Þjóðviljinn - 20.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.01.1961, Blaðsíða 1
Skipin kasta eftir leiðsögn og fylla sig mörg í fyrsta kasti -- afarmikil síldveiði Tveir togarar sigldu í gær með fullfermi af síld til Þýzkalands La,ust fyrir kl. 7 í gærkvöíd liafííi Þjéðviljinn samband vtð Jakob Jalcobsson, fiskifræðing nm borð í Ægi og fer bér á efiir það sem Jakob hafði að se.gja mn síldveiðarnar: Fanney leiðbeinir bátunum „Það er allt heldur gott að frétta, það hefur verið mikil og látlaus veiði í allan dag. Það eru um 30 bátar sem hafa veilt síld um 17 mí'ur norð- vestur af Garðskaga og hefui' Fanney verið þarna og leiðbeint bátunum hvar væri bezt að kasta. Sumir bátarnir hafa ekki þurft að kasta nema einu sinni til að fá fullfermi. Þeir hafa siðan siglt til lands og komið jafnóðum hingað aftur. Sín hvor síldargangan í nótt sem leið héldum við vestur undir Jökul til að at~ huga hvort um eitthvert sam- band væri að ræða á milli þsss- arar síldargöngu og þeirrar sem verið hefur vestur undir Jökli og reyndist það ekki vera. Síldartorfurnar við Jök- ul eru á suðurleið og fara um 10 mílur á 2 sólarhringum. Þarna er alveg eins mikil síld og verið hefur. en það er mun erfiðara að veiða hana þar sem hún er á mun meira dýpi en síldin við Garðskrga sem er miklu nær yfirborði. 2000 síldar merktar í dag fengnim v??5 áiA einum bátnum og merktum um 2000 síldar, en það er alger nýlunda hér í flóanum á þess- um árstíma. Merkingarnar gengu vel, hér var glaða sól- skin og gott veður. Það má segja að útlitið sé gott. Þessar veiðar eru á til- raunastigi og hafa gengið öll- um vonum framar. Eg vil taka það fram að síldin við Garðskaga er ekki á stóru svæði og það mun vera meira síldarmagn við Jök- ul. Síldin er yfirleitt stór og falleg, í einstaka kasti kemur 'horuð og smá síld“. Tbgarar sígla með síldina Síldveiðibátarnir hafa lagt upp víða. Til Ha.fnarfjarðar komu Auður með 1000 tunnur, Stuðlaberg með 1100, Faxa- borg 1000 Eldborg 1100. Tog- arinn Röðull tók i gær 300 lestir af síld og Þormóður goði 300 lestir í Reykiavík og áttu þeir báðir að sigla í gærkvöld. Höfrungur tvífyllti Til Akraness voru komnir 10 bá+ar isíðan í fyrrinótt) erj Þióðviljinn hafði samband við bílavogina í gærkvöld: Víðir 2. 1446, Höfrungur 1070, Sveinn Guðmundsson 520, Reynir 569, Sæfari 449, 'Böðv- ar 693, Ásmundur 167 tunnur í reknet, Sigurvon 711, Ver 282, Keilir 515, Von var á Höfrungi aftnr með um 1100 tunnur og Ólafi Magnússyni Framh, á 10. síðu Myndin var tekin í fyrrakvöld. Skipverjar á vb. Guðnumdi Þórðarsyni vinna við löndun liins ágæta síldarafia. