Þjóðviljinn - 25.01.1961, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. jánúar 1961
„Mundu nú að vera ekki
með neinar vitleysissagnir.“
sagði Benni byrjandi við
Gulla gullfisk, er þeir drógu
sig saman á móti óheppna
sérfræðingnum og Lárusi
lengrakomna.
„Skiptu þér ekki af því,
Benni minn,“ sagði Gulli
glaðlega. „Ef þú segir rétt
frá þírrjm spilum og reynir
að láta mig spila spilin, þá
er okkur borgið.“
Litlu seinna gaf Benni eft'
irfarandi spil:
J Sérfræðingur
S: 10-8-4
H: D-G-9-5-3
T: 8-2
! L: 6-3-2
Benni
S: G-5
H: A-KTO-7 6-4
T: A-K 6-3
L: 5
Lárus
S: K-9-6
H: 8
T: D-10-9-7 5
L: G-10-8-4
N
V A
vS
Gulli
S: A-D-7-3-2
H: 2
T: G-4
L: A-K D-9-7
r
' Sagnirnar voru þaraig: N:
' 1H — A:P — S :1S — V:P
— N :3H — A:P — S:4T —
' V :P — N:6T — A:P —
' S :6G.
Þegar Gulli sagði fjóra
tígla, grunaði Benni hann um
græsku en ákvað að hegna
honum og þess vegna sagði
hann sex tigla.
Gulli var ekkert mjög óá-
nregður með sjálfan sig þegar
sérfræðingurinn spilaði út
la.ufi. „Það var ef til vill
ekki_ svo vitlaust að . nefna
>-------‘—;-------------—-
aldrei laufið,“ hugsaði hann
ánægður. Þegar blindur kom
upp, sá ham að lítið var að
græða á útspilinu. Allt benti
til þess að hjartað yrði að
falla, ef spilið ætti að vinn-
ast. Lárus setti laufatíu og
Gulli drap með kóng. Nú
kom tvisvar hjarta, og er
Lárus lét.tígultíuna og horfði
fast á sérfræðinginn uin leið,
leizt Gulla ekki á blikuna.
PIan->/ gaf af sér spaða og
spilaði s’iðan spaðagosa úr
borði, Lárus lagði kónginn á
og fékk að halda slagnum.
Staðan var núna:
S: 10-8
H: D-G-9
T: 8-2
L: 3-2
S: 5
H: 10-7-6 4
T: A-K-6-3
L: ekkert
S: 9-6
H: ekkert
T: D-9-7-5
L: G-8-4
S: A-D-7
H: ekkert
T: G-4
L: AD-9-7
J Þó að það væri augljóst
að réttast væri að spila út
spaða, spilaði Lárus laufa-
fjarka. Gulli íhugaði málið af
athygli. Hafði sérfræðingur-
inra spilað út frá laufagosan-
um þriðja, eða var Lárus að
gefa honum tækifæri til þess
að vinna spilið ? Honum
fannst það ekki ósennilegt og
svínaði laufaníu. Þegar suað-
inm féll að auki stóð spilið.
„Þetta var meira útspilið
hjá þér maður“, sagði Lárus
við sérfræðinginn. „Auðvitað
var tígulsögnin fölsk hjá
Gulla. Vissirðu það ekki?“
„Fyrirgefðu, Lárus“, sagði
sérfræðingurinn auðmjúkur.
Ég sé að laufaútspilið var
mjcg vitlaust.
„Hvernig þótti þér þetta
hjá mér, ,,Benni,“ skaut nú
Gulli inní, og brosti gleitt.
Leikfélag Selfoss:
Galdra - Lof tiir
eftir JÓHANN SIGURJÓNSSON
Leikstjóri: Haraldur Björnsson
Leikfélag Selfoss hefur ver-
ið all starfsamt á undan-
gengnum árum. Það hefur
tekið eitt eða tvö leikrit til
sýningar á vetri hverjum.
