Þjóðviljinn - 03.03.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 03.03.1961, Side 9
Dönsku blöSin ósammála ' Dönsku blöðin gera sér í gær tíðrætt um sigur Dana yfir ís- lendingum í Karlsruhe. „Fyrsla hindrunin í HM í handknati- leik var létt“, segir Politiken. Og í fyrirsögn neðst á síðunni: „tslendingarnir voru hreinuslu ruddar“. BT segii': „Stórsigur án fyrirheits". „Missa það álit, sem ég haí'ði“, segir Theilmann. Holm-P hjá Politiken á ekki orð til að lýsa undrun sinni og fyrirlitningu á grófu og rudda- legu spili íslendinga og undir 'það taka • leikmennirnir John Stenberg, sem lék sinn fy-rsta leik að þessu sinni með lands- liði, og hinn kunni ieikmaður Per Theilmann. Theilmann segir: „Álit það, sem ég hafði á íslenidingum, bæði eftir keppnina í Helsing- ör svo og í landsleikjum, hverf- ur nú með öllu eftir þennan leik og þá framkomu, sem þeir eýndu. Árás þeirra á Galvad markvörð var fulifeomlega ó- sknjanleg." Stenherg segir.: „Já þeir voru óþarflega harðir. Jafnvel þegar boltinn var úr leik slógu þeir eftir okkur og reyndu að slá okkur í magann.“ Annar tónn í BT BT segir að 24:13 sigur sé góður á pappírnum, en því mið-' ur virðist hann ekki gefa nein fyrirheit. um góðan árangur liðsins í keppninni. Sigurinn telur blaðið mest og of mikið að þakka tveim mönnum, Gal- vad markverði og Jörgen Pelér Iiansen, sem skoraði 8 mark- janna fyrir Dani. Blaðið segir ^ greinilegt, að Islendingar hafi , vænzt mikils af leiknum við Dani, en staðreyndirnar hafi reynzt bitrar. | Hannes Þ. Sigurðsson segir 'í viðtali við bla'ð'ð, að íslenzka , liðið hafi leikið langt. undir getu,'einkum í tíu mínútur eft- I ir leikhlé, er þeir hættu gjör- samlega að leika handknattleik en voru önnum kafnir við upp- dekkingar. „Fyrirliði Islands, Birgir Björnsson“, sagði blaðið, „var jmjög bitur.“ „Það var engin ^meining, hversu mikla liörku Dönunum var leyft að nola. Það eru tvær meginástæður fyrir sigri Dana í leiknum: Góð markvarzla og brútalt sþíl.“ Einhver Sigurður Jónsson, er einnig kallaður til og segir: Ég þori að fullyrði, að Dan- irnir leika nú mun verr en lið- ið, sem við lékum við í Slag- else. Þá var tekníkin í hásæl- inu .en nú eru það kraftarnir. Sem sagt tvö dönsk blöð og gjörólíkar frásagnir, önnur af hörðum leik íslendingánna, hin af hörðum leik Dananna. Hverju skal trúa? — bip — Stjérnðrráiil bar sigur úr býtim 1 fyrrakvöld .lauk skákkeppni stofrana 1961. í A-flokki bar Stjórnarráðið, 1. sveit, sigur úr býtum, hlaut 15 vinninga. I B-flokki sigraði Landsbank- inn. 1. sveit, hlaul 14'/2 vinn- ing, t C-floltki sigruðu tslenzk- ir aðalverktakar, hlutu 17Í/2 vinning. Sigurvegarar í D- flokki urðu kennarar við Mið- bæjarskólann með 17 vinn- ingum. t E-flokki er eftir að fella úrskurð um ágreining um tvo leiki og endanleg röð því ekki kunn enn. t F-flpkki bar Kassagerð’r.i sigur úr být- um með 14 vinningum og í : G-flokki Búnaðarbankinn, 2. í sveit, með 16 vinningum. Fyrri dagur Valsmófsins Sveiiin Zoega, formaður Vals setti Innanhússknattspyrnumót Vals fyrir fullu húsi áhorfenda í fyrrakvöld. Fyrra kvöldið var skemmtilegt, eirda þótt segja niegi að aðeins eitt lið, KR-A, liafi sýnt virki- lega góða knattspyrnu allan leikiun. Nokkrir leikjanna urðu skemmtilegir vegna þess live jafnir þeir voru. ( KU-A vann Fram-A 13:1 Yfirburðir KR voru algerir og er það furðulegt að Fram skuli ekki geta stillt upp betra liði í innanhússknattspyrnu. í hálfleik stóðu leikar 7:0, en leiknum lauk eins og áður seg- ir 13:1. I liði KR eru aðeins mjög Jagnir menn með knöttinn, Þór- ólfur, Ellert, Garðar, Gunnar Felixso-n, Örn Steinsen, Gunnar Felixson var markhæstur með 5 mörk, Þórólfur með 4. Ellert lélr mjög vel og átti mjög stór- an þátt í mörgum markanna. Afmælisbarnið vann Viking- 10;3 Valsmenn áttu ekki í neinum eríiðleikum með hina ungu Vík- inga og unnu með 10:3, eí'tir að hafa leitt í hálfleik með 6:1. í liði Vals var Árni Njálsson mjög markheppinn og skoraði helming markanna, eða 5, eitt þeirra sér- staklega skemmtilega. Björgvin Daníelsson, sem í vetur hefur þjálfað Vestmannaeyinga, lék nú aftur með félögum sínum í Val. Breiðablik vann Vestmanna- eyjar naumlega með 4:3 Báðum liðum gekk iila að skora, en Vestmannaeyingum tókst að ná yfirhendinni seint í hálfleiknum og það