Þjóðviljinn - 05.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.04.1961, Blaðsíða 12
 » GannaE Thor guggnaði íyrir hótura- um Emils lónssonar Axal Kristjánsson, fyrrver-| mætli ekki á rikisStjórnarfund- andi úlgerðarmaður, er sem j um um skeið. Lét Gunnar að kunnugt er helzti valdamaður, lokum undan, cg var Tcmas í Rafha í Hafnarfirði. Einnig! Björnsson á Akureyri sjdpaður S.l. þrjú ár hafa andstæðingar kjarnavopna á Bretlandi farið í fjöldagöngur um páskahelg- ina. Gengin er 80 km. leið frá kjarnorkustöð ínni í Aldermaston og til London. þar er nú komin upp megnasta fjárhagsóreiða, þannig að fyr- irtækið er 1alið standa mjög höllum fæti, eftir að allar er- lendar skuldir hækkuðu við gengis^ækkunina en markaður þrengdist hér heima. Er Axsl nú að reyna að bjarga sér með enn einu erlendu láni'" — með ríkisábyrgð! stjórnarfulltrúi í stað Matthí- asar. Urðu Sjálfstæðisflokks- menn í Hafnarfirði æfir úl af þessari uppgjöf fjármálaráð- herra, eins og ráða má af þessari k'.ausu í síöasta tölu- blaði blaðs þeirra Hamars í Hafnarfirði: „Hvað er að gerast í Rafha — Aðalfundi í Rafha. Miðvikudagur 5. apríl 1961 — 26. árgangur —, 77. tölublað ombe épar S, k i Katanga og ráéasf á sænska fierffokka Tiu sœnskir hermenn sœrSust er hann sigaSi 20.000 manna HSi gegn S. Þ. 1 sambandi við Rafha hefur komið upp ágreiningur milli stjórnarflokkanna. Ríkið á einn þriðja hluta í fyrirtækinu og skipar f jármálaráðherra einn mann í stjórn þess. Ætl- aði Gunnar Thoroúdsen að skipa íhaldsþingmanninn Matt- hías Mathiesen í stjórnina, en þá ærðist Emil Jónsson — hann virðist telja svo ástatt þar að jafnvel samstarfsmenn- Elisabethville, 4/4 (NTB- valdsmaður í Katanga, yfir þvíjund'r stjórn belgískra herfor- irnir megi ekki um það vita. AFP) — I dag kom til al- varlegra átaka í Elísabeth- ville í Katanga-héraði í Kongó. Samkvæmt skipun Tshombes réðust 20.000 fylgismenn hans á sænska hermenn úr liði Sameinuðu þjóðanna á flugvelli borgar- innar, og léku þá grátt. Tíu Svíar særöust í viðureign- inni. að öllu herliði héraðsins hefði ingja umkringdi umsvifalaust Hótaði Emil jafnvel stjórnar- verið skipað að vera tilbúnu til bardaga og sömuleiðis öllu lög- regluliði vegna atburðanna á flugvellinum. Sagði Tshombe, að hermenn S.Þ. hefðu tekið höndum 25 menn úr her sínum, afvopnað þá og sleppt þeim síð- an. Síðar í dag hélt Tshombe ræðu á útifundi í Elisabethville. Skoraði hann á mannfjöldann að grípa til vopna og fara til flugvallarins til að hefna fyrir ófarirnar. Sagði hann að bann hefði ver!ð lagt við því að hafa nokkurt samneyti við starfslið S.Þ. bæði hermenn og annað diukknaði. Atburðirnir hófust með því að hermenn úr liði Tshombes und- ir belgískri stjórn óku í 12 vöru- bílum inn á flugvöllinn í fyrri pótt í skjóli myrkurs. Bílarnir voru stöðvaðir víðsvegar á vell- inum en herlið Tshombes reyndi að ná stjórnarbygg'ngum flug- saggi Tshombe ag nú yrði ag vallarms a sitt vald. Herliði S. 1 Þ. tókst að umkringja lið Tshombes og kom ekki til blóð- ugra átaka. I Framhald á 3. síðu. slilum af þessu tilefni (!) og Festisf í netunum. féll og Sjómannaskólapiltur í páskaíríi íórst aí Sandgerðisbát Aðfaranótt skírdags, 30. marz, vildi það slys lil að einn skipverja á Sandgerðisbátnum Ingólfi féll útbyröis og starfsfólk. Lægi þyngsta refsing l við brotum á banninu. Einnig Tshombe fyrirskipar árás í morgun lýsti Tshombe, Forsata boðið að heimsækja SCsuada í haust Þjóðviljanum barst í gær svofelld fréll frá forselarit- ara: „Eíkisstjórn Ivanada lief- ur boðlð forseta Islands að k.onia til Iíanada í opinbera heimsókn í september mán- uði nJí., og hefur forseti þekkzt boðð. Hann mun jafnframt heimsækja Mani- tóba sem gestur fylkis- stjórnarinnar þar. Að loldnni hinni opinberu heimsókn mun forsetinn lieimsækja íslendingabyggð- ir í Manitóba og Vestur- Kanada“. gera