Leikir þess hafa hlotið góða
dóma og átt vaxardi vinsæld-
um að fagna. Félagið hefur
heldur ekki verið smátækt í
verkefnavali sínu, þar sem það
hefur meðal annars sýnt
Gullna hliðið við góðan orð-
stír. Þá hefur félagið átt því
láni að fagria að njóta leið-
scgu
reynda
Björnssorar.
Leikfélagsins
Galdra-Loftur
Sigurjónsson,
Leikritið var frumsýnt í
Selfossbíó 17. þ.m. fyrir fullu
húsi. Leiknum var mjög vel
tekið af leikhúsgsstum. Leik-
stjóra og leikendum klaopað
lof ‘í lófa og færð blóm að
leikslokum.
Gai^ra.-Loftur er ekki neitt
frumsmíði og höfunduri'nn'
liefur ek'ki kastað til hans.
höndunum.
Efnið í Galdra Loft er sótt
í æfaforna þjóðsögu frá
biskupsstólnum í H.jaltadal.
Jafnvel þar, undir handar-
jaðri biskupsins og í musteri
drottins, fæðast og þroskast
hvatir og girndir til ásta og
metnaðar. Myrkvahöfðinginn
er þar á sveimi eftir sálum
■manna.
Aðalpersóna leiksins, Loft-
ur, kemur okkur að ýmsu
leyti kurauglega fyrir -sjón-
ir. Grúskari viðandi að sér
þekkingu úr gömlum bókum.
Talinn vita lengra nefi sínu,
og .iafnvel ramgöldróttur.
Sl'íkar persónur eru ekki
sjaldgæfar í sögum okkar. En
flestir þeirra, sem eitthvað
kunnu fyrir sér, notuðu þá
kunnáttu í eiginþarfir og þá
oftar til ills.
En Loftur hyggst hvít'
þvo sálu sína af ódæðisverk-
um sínum á efsta degi með
því, að ná valdi yfir hinu illa
og beita því í þjónustu þess
góða.
Þatta vald getur hann ekki
öðlazt nema með því að ná
bók máttarins Rauðskinnu af
Gottskálki biskup hinfum
grimma, en þá bók tók hann
með sér í gröfina.
Inn í þessa metnaðar-
girnd og valdasýki Lofts,
fléttar svo höfnndur ást-
um hans og Steinunnar og
I Upphafi leiks-
sýnir hö'fundur okk-
ur það sem koma skal.
Ekkert fær stöðvað valda-
sýki Lofts ekki einu sinni
ástir Steinunnar og Disu.
Loftur virðist þó í upphafi
fálmandi og óráðinn í því, til
hvers hann ætli að nota það
vaid, sem hann sækist svo
mjög eftir. Það virðist held-
ur ekki vaka fyrir höfundi
að skýra frá því, heldur hinu.
að sanna það, að það er ekki
hægt að nota það illa í þágu
þess góða og þessvegna hlýt-
ur Loftur- að falla að leiks-
lokum.
Galdramenn og galdratrú
er ekkert séreinkenni fyrir
okku-r Islendinga, þar sem
allur miðaldaheimurinn logaði
af slíkri trú. Þc að sú trú
væri að sumu leyti ar.nars
eðlis er hér kemur fram. þá
hefur Galdra Loftur þó farið
sigurför nm heiminn; allt
frá Selfossi og suður til
Kína.
Óli Þ. Guðb.iartsson, ung-
ur maður og litt sviðvanur,
leikur Loft a.f þv’ílíkri snilld,
að maður getur ekki varizt
þeirri hugsun livort hanr sé
leikari af guðsnáð, eða hvort
leikstjóra hafi tekizt að
Galdra Loftur (Óli Guðbjartsson) og Steinunn (Erla Jakobs-
dóttir). Ljósm. Studio.
hins ágæta og þaul- Dísu.
leikstjóra Haraldar ins
Fyrsta leíkrit
í vetur er
eftir Jóhann
Gamall draugur bærir
á sér.
