Þjóðviljinn - 03.12.1960, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.12.1960, Qupperneq 6
1 6) — ÞJÓÐVIIJINN — Laugardagur 3. desember 1960 nSHlEiííTÍIÍJÍ I- TXZ þlOÐVIUIHN Útsefandi: Banelnizicarflokkiir &lí>ý!Jf — Qðftlfch*tafíokJrerlim. - Rit8tJAr»r: Masnús KJartansaon iAb.), Ussd^b Torfl Ólafeson, Bl»- srffur Guðmundsflon. — FréttftrltotJóriar: tv»r H, Jón«sou, áön BJftvnasor. — AuslýsingftstJórl: GuBgelr Magnússon. — HítstJóm. &fffrel8slft ftuglýsingar, prentsmlCJa: 8kólavör8u«tiff 19. — Blsai ■í-aoo lfnajfy, jutnftarverð kr. á mftn. - i.e.aj'ftftöluv. kr. PrentsmiBJr. ÞiðBTiUftns'. r Cjaldan hafa stjórnarblöðin kveinkað sér jafn aumkvunarlega undan maklegri ráðningu og í gær, er þau skýra frá því að hátíðasalur Há- skóla íslands hafi tæmzt þegar Guðmundur I. Guðmundsson hóf að boða undanhaldskenningar sínar f landhelgismálinu og hann hafi orðið að láta mál sitt hljóma yfir tómum sætum. Alþýðu- blaðið hrópar með stærsta fyrirsagnaletri sínu yfir þvera forsíðu „Kommúnistar svívirða há- skólann", en Morgunblaðið kveinar, með öllu minna letri þó: „Kommúnistar óvirða forseta íslands“H Svívirðan við íslenzku þjóðina, há- skóla hennar og forsetaembættið var þó fólgin í því smánarlega tiltæki að velja Guðmund í. Guðmundsson sem aðalræðumann og leyfa hon- um að booa undanhald í sjálfstæðisbaráttunni þann dag sem helgaður er fullveldi Islands. Slíkt siðleysi hlaut að hefna sín og gerði það svo, að lengi mun í minnum haft. tna "'tjórnarblöðin ausa fúkyrðum yfir þá sem gengu út til þess áð mótmæla þeirri óvirðingu sem íslenzku þjóðinni og Háskóla íslands hafði verið Sa sýnd- En skyldu greinarhöfundar samt ekki §•§ hafa hugsað fyrst og fremst til þeirra sem alls Sekki sýndu sig í Háskóla íslands þennan dag. Eftir að mótmælendur voru horfnir úr salnum |3S sátu efti.r innan við 30 hræður, fyrst og fremst menn sem töldu það embættisskyldu sína. En •rijr; * Hi __ hvar var sá „mikli meirihluti stúdenta“ sem 55 stjórnarblöðin töldu styðja þá ákvörðun að B~**' helga 1. desember í ár undanhaldi í landhelg- ismálinu? Hvar voru allir boðsgestirnir sem nS fengu hátíðleg kort með tilmælum um að hlýða ti-a á utanríkisráðherrann? Hvar voru allir þeir, a3j sem af brennandi áhuga vildu fylgjast með ^ undanhaldsboðskapnum og lýsa fylgi við hann? Fundu stjórnarherrarnir ekki sárast til ,,svívirð- unnar“ í hátíðasal Háskólans, þegar þeir horfðu [kíJ á þá sem eftir sátu og fundu kulda einangrun- arinnar læsast um sig. JSi St^l - eru stuðningsmenn Guðmundar I. Guð- Sjj mundssonar og Bjarna Benediktssonar í ^ landhelgismálinu? Þeir félagar hafa reynt að < 55 halda nokkra fundi í flokksfélögum sinum, en '■ þeir hafa verið fásóttir og undirtektir ákaflega Sjl dræmar. En hvar hafa verið haldnir almennir i, fundir til þess að krefjast þess að samið yrði íll'' Hvar eru kröfur og samþykktir n|j kjósenda um nauðsyn þess að erlendir togarar ,< sjj| fái að veiða innan íslenzkrar landhelgi? Hvar : «SJ* er eldmóðurinn og baráttuviljinn sem hefði átt að vakna ef