Þjóðviljinn - 15.01.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.01.1961, Síða 9
Sunnudagur 15. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN (9 2600 stúdentar eru nú við nám við íþrótta- og líkamsræktarháskólann í Peking, sem var stofnað- ur 1953. Stúdentarnir fá þar alhliða tilsögn í íþrótt- um og bóklegum fræðum, og hefur skólinn útskrif- að rúmlega 2 þúsund kennara, sl. 7 ár, sem starfa nú víðsvegar í Kína. © a Alþjóðaólympíunefndin hefur lieiðrað fyrirtæki Brant-bræðra í Sviss fyrir góða þjónustu við keppni OL allt frá 1332, bæði sumar- og vetrarleiki. Fyrirtæki þetta sendi blaða- mðnnum á sínum tíma mjög vandað rit, sem kynnir ýmsa framieiðslu íyrirtækisinst í þágu íþróttanna. Kennir þar margra grasa. og sum takjanna eru hin furðuleg- ustu, eins og rafmagnsbyssa, sem t íur klukkur tímavarða í gang og geisli sem stoppar kiukkurnar, er hlauparar fara í gegn 'um markið. Allt er þetta eins nákvæmt og það getur orð- ið. En það eru fleiri íþróttir en hlaup, sem íyrirtækið hefur lát- ið sig varða. • Utan tímaáhalda Gerist áskrifendur að fyrir hlaup, fótófinish-mynda- véia, o.fl. má sjá tæki. sem not- uð eru við hinar óiíklegustu í- þróttir. eins og kappakstur. bob- sleðakeppni. skíðakeppni, skauta- keppni, stórar vallarklukkur fyr- ir knattspyrnu, hringjateljara og síðast en ekki sízt hinn stór- furðulega teljara, sem komið er fyrir i búningi skylmingamanna, en þeir hafa hangandi aftan úr sér rafleiðslu, sem liggur í ijósa- töflu, og teljarinn telur hverja stungú og' „gefur“ fyrir í stig- um eítir þvi hve föst hún er og hvar á líkamanum, Annars væri bæklingur þessi betur kominn í höndum stjórn- ar hinna ýmsu íþróttamann- virkja en blaðamanns. — b i p — PEKING REVIEW kínverskt vikurit á ensku. Sent með flugpósti um all- an heim. Eínið sem ritið flytur m.a.: •k Stjórnmólaleg-, hagfræði- og mennigarleg þróun Kína. ★ Samskipti Kína við önnur löncl og kínversk viðhorf til alþjóðamála. ★ Stefna Kína í utan- og innanríkismálum. ~k Mjmdir — landabréf — skopmyndir. Pantíð ritið frá: Kínversk rit, pósthólf 1272, Reykja- vík eða beint frá: Guozi Shudian, Út- og innflutnings- verzlun bóka og tímarita. P.O. Box 399, Peking China. Leikfangaviðgeiðir gérum við alls konar barna- leikföng — Teigagerði 7 — Sími 32101. Sækjum — Seudum. Btómasala Stúdentar æfa frumatriði í körfuknattleik. Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. • Kaupið og lesið ÞJÓÐVILJANN ötuaentar i Kcnnsiusmnu i íikamslræðum. FRflM FRflM ÍSTfa í Listamannaskálanum í dág kl. 2. Púsimdlr glæsiiegra muna Freistið gæfunnar! Aðgsngur ékeypk Knattspyrnufélagið Fram. Kvikmyndatökumaðurinn fylgist með hreyfingum kunnrar íþróttakonu — myndin er síðan notuð til kennslu. | Keppnm sem 1 gleymdist að | segja frá 5 Ein er sú keppni, sem = gleymdist að segja frá í frá- = sögnum frá Olympiuleikunum E í Róm í sumar. en það er Ijós- = myndakeppni mikil er haldin var í sýningasal Pallazetto Dello Sport, einni af íþrótta- höllunum, sem ítalir reistu í tilefni leikanna. Nokkrir íslendingar áttu myndir á þessari sýningu, en ekki verður sagt að íslenzka deildin hafi átt góðar mynd- ir, til þess var val þeirra ekki nógu vandað. Margar ís- lenzkar iþróttamyndir eru til, ®m hefðu sðmt sér betur en ílestar myndirnar sem til sýn- is voru í Pallazetto. vakti langmesta 'athygli í ís- = lenzkú deildinni. enda er hér E um hina ágætustu íþrótta- = Iréttamynd að ræða. Mynd- jjj in, sem í sýningarskránni jjjj nefnist „Þolsundmaðurinn", = er tekin af Pétri Eirikssyni, E en „mót’við-1 er Eyjóifur Jóns- E son. sundkappi á sundi. E Prentist myndin ve.i má sjá 5 ullarfeitina, sem Eyjólfur er E smurður með. en hún virðist s: verið að renna til á höíði E hans. E — b i p — = Myndin, sem hér fylgir. iimimmiMiimimniiMiri.mmimiiiiiuiiciummiiiiiiuii .....

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.