Þjóðviljinn - 03.03.1961, Page 4
'ILJr/CK
S 'iirgzbviéo’?
jl<I — löCX ;srJÆ-ti
?í) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 3_ marz 1961
Pá vor ilokkii£iifö2ii
ollf í eisiu lolaii!
Mikið hefur að undanförnu'
verið rætt um hinar ranglátu |
verðflokkunarreglur á fiski, |
og nú er að fást reynsla af I
'Jtvi hvernig þær gefast.
fijóftviljinn hefur haft |
fregttir af háti sem er kominn
á netaveiðar í Faxaflóa. Sjó- j
mennirnir flckkuðu aflann í |
samræmi við feglur, settu lif- j
andi blóðgaðan fisk í 1. flokk |
og fisk sem var dauður í net- j
unum í 2. fl. og héldu flokk- j
unttm vandlega aðski’dum. J
Þegar í land kom voru flokk-
arnir vegnir hvor í sinu lagi
og.bátnum siðan reiknað verð !
Alþýðusambandi fslands hafa
borizt ákveðin mótmæli írá ýms-
um stéttaríélögum út af hinni
ranglótu ákvörðun L.LÚ.
jþar sem gæði fisks skulu ekki,
ráða verðlagi hans, heldur hitt,
á h\raða veiðarí'æri fiskurinn
hefur veiðzt.
Miðstjórn Alþýðusambands ís-
lands hefur rætt þessi mál og
staðfestir þá afstöðu stéttarfélag-j
anna. að sá fiskur, sem reynist j
fyrsta fjokks að gæðum, eigi ogj
hljóti að verða í fyrsta verð-
flokki án alls tillits til þess með
hvaða veiðaríæri hann hefur
verið veiddur.
Verðfelling af þeirri ástæðu
einni, að fiskur hafi veiðzt í
dragnót eða net, er augljós fjar-
stæða og þó enn óskiljanlegra að
verðfella handfærafisk án tillits
til gæða.
Alþýðusambandið tekur ein-
dregið undir mótmæli sambands-
félaganna og mælir með því, að
frumvarp þeirra Lúðvíks Jós^fs-
sonar og Karls Guðjónssonar um
verðflokkun á nýjum fiski verði
samþykkt.
(Frá skrifstofu ASÍ).
eftir þeirri útkomu, hærra
fyrir 1. flokk, lægra fyrir 2.
flokk.
Kri þegar Ö31u þessu var
lohið komu bílar frá frysíi-
húsinu, éem keypíi aflanu, íil
þass s.ð ‘ selcja Iiann. Og þá
vsr hinni nákviému flokkun
allt í eimi lokið. 1. flokkur
og 2. f'.okkur voru settilr á
siimu bílana og allt flutt í einu
lagi í í'rystihús. Þar hefur
fiskurinn allur að sjálfsögðu
veriff verkaður á f;ain.a h.átt,
og frystihúsið selur allt seni
1. flokks vöru og fær sania
verff fj’rir allt magnið!
Þaunig er verðflokkunin
til þess að skerða tekjur sjó-
manna og útvegsmanna, en j
„vöruvöridunin- sem henni á
að fylgja nær ekki iengra en I
að dyrum fryslihúí'oins.
12 fulltruar frá
ísiandi geta sótt
íiuu! í Dublin
Aðalfundur Kvenróttindafé- j
lags Islands var haildinn fyrir
nokkru. Þar skýrði formaður
félagsins, Sigrlður J. Magnús-
son, frá því m.a. að fundur al-
þjóðakvenréttindasambandsins
yrði haldinn í Divblin á írlandi
'íðari hluta ágústmáríaðar.
Kvenrétlindafélag Islands hef-
ur rétt til að senda þangað 12
fulltrúa og ættu félagskonur,
sem hug hafa á að sækja fund-
inn, að gefa sig fram fyrr. en
síðar.
Lára Sigurbjörnsdóttir vara-
formaður útti að ganga úr fé-
lagsstjórninni en var endur-
kjörin. Aðrar í stjórn voru
kosnar: Lóa Kristjánsdóttir,
Anna Sigurðardóttir og Guð-
björg Arndal.