nokkur landsmaður hefði fest trúnað á þá kenningu ráðherranna að þeir væru •; Í*S að vinna þjóðþrifaverk? .j, jHjj Dáðherrarnir eru einangraðir, en þeir treysta á . |g tómlætið og sinnuleysið. Þeir vonast til að j ÍK geta framkvæmt svik sín, þrátt fyrir andstöðu ' Éa2 °S alls þorra landsmanna, vegna þess að þjóðin muni ekki taka fram fyrir hendur þeirra. »■ ÍTjj Þeir treysta því að lýðræðið á íslandi sé inn- H* 3r antómt form, og óhætt sé að ganga í berhögg t Ít við vilja þjóðarinnar. Eigi ekki illa að fara þarf 1' 3CE ráðherrunum að vitrast sú staðreynd að mat J’ 3| þeirra er rangt: þeim verður ekki þolað að 4 ® farga hársbreidd af landhelgisréttindum ís- lendinga. — m ÍTU mt Fyrir ofan Borgarfjarðarhérað gnæfa Strútnrinn og Eiríksjökull, Minningagull snilldarmanns 4 a";i .. n.t'.ki- KrÍEtleifur Þorsteins- son; ÍJr byggðum Borgarfjarðar, III bindi; — Þórður Kristleifsson sá um útgáfuna. Þórður Kristle'fsson kenn- ari á Laugarvatni, hefur sent frá sér hið þriðja bindi rit- verka föður síns, Kristleifs Þorsteinssonar á Stóra-Kroppi í Borgarfirði. Ég skal lýsa því yfir strax, að ég ætla ekki að skrifa neitt sem heitir gagn- rýni um þessa bók, eða verk Kristlþifs yfirleitt. Fáar bæk- ur hel: ég oftar tekið mér í 'hör.if íen bækur Kristleifs og aldrei' án þess að verða snort- inn djiúpu þakklæti og aðdá- un á jþessum sérstæða manni og verkum hans. Hailn hefur sjálfur sagt: — Allt, sem ég hef skrifað, er gert í hjáverkum, þegar ég var kominn á afturfararár. — Þetta vitum við næsta vel, sem þekkjum til Kristleifs og æviferils hans, að er satt og rétt frá hans sjónarmiði, en vitum einnig hitt, að svcr óvenjulega vel var þessi mað- ur úr garði gerður, til sálar og líka.ma, að við áttum okk- ur ekki á því, né heldur viður- kennum, að nokkurt tímabil í lifi hans héti afturfararár. _ En hvað var það, sem knúði þennan verklúna bónda. til svo risavaxinna afkasta á efri árum, sem ritverk hans eru? — Svarið við þeirri spumingu liggur í augum uppi hverjum þeim, sem kann að lesa gott verk og tileinka sér anda þess, því það hróp- ar til manns úr hverjum þætti í bckum hans, andar til manns úr hverri línu. Það var hin djúpstæða og inni- lega samlifun vrð það um- hverfi, sem var hans og ættar hans, hin heitu og nánu tengsl við iandið og fólkið, við hér- aðið og fólkið í héraðinu. Enginn blettur Jands, hvorki fjalls né byggðar var honum óv'ðkomandi, tíminn, sagan, lífsbarátta liðinna kyns'óða, menn og konur með öllum SÍnum sérstæðu einkennum, allt þetta tekur þennan sterk- byggða, en undursamlega næma mann, með þe-m regin- töfrum, að hann hlýtur að veita þeim tilfinningum sínum útrás í frásögn. Störf og ann- ir kynslóðanna, trú þeirra og lijátrú, sorg þeirra cg gleði, stíga í þessum frásögnum fram fyrir augu lesandans, umvafin samúð og skilningi þessa háttvísa sagnamanns. Langt er þó frá að þe&sar sagnir haldi sífellt að augum manns þeirri heitu glóð ástar og hrifningar, sem innifyrir býr. Frásögn hans er mörkuð af hófsemi fræðimannsins. Hvort sem hann