Þjóðviljinn - 20.01.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1961, Blaðsíða 5
Fö.studagur 20. janúar 1961 — I>JÓÐVILJINJÍ — (5 Glöggt dæmi um að aftur er tekið að rofa til í Bandar'kjun- um eftir hina löngu nótt maccartyisma og galdraofsókna er að kvikmyndahöfundurinn Balton Trumbo, sem verið hef- ur á svörtum lista í HoIIywood í meira en áratug, helur nú fengið uppreisn æru. 'Bandaríska vikublaðið Time birti nýlega grein um Trumbo og rekur þar feril hans. Þegar fyrir síðari heimsstyrjöldina var hann orðinn einn kunnasti tökuritahöfundur í Hollywood og hróður hans óx enn á stríðsárunum. Hann skrifaði jafnframt, skáldsögur, ein þeirra hlaut. verðlaun banda- rískra útgefenda 1939. Trumbo fór aldrei dult með að hann var róttækur í skoðun- Dalton Trumbo verð. Brátt skaut líka upp í Hollywood hópi stórsnjallra höfunda sem enginn kannaðist við. Einna frægastur þeirra var höfundur sem nefndi sig Robert Rich. 1957 hlaut hann Óskarsverðiaun fyrir bezta tökuritið, að kvikmyndinni The Brave One. Þessi Robert Rich var þó svo hæverskur að hann lét ekki sjá sig þiegar vei-ð- launin vcru afhent. Það kvisað- ist þá að Robert, þessi Rich væri reyndar enginn annar en Dallon Trumbo. Nú er vitað að Trumbo skrifaði tökurit að hvorki meira né minna en 30 kvikmyndum meðan hann var á svarta listanum, undir mörg- um mismunandi dulnefnum. Hann hefur enn ekki fengizt til að skýra frá því hvaða kvikmyndir þetta voru, en ef I að likum lætur munu ýmsar af | frægustu kvikmyncum Holly- wood frá þessum árum vera meðal þeirra. Nú, tæpum fjórtán árum eft- ir að Bandaríkjamenn fengu martröð kommúnistahræðslunn- ar, hefur verið frumsýnd í Hollywood kvikmynd sem Trumbo hefur samið und:r eig- in nafni, gerð eftir metsölu- bókinni Exodus. Önnur kvik- mynd sem Trumbo samdi einn- ig tökuritið að var frumsýrjd fyrr í vetur og hefur hann hlctið mikið hól fyrir báðar myndirnar, svo mikið að talið er að kvikmyndaakademían sem úthlutar Óskársverðlaunun um muni varla geta komizt hjá því að sæma hann þeim í vor. Myndin er tekin í Munchen efíir að bandarísk lierflugvél lirapaði þar niður í síðasta mánuði. hefur hlekkzt á slðustu níu Á síðustu níu árum hefur hvorki meira né minna en 7062 baiularískum herraðarflugvél- um hlekkst á og 3471 flugmað- ur liefur beðið Ibana af slys- förum. Þetta er niðurstaða rannsókn- ar sem bandaríska tímaritið Look hefur látið gera' vegna um og var í ýmsum andfasist- ískum samtökum sem síðar voru kölluð kcmmúnistísk. Hann skrifaði iðulega greinar í vikublað það sem bandarískir kommúnistár gáfu út, New Maases, og önnur róttæk rit. Árið 1947, þegar galdraof- sóknirnar í Bandaríkjunum voru að hefjast var Trumbo ásamt níu öðrum rithöfundum, leikurum, og leikstjórum í Hollywood kvaddur fyrir hina „óamer'sku“ nefnd* fplltrúa- deildar Bandarikjaþings. Þeir neituðu allir að syara spurn- ingu nefndarinnar hvort þeir væru eða hefðu nokkru sinni verið kommúnistar. F\Ti"'r þá sök voru þeir allir þegar sett- ir á svartan lista og fékk eng- inn þeirra vinnu í bandarískum kvikmvndaiðnaði og reyndar vcru f'estar aðrar leiðir þeim lokaðar einnig. Þeir voru dæmdir í fangelsi fyrir að sýna Banidiaríkjaþingi óvirðingu og sat Trumbo í tíu mánuði í fangeTsi ár'ð 1950. Fyrstu árin eftir þessi ósköp drógu þessir menn sem áður höfðu verið meðal hæstlaunuðu höfunda í Bandaríkjunum fram léfið á ýmsum snöpum. Og þeir voru reyndar m'klu fleiri sem eins var ástatt um: þegar verst lét voru hvorki meira né minna en 259 kvik- myndamenn og konur á hinum