nægði þeim til að hafa yfirhöndina í hálf- leik. Vestmannaeiúngar skoruðu síðan 2:0 snemma í siðari hálf- leik. Kópavogsmenn jöfnuðu síð- an og þá komst harka og spenn- ingur í leikinn og var hann einna líkastur knattspyrnu í skotbökk- unum í Tívolí. Sigur Breiðabliks 4:3, getur varia t.siizt sann- gjarn, því Vestmannaeying'ar áttu öllu meira í leiknum og reyndu meira fyrir sér í spili. Keflavík burstaði Reyni, Sandgerði Sandgerðingarnir voru greini- lega allir mjög framsæknir menn og gleymdu öllu sem heitir vörn. Kom þetta greinilega fram á markatöflunni þeirra megin, sem alltaf var að breytast upp á við. í hálfleik höfðu Keílvíking- ar skorað 9:0, en leikinn unnu þeir með 12:1, en slðari hálf- leikínn reyndu Sandgerðingar að gæta mótherjanna og Jauk þeim hálfleik með 3:1 fyrir Keflavík. Lið Keflavíkur er allgott og skipað all „teknískum" leik- mönnum. I>róttur-A vami Val-C Leikur Þróttar og Vals var hinn skemmtilegasti. Valur nóði yfirhöndinni snemma, en Þróttur jafnaði og í hálfleik var staðan 3:3. í síðari hálfleik náðu Þrótt- arar algerri yfirhendi og Jens Karlsson sem átti g'óðan leik, færði Þrótt upp í 6:3. Hörður Felixson, sem keppti með meist- araflokki Vals fyrir nokkrum ár- um var nú aftur með og greini- leg'a á hann enn mikið til af sinni góðu knattmeðferð, skoraði síðasta markið; 6:4 fyrir Þrótt. Þróttur-B vaiin Keflavík-B Þróttur vann enn í næsta leik, nú Keflavík með 5:3. Var leikur- inn hinn sögulegasti, einkum eft- ir að dómarinn, Einar Hjartarson hat'ði vísað öllum leikmönnum útaf nema einum úr hvoru liði. Var það einvígi spaugilegt.. í halfleik sÚóðu leikár 2:2, en Þróttur vann síðari hálfleikinn með 3:1 og vann því leikinn með 5:3. Valur-B vann Fram-B í hálfleik var staðan 3:1, og ieiknum lauk 8:4 fyrir Val, og er það sanngjarnt. Valsliðið var að mestu skipað ungum og mjög efniiegum léikmönnum. KR-B vamt Víking naumlcga KR haíði lengst af yíirburði, en með alls konar kiúðri með boltann innan eigin vítateigs fengu Vík. skorað tvisvar eða þrisvar í lokin og lauk leiknum með 7:5 fyrir KR, sem eru mun minni yfirburðir en liðið í raun- inni-hefði getað sýnt. % . Föstudagur 3. marz 1961 ÞJÓÐVltjINN — (9 | Þegar Brumel | setti met = Það var í Leningrad sem = hinn 19 ára Valcrij Brumcl = vann það ótrúlega afrek að — stökkva 2,25 m í hástökks- E keppui innanhúss. Myndin hér E að ofan er tekin einmitt þeg- 5 ar liarn var að undirbúa sig E undir þetta stökk og það er E ekki furða þótt hann teygi E sig því ráin er i 40 sm meiri E hæð en liæð lians sjálfs er. Brumcl stiikk 1,20 m er hann tók fyrst þátt í há- stökki. 1959 fór liann fyrst yfir 2 m og áður en hann liélt til Rómar setti hanu nýtt Evrópumet 2,17 og eftir Róm- arferðina tókst lionum að stökkva 2,20 metra. Bruniel er nú á ferðalagi í Bandaríkjunum, eins og kunn- ugt er af fréttum, og liefur itú tvívegis borið sigur úr býtuin í einvíginu við John Tliomas, núverandi heimsmet- liafa. M frétfir utan úr Á Danir léku Ungverja mjög' grátt í knattspyrnu s.l. sumar, öllum til hinnar mestu furðu og ekki hvað sízt Dönum sjólí'um. Ungverjar eru óðir og uppvægir að rétta sinn hlut og þessvegna sendu þeir Dönum símskeyti og báðu um leik í Danmörku í marzmánuði á Idrætsparken. Danir svöruðu urn hæl og sögð- ust a!lt of uppteknir til að geta sinnt Ungverjum ó þessu ári, svo líklega verður ekki aí því á næstunni að Ungverjar nái sér niðri á Dönum. ~k Heimsmeistarakeppnin í róðri fer fram á svokölluðu Rauðavatni við Luzern í Sviss- landi dagana 6.—9. september 1962 og er undirbúningur íyrir- keppnina þegar byrjaður. -k S.l. sunnudag háðu Norð- menn í fyrsta sinn landskeppni í badminton á móti Skotlandi. Skotar unnu 5 leiki á rnóti 2’ og höfðu Skotarnir mikla yfir- burði í tvímenningskeppninni. ★ Samkvæmt fréttum frá. Osló taka 130 erlendir skiðamenn frá 15 þjóðum þótt í Hoimen- kollenmóti sem háð verður 10.—- 12. marz. Meðal þátttökuþjóða er- ísland. K I Ö R S K R Á T | Kaupfélags Reykjav'ikur og nágrennis, sem gildii' frá 3. marz 1961 til jafnlengdar næsta ár, liggur- frammi í skrifstofu félagsir.s, Skólavörðustíg 12,. félagsmönnum til athugunar, dagana 3. til 11. marz. Kærufrestur er ákveðinn t’l laugardagsins 11. marz.. kl. 12 á hádegi. Kjörstjórain.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.