Þjóðviljinn - 03.03.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 03.03.1961, Qupperneq 10
*Í0) WÓÐVILJINN — Föstudagur 3. marz 1961 Móbútúmenn myrða saklaust íólkf alvopna gœzluliðsmenn Leopoldville 2/3 (NTB-Reuter) — Samtals 44 óbreyttir borgarar féllu í Lúlúaborg á miövikudag fyrir vopnum kóngóskra hermanna sem svöluöu hefndarþorsta sín- um, að sögn fulltrúa SÞ í Leopoldville. - í Svo. virðist sem hermennirnir hafi ekki haft nein fyrirmæli frá yfirboðurum sínum, en hafi kom- izt í hefndarhug eftir að óbreyttir borgarar höíðu drepið þrja her- menn og sært þrjá aðra, Meira en þúsund Kongómenn hafa leit- .að skjóls hjá gæzluliði SÞ í borg- inni, en allt var með kyrrum kjörum þar í dag. Ceirðirnar hófust á miðviku- dagskvöld eftir að hermenn Lúm- úmbasinna sem höfðu tekið bæ- inn voru aítur farnar úr honum. Mannfjöldi safnaðist saman fyr- ir framan aðalstöðvar gæzluliðs- ins og krafðist þess að Lúm- úmbasinnaður liðsforingi sem handtekinn hafði verið yrði lát- inn laus. Undirmenn hans höíðu læst hann inni. Þegar honum var sleppt réðst múgurinn á her- menn Mobútús og felldi þrjá þeirra en særði aðra þrjá. Þegar l'réttist af manndráp- Vistheimili — unum út í herbúðir Mobútú- manna fóru þeir af stað að sækja líkin. Alla nóttina hleyptu þeir af byssum sínum og féllu 44 menn og konur. Sí>-menn afvopnaðir af Mobútúmömium. Herstjórn SÞ í Leopoldville gaf út fyrirmæli um það í dag að menn hennar gættu betur vopna sina. Tilefnið var enn einn árekstur á miðvikudags- kvöld þegar kongóskir hcrmenn afvopnuðu SÞ-hermenn frá Túnis sem voru á verði við há- skólab.ygginguna i Leopoldville. Þetta var þriðji samskonar á- reksturinn síðan á sunnudag. Clíkt hafast þeir að. Það er nú komið í Ijós að orð- rómur sem dreiít var um allan heim um að átta belgískir her- menn heíðu verið drepnir í Stanleyville hefur ekki við neitt að styðjast. Umboðsmenn SÞ þar segja að þeir séu við beztu heilsu. Fulltrúi frá Alþjóða rauða krossinum heimsótti þá í fang- elsið ásamt yfirmanni hersveita stjórnarinnar í StanJeyviIIe, Viktor Lúndúla hershöíðingja. París og Tiínisborg 2 3 (NTB-Reuter) — í París er sagt að það séu leiðtogar Serkja sem veröi aö taka næsta skrefið aö samningaborðinu meö Frökkum. De Gaulle ætlar að bíöa og sjá hvaö setur. daghaimili Framh. af 7. síðu inni frá árinu 1957, eins og nefndin taldi 'hana vera, verður Mklega ekki einu, sinni fullnægt árið 1997, ef íhaldið fær að ráða. Auk þessa virðast tiilög- ur nefndarinnar um eina vöggu etofu í veslurbæ og aðra í aust- urbæ tæplega vera futlnægjandi viðbót, við Laufásborg, sem er eina dagvöggustofan í bænum. Bæjarfulltrúum Alþýðubanda- lagsins þótti því full ástæða til að bæjarstjórn gæfi ástandinu á þessu sviði alvarlegan gaum og bar fram eftirfarandi til- iögu við afgreiðslu- fjárhags- áætlunar bæjarins í desember. ,,Bæjarstjórn te’ur nauð- synlegt að endurskoða til- lögur clagheimilanefndar, sem samþykkfar voru 1957, með sérstöku tilliti til þess, að dagvöggustofur þurfa að vera staðsettar jafnvíða í bænum og i lagheimili, og að þessar tvær mismunandi dagvistardeildir mega gjarn- 1 an vera í sameiginlegri byggingu. Bæjarstjórnin á- Mtur nauðsynlegt að gerð sé framkv.