svarta l\sta. Rithöfundum gekk þó betur að sigrast á erfiðleikunum en leikurum og leikstjórum. Þeir gátu skrifað undir dulnefni og þannig komið verkum sínum í Ákademían getur þá minnzt þess að í fyrra sæmdi hún frönsku leikkonuna Simone Signoret verðlaunum fyrir leik hennar í myndinni Room at the Top, en Signoret hefur aldrei, frekar en maður hennar, leikarinn Yves Montand, farið dult með róttækar skoðanir sínar.. F-86 þess að flugslys verða nú æ tíðari þar vestra. Eins og menn minnast rákust tvær stórar bandarískar flugvélar á í lofti yfir New Ycrk i síðasta mánuði og biðu 142 menn bana, en daginn eftir ‘hrapaði bandarísk herflugvél niður í Múnchen og létu þá 50 menn lífið. Áðallega orustuþotur Það eru aðallega orustuþot- ur bandaríska flughersins sem hlekkist á. Slysin verða oftast við flugtak eða lendingu. Á þessum n'u árum hafa árekstr- ar í lofti orðið níu til fimmtán sinnum á ári. Smíðlsgöllum að kenna Rannsóknir sem gerðar hafa verið hafa leitt í ljós að flest slysanna hafa stafað af smíðis- göl'um í vélunum. Slikir gallar hafa m.a. komið í ljós á hinni stóru sprengju- þotu flughersins, B-52. Það eru einmitt flugvélar af þessari gerð sem eru sífellt á lofti með vetnissprengjur innanborðs. Þá hefur orustuþotum af gerðunum F-86 og F-84 oft hlekkst á við lendingu, vegna þess að ýmsum mælitækjum er svo illa fyrir komið í þeim að flugmaðurinn á óhægt með að fylgjast með þeim jafnframt því sem hann stjórnar flug- vélinni. Margsinnis hefur komið fyrir að sjálfvirkur útbúnaður hef- ur brugðizt. I sprengjuflugvélum af gerð- inni B-47 ‘hefur hvað eftir ann- að komið á daginn að súrefnis- leiðslur hafa bilað. Orustuþotur af gerðinni F- 104 Á hafa oft hrapað til jarð- ar af því að hreyfill þeirra hefur stanzað skyndilega. iiiiiniiiisiiiiiiiiiiiiimsiiiiiimiumiii Skortur á vcl meimtuðum mönnum Önnur orsök hinna tíðu slysa er að sögn blaðsins sú að mik- ill skortur er á vel menntuðum flugmönnum. Stjórn bandaríska flughersins segir að í tveimur af hverjum þremur skiptum sem herflugvél hrapar til jarð- ar sé það vankunnáttu flug- mannsins að kenna. Á þremur síoustu árum hafa 12.100 þjálfaðir flugmenn far- ið úr bandarlska flughernum. B-52 Til þjálfunar þeirra hafði ver- ið varið meira en milljarð dollara, að sögn Look. „Einhvern veginn er þó fyllt í skarðið“, segir blaðið, „en það hefur í för með sér a£ Ivannast nokkur við manninn hér á myiulinni? Eklii það? Þetta er Jackie Coogan sem sjö ára gamall lék lilla drenginn i kvilanynd Cliaplins, Borgarljósum, og varð heimsfrægur af. Hann er nú orðinn, miðaldra maður, 47 ára gamall, og farinn að láta á sjá. Haim liefur dregið fram lífið með ýmsuin liætti og alltaf hefur hallað uiulan fæti. Fyrir nokkrum dögum varð liann fréttainatur: Lögreglan í Malibu í Kalifornju handtók liann heima hjá lionum fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínmn. E Óhemjulegt tap varð áE Erekstri flugfélags Norður-E Elanda, SAS, á síðasta ári.E EReikningar félagsins liafaE = enn ekki verið birtir, enE -kvisa/.t hefur að tapið nemi= = a.m.k. 80 milljónum sænskra = = króna, eða rúmum liálfum § Emilljarð íslenzkra. Tapið= E nemur helmingnum af liluta- = Efé félagsins. Það á sér ýms-E Ear orsakir, m.a. kaup á hin-E Eum dýru þotum, en þó muiiE = óf tjórn einnig uin að kenna.E F-104A þrlr af hverjum fjórum flu mönnum hafa ekki nægile reynslu að baki. Óþjálfai menn koma í stað þeirra 6( 111111111111 ;i 11111 m m m 1111111111111111111 ,v fara“. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.