Þjóðviljinn - 17.03.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.03.1961, Síða 4
H) — WpÐyiI^LN-N — Fp^tudagur 17. .ujarz 19(jl isstöð bráðlega reist við á Snæfellsnesi F.vrir •kömmu kvaddi .Gí;sii'. þacj kunr.ugt, þar til þýdd grein índrtíison fréttamenn á. siiyi norsku blaði birtist um í'und og skýrði frá ]>ví að nú , þessi mál í Tímanum. Gísli fór ha.fi verið stofnað hlutafélag til j þá á stúfana, hélt til Noregs byggingar fiskrœktarstöðvar við, og fékk þar tækifæri að kyuna Iiúoaós á Snæfellsncsi og verð- ur .hafizt iiantla um fram- kvæmdir á vori komanda. Gísli kvaðst fyrst hafa komið fram með þá hugmynd árið 195ö að ala. laxfiska, einkum sjóbirting og sjóbleikju, i sjó að loknu eðlilegu ferskvatnseldi, en þeirri hugmynd verið fálega tekið af ráðamönnum. Samskonar tilraunir hafa nú staðið vfir í 5 ár í Noregi, án }?sss' að nokkrum hér væri um Lsikfélag Ólaí raun, en þroski hans er ■ mun örari. Vaxíarbraytingar eiga lilf S£ HOimH stað Þefar r?gnbog*fung‘ urinn er a'inn upp með sjo- Ólafsvík, laugardag. frá eldisaðferðir.ni og eru sérfræð- fréttaritora Þjcövi’.jans. ingar að rannsaka þessar breyt- Leikfélag Ólafsvíkur hefur ingar. ihafið sýningar á leikrit'nu j 1 Noregi.,; eru n.ú* 60 sjóeld- „Aumingja IIönnu“ eftir isstöðvar og verða á næstá ári sér þessi mál. Það voru tveir bræður í Nor- egi sem hófu sjóeldistilraun- irnar haustið 1955. Þeir náðu nokkrum iöxum og settu þá í sjóeldistjörn. Laxarnir voru í fyrstú ófúsir að taka við fóðri, e« það /lagaðist fljótt. Svil og hrogn hafa nú verið tekin úr þassum löxum fjórum sinnum cg á síðasta hausti voru tekin hrogn og svil úr þeim löxum sem komnir voru út af fyrsta klaki tiíraunalaxanna og virð- isl þetta klak í eðlilegum þroska. AU-flinillir B Hapisfl Framkvæmdanefnd Alþjóða- BUSiUISB fl K9CI 1811 samhands verkalýðsfélaga hefu'r rætt næstu verkefni samta'kanna í fundi í Berl'In. í veizlu sem verkalýðsleiðtogunum var haldin ræðir Walter Ulbricht (t.h.), formaður ríkisráðs Austur-Þýzkalands, við Frakkann Tilraunir með sjóeldi á regn- 'Benoit Frachon, (tv ) og Italann Agostino Novella bogasilungi hafa gefið svipaða Ketnnedy Horne Sverris Thoroddsc í þýðingu um 120: Er þetta Að öllú athuguðu eru miklor annað verkefni félagsins í vet- Hkur á að hér sé fekki verri 'heimili handa taugaveikluöum börnum. ur, áður hafði leikfélagið synt aðstaða til sjcsldis en í Noregi Stofnaður sjóður til að reisa heimili taugaveiklaðra barna ■ Forseti íslands hefur nýlega staöfest skipulagsskrá sjóös, sem Barnaverndarfélag Reykjavíkur hefur stofnaö meö' 100 þús kr. framlagi til þess að' reisa lækninga- gamanleikinr- ,,'Biðla og brjósta- höld“ alls 16 sinnum vjðsveg- ar um Snæcellsnes og víðar. Af þessu má sjá að starfsemi ]eikfélagsins stendur með all- tmiklum blóma þrátt fyrir erf- iðar aðstæður á öllum sviðum, €kki sízt á þessum árstíma þegar fclk er mjög bundið vinnu í sambandi við vertíð- ina. Leikritið „Aumingja Hanna“ og eru því líkur á að við Is- lendingar eigum í laxfiskarækt- inr.i einn af okkar stærstu at- vinnu- og útfiutningsmöguleik- um, sagðl Gísli. Nú stendur yfir hlutafjár- söfnun og á að safna 1.5 millj. króna cg er öúum frjálst að kaupa hlutahréf. í stjórn h’utafélagsins eru Gísli Ir«Iriðason, Ólafur Finns- son, fcrstjcri, Benedikt Gutt- Á stjórnarfundi í Barnaverd- arfélagi Reykjavlkur sl. laugár- dag afhenti gjaldkeri íelagsins sjóðstjórninni 100 þús. . kr. sem stofníé sjóðsins. í skipulagsskrá