Þjóðviljinn - 17.03.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.03.1961, Qupperneq 5
Föstudagur 17. marz 1961 — ÞJÖÐVILJINN (5 Bírmingham 12/3 (DW) — af hendi þaö hlutverk sem á meöan þaö er í Atlanzhafsbandalaginu, sagöi Bertrand Russell lávaröur hér í gær. Bretland getur ekki leyst því hvílir í heiminum á Hann sagði þetta í ræðu sem þessa ógurlegu iUmennsku". haldiu var á ráðstefnu friðar- Russell lávarður ræddi um sinna í Miðlöndum og bætti við hvemig allar afvopnunarráð- að „aðild að NATO væri ekki stefnur eftir stríð hefðu „farið aðeins af hinu illa, heldur, algerlega út um þúfur“ og einnig heimskuleg“. Hvers vegxia að berjast? „Hvers vegna ætti okkur að finnast nauðsynlegt að grípa til vopna?“ spurði hann. „Hvers vegna ættum við að hata Rússa? Rússar bjóða okkur almenna kjarnorkuafvopnun með nægilegu eftirliti". Hvaða orð myndi sá maður fá á sig sem vildi dæma allt mannkyn til kvalafulls dauða? spurði hann ennfremur. „En þó er það þetta sem stjórnir vesturveldanna gera. Og allir sem hafa gefið þeim atkvæði sitt ei'u þeim samsekir um Vilja ekki atóm- vopn til varna London, 10/3 (NTB-Reuter) — Frank Cousin, íormaður Sam- bands flutningaverkamanna, lýsti því yfir í dag að sambandið gæti ekki fallizt á þá nýju stefnu sem Verkamannaflokkurinn og lands- samband verkalýðsfélaga hefur tekið í sambandi við kjarnorku- vopn til varna. Þessi nýja varnar- yfirlýsing var gerð af 12 fulltrú- um þingflokks Verkamanna- flokksins, miðstjórn flokksins og í henni segir, að Vesturveldin verði að hafa kjarnorkuvopn á meðan Sovétrikin hafi þau. Framkvæmdanefnd Sambands flutningaverkamanna staðíesti í dag afstöðu Cousins og v'saði hún á bug varnaryfirlýsingum sem byggðar væru á kjarnorku- vopnum. Þetta er túlkað á þann veg að Bretland ætti að sýna gott fordæmi og losa sig við öll k j arnorkuvopn. Tveir Islending- ar í dómnefnd sagði: „Við höfum nauðugir viljugir orðið að komast að þeirri niðurstöðu að vesturveld- in hafa að minnsta kosti ekki verið einlæg í afvopnunarmál- inu og hafa aðeins gert slík boð sem þau voru sannfærð um að austurveldin myndu hafna“. Tillögur sovétstjórnariimar Sovétríkin legðu nú áherzlu á algera og skjóta kjamorku- afvopnun. „Þessi afstaða sovét- stjórnarinnar hefur vakið mikla reiði meðal etjórnarherra á vesturlöndum, þvi að þeir koma ekki auga á hvernig þeir eiga Um sl. mámaðamót lét af að bregðast við þessari tiliögu. embætti dr. Aarne Holtsmark, ! Þeir geta 'ekki hafnað henni prófessor í norrænni málfræði nema með því að gefa Rússum og bókmenntum við Oslóarhá- mikinn áróðursvinning“. skóla. Hafa merkir vísinda- menn gengt því embætti áður, Velmegun eða gröfin þeir dr. Sophus Bugge ög d'r. Hinn kunni brezki vísinda- Magnus Olsen. Það má til tíð- maður, prófessor Lancelot Hog- inda telja, að í dómnefnd til ben, höfundur bókanna Mathe- að meta hæfr.á umsækjenda um matics for Millions og Scienee embættið eru tveir íslendingar, for the Citizen, sendi ráðstefn- prófessor dr. Einar Ól. Sveins- unni í Birmingham boðskap. son og dr. Jón Helgason, en Þar segir hann m.a.: þriðji dómnefndarmaður er „Ef allar þjóðir heims, allra dr. Karl-Gustav Ljunggreu trúarskoðana og allra kyn- prófessor við háskólann í þátta, gætu sætzt á einhverja Lundi. ögn af sameiginlegri stjóm í því skyni að k:ma £ veg fyrir allsherjar tortímingu, gætu vís- indi nútímans boðið öllu mann- kyni upp á framtíðarhorfur ve’megunar og hamingju sem engan hefði órað fyrir í upp- hafi aldarinnar. * ! W Slfiil og sstfist síðan viS sjánvarpið New York -— Hnefaleikakeppni milli „Sugar“ Ray Robinson og Gene Fullmer í Las Vegas fyr- ir nokkrum dögum leiddi til bróðurmorðs í New York. Lögreglan segir svo frá að meðan 35 ára gamall maður, Angel Collazzo, og 46 ára gam- all bróðir hans, Santos að nafni, horfðu á hnefal'eikinn í sjónvarpi hafi þeir orðið saup- sáttir með þeim afleiðingum að yngri bróðirdnn stakk þann eldri mörgum hnifstungum. Síðan set.tist morðinginn aft- ur við sjónvarpið og fylgdist Takist þeim það ekki munu með leiknum til enda. Hann sat þær áraiðanlega lenda í sömu enn við sjónvarpstækið þegar gröfiimi ásamt öllum öðrum lif- lm lögreglan kom á vettvang. andi verum á plánetu vorri“. — Það hefur áreiðanlega verið haft í huga þegar þessi fagra by.gging var reist, pagóða