Þjóðviljinn - 03.03.1961, Page 1
Íslaíid sigraði Sviss í
heimsmeistarakeppn-
inni með 14—12.
röstudagur 3; mar/, 1881 — 26. árgangur — 53. tölublað.
AlþýSuhandalagiS og Framsókn krefjast þjóSarafkvœSagreiSslu um
svikasamninginn viS Breta
Bretland hefur enga formlega viðurkenningu
veitt á 12 mílna landhelgi íslands, og brezka stjórn-
in neitaði að setja í samninginn við ríkisstjórn
íslands þau ákvæði að brezk fiskiskip færu úr
landhelginni að þrem árum liðnum og virtu hana
upp frá því. j
í hvassri og rökfastri ræðu
flutti Lúðvík Jósepsson vörn og
sókn fyrir íslenzkan málstað í
landhelgismálinu, í útvarpsræð-
unum í gærkvöld, „er fram fór
1 sameinuðu þingi fyrri umræða
um samninga ríkisstjórnarinn-
ar við Breta. R.æðan verður
hirt í he’ld i Þjóðviljanum á
morgun, er.< hér einungis tekn-
ar niðurstöður þær, er Lúðvík
hafði leitt að skýr rök í ræðu
sinni.
Staðreyndir málsins
Þegar blekkingarhjúpnum
he.fúr verið svipt af þessu
samkomulagi ríkisstjórnarinnar
við Breta stendur þetta eft'r:
1. ) (Bretar veita enga form-
lega viðurkenringu á 12
mílunum.
2. ) Bretar veita engin lof-
orð um að hverfa úr
landhelginni eftir 3 ár.
3. ) Mörg hundruð erlend
skip fá leyfi til þess að
skarka á bátamiðunum í
kringum land:ð upp að 6
mílum í að minnsta kosti
3 ár.
4. ) íslendingar rfsala sér
rétti til frekari stækkun-
ar fis'kveiðilögsögunnar
við landið án samþykkis
Breta.
5. ) Landgrunnslögin frá
1948 eru raunverulega
<felld úr gildi.
Þannig er þá sannle:kurinn
um stórs'gur tslands í land-
helgismálinu — hann er þá
stórsvik við hagsmuni lands og
þjóðar.
í vök að verjsst
í gærkvöld var haldinn fund-
ur í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks í Heykjavik. Umræður á
fundinum voru allharðar og' átti
Guðjón og félagar hans mjög í
vök að verjast. Fundinum lauk
ekki fyrr eti um það leyti, sem
blaðið var að fara í pressuna
og verða fréttir af honum því
að b‘ða næsta blaðs.
Svikizt að þjóðinni
| Öll undanbrögð ríkisstjórnar-
i innar í þessu máli, allur
I laumuskapurinn, öll ósannind-
| in. öll svikin loforð'n, allt
| verður þetta skiljanlegt, en
j ekki afsakanlegt, þegar satnn-
leikur málsins liggur fyrir
umbúðalaus.
Það er ekkert nýtt fyrirbæri
að þeir sem hafa illt í huga
og ætla sér að vinna óþurftar-
verk, laumist með undirbúmng
sinn og þræti fyrir ráðagerðir
sínar á meðan þess er kost-
ur.
1 Öfugmæli stjórnarinnar
Núveandi rikisstjórn hefur
tamið sér slík vinnubrögð. Af
fádæma fyrirlitningu á réttu
og röngu sírýr hún staðreyrd-
um við og læzt alltaf vera
að gera þveröfugt við þa'ð,
sem hnú gerir. Þegar hún t.d.
lækkar allt kaup í landinu
segir hún án þess að roðna,
að liiin sé að bæta lífskjörin.
Þegar hún hækkar allt verð-
^ lag, segir liún, að hún sé að
berjazt gégn dýrtíðinni, og
begar hún setur lög, sem banna
kauphækkun, segir hún eins
I og i fullri alvöru að hún skipti
I sér ek'ki af kaupsualdssamn-
i ingum. Þ?'?ar hún byrjaði að
I makka við Breta um landhelg-
l ina, lýsti hún bví yfir að
samningar við Breta kæmu
ekki til gre!ua. Og þegar hún
semur um að hlevpa Bretnm
inn i l^rtdhelgina, þá segir hún
ef mikilli kokhrevsti: a.ldrei
framar inn fvrir 12 mílur.
