þakka að verkalýðssamtök Italíu, Bulgaríu, Rúmeníu óg Finnlands fengu aðild að ráð- stéfnunni svo og verkalýðs- samtök Þýzkalands síðar. Hann var kosinn ritari 13 manna nefndarinnar, serh. undirbjó lög og stefnuskrá Alþjóðasambandsins. og hafði, framsögu af hennar hendi á verkalýðsráðstefnunni er gerði draum verkalýðsins Ura Framhald á 10 síðu. ■ ■ ■ H H H H ■ H H a ■ ■ H ■ ■ Louis Saillant (næstur ræðustólnum) á úiifundi ásamt öðrnm forustumönnum Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. Við hlið hans er Italinn Di Vittorio og svo Kúsnetsoff frá Sovét- ríkjunum. Myadin var tekin á þingi Alþjóðasambandsins 1949.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.