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Engin skýríng á óðagotinu með bráðahirgðalögin 5.jan 1 framsöguræðu um bráða- birgöalögin varðandi skulda- skil sjávarútvegsins gat Gylfi Þ. Gíslason enga skýr- ingu gefið á því hvers vegna rokið var til að setja bráö'abirgðalög 5. jan. sl., meðan Alþingi var ekki aö störfum. Bæði Lúðvík Jósepsson og i Eysteinn Jónsson víttu I þessa misnotkun ríkisstjórn- I arinnar á heimild til útgáfu bráðabirgöalaga, og bentu á, að enn er ekki farið að setja reglugerðina um fram- kvæmd laganna né farið aö framkvæma þau á nckkurn hátt! Að lokinn framsöguræðu Gylfa töluðu þeir Eysteinn og Lúðv.k. Báðu þeir ráðherrann um skýr- ingar á þessu furðulega tiltæki ríkisstjórnarinnar, en umræð- unni var írestað þegar eftir ræðu Lúðviks, án þess að Gylfi tæki aftur til máls. Samið um hœrra fiskverð Ilaraldur Agústsson, skipstjóri á aflaskipinu Guðmundi Þórðarsyni. LlÚ hefur nú samið við sölu- iniðstöð hraðfrystihúsanna og' aðra fiskkaupendnr um verð á hinum ýmsu gæðafiokkum af fiski,. og er þar lun 13-17 aura hækkun að ræða frá því verði sem Morgunblaðið taldi endan- legt um síðustu áramót. Það verð sem imi hefur verið sam- ið er á þessa leið: Fyrir 1. flokk, 'bezta línufisk, fá útvegsmenn kr. 3,11 á kíló. (Morgunblaðið gaf upp verðið kr. 2,93). Fyrir 2. flokk, línufisk ekki eldri en fjögurra daga, kr. 2,96 á kíló. (Morgunblaðið hafði gefið upp kr. 2,80). Fyrir 3. flokk, bezla netafisk, fá útvegsmenn kr. 2,70. (Morg- unblaðið gaf upp kr. 2,55). Fyrir 4. flokk, tveggja nátta nelafisk, fá útvegsmenn kr. 2,36. (Morgunblaðið gaf upp kr. 2,22). Fyrir 5. flokk, annan vinnslu- hæfan fisk, fá úlvegsmenn kr. 1,79 á kíló. (Morgunblaðið gaf upp kr. 1.65). Hér er um umtalsverða hækkun að ræða frá því sem sl jórnarvöldin vildu skammla um áramótin; hins vegar eru enn ídeilur um skiptinguna á ýmsum legundum milli gæða- flokkanna og eru mörg atriði enn óleyst. Samningafundir á hverri nóttn Fiskverðið skiptir að sjálf- sögðu miklu máli í sambandi við samninga þá sem nú standa yfir um bátakjörin. Sjómenn eiga nú að fá sinn hlut af fullu fiskverði — því verði sem rakið er liér að framan. Hins vegar mun hafa komið í ljcs að sumir úlgerðarmenn hafa hafi lilburði til að reyna að draga hluta af fiskverðinu undan! ’Samningaviðræður um báta- kjörin standa nú yfir á hverri nóttu. Fundurinn sem hófst kl. 9 á miðvikudagskvöldið slóð þar til kl. 8 í gærmorgun. Ann- ar fundur hófst svo kl. 5 í gær- dag, og slóð liann enn þegar blaðið fór í prentun. Á miðnætli í nólt bættisl Sandgerði í hóp þ-eirra staða, þar sem verkfall er komið lil framkvæmida. -k Stadfesting á gjaldþroti stjórnarstefnunnar. Lúðvík rakti lýsingar ráðherr- anna á stjórnarstefnunni, við- reisninni, og sýndi fram á hvern- ig ríkisstjórnin hefði neyðzt til að hverfa frá yfirlýsingum og loforðum á hverju sviðinu af öðrul Nú væru þessi iög, er raunverulega fjölluðu um skuldaskil sjávarútvegsins, enn ein staðfesting á því, hve illa viðreisnarbyrðarnar hefðu leikið þann atvinnuveg. Það var einn þáttur viðreisn- Framh. á 10. síðu John F. Kennedy, frambjóðandi demókrata, tekur í dag' við for- setaembætti i Bandaríkjunum af Eisenhower sein gegnt hefur þvi lindanfarin átta ár. i I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.