Og þsgar hún hefur sv:kið
srmbykkt Alþ:ng;s frá 5. maí
1959 um að ekki skuli hvikað
frá 12 mílum allt í kringum
landið. þá lýsir hún því yfir
í siálfu svikaplagginu, að hún
muni áfram vinna að fram-
kvæmd þessarar samþykktar.
0<r hvað g°t pvo sem annað
orðið frnmhnldið af svona
setaðrev-rlnfnisnn en bað að
orgT vfr þióð’na að nú hefði
unnist stórsigur — þcgar fram-
in voru stórsvik.
Framh. á 3. síðu
Eitt dæmi af þúsundum um
lögbrot Breta í landhelgi ís-
lands: Varðskipið Þór fæst
við brezkan veiðiþjóí en flug-
vélin Rán svífur yíir.
í hálft annað ár beittu
Bretar vopnuðu ofbeldi í ís-
lenzkri landhelgi, brutu ís-
lenzk lög og' alþjóðalög og
gerðu ítrekaðar tilraunir til
að myrða íslenzka sjómenn.
Öll þjóðin vissi að tilgang'-
urinn með ofbeldinu var
sá að neyða íslending
til undanhalds, kúga þá
til að hleypa brezkum tog-
urum inn fyrir 12 mílurnar.
Og meðan ofbeldið var fram-
ið var það einhuga þjóðar-
vilji að íslendingar skyldu
aldrei lúta óréttinum og'
vopnavaldinu.
Aðeins eitt ár er liðið siðan
Bretar heyktust á ofbeldis-
verkum sinum. Er sá t:mi
nægur til þess að íslendingar
gleymi því sem gerzt hefur •—=
svo gersamlega að Bretar fái:
ekki aðeins framgengt vilja=
sínum um veiðar innan 12=
mílna markanna heldur sé=
þeim afhentur íramtíðarrétt-=
ur þjóðarinnar til landgrunns-=
ins alls? Þarf aðeins dálítiðj
smjaður og áróður til þess að=
menn gleymi í senn hagsmun-j
um þjóðar sinnar og heiðri=
sjálfra sin -— jainvel þeir sem=
persónulega var hótað lífláti:
fyrir rúmu ári? =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiisiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimn
Bretar íá til afnota 14 þús.
r
ferkm. af landhelgi Islands
Samningurinn, sem Sjálfstæöisflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn hafa gert vió Breta og vilja nú aö Alþingi
samþykki lætur nærri aö jafngilda sex mílna landhelgi
á suður, austur- og norðurlandssvæöinu og skörðóttri
112 mílna landhelgi fyrir Vesturlandi. Bretar fá alls til
'sinna afnota 14 þúsund ferkílómetra í landhelgi ís-
1 lands.
í útvarpsumræðunum í gaer-
kvöld sýndi Karl Guðjónsson
t'ram á að uppgjöl'in á 12 mílna
landhelginni sem felst í land-
helgissamningi rlkisstjórnarinn-
ar við Breta, sé gerð án þess að
íslendingar i'ái nokkuð i stað-
inn.
Sjálf ríkisstjórnin héldi því
fram að brezka stjórnin „borg^
aði" fyrir sig og samningana
með sneiðum af Selvogsbanka.
Faxaflóa, Húnaflóa og Bakka-
fjarðarflóa, með öðrum orðum
með eignuin íslendinga s.iálfra.
Réttinn til grunnlinubreytinga
áttum við íslendingar að aiþjóða-
lögum, og' þurftum ekkert til
Breta að sækja í því efni.
Bretar hljóta að sjálfsögðu að
þrengja hér mjög að á miðun-
um ef þessi samningur verður
samþykktur. En jafnframt cr
hætta á að sömu réttindi og
þeir koma til með að hljóta
verði veitt öllum öðrum þjóð-
um, sem þess óska.
Það verða því ekki einasta
brezkir togarar sem við getum
vænt okkur heimsóknar al'.
Samningurinn nær til all.ra fiski
skipa. Svo gæti farið að fiski-
skip allra Evrópuþjóða gætu
komið hingað með dragnætur,
Framh. á 3. siðu„.
_