Bútræðingér telja bætta tilhögyn á
verzlun með sáðvöru naulsynlega
Aðalfundur Félags íslenzkracg að afköst hans eru mjög
búfræðikandídata var haldinn
í Baðstofu iðnaðarmanna dag-
ana 25.—26. febrúar.
é ði’mál fundarins var nefnd-
r"Vt um verzlun með sáðvöru.
7 nm fé’agsins er mikill áhugi
bæt.iri tilhögun þeirra mála,
< .t’.i liafði verið starfandi
nefnd á vegum félagsins undir
formennsku Pálma' Einarsson-
ar, lar.iinámsstjóra.
Eftirfarandi samþykktir voru
gerðar:
„Félag íslenzkra búfræði-
kan<iídata ákveður að vinna að
undirbúningi nýrrar löggjafar
tim eftirlit með sölu sáðvöru
og felur nefnd að annast þenn-
an undirbúning með öflun upp-
lýsinga um löggjöf annarra
þjóða í þsssum efnum og með
eamningi uppkasts að slíkum
lögum“.
„Með tilliti t.il þess, að það
Or þjóðarnauðsyn, að landbún-
eðurinn geti aukið framleiðslu
eí:ia að minnsta kosti í hlul-
falli við auknar þarfir þjóðar-
4nnar fyrir landbúnaðarvörur
undir því komin, að bændur
bæti framleiðni sína, en það er
aðeins hugsanlegt með auk-
inni þekkingu á undirstöðuat-
riðum landbúnaðarframleiðsl-
unnar, skorar fundurinn á rík-
isstjórn og Alþingi að auka
fjárveitingar til rannsókna og
tilraunastarfsemi á sviði land-
búnaðar“.
Nefndinni var jafnframt fal-
ið að vinna að áframhaldandi
undirbúningi þessa máls.
Á fundinum flutti Stefán Að-
alsteinsson, búfjárfræðingur,
erindi um afkvæmarannsóknir
á nautgripum.
Fráfarandi stjórn, sem var
skipuð Ólafi E. Stefánssyni,
ráðunaut;, formanni, Kristni
Jónssyni, ráðunaut, ritara og
Magnúsi Óskarssyni, tilrauna-
stjóra, gjaldkera, baðst undan
endurkosningu.
Núverandi stjórn skipa Pét-
ur Gunnarsson, formaður,
Bjarni Arason, ráðunautur, rit-
ari og Einar Þorsteinsson,
ráðunautur, gjaldkeri.
(Frá F.Í.B.).
| Frá himem eftir-
I miraniiðgæ fundi
| á þrijudaginn
H Á hinam glæsilega fundi
cr Alþýðubandalagiö boðaði
til uin landhelgismálið í
Austurbæjarbíói s.l. þriðju-
dagskvöld vakti skreyting
á sv'.ði fundarsalarins at-
bygli maiiiia. Sviðið var
skreytt íslenzkum fánum og
þar voru tvii stór kröfu- 2
spjiild: ,.Ö11 þjóðin segir 5
NEI“ og „Samningar eru E
svik“. — Myndin var tek- 2
in í Austurbæjarbíói á 5
þriðjudagskviildið (Ljósm. S
Þjóðv. A.K.). 2
GRÉTAK ODDSSON:
V
v
á,-
Kröjur Iðju „skemmd-
arverk kommúnistad
Ég myndi gera grein fyrir af-
stöðu minni á þessa leið:
Á einu ári gengislækkunar og
viðreisnar, heiur sigið svo á ó-
gæi'uhlið fyrir íslenzkum verka-
mönnum, að ókleift er að láta
laun hrökkva til nauðþurfta. A
þessu eina ári hefur bókstaflega
allt hækkað annað en kaup-
gjald og hækkunin hei'ur ekki
numið neinu lítilræði. Á sama
tíma hefur visitölutryg'ging
launþega verið afnumin. Nú
þegar bólar á töluverðu at-
vinnuleysi og allt útlit fyrir að
það færist í vöxt, einnig hefur
bólað á pólitískum ofsóknum á
vinnustöðum.