herferð gegn yfirgangi Sameinuðu þjóðanna. Belgar hefðu ekki gefið Kongó frelsi til að leyfa Marokkómönnum og Indverjum að gera landið að ný- lendu, eins og hann orðaði það. Mikil ólga greip mannfjöldann undir æsingaræðu Tshombes. Heimtuðu margir að fá afhent vopn til að berjast, en margir reyndust vera vopnaðir og veif- uðu þeir vopnum sínum og létu vígalega. Fjölmennt Maðurinn sem drukknaði hét j að nokkrum tíma liðnum. Var Haraldur Vignir Andrésson frá hann þá meðvitundarlaus og Drangsnesi í Strandasýslu, ó- kvæntur piltur urn tvítugt. Festist í netunum og dróst út með þeim Vb. Ingólfur er einn þeirra Sandgerðisbáta, sem veitt hafa með þorskanetjum að undan- förnu. Voru skipverjar að leggja netin, er slysið varð á skírdags- nóttina, og mun Haraldur heit- inn hafa festst í þeim, dregizt útbyrðis og færzt í kaf. Félagar Haralds hófu þegar að draga herlið Tshombes inn netin og náðist maðurinn 1 um hátíðina. reyndust lífgunartilraunir árang- urslausar. í gær höfðu engin sjópróf far- ið fram vegn slyss þessa, enda þótt liðin væri tæp vika frá því það gerðist. Haraldur Vign’r Andrésson var sonur hjónanna Guðmund- ínu Guðmundsdóttur og Andrés- ar Magnússonar, Drangsnesi. Var Haraldur við nám í Stýrimanna- skólanum og hugðist hann fara nokkra róðra með vb. Ingólfi Verkákonur í Keflavík óska eftir samúðarvinnustöðvun Verkfall verkakvenna í j Keflavík hefur nú staðið í tíu daga. Fundur á mið- vikudagskvöldiö bar vott um einbug kvennanna og' baráttukjark. Fundinn sátu yfir 70 konur sem unnið hafa í frystihúsun- um, og var eftirfarandi ályktun gerð með atkvæðum allra fund- |arkvenna: Fundurinn lýsir sig samþykk- án gerðum samninganefndar fé- lagsins og telur tilboð það sem nefndin ' hafnaði óaðgengilegt með öllu, enda skilyrði það sem fylgdi móðgandi fyrir félagið. Fundurinn vottar stjórn og; samninganefnd fj'llsta traust og ' veitir samninganefndinni fullt ! umboð til að ganga frá samn- ' ingum. Vika er l'ðin síðan deiluaðil- ar komu síðast saman á samn- ingafund. Stjórn verkakvenna- félagsins hefur snúið sér til stjórnar Vérkalýðs- og sjó- mánriafélags Keflavíkuy með beiðni um að það félag lýsi yf- ir samúðarvinnustöðvun. Tók stjórn yerkalýðsfélagsins málið til athugunar en hafði ekki enn tekið ákvörðun þegar síðast fréttist. er nýlokið. Ekkert hefur heyrzl frá fulltrúa fjármálaráðherra, Tómasi Björnssyrii, þrátt fyrir þann orðróm sem manna á milli gengur um að opinberir aðilar hafi liindrað Axel í að taka erlent Lán á vegum Rafha“. ! ~ Togari íór má 43 neí Þórkötln Grindavík. — Vélbáturinn Þór- katla, aflahæsti báturinn hér, missti 43 net af völdum togara aðfaranótt annars í páskum. Hafa togarar togað yfir neta- lagnirnar sem voru á Selvogs- banka, um tólf mílur uppí Sel- vogsvita. Þegar Þórkatla kom um morg- uninn að vitja neta sinna, var síðasti togarinn að fara af neta- svæðinu, en kominn svo langt undan að ekki sáust deili á honum. Þetta gerðist á svæði sem er opið íslenzkum togurum til veiða, en þeir hefðu orðið cð fara af hefðu svæði þeirra veri færð út sem svaraði grunn- línubreytingunni. Telja menn í Grindavík að íslenzk’r togarar hafi verið þarna að verki einsog jí fyrra, þegar mest spjöll voru I unnin á netum bátanna. — Fréttaritari. Tveir bíbr á óendurrtýgaSG Helztu vinningar í 12. flokki Happdrætt's DA.S féllu þannig: Fjögra herbergja ibúð á nr. 2221, eigandi Gestheiður Gríms- dóttir, Karlagötu 14; tveggja herbergja íbúð 18027, eigandi Sigurður Annasson, Ósum, Vatns- nesi; Vauxhall-bíll 38540, óend- urnýjaður miði; Volkswagen: 57271, óendurnýjaður miði. Guneihilcur aftur á flof ísafirði i gær; frá fréltarilara.. Báturinn Gunnhildur, 60 1.. að stærð, sem strandaði hér s.l. laugardag náðist aflur út á páskadag. Báturinn verður tekinn í slipp til viðgerðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.