Þjóðviljinn - 03.03.1961, Side 3
icK?? sisiít i' •!rtaíit^'i3Q*'í • • vr/iJ.fi:T.7'T<)W
Föstudagur 3. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3
„Brefesr hcsfc aldrei
áSt SelwogsbciKka"
í fyrrakvöld efndu Alþýðubandalagiö og Framsókn-
arflokkurinn til almenns fundar um landhelgismáliö á
Selfossi. Fundurinn var mjög fjölmennur og sóttu hann
menn víöa af Suöurlandsundirlendinu. Var geröur góö-
ur rómur aö máli frummælenda.
Fundurinn, sem var haldir.n
5 Selfossbíói var geysifjölmenn-
ur. Var húsið troðfullt en það j
mun rúma þrjú t'l fjögur
hundruð mnnns_ Scfti fundinn.
fólk frá Hveragerði, Eyrar-
bakka, Stokkseyri, Hellu og
víðs vegar að úr sveitunum.
kring um Selfoss auk Selfoss-
búa sjálfra.
Frummælendur á fundinuin i
I
voru alþingismemirnir Björn
iBjörnsson og Karl Guðjónsson.
Röktu þeir gang landhelgis-
málsins í stórum dráttum og
sýndu fram á svi'k ríkisstjórn-
arinnar í málinu og þá hættu,
er okkur stafar af samningum
við Breta. Ingclfur á Hellu,
sem var mættur á fundinum
með nokkrum meðreiðarsvein-
um, varði gerðir ríkisstjórnar-
innar og var harla ánægður
með þær. Auk hans tóku til
máls Unnar Stefánsson, Ágúst I
Þorvaldsson alþingismaður á i
Brúnastöðum, Sigurður Óli
Ólafsson alþh'gismaður og i
Óskar Jónsson frá Vík.
Þar eð fundurn,'i gat af
cviðráðnnlegum orsökum ekki
hafizt fjrrr en nær klukkutíma
síðar en boðrð var eða ekki
fyrr en undir klukkan 10,
varð að skera niður umræðurn-
ar og vorn. um 10 menn á
mælendaskrá. sem ekki kom-
ust að. Lauk fundinum ekki
Gruimlínurnar
Framhald af 12. síðu.
breytrgarnar nýju séu
EKKI í sainræmi við al-
þjóðaliig. Eftir þeirri kenn-
ingu eru þær EIÍKI LÖG-
LEGAR. Og þær verða engu
frekar liglegar þótt Bretar
Iofi að samþykkja þær; á-
kvarðanir brczku stjórnar-
innar eru engin alþjóðalög,
og það eru fleiri þjóðir til
í veröldlnni en Bretar, þótt
íslerzku stjórnarbiöðin virð-
ist ckki vita það þessa dag-
ana. Ef grunnlínubreyting-
arnar eru ekki í samræmi
við alþjóðasamþykktir, sem
við erunv sjálfir aðiiar að,
gelur hvaða þjóð sem er
kært þær og fengið þe;m
hrundið, hvað scin afstöðu
Breta líður. Og slíka kæru
væri nú hægt að rökstyðja
með þeirri bcinu yfirlýsingu
í málgagni utanríkisráð-
herrans sem vitnað var til
áðan.
Auðvitað er kenning stjórn-
arblaðanná fleipur. Grunnlínu-
breytingarnar eru í fyllsta
samræmi við alþjóðasamþykkt-
ir og við gáturn gert mun víð-
tækari breytingar eins og áð-
ur er sagt. Stjórnarblöðin Ijúga
því aðeins upp á sína eigin rík-
isstjórn að lnin hafi brotið
grunnlínusamþykktina — til
þess að geta lirósað Bretum
fyrir það að þeir liafi lagt
blcssun sína yfir brotin! Vcrður
sokkið öllu dýpra?
fyrr en um klukkan hálf tvö
um nóttira.