-áætlun um bygg- ingu dagheimila næstu ár, en telur að á árinu 1961 beri einkum að hraða fyrir- huguðum framkvæmdum við dagheimili og vögguslofu í Hlíðunum, auk þess sem undirbúin verði bygging fyr- ir dagvöggustofu í Vestur- bænum annað hvort í tengsl- um við dagheimilið í Forn- haga eða nýtt dagheimili“. Trútt sinni meginstefnu fel’di Shaldið þessa tillögu og einnig tillögu um hækkun á fjárveit- ingu til bygginga dagheimila úr kr. 1.400.000 í kr. 2.400.000. Teikningarnar af .dagheimilinu í Hlíðunum liggja óhreyfð- ar, og munu vafalaust gera það enn um sinn. A. B. S. París 2/3 (NTB-Keuter) — Herréturinn í París dæmdi í dag liinn 43 ára gamla veit- ingamann Joseph Ortiz til dauða að honum fjarstöddum fyrir hlutdeiid Iians í upreisn- inni í Atgeirshor.g gegn de Gaulle í jan.úar 1960. Hinn aðalleiðtogi uppreisnar- man.na, Pierre Lagaillarde, sem nú er landflötta á Spáni, var dæmdur í tíu ára nauðungar- vinnu, en fjórir aðrir fjar- staddir sakborningar voru dæmdir í allt að sjö ára fang- elsi. Hins vegar voru allir sakborn:ngan:t'r sem voru við- staddir réttarhöldin, tólf að tölu, sýknaðir. Herrétturion hefur fjallað um mál þessara manna i fjóra mánuði og hina atburðariku níu janúardaga þegar mörg þúsund hægrimenn gerðu upp- steit, móti sfjóminni og stefnu her.inar í Als'Irmálinu. Foringj- ar upreisnarinnar voru hand- teknir, nema Ortiz sem komst undan Lagaillarde og nókkrir félagar hans voru hins vegar' látnir lausir og n'otuðu tæki- færið til að koma sér úr landi. Pncm Penh 2/3 (NTB-Reut- er) — Súvannafúma prins, for- sæti.sráðherra hlutleyslssíjórn- ar Laos, sem flýði þaðan til Kambodsja í desember, sagði í dag að það myndi taka tíu ár ef leysa ætti vandamál Laos með vopnavaldi. Hann nefndi þrjár friðsam- legar lausnir á deilunni sem til mála gætu komið: Ætla a-l hindre siglingy foirgða- skips kafbátð Glasgow 2/3 (NTB-Reuter) — Ardstæðingar kjamavopna söfnuðu saman heilum flota smábáta á Holy Loch í Clyde- fljóti í dag til að hindra sigl- ingu b'rgðaskipsins Proteus sem væntanlegt er til Holy Loch á föstudag. Proteus er birgðaskip kjarnorkukafbáta sem búnir eni kjarnasprengju- flugskeytum af gerðinni Poi- aris. Fyrsti kjarnorkukafbátur- inn er á leiðinni til Bretlands. Það er 5.400 lesta skip, Patrick Henry. Kafbáturinn er vænt- anlegur t’J Holy Loch skömmu á eftir Proteus. 1) Að myrduð væri ríkis- st.jórn sem hin ýmsu öfl ættu sæti í, þ.á.m. fulltrúar Pathet Lao hreyfingarirnar. 2) Að mynduð væri alger- lega hlutlaus ríkisstjórn. 