Þjóðviljinn - 15.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.04.1961, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. apríl 1961 af fun brezka skipinu „S(?uyro“ á boíni Biscayafióa. Skipið sökk árið 1SÍ>1 með siifurfarm, sem me*- inn cr á margar milijón'r ný- franlta. I benni voru margir silfurhnull- ungar, sem metnir eru a tæp- ar þrjátíu miiliónir ísl. króna. Þetta er þó aðeins hluti "auðæf- nnna. sem í ílakinu eru. Staða ritara í Vegamálaskrifstofunni er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send'st Vegamálaskrifstofunni fyrir 25. april ciæst komandi. Hersveitir Paíliet Lao hafa sótt fram að undanförnu og þær hafa nú mikinn hiuta landsins í valdi sínu. En auk þess liefur skæruliðum skotið upp \íða að balti vígljnu hægrimanna. Myndin hér að ofan er af einni sveit skæruliða. Staða bókara í Vegamálaskrifstofunni er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálaskrifstofunni fyrir 25. april næst komandi. Meirihluti Norðmanna er andvígur atóiiivopnum Norska