í Jinsjúan í sjálfstjcrnarhéraðinu Ningsía Húí í Kína. I»ví síðan eru liðin hvorki meira né minna en 1500 ár. Fleiri verða í páskagöngunni í Bretlandi en nokkru sinni fyrr Um 1500 nianns frá útlönd- um munu taka þátt í páska- göngtmni í Bretlandi í ár, segja íorstöðumenn göngunnar. Þriðj- imgur úöendinganna mun koma frá Vestur-Þýzkalandi. Gangan hefst að venju í Ald- ermaston, þar sem brezka stjórain hefur rannsólmarstöð fyrir kjarnavopn, en samtímis mun hópur manna leggja af stað trá bandarísku flugstöð- Hærra verilag, fleiri gleðikonur þer Kanar kome Duncon, Skotlandi 14/3 (DW) — Allt er nú á öðrum endan- um í þessum friðsæla skozka bæ síðan bandaríska Polaris- birgðaaldpið og fyrsti kjarn- orkukafbáturinn komu tii Holy Loch hér í nágrenninu. Verðlag á alls konar vörum hefur hækkað, fyrst og fremst á þeim sem Bandaríkjamenn sækjast helzit eftir, svo sem Coca Cola, bjór og viskí. En verð á venjulegum nýlenduvör- um hefur einnig hækkað. Gleðikonur streyma nú til í stórum hópum og gangau vera orðin sú langf jöl- hyggja gott til glóðarinnar. Og mennasta sem farin hefur ver- djúkhox eru komin upp í ann- ið. I arri hverri krá. Það gctur kostað karlmenn í Bretlandi meira en lítið að gera konur áftfangnar af sér. I síðustu viku var maður einn í London dæmiur í 6.COO sterliugspunda (yfir 600000 kr.) skaðahætur og má'.skostn- að einmitt fyrir þá „sök“. Fröken Aliod Landau, 55 ára gömul, hafði höfðað mál á hendur sálarlækni sínum dr. Theodor Alfons Werner, 62 ára, og krafið hann um 15.000 steiiingspund í skaðabætur vegna þess að heilsa hennar hefði alveg bilað eftir að dr. Landau gerði hana ástfangna af sér. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að fótur væri fyr- ir þeirri staðhæfingu fröken- arinnar að dr. Werner hefði kveikt ástareld í brjósti hennar sem hefði brunnið svo glatt að hún hefði truflazt á geðsmun- um cg líkamlegri heilsu hennar hrakað svo mjög, að hún hefði verið óvinnufær í 12 ár. Af þessum sökum taldi dómarinn rétt að dæma lækninn í þsssar 6.000 sterlingspunda skaðabæt- ur. inni í Wethersfield. Báðir hóp- arnir munu mætast á leiðinni til Lundúna og víst er talið að þegar þangað kemur muni bæjarins Burt með Kana um Spgmans æmmsr Peldng, 14/3 (NTB—Reuter) — 1 tilkynningu sem frétta- stofan Nýja Kína sendi út. í dag er sagt, að sem skilyrði fyrir því að bandarlskum blaðamönn- um verði Jeyft að ferðast um kínverska megtnlandið setji Kínverska alþýðulýðveldið fram Framh. á 10. síðu Seúl — 69 ára gamall maður, Lee Yup-Woo, sem átti sæti á þingi S-Kóreu sem fulltrúi fyr- ir flokk Syngmans Rhee, hcfur verifft seluir fundinn um að hafa látiff taka af lífi 79 þorpsbúa án dóms og laga. Hann var dæmdur til dauða. Lee var á árum Kóreustríðs- ins yfirmaðxrr örj’ggislögregl- unnar í Taegu-héraði og sam- kvæmt forsendum dauðadóms- ins yílr hónum lét hann skjóta 79 íbúa þorps eins þar í hér- affinu, af þeirri ástæðu einni aff haim grunaði þá um að vera lcommúnista eða liafa samúð meff kommúnistum. Lee lét einnig bera eld i hús hinna clrepnu svo að þau brunnu til kaldra kola. London 16/3 (NTB-Reauter) — Það’ er talinn mikilt sigur fyrir brezku samveldislöndin í Asíu og Afríku aó Suður-Afríka skuli fara úr samveldinu og mikill ósigur fyrir Macmillan íorsætisráölierra persónulega. Macmillan hafði fram á síð- ustu stundu umiið sleituiaust að því að fiuna málamiðlunar- lausn svo að S-Afríka gæti ver- ið áfram í samveldinn eftir 31. maí, en þó svo að hin sam- veldislöndin gætu tekið ein- dregna afstöðu gegn kynþátta- stefnu stjcrnar S-Afríku. Fulltrúar afrískra þjóðem- issinna í London fögnuðu frétt- inni ákaflega. Þeir töluðu um sögulegan sigur fyrir Afriku. Einn þeirra sagði: Við erum að sjálfsögðu ánægðir með af- stöðu samveldis’.andanna. Viö vonum samt að S-Afríka komi aftur í samvý' lið, en þar sitji þá að völdum st jórti sem 1 raun j og veru sé fulltrúi fólksins sem. , landið byggir. Verwoerd hefði. í raun réttri verið rekinn úr samveldinu. Macmillan hefði beðið ósigur vegna þess að hann hefði skuldbundið brezku. stjórnina til að fallast. á að S- Afríka yrði áfram í samveldinu eftir lýðveldisstofnunina, en hefði liins vegar aðeins í orði kveðnu gagnrýnt kynþátta- stefnu sljóraarinnar þar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.