Viðtal við menntaskóla-
stúlku í Vikunni síðustu hef-
ur vakið bæði umtal og
skrif. Bæjarpóstinum hefur
borizt eftirfarandi um þetta
efni frá stúlku sem er lengra
komin á menntabrautinni
en sú sem fær að láta ljós
sitt skína í Vikunni:
Póstur góður.
Hefur þú séð viðtalið við
ungu menntaskclastúlkuna í
Vikunni? Hún talar um
stéttaskiptingu meðal yngri
kynslóðarinnar og í þjóðfé-
laginu yfirleitt. — Það
virðist algerlega lokuð bók
fyrir henni hve nauðsynlegt
er að þessar „æðri stéttir"
sem hún talar um (sem sé
þeir menntuðu) þekki og
skilji aðstæður og afstöðu
þeirra sem vinna erfiðis-
vinnu. Hvernig eiga annars
þessir menntuðu, sem oft
komast í æðstu stöður þjóð-
félagsins, að geta stjórnað
svo vel sé, ef þeir hafa
aldrei unnið ærlegt handtak,
bara verið fínt fól'k?
Einnig vil ég benda þess-
ari ungu stúlku á, að oft
bera börn þessarar „óæðri
stéttar" sem henni finnst
vera, af börnum fína fólks-
ins í námi.
Einnig væri gaman að
spyrja þessa stúlku og þá
sem á sama máli eru, hvort
þeir vilji meina öllum nema
böimurn fíns fólks aðgang að
æðri skólum, og hver þau
halda að afleiðingin yrði.
Og hvar ætli fína fólkið
væri, ef ekki væru sjómenn,
verkamenn og bændur í þjcð-
félaginu ?,
Ung stúd'ína.
Stéttaskiptingardraugu r-
inn sem menntaskólastúlkan
í Vikunni er haldinn af var
eitt sinn magnaður, en síð-
ustu öldina -hefur jafnt og
þétt dregið úr honum mátt,
Munurimi á lærðum og ó-
lærðum fer sífellt minn'kandi,
tækniþróunin hefur það í för
með sér að ákveðinn lær-
drm þarf til fleiri og fleiri
starfa.. I þjóðfélagi fram-
tíðarinnar á munurinn á
menntamönnum og erfiðis-
mönnum eítir að þurrkast
út, allir munu fá alhliða,
almenna menntun við sitt
hæ.fi og að auki sérmenntun
í sinni starfsgrein.
Svo er f.yrir að þakka að
á íslandi hefur aldrei verið
það d.júp milli menntafólks
og óskólagenginnar alþýðu
sem skapazt hefur í öðrum
löndum. Það er grátbroslegt
að sjá menntaskólastúlku
rísa upp árið 1961 Og burð-
ast við að gera úlfalda úr
dguðri. mýfluga.
móta svo efnivið þann á ör-
skömmum tíma að undrum.
sættir, mema hvorttvéggja sé.
Það má kanni3ki segja, að
'hann hafi verið helzt til ör
í fyrsta þætti og sýnt á sér
nokkuð mikið særingasnið,
sem hann þurfti .svo mjög á,
að lialda í síðari þáttum leiks-
ins. Það kom þó ekki að sök,
af þvi ham óx stöðugt í
hlutverkinu og á hátindi sær-
inganna í þriðja þætti gneist
aði af orðum hans fram í
salinn, svo ég er ekki grun-
laus um, að liír/um veikgeðj-
ari hafi þótt nóg um. Stein-
unni, frændkonu Ólafs og
unnustu Lofts, leikur Erla
Jakobsdóttir. Það er ekki
skemmt'legt hlutverkið henr.r
ar, það er vandmeðfaríð. Það
Framh. ó, 10. síðu