Þjóðviljinn - 03.03.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.03.1961, Síða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 3. marz 1961 • r ^ 1 .»• Hið umdeilda leikrit Axels Kiel- 1 jOflSI ílroltllis jan(j ()j>jónar drottins“ verðuí sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. — Ekkert leikrit hef- ur verið sýnt oftar eða jafn oft í Þjóðleikhúsi Norðnianna liin síðari ár, en leikurinn var sýndur þar 68 sinnum á sama leilíári lið ágæta aðsókn. Þá hefur leikritið einnig hlotið miklar vin- sældir annarsstaðar á Norðurlöndum, einkiun í Svíþjóð, enda er málið skylt Svíum því að leikriíið er sem kunnugt er byggt að nokkru á „Helander-málinu“ svonefnda. — Myndin er af Vali Gíslasyni og Herdísi Þoravldsdóttur í hlutverkum sínum í ,I>jónum drottins". TEÍPÓLIBÍÓ Skassið hún tengdamamma (My wiíe’s fami!y) Byggt á leikriti eftir Fred Duprez. Leikendur: Ronald Shiner, Ted Ilay cg Fabia Drake. Það er óþægileg tilhugsun fyrir nýgift hjón í tilhugalíí- inu að fá skeyti a!lt í einu af himnum. skorinort og ákveðið, ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMi 18393. þar sem tengdarpamma tilkynn- ir komu sína ásarnt afgangnum af íjölskyldunni. Tengdasonur- inn vill gjarnan geðjast tengda- fólki sínu og hengir upp mál- verk af tengdamömmu á bezta staðnum í stofunni. en þó tryllist hundurinn á heimilinu og geltir í gríð og erg að lista- verkinu. Tengdamamma kemur brun- andi á tilsettum tíma og tekur þegar völdin í sínar hendur á heimilinu og' allir verða að sitja og standa að hennar vild. Hefjast nú mótaðgerðir og lýkur með flótta tengdamömmu frá heimilinu. Myndin er full af fimm aura bröndurum og víðast ofleikin í skoplegum kringumstæðum. Er hér sérstaklega þunnt léttmeti á ferðinni. — g. StySja landhelgissamningana -en kvarfa sáran til aS ná / aukna fjárhagsaSstoS Stjórnarblöðin og ríkisútvarpið — sem að undan- förnu hefur verið einhliða áróðurstæki ríkisstjórnarinn- ar — hafa gert mikið veður út af því aö ýmsir útgerð- arforkclfar í Bretlandi hafi kvartaö undan landhelgis- samningunum. Engu að síður er það staðreynd að sam- tök togaramanna, eigendur og yfinnenn, lýstu fullu samþykki við samningana eftir að þeir höfðu rœtt í einrúmi við sjávarútvegsmálaráöherra Bretlands. alþjcðavettvargi og berzki tog- araflotinn hefur glatað stór- um veiðisvæðum sem liann taldi sig „eiga“. Togaramenn hafa lagt mikið kapp á það að þeir yrðu af þessum sökum að fá stórfellda fjárhagslega að- stoð frá brezku stjórninni. Áróðursaðferð þeirra er sú að Það liggur í augum uppi að stuðningur þessara samtaka stafar af tvenra: I fyrsta lagi fá þeir nú rétt til veiða upp að sex mílum á svæðum sem þeir höfðu misst að fullu. Það er mikill ávinningur í bráð, og eflaust hefur brezki sjávar- útvegsmálaráðherrann bent togaramönnum á að þær und- anþágur væri hægt að fá fram- lengdar 1964. En í öðru lagi — og það skiptir mestu máli fyrir þá sem hugsa fram í tímann — verða hendur Is- lendinga bundnar með þessum samningi; 'Bretum er afhentur framtíðarréttur Islendinga á öllum þeim hluta landgrunns- ins sem er utan nýju mark- anna. Á að r.iiða við stórveklis- stefmina en ekki réttinn? Hitt er ekki undrunarefni þótt margir brezkir togaramenn telji jafnvel þennan samning ekki nógu hagstæðan Bretum. Þeir harðsvíruðustu hafa aldrei viljað viðurkenrn annað en það að Bretar eigi rétt til að veiða upp að þremur mílum um ald- ur og ævi og telja allt annað ós’gur fyrir sig. Ef kurr og óánægja þessara heimsveldis- < sinna á að vera mælikvarði isem sannar „stórsigur Islands" | þá er lot’ð lánt