Mjög gcður rómur var gerð- j
ur að máli fundarboðendá og i
var greinilegt að stjórnarand- í
stæðingar voru í miklum meiri-
hluta á fundinum All’r ræðu-
menn fengu gott hljóð og j
hlýddu menn á mál þeirra af
mikilli athygli. Varð fundurinn
til þess að skýra mikið þetta
alvarlega mál, sem stjórnar-
liðið hefur reynt cð hylja mekki 1
blekkinga og áróðurs og óspart
notað fréttir útvarpsins í því '
skyni.
Þegar Ingclfur á Hellu hafði
lok'ð máli sínu stóð upp kona,
Margrét Björnsdóttir á Neista-
stöðum, og spurði, hvort liún
mætti bera fram eina fyrir-
spurn sem áheyrandi. Kvað
Ingólfur já við því. Spurði
Margrét þá, hvernig Bretar
hefðu eignazt Selvogsbankann,
þann'g að þeir gætu nú látið
hann í skiptum fyrir annan
sjó, en Ingólfur hafði mjög
lofað „vérzlun“ ríkisstjórnar-
innar við Breta með landhelg-
ina. Ingólfur varð ákaflega!
hvumsa við spurn'nguna, kall- i
aði að lokum upp í fáti: Þeir
hafa aldrei átt Selvogsbank-
ami! og hljcp úr pontunni.
Varð þá almennur hlátur í
salnum. Þótti Margrét þarna
hafa hitt naglann á höfuði'ð,
því að Bretar liafa aldrei átt1
nein ítök, hvorki í Selvogs-
bankanum né öðrum sjó v:ð
ísland, sem þe:r geti selt
okkur íslendingum fyrir rétt
okkar til 12 mílna landhelgi.
Björgvin Salómonsson
Stjórn Vf. Dyr-
holalirepps öll
endorkjörin
Aðalfundur Verkalýðsfélags
Dyxlhólahrepps var haldinn 10.
fcbrúar sl. Félagsstjórnin var
öll endurkjörin en hana skipa:
Björgvin Salómonsson formað-
ur, Sigurður Gunnarsson gjald-
keri, Vigfús Ólaf-sson ritari og
Gunnar Stefánsson varafor-
maður.
Forsetakjör og
nefndakosning
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljar.s.
Forsetakjör og nefndákosn-
ingar í bæjarstjórn Akureyrar
fóru fram á síðasta bæjar-
stjórnarfundi, Guðmundur Guð-
laugsson var endurkjörinn for-
seti bæjarstjórnar með 6 at-
kvæðum, en Jón G. Sólnes hlaut
5 atkvæði. Fyrri varaforseti
var kjörinn Björri Jónsson með
6 atkvæðum, og 2. varafor-
seti Bragi Sigurjónsson, einn-
ig með 6 atkvæðum.
Bæjararáð er nú þannig
skipað: Jakob Frímannsson,
Björn Jónsson, Bragi Sigur-
jónsson, Jón G. Sclnes og
Árni Jónsson.
Engin formleg viðurkenning Breta
Framha'd af 1. síðu. |einn og einasti verkamaður og
Það er eins og alkunn regla ,allir landsmenn, að láta Alþingi
úr þekktri bók eigi að vera j heyra vilja sinn.
þeirra regla: Þegar liann sver, Það er hægt að hræða stjórn-
þá lýgur hann. I arfloltkana frá samþykkt þessa
| samkomulags.
Mál þjóðarinnar allrar i Það sem þeir ó,tast mest er
Góðir íslendingar, landhelgis-j Jps lrnn'
máhð er að komast á lokastig. Enn þem yerðaað skilja það
, , . , inu strax, að fvlgishrumð verð-
Sa ottalogi grunur, sem þjoð- .’ ......
v , ur ekki umfluið fremji þetr
m oll hefur hræðzt að undan- !
fornu, ernu að koma fram. | ,
Ríkisstjóniin hefur unnið að _ ■ 1
svikasamningi. Sá samningur er ' PjOÓaratkVðSOl
jafnvel verri, cn.nojxkrum hafði í*að er krafa okkar sem hér
komið til hugar. Það á að binda j á Alþingi stöndum gegn þessum
hendur okkar um ókomin ár. svikasamningi, að samningurinn
I-Ivað er hægt að gera til verði borinn undir þjóðaral-
þess að afstýra þessum þjóð- \ kvæði.
arvoða ? j Við kref jumst þjóðaratkvæð-
Það væri enn hægt að knýja is. Sú krafa þarf að dynja á
ríkisstjórnina til unclanhalds, j ríkisstjórninni.