Er með nokkurri sanngirni j
hægt að ætlast til þess aí'
verkamönnum, að' þeir taki
þessum árásum möglunarlaust.
Ég segi nci.
Iðja hefur borið í'ram kaup-
kröfur sínar, eins og önnur
verkalýðsfélög og ég veit að fé-
lagsfólk heíur fullan hug á að
fylgja þeim fram til sigurs.
Kröfurnar eru í fullu samræmi
við tillögur A.S.f. og eru öllum
kunnar.
Ef við lítum til baka, til þings
A.S.Í. játum við, að Guðjón
Sigurðsson formaður Iðju, eins
fjölmennasta verkalýðsfélags
landsins, var á þinginu eindreg-
inn andstæðingur allra kröfu-
gerða. Hvers vegna lætur hann
sér þó sæma að bera fram
þessar sömu kröiur fyrir hönd
Iðju?
Jú; það eru kosningar fram-
undan í Iðju og bæði Guðjón
og atvinnurekendur vita að fólk
er óánægt með sinn knappa
viðreisnarskammt. Með því að
bera þessar kröfur fram hyggst
Guðjón hvítþvo sig fyrir al-
menningsálitinu og fleyta sér í
gegnum kosningarnar. Ekki er
trúlegt að mikið yrði úr mála-
fylgju eitir kosningar, enda hei-
ur málgagn Guðjóns, Mbl., dag
eftir dag kallað kröfur A.S.Í.
„skemmdarverk kommúnista".
Guðjón og hans nótar, hafa
nú gengið of langt í skrípalát-
um og dindilmennsku, þeir
verða að víkja fyrir ábyrgri
forystu, sem tæki upp merki
verkalýðsins, fólksins sjálfs;
sem tæki við þeim kröfum sem
bornar hafa verið fram og
fyigdi þeim eftir til sigurs. Guð-
jón íékk leyfi atvinnuvekenda
Stofnendur félagsins voru 22
fastir starfsmenn Akureyrarbæj-
ar og tilgangur þess að efla sam-
vinnu með starfsmönnum bæjar-
ins og vinna að bættum launa-
og ráðningarkjörum þeirra.
Fyrstu stjórn félagsins skipuðu
Bjarni Ilalldórsson, form., Jón
Norðfjörð, ritari, Þorsteinn Stef-
ánsson, gjaldk., Guðmundur Karl
Pétursson og Ólafur Magnússon
meðstjórnendur.
Á þessum 20 árum heí'ur félag-
ið fengið ýmsu áorkað í kjara-
málum, m.a. með stofnun Eftir-
launasjóðs bæjarins. Auk þess
hefur l'élagið eignazt sumarbú-
1 stað á fögruin stað í Vaðlaheiði,
þar sem hugmynd er að bæjar-
starfsmenn geti dvalizt í frí-
stundum sínum.
Núverandi stjórn skipa Björn
Guðmundsson, i'orm., Gunnar
og íhalds, til að bera þær fram,
en hann fær altlrci leyfi þeirra
til að fylgja þeim eftir.
Hinn fjölmenni hópur resku-
fólks í Iðju, verður. að gera sér
það ljóst, að takist ilia til núna,
cr alhir árangur af fórnfrekri
baráttu foreldra okkar, gerður
að engu. Við höfum notið á-
vaxtanna af starfi og stríði
þeirra og liöfuni bókstaflega
ekkert leyfi til að gera þau að
ómerkingum með þvi að láta
merlrið falla.
KJÓSUM ÖLL A-LISTANN!
Steindórsson, ritari, Haraldur
Sigurgeirsson, gjaldk., Steinunn
Bjarman og Ingólfur Kristinsson,
meðstjórnandi. Félagsmenn eru
nú um 80 talsins.
Félagið minnist 20 ára afmæl-
isins með veglegu hófi að Hótel
KEA á morgun, laugardag.
D ELDHÚSSETT
D SVEFNBEKKIR
D SVEFNSÓFAR |
H N 0 T A N |
húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1 J
(Grein úr ,,Iðjublaðinu“)
Akur
staöar 20 á
í gær, 2. maiz, voru liðin rétt 20 ár frá stofnun
Starfsmannafélags Akureyrai’kaupstaðar.