Þjóðviljinn - 19.03.1961, Blaðsíða 8
§) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. marz 1961
K ARDEMOMMUBÆRINN
Sýning í dag kl. 15
UPPSELT
TVÖ Á SALTINU
Sýning í kvöld kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
PÓKÓK
Sýning í kvöld kj. 8.30
Aðgöngumiðasala irá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Lcikfélag Ilafnarf.iarðar
Tengdamamma
Sýning í Góðtemplarahúsinu í
kvöld klukkan 8.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til
6 í dag.
Sími 50 273
Allt á sama stað
Það er yður og bifreiðinni
í hag að verzla hjá Agli.
Handföng
Toppastrigi
Plastákiæði
Þéttikantur
Hurðarskrár
Egill
Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 22240.
Gamla bíó
Sími 1-14-75
ArnarVængir
(The Wings of Eagles)
Ný bandarísk stórmynd í lit-
um.
John Wayne
Dan Dailey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frá Islandi og
Grænlandi
Fimm litkvikm.vndir Ósvalds
Knudsen: Frá Eystribyggð á
Grænlandi — Sr. Fridrik Frið-
riksson — Þórbcrgur Þórðar-
son — Refurinn gerir gren i ,
urð — Vorið er komið.
Sýnd klukkan 3
Allra síðasta sinn
Stórkostleg mynd í litum og
cinemascope; Mest sótta mynd-
in í öllum heiminum í tvö ár.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Tekin og sýnd í
TODD-AO
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra,
Shirley Mac Laine
Maurice Chevalier,
Louis Jourdan.
Sýnd klukkan 2, 5 og 8.20
Miðasala frá klukkan 1
nr ' 'i*i "
1 npolibio
Sími 1-11-82
Þrumubrautin
(Thunder Road)
1-Iörkuspennandi. ný, amerísk
sakamálamynd er fjallar um
brugg og leynivínsölu í bílum.
Gerð eftir sögu Robert Mitch-
ums.
Robert Mitchum,
Keely Smith.
og Jim Mitchum sonur
Roberts Mitchum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
J3amasýning klukkan 3
Skassið hún
tengdamamma
Austurbæjarbíó
Sími 11-384
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfraeg og óvenju skemmti-
leg, ný, frönsk gamanmynd í
litum, sem alls staðar hefur
verið sýnd við metaðsókn.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jacques Tati.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
Roy kemur til
Hj artar
Sýnd klukkan 3
NÝK0MIÐ
Hvítar ermastuttar peysur úr hollenzku ullargarni
á telpur 2ja—10 ára.
Verð frá kr. 88,—
Einnig mikið úrval af telpugolftreyjum.
Mjög gott verð.
VERZLUNIN ÁSA
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. i
Eftirtaldar ríkisjarðir i
eru meðal annars lausar til ábúðar í fardög'am
næstkomandi:
Stöðlar, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Litla-Gerði, Grýtubakkahreppi, S.-Þingeyjarsýslu.
Bakki, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu.
Svínafell, Hjaltastaðahreppi, N.-Múlasýslu.
Hamrasel, Geithellnahreppi, S.-Múlasýslu.
Hvalnes, Stöðvarhreppi, S.-Múlasýslu. \
Þingmúli, Skriðdalshreppi, S.-Múlasýslu.
Ey II, V.-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu )
Syðri Steinsmýri, Leiðvallahreppi, V.-Skaft.
Upplýsingar um jarðirnar fást hjá viðkomandi
hreppstjórum og sýslumönnum, ennfremur í Jarð-
eignadeild ríkisins, Ingólfsstræti 5.
Landbúnaðarráðuneytið \
T undurspillirinn
Spennandi amerísk litrnynd
Alan Ladd
Sýnd klukkan 5
Bönnuð börnum
Stjörnubíó
Sími 18-936
Glæpalæknirinn
(Scream.ing Mimi)
Geysispennandi og viðburðarík
riý amerísk mvnd.
Aðalhlutverk:
Anita Ekberg og
Phii Carey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allir í land
Sprenghlægileg gamanmynd
með Mickey Raoncy
Sýnd klukkan 3
Iiafnarbíó
Sími 16-444
Bleiki kafbáturinn
(Operation Pctlicoat)
Afbragðs skemmtileg, ný, am-
erísk litmynrd, hefur allstaðar
fengið metaðsókn.
Cary Grant,
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
Sýnd klukkan 3
Nýja bíó
Sími 115-44
H i r o s h i m a
—• ástin mín
(Hiroshima — mon Amour)
Stórbrotin og seyðmagnað
franskt kvikmyndalistaverk,
sem farið hefur sigurlör um
v.'ða veröld.
Aðalhlutverk:
■Emanuella Riva og
Eiji Okada
Danskir textar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Alit í fuilu fjöri
Ilin bráðskemmtilega smá-
mynda syrpa.
Sýning klukkan 3
Síðasta sinn
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Hefnd greifans af
Monte Christó
Ný útgáfa af hinni heimsfrægu
samnéfndu sögu eftir Alexander
Dumas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Margt skeður á sæ
Sýnd klukkan 3
Sími 2-21-40
Töfrastundin
(Next to no Time)
Mjög óvenjulega gerð brezk
mynd, fjöjbreytt, skemmtileg
með óvæntan endi.
Aðalhlutverk:
Kenneth More,
Beísy Drake.
Sýnd kl. 7 og 9.
Litli og Stóri
Sýnd klukkan 3 og 5
Kópavogsbíó
Sími 19185
Benzín í blóðinu
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd um fífldjarfa unglinga á
hraða- og tækniöld.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Faðirinn og dæturn-
ar fimm
Sýnd kl. 5.
Bamasýning klukkan 3
Stígvélaði kötturinn
Skemmtileg ævintýramynd í
litum.
Miðasala frá klukkan 1
Smurt brauð og suittur
Afgreitt með stuttum fyrirvara. ]
MIÐGARÐUR, Þórsgötu I. I
Sími 17514. ■ !
irsaðfirðingaheimslið hf. I
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður halcÞ
inn í Breið.firðingabúð föstudagir.tn 21. apríl 1961, ]
klukkan 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til j
athugunar 10 dögum fyrir fund, lijá gjaldkera, j
Skipholti 17, Revkjavík.
STJÓRNIN. j
Aðstoðarlæknastöður ]
Við Bæjarspítala Reykjavíkur (lyflæknisdeildi ertl
lausar til umsóknar þessar stöður:
Staða 1. aðstoðarlæknis frá 1. ágúst n.k.
Staða 2. aðstoðarlæknis frá 1. sept. n.k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og
störf, sendist yfirlækri spítalans fyrir 1. maí n.k,
Sjúkrahúsneftid Reykjavíkur.