Þjóðviljinn - 25.01.1961, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. janúar 1961
i
I
fcðDLEIKHUSID
i
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning miðvikudag kl. 19
Næsta sýning sunnudag kl. 15
I’JÓNAR DROTTINS
eltir Axcl Kielland.
Þýðandi: Séra Sveinn Víkingur.
Léíkstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning fimmtudag 26.
janúar kl. 20.
ENGILL HORFÐU HEIM
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tiL 20. Sími 1-1200.
Gamla bíó
Simi 1-14 - 75
Merki Zorro
(The Sign of Zorro)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarísk
kvikmynd.
Guy Williams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND á xö!!um sýning-
uni; Embættistaka Kennedys
forseta.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 - 249
Frænka Charleys
Ný bráðskemmtileg dönsk gam-
anmynd tekin í litum.
Dirch Passer
Sýnd klukkan 9
Silfurborgin
Sýnd klukkan 7
Austurbæjarbíó
Sími 11-384
Sumar í Týról
(Im vveissen Rössl)
.Bráðskemmtileg og falleg þýzk
kvikmynd í litum byggð á sam-
nefndri óperettu, sem sýnd var
í Þjóðleikhúsinu og hlaut mikl-
ar vinsældir. — Danskur texti.
Ilannerl Matz,
Walter Miiiler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
np r '1*1 r/
Inpolibio
Sími 1-11-82
Gildran
(Maigret Tend Un Piege)
Geysispennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk sakamála-
mynd, gerð eftir sögu Georges
Simenon.
Danskur texti.
Jean Gabin,
Annie Girardot.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Sími 18-936
Lykillinn
Mjög áhrifarík ný ensk ame-
rísk stórmynd í cinemascope.
Kvikmyndasagan birtist í
Hjemmet.
William Holden
Sophia Loren
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn
Bönnuð börnum
Svikarinn
Ilörkuspennandi litkvikmynd
Sýnd klukkan 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
ILEIKFÉIAGI
JtEYKJAyÍKFRl
pókók
eftir Jökul Jakobsson
Sýning í kvöld kí. 8.30
GRÆNA LYFTAN
Sýning' föstudagskvöld kl. 8.30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
T
Simi 50-184
Trapp-fjölskyldan
í Ameríku
Sýnd kl. 9.
5. vika
Sýnd kl. 7.
Nýja bíó
Sími 1-1. )4
Gullöld
skopleikaranna
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum
frægustu grínmyndum hinna
heimsþekktu leikstjóra Marks
Sennetts og Hal Roach sem
teknar voru á árunum 1920 til
1930. — í myndinni koma fram:
Gög og Gokke — Bcn
Turpin — Harry Langdon —
Will Rogers — Charlie
Chase — Jean Harlow o.fl.
Komið, sjáið og hlægið dítt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pjáÁseafé
Simi 2- 33-33.
Trúlofunarliringir, Stcin-
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
Sími 3-20-75
Boðorðin tíu
Hin snilldarvelgerða mynd C.
B. De Mille um ævi Moses.
Aðalhlutverk:
Charlton Ileston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 8.2Ö.
Miðasala frá ld. 2.
Fáar sýningar eftir.
Haínarbíó
Sími 16-4-44
Siglingin mikla
Hin stórbrotna og spennandi
litmynd með:
Grcgory Peek,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 2-21-40
Hún gleymist ei 7
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleymanleg
brezk mynd byggð á sannsögu-
legurh atburðum úr síðasta
stríði.
Myndin er hetjuóður um unga
stúlku sem fórnaði öllu, jafn-
vel lífinu sjáifu fyrir land sitt.
Aðalhiutverk:
Virginia Mc Kenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Næst síðasta sinn.
Kópavogsbíó
Sími 19-185
Einræðisherrann
(Dictator)
Ein frægasta mynd sniliings-
ins Charlie Chaplin. Samiti og
sett á svið af Chaplin sjálfum.
Endursýnd miðvikudag og
fimmtudag klukkan 7 og 9
Miðasaia frá klukkan 5
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Skjaldfereið
fer frá Reykjavík 30. þ.m. til
Ólafsvíkur, Grimdarf jarðar,
Stykkishólms og Skarðsstöðv-
ar. — Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun.
SÓLAR-KAFFl
Fagnaður ísfirðingaiélagsins
verður í Sjálfstæðishúsinu, í kvöld M. 8,30.
Beztu skemmtikraftar bæjaríns
Aðgöngumiðar á 50 kr. og borð tekin frá mið-
vikudag kl. 5—7 e.h,
Stjórn ísfírðingafélagsins.
Félagsfundur ’
verður haldinn í Iðnó, íimmtudaginn 26,
þ.m., kl. 8.30 s.d.
Fundarefni: Stjórnarkjörið.
Félagsmenn. Sýnið skírteini við inn-
gangmn.
Verkamannafélagið Hlíf
HAFNARFIRÐI I
j
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um
stjórn og aðra trúnaðarmenn V.m.f. Hlífar fjrrir I
árið 1961, liggja frammi í skrifstofu V.m.f,
Hlífar, Vesturgötu 10, frá og með 25. jan 1961. j
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu V.m.f. Hlífar
fyrir kl. 2 e h. sunnudaginn 29. jan. 1961 og er þá
Framboðsfrestur útrunninn.
Iíjörstjórn V.m f. Hlífar. j
LJOSAPFm
1000 stunda
fyrirliggjandi 15-25-
40-60-82-109 wa.
Nú stendur yfir tímii
^ heimboða og inni-
veru.v
Athugið því að
birgja heimilig upp
af
O R E O L
rafmagnsperum
Afgreiðum enn á gamla
verðinu.
Sendurn gcgn póstkröfu
hvert á land sem er.
MAftS TftADING COMftANV H.F.
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73.