sjóðsins segir m.a.: „Markmið sjóðsins er það að hrinda í framkvæmd byggingu Dvalarheimilis handa tauga- veikluðum börnum, sem njóta var frumsýnt á föstuc’agskvöld- ' crmsson, fulltrúi, Áki Jakobs- sórfiæííilegrar^ mecfeiðar og ið undir leikstjórn Steinunœr Bjarnadóttur. Leikendur eru alls átta: Sigurdís Egilsdottir, Ragr.heiður Helgadcttir, Elín- horg Ágústsdóttir, Magnús Jónsson, Gréta Jóhannsdóttir, Magnús Antonsson, Bárður Jensson og Hrefna B.iarnadótt- Eskifirði 14/3. Atvinna ir. Skiluðu leikerdur hlutverk- hefur verið sæmileg í vetur son, lögfræðingur og Sturlaug- ur Böðvars3on. 4 heimabátar frá Eskifirði ttm sínum með sóma. Húsfylli hér á Eskiffrði. Héðan róa nú var á frumsýningu og undir- j 4 heimabátar, hver um sig um tektir áhorfenda sérlega góðar. 150 lestir að stærð. imiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMitmiiiMimiiiiii'miiiitmiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii tækja í sjóðinn verður veitt mót- taka af ritar.a biskups, biskups- skrifstofari, Árnarhvoli. Stjórn sjóðsins skipa: Jórtas B. Jónsson, fræðslustjóri, Ing- ólfur Ástmarsson, biskupsritari, Sigurjón Björnsson, forstöðum. geðverndardeildar Ileilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur og Matt- hías Jónasson, formaður Barna- verndarfélags Reykjav. Fimmti stjórnarmaður, sem kveðið er á um í skipulagsskrá, hefur enn ekki verið skipaður. Ráðin forstöðu- kona vöggustofu Á fundi bæjarráðs Reykjavík- ur sl. þriðjudag var samþykkt að Auður Jónsdóttir, hjúkrut.arkona vérði ráðin forstöðukona við Gjöfum einstaklinga og fyrir-' Voggustofuna á Illíðarenda. þarfnast í því sambandi slíkrar dvalár um skeið”. Hinuin nýstofnaða sjóði hefur þegar borizt rausnarlég gjöf. Kristján Jóhann Kristjánsson. forstjóri, sendi sjóðnum 5000 kr. jafnskjótt og hann heyrði getið um stofnun hans. Stjórn Heim- ilissjóðs taugaveiklaðra barna þakkar Kristjáni þennan drengi- lega stuðning. Er risinn upp nýr sértrúarflokkur — hörunds- bjartur rabbí — ríkisúivarpið er milliliður — í Endemis Plága „Hlustandl" skrifar: Rík- isútvarpið er korn'ð út á furðulega braut. Það virðist vera að eltast við einhverr., [ nýjan og dularfullan sértrú- arflokk og hafa tekið að sér að igefa honum andlegari íæðusprautur. Þau einstæðu tíðindi hafa gerzt, að upp virðist risinn á meðal vor rahb'í einn mik- mikla rabbí er að sjálfsögðu alveg ljóst, hve ósegjanlega mikla þýðingu það hefur að; hann ávarpi söfnuð sinn sem oftast og sem allra lengst í einu. Hann hefur samt látið sér nægja 3 stundarfjórð- unga hve'rju sinni, sem er óskiljanleg lilédrægni. Auð- séð er, að hér stoðar ekkert minna en 5 stundarfjórðung- ekkert að vera að eltast við hann. Það sér t.d. hver heil- vita maður, a'ð þegar hinum mikla og virðulega rabbí sinnast við eirhvern ferðafé- laga sinn á erlendri grund, þá verður rabbíinn auðvitað að fá að upplýsa sitt fólk um það í gegn um útva'rpið, að ferðafélaginn sé óalandi. Jafnvel e;n fluga í hálsi manns, getur haft sl'íka úr- slitaþýðingu fyrir nýja söfn- uðinn, að söfruðurinn bók- staflega farist, fái hsnn ekki að heyra sinn rabbí leggja út af atvikinu í útvarpi —- Og taka verður fullt tillit til þess, að hinn mikli rabbí hefu'r þegar sýnt og sannað, hvílíkur hann er. ar annað hvert kvöld. Eða ill og óvenjulegur Þessum vildi kannski útvarpið bera Hann talar lielzt um greifa, rabbí hampar útva'rpið með ábyrgðina á því, að hinn kónga> baróna og aða]sj nýi sért'rúarflokkur veslist „ „ . . . . mem. Hann talar líka um upp af andlegum nænngar- skorti? Nei, útvarpið verður ekkert og seinazt en. að veita þessum kynlega hóp «hki sízt, víkur hann ræki- betri þjónustu, annars þýðir lega að sjálfum sér og nægir mjög stuttu millibili og gef- ur honum kost á að upp- byggja sinn kynlaga söfn- uð, og nefnist hver slík etund: Hugleiðing. Hir.um þá auðvitað ekki íslenzkan E ein. Þannig tryggir liann E andlega uppbyggingu síns E nýja safnaðar. Hver getur E annars gleymt þeim liátíð- E legu augnablikum, þegar E hinrj alvitri rabbí mælti á E öldum ljósvakans: ,,Eg og = 10 aðrir vaskir sveina'r“ eða = þegar hann lýsti sjálfum sér = enn nánar og kvaðst „vera = bjartur á hörund" ? — Þessi = vaski og hörundsbjarti rabbí = veit, að liann e'r alþekktur, = þess vegna auðsýnir hann E það litillæti að nota aldrei = starfstitil með sínu ódauð- E lega nafni. Og þess vegra er = líka engin. þörf á að nefna E nafn hans hér. En ríkisútvarpinu skal áð = lokum eins og í unphafi = íbent á það í fullri alvöru, = að það skýtur langt yfir = markið með þessum enda- = lausu hugle’ðingum, af því = að bar er bara á ferðinni = Endemis Plága. E I gær tók hárgreiðslustofaii Fémina til starfa í ný.ju hús- næði á Laugavegi 19, frún var áður ti! húsa í Aðalstræti 16. Eigandi Feminu er frú Ár- dís Pálsdóttit’ og hefur hún. starfrækt hana í nærfellt 19 ár. Femína var stofnsett 6. oktcrier 1934 af frú Svövu Ber» entsdóttur og frú Pluldu Da« víðsson. Árdís er formaðu'r Meistara- félags hárgreiðslukvenna og hefur útskrifað ca. 12 sveina í iðninni. Undanfarin ár hef- ur Árdís farið til út- landa til cð kynna sér nýj- ungar 'i faginu og starfaði t.d. um skeið á hárgre’ðslustofu Egils V. Larsen, en hann vanrt sér meistaratitil á'rið 1958 fyr- ir hárgreiðslu. Nýi aðseturstaður Femínu er mjög smekklega innréttaður, t.d. getur hver viðskipávinur vdr’ð einn sér í bás og þarf ekki að færa sig úr einum stól í annan, eins og tíðkast á flestum stofum. Sigvaldi Thordarson arkitekt hefur haft yfirumsjón með inn- réttingu og fyrirkomulagi öllu. Guðmundur Biörnsson og Kristján Jökull Pétu'rsson hafa annast tréverk og Öli Þór Jónsson hefur smíðað öil hús- göan. Nú starfa v’ð Femínu 3 hár- greiðslukonur og 4 lærlingar. Um síðustu belgi útskrifuðust 15 nýjar hjúkrunarkonur frá HjúkrunarkVcnnaskóIa íslands. Hjúkrunarkonurnar eru þess- ar: Álfhildur Svala Sigurffardótt- ir frá ísafirði, Dóra Reiners frá Blönduósi, Emilía Jónasdóttir frá Flatey á Skjáifanda, Gréta Að- alsteinsdóttir frá ísafirði, Iiólm- fríður Geirdal Jónsdóttir írá Akureyri, Hólmfriður Hanna Magnúsdóttir frá Votmúla. Sandvíkurhr. Árn., Ingunn Sig- urbjörg Þórðardóttir frá Litla- Fjarðarhorni, Strandasýslu, Lára Lárusdóttir frá Sauðárkróki, Lyndis Gunnhild Hatlemark frá Reykjavík, Margrét Sæmunds- dóttir frá Reykjavík, Ragna Guðmundsdóttir frá Patreks.s firði, Ragnheiður Kristrún Step- hensen frá Rej’kjavík, Ríkey Ríkarðsdóttir frá Reykjavík. Sig- ríður Sigurjónsdóttir frá Meiri- Tungu, Holtahr. Rang., Uuríður Jónsdóttir frá Graíardal, Skorra- dalshr., Borgarlirði. Góður Neskaupstaff 14/3. Handfæra- bátar héðan frá Neskaupstað. sem leggja upp afla sinn. í Hornafirði, hafa aflað mjög sæmilega urdanfaraa daga og stundum vel, fengið allt að 15 skippund yfir daginn. Þeir bátar, þiúr talsins, sem. leggja upp afla sinn hér í Neskaupstað hafa nú allitr hætt línuveiðum og eru komnir með net. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.