3) Að kölluð væri saman ráðstefna fjórtán ríkja sem undirbúi nýjar kosningar í landinu Útvarp Pathst Lao skýrði frá því í dag að hersveitir hlutleysisstjórnarinrar og Pat- het Lao rersveitir hefðu 28. febrúar hrundið árás banda- rískra og thailenzkra hersveita sem styðja stjórn Bún Úms. Árásarliðið sem stutt var skriðdrekum varð fyrir mi'klu manntjóni. Spilakvöld í Hofnarfirði Alþýðubandala.gið í Háfn- arfirði efnir til næsta spila- kvölds fyrir stuðningsmenn sína annað kvöld, laugardag 4. marz. Að vanda fer spila- kvöldið fram í Góðtemplara- húsinu ií Hafnartlrði og hefst kl. 8.30. Góð verðlaun verða veitt fyrir félagsvistina, kaffiveitingar á boðstólum og kvikmyndsýning. Enginn hei'ur hugboð um hvað hann ætlar að gcra. nema hann sjáli'ur. og að líkindum cinnig Als.rmálaráðherra hans, Louis Joxe. Aldrei heiur önnur eins leynd hvílt yfir ráðagerðum de Gaulle og þeim hugmyndum sem hann gerir sér um gang mála i Alsír. Jafnvel Debré forsætis- ráðherra og de Murville utan- ríkisráðherra vita ekkcrt um fyrirætlanir forsetans. E'ning í Norður-Afriku. Forsætisráðherra serknesku stjórnarinar, Ferhat Abbas, sagði í dag að á Rabatíundi hans og' leiðtoga Túnis og Mar- okkó hefði orðið alger eining um það á hvern hátt Alsír skyldi vinna sjálfstæði sitt. Hann lét í ljós von um að sá fundur gæti orðið til að ryðja braut samningum, enda þótt enn væri ekki hægt að gera sér ’jósa af- stöðu ráðamanna í París. Búizt er við að foringi serk- nesku þjóðfrelsishreyí'ingarinnar. Ben Bella, verði brátt flúttur úr íangelsinu á eynni Aix til rneg- inlandsins þar sem hann myndi ia betri aðbúnað. Bjartsýni, en þó. Bourguiba sem er komlnn aft- ur til Genfar sagði í dag að hann vonaðist eítir afdrifarík- um árangri af Rabatfundinum einhvern næstu daga, og menr: eru yfirleitt heldur bjartsýnir i að úr samningaviðræðum verði Það er þó ekki dregin nein dul á það í París. að ef úr samningaviðræðum verður, muni þær verða langvinnar. Á þessari skoðun eru jafnvel þeir allra- bjartsýnustu, eftir að vitnazt heíur að de Gaulie lét Bourguiba vita að hann mun ekki láta haggast varðandi ákveðin atriði. Þannig ítrekaði hann enn það skilyrði sitt að ekki verði hai'n- ar neinar viðræður fyrr en vopnahjé er komið á. en á það skilyrði hafa Serkir ekki viljað fallast hingað til. Oran 2 3 (NTB-AFP) Átta menn slösúðust og þrír bílar voru brenndir í ofsaleg- um óeirðum sem hér urðu í dag þegar evrópskir landnemar misstu alla stjórn á sér og létu bitna á Serkjum reiði sína út af morði tveggja evrópskra kvenna á þriðjudag. Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Hjartanlega þakka ég öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 20. febr. Guð blessi ykkttr öll. Jóhannes Ásgeirsson, Nönmgötu 10. Afmælisliófið verður haldið í Sjálfstæðishúsinu 4. marz og hefst með borðhaldi klúkkan 7 e.h. Miðar afhentir í íþrótíahúsinu og verzl. Varmá til laugardags, einnig í Sjálfstæ'ðisþús’nu frá kl. 5—7 n.k. föstudag. STJÓRNIN. iœknlngasfofu að Háteigsvegi 1 (Áusturbæjar Apótek). Viðtalstími mániud., þriðjud. og fimmtud. kl. 2,30—3,30, föstu- daga kl. 4—5 og laugardaga kl. 1—2. Símar á stoi'u 10380 og 19907. — Heimasími 36554. JÖN HANNESSON, læknir, Sérgréin: Skurðlækningar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.