og viðmiðun- I in er ekki íslenzkur ráttur i heldur brezk stórveld:sstefe.a. Leiðrétting í i'rétt í blaðinu i gær undir fyrirsögninni „Mótmæli í'rá fé- lagi A.S.B.” láðist að geta þess að tillaga sú er borin var upp á fundinum var samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum gegn einu, en nokkrar konur sátu hjá i við atkvæðagreiðsluna. Vilja fá styrk út á kveinstafina En árc'ður brezkra togara- manna á sér einnig aðrar forsendur. Bretar hafa að und- anförnu beðið einn ósigurinn af öðrum í landhelgisnjálinu á bera sig sem aumlegast t'l þess að fá sem mesta aðstoð. Og þess vegna herða þeir nú kveinstafina -— á sama tíma og þeir lýsa fullum stuðningi við samningana. Fyrsti starfsfrœðsludagur sjávarútvegsins er á nsorgun Á morgun, sunnudag, veröur fyrsti starfsfræösludag-ur sjávarútvegsins haldinn í Sjómannaskólanum. Starfsfræðslan hefst kl 14 á sunnudag og lýkur kl. 17. Verður veitt fræðsla um nærri 40 starfsgreinar og stofnanir tengdar sjávarútvegi og járn- iðnaði. Þarna verða fulltrúar fyrir sjóvinnmnámskeiðin, loft- skeytanámskeiðin, Matsveina- og veitingaþjónaskólann, Stýrimannaskólann og Vélskól- ann. Veitt verður fræðsla um skipasmíði, skipaverkfræði, verkst j órn, m illilandasiglingar, matreiðslu, starfsv'ð skipsþerna og um félagsmál sjómanna. Einnig verður. járniðnaðurinn kynntur í sérstakri deild. Þá múnu Fiskifélag Islands og Fiskideildin annast sína deild- ina hvort. Upplýsingar verða veittar um landhelgisgæzluna og fclki' gefinin kostur á að fara um borð í varðskip á höfninni. Verða aðgöngumiðar afhentir í Sjómannaskólanum. Athyglisverð nýjung er það, að Fiskimat ríkisins annast sérstaka sýningu á því, hvernig gæðamat á fiski er framkvæmt. Er sú sýnrig ætluð bæði þeim, er vinna við fiskverkun svo og húsmæðrum. Klukkan 15 og 17 á sunnu- dag verða í nágrenni Sjómanna- skólans sýndar aðferðir við björgun úr sjávarháska. Þá verða heimsóttir ýmsir vinnu- staðir svo sem Fiskverkunar- stöð Júpiters og Mars á Kirkjusandi, Fiskimjölverk- smiðjan á Kletti, Vélsmiðja Sigurðar Sveinbjörnssonar, Vélasalur Vélskólans verður sýndur og togari á höfninni hafður til sýnis. Verða að- göngumiðar að vinnustöðunum afhent'r í Sjómanraskólanum og strætisvagn gengur frá skólanum til þeirra. I dag kl. 17 eru kvikmynda- sýningar fyrir gagnfræða- og framhaldsskólana í Sjómanna- skólanum. Öll fræ'ðslan er veitt ókeyp- is og öllum er heimill að gang- ur að starfsfræðsludeginum, en börn inman 12 ára aldurs eru of ung til þess að eiga þangað erndi. Þetta er 7'. starfsfræðsludag- urinn hér í Revkjavík. Hinir allir hafa verið almennir starfsfræðsludagar og sóttu rösklega 3500 mann síðasta dag, sem haldinn var í fyrra- vetur. Hefur Ólafur Gunnars- son, sálfræðingur Reykjavík- urbæjar, haft vfirumsjón með skioulagningu starfsfræðsludag- anna. VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7. HÚSGOGN lagfærð og not- uð. Skápar, stólar, borð kommóður og fleira, Eim- ig 4 tækifærisverði danskt svefnherbergissett ' með klæðaskáp, dýnum og rúm- teppi. Barnarúm. Allt mjög vel útlítandi. Op!ð kl. 4—7, laugardag 9—12. Húsgagna- salan, Garðastræti 16. Robbí tókst ekki að ná landi fyrr en í fimmtu at- rennu, þv'i öldurnar báru hann til baka. Þvínæst tðk hann að Mifra bergið. Anaho hreyfði sig ekki — var hann dáinn eða meðvitundarlaus ? Robbí varð að mimsta kosti að koma honum um borð í skipið. Þegar Robbí kom alveg að Anaho sá hann að það var lífsmark með honum. Robbí tók undir handlegg ha.ns og lét hann renna fram af klettirjum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.