En til þess þarf þjóðin öll að ' Ríkisstjórnin gumar af stór
rí-sa upp.
Flokksmenn
anna verða að leggjast hér á um málið.
eina sveif með stjórnarand- Hvar er lýðræðisást stjórnar-
stæðingum. Landhelgismálið er fl kkanna, ef þeir færast und-
mál þjcðarinnar allrar, án til- an þjóðaratkvæðagreiðslu.
! sigri þjóðarinnár — hún getur
stjórnarflokk- þá ekki óttazt þjóðaratkvæði
Stjórnarkjör í Iðju hefst á morgun
Stjórnarkjör í Idju liefst á
morgun. Þessar kosningar smiast
ekki aðeins um það Iiverjir eigi
að sitja í stjórnarstólum Iðju
riæstu mánuði heldur um það
hvort reynt vcrður að bæta kjör
þessarar lægst launuðu stéttar.
Konurnar í Iðju ætla ekki að
Alþjóðalög brotin
á alþjóðafundi
Vín.arborg 2/3 (NTB-Reuter)
— Sovézki fulltrúinn, Grigorí
Túnkin, sagði á fyrsta fundi
alþjóðaráðstefnunnar um sér-
réttindi diplómata í dag að
kínverska alþýðustjórnin hefði
átt að eiga þar fulltrúa. Það
væri brot á ákvæðum alþjóða-
laga að svo væri ekki. Verkefni
ráðstefnunnar væi’i hagsmuna-
mál allra r'ikja og því hefðu
e:nnig átt að vera þar fulltrú-
ar fyrir önmur ríki sem hafa
milliríkjaþjónustu, eins og t.d.
Austur-Þýzkaland, Norður-
Vietnam eða Mongólía.
verða eftirbótar kynsystra sinna
nú í baróttunni fyrir launajafn-
-fótti — 0g þær geta róðið því,
eí þær eru nógu samhuga, hvort
Iðja tekur upp baróttu fyrir
hækkuðu kaupi kvenna eða ekki.
Enginn sem hugsar mólið tek-
ur mark ó sýndartillögum Guð-
jóns Sigufðssonar nú fyrir kosn-
ingar. Það var einmitt þessi
sami Guðjón sem barðist á AI-
þýðusambandsþingin.u gegn sam-
þykkt þe'rra tillagna og taldi
þær fjarstæðu. Enginn ætti því
að láta blekkjast af hræsnistil-
íögum hans nú — enda bað hann
atvinnurekendur ai'sökunar á þv:
að hafa flutt þessar tillögur!!
Atvinnurekendur og íhaldið
spara kvorki. fé né bíla í Iðju-
kosningunum. A-listinn í Iðju
hefur hvorki slíka sjóði né bíla
yfir að ráða. Þess vegna eru
all'r sem lánað geta bíla eða
veitt aðra aðstoð hvattir til að
láta kosningaskrifstofu A-listans
vita. Simar hcnnar eru 17510—
17513.
lits til flckka.
Eyðing fiskimiðanna við
lai.lið bitnar á öllum lands-
mönnum. Einnig þeir, sem nú
vsrða í fyrstu lotu ekki eins
hart fyrir barðinu á hinum
ericnda flota, munu tapa eins
og hinir, sem fá á sig erlendan
flota allt árið. Tap þeirra kem-
ur aðeins síðar. Þjóðin getur
ekki á komandi árum, þegar
grunnmiðin við landið verða ur-
in upp, lifað á öfugmælum rík-
isstjórnarinnar.