segir frá ein- stökum mönnum, gefur yfir- sýn yfir langa röð ætthða, segir frá sérstæðum atburð- um, eftirminnilegu árferði, lýsir víðlerJium heiðaflæmum eða eyðilegum, fornum fja.ll- vegum, þá heldur hann fast við hið hefðbundna form hlut- lausrar frásagnar. Og þó ber það við að hann fær ekki dul- ið hug sinn með öilu, eins og til dæmis í þættinum Gamlar götur, (2. b), þar sem orðið „minningagall" hrýtiir óvart úr penna lians. I ritverkum KristJeifs segir ekki mikið frá sjálfum hon- um, utan ekki verði með öllu hjá þvi komist, og þá jafnan af hlédrægni þese sö-gumanns, sem er annað ríkara í hug en að trana sjálfum sér fram. Minnist ég ekki að hafa kynnzt öllu meiri hófsemi til þeirrar áttar, en í hinum ógleymanlega þætti Sjávarút- vegur í stórum stíl (Sagna- þættir af Vatnsleysuströnd) 1. b., þar sem hann, meðál annars, segir frá þvi er hann hékk á kiii skips síns í stórsjó og fárviðri, ásamt félögum sínum, er týndust í hafrótinu, einn eftir annan. Er þar hvergi fjölyrt um hlutina að óþörfu, en næstum beðist af sökunar á því að hér skuli hann sjálfur þurfa að koma við sögu. Er sú frásögn öll með þeim brag, að langt þarf að leita að finna aðra slíka. 1 þessu þriðja bindi ritverka Kr'stleifs, er enn sem fyrr að finna þau fræði, sem að öllu eða einhverju leyti eru tengd Borgarfjarðarhéraði. Er sem Kristleifur hafi endalaust getað ausið af lindum minn- is síns og hugkvæmni. Fer ég ekki út í að lýsa hér eða sundurgreina efni þess, því 'þeir geta lesið sem vilja og munu verða margir. En það vil cg segja, að svo hefur Kristleifur til verks gengið, að rit hans, þau sem. liggja fyrir, eru orðin furðuleg fjöl- fræð'bók um íslenzka þjó.ð- liætti þess tímabils, sem þáu spenna yfir. Því þó hann hafi einskorðað þessar frásagnir sínar að mestu við éitt hérað og fólk þess, þá gefur í gegnum þessar frásagnir og lýsingar yfirsýn um stærra sögusvið. Landið og þjóðin í landinu, þjóðlífið sjálft um aldartail og meira þó, er töfr- að fram í dagsljósið í þessum frásögnum, sögum af hlýju og göfugum skilningi, svo fá- gætt er, sögum af bjartsýni karlmennsku og drengskap og af því brjóstviti og' hófsemi, sem ofar stendur öllum stíl- brögðum. *—- Mun það enn betur sannast er stundir líða fram, hvílík gullnáma þessi rit verða, þeim fræðimönnum er að vilja h'yggja þessu tíma- bili, sem og þeim höfundum öðrum er kynnu að vilja tíma- setja Verk sin á þessu sviði þ j óða rsö g u nna r. Á liðnum öldum hafa efa- laust mörg þau fræði, er skráðu góðir menn og fróðir, farið allrar veraldar veg sak- ir þess að þau féllu í hendur þeim, er annað hvort skorti skilning eða getu til þess að skila af höndum sér slíkum arfi til sæmilegrar varðveizlu. Sú tíð myndi nú að mestu lið- in. — Samt verða Þórði, syni Kristleifs á 'Stóra-Kroppi. seint tjáðar þakkir að verð- leikum fyrir það alúðárstarf, sem hann hefur i það lagt, að gera alþjóð aðgengileg og handbær verk föður síns, — þess snilldarmanns. 1 Guðmundur Böði-arssou

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.