Nú verður hver einn og ein-
asti íslenzkur fiskimaður, hver
Bæjarstjórnin
Framh. af 12. síðu
hliða eftirgjöf á þeim réttindnm,
sem íslendixigar hefðu þegar afl-
að sér. Lýsti Böðvar tillögu
sinni, sem hann kvaðst bera
fram sem varatillögu ef tillaga
Guðmundar og Alfreðs yrði
íelld og tillaga Geirs og Magn-
úsar samþykkt. Skv. tillögu
Böðvars var skorað á Alþingi
aö samþykkja ekki þingsályktun-
artUlöguna um landhelgissam-
komulagið við Brcta án und-
angenginnar þjóðaratkvæða-
greiðslu um málið.
★ Ellefu stóðu að smáninni
Við atkvæðagreiðslu, að
loknum miklum umræðum,
vár tillaga þeirra Alþýðu-
Eða trúa þeir ekkj á málstað
sinn?
Ilér er slíkt stórmál á ferð-
inni að þjóðaratkvæði er sjálf-
sagt.
Ilér er tef’.t um framtíðarhag
þjóðarinnar — hér er um
skuldbinúingu um ókomin ár
að ræða.
Þjóðaratkvæðagreiðslu er
hægt að framkvæma um málið
á stuttum tíma og þá liggur
vilji þjóðarinnar ótvírætt fyrir.
íslendingar, gerum kröfuna
um þjóðaratkvæðagreiðslu að
kröfu allra landsmaiuia. Látum
þá kröfu bergir.ála uni allt
Iand. Knýjum fram þjóðarat-
kvæðl og björgum þar með
málstað íslends.
Bretar fá afnot
Framhald af 1. síðu.
sildarnætur, síldarvörpur, rek-
net, handfæri, þorskanet; svo
eitthvað sé nefnt af þeim veið-
arfærum sem útlendingar not-
uðu hér við land fyrir eina tíð,
þótt sleppt sé öllu sem við kann
að haía bætzt síðan þeir hurfu
aí' okkar miðum.
Öll okkar venjulegu síldar-
mið standa opin Evrópuflotanum
allt sumarsíldveiðitímabilið, að
tillögunni samþykktri, sagði
Karl í ræðunni.
Karl lauk ræðu sinni á því
að skora á ríkisstj. að legg-ja
bandalagsmanna, Guðmundar I samninginn við Breta undir
Vigíússonar og Alfreðs Gísla- þjóðaratkvæði. Stjórnarflokk-
sonar, -felld með atkvæðum j arnir gætu með þvi sýnt að
meirihlutamannanna ellefu i þeir tryðu sínum eigin óróðri
um fylgi þjóðarinnar við þetta
mól. ..Ekkf' liggur okkur fslend-
ingurp svo- á að ljá Bretum 14
eða 15 þús. ferkílómetra af
landhelginni yfir hávertíðina að
við höfum ekki naegan tíma að
lofa þjóðinni að tala.“
Ræða Karls, sem var snjöll
og prýðilega flutt, verður birt
hér í blaðinu á súnnudaginn.
bæjarstjórn gegn fjórum at-
kvæðum bæjaríulltrúa Al-
þýðubandalagsins og Fram-
sóknarflokksins. Tillaga í-
haldsfulltrúanna var síðan
samþykkt með sömu atkvæða-
tölum; svo og var till. Böðv-
ars Péturssonar ielld á sama
hátt.
íhaldsfulltrúarnir ellefu eru
þessir:
Geir Mallgrimsson,
Auður Auðuns,
Magnús Ástmarsson,
Gróa Pétursdóttir,
Gísli Halldórsson,
Björgvin Frederiksen,
Guðm. H. Guðmundsson,
Þorbjjrn Jóhannesson,
Úlfar Þóröarson,
Einar Thoroddsen,
Magnús Jóhannesson.
Ai hálfu Framsóknarflokksins
töluðu Hermann Jónasson, Ólaf-
ur Jóhannesson og Þórarinn
Þórarinsson, og deildu þeir fast
á rikisstjórnina.
Fyrir Alþýðuflokkinn töluðu:
Guðmundur í. Guðmundsson,
Emil Jónsson og Gylfi Þ. Gísla-
son og fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ólafur Thors, Gunnar Tliorodd-
sem og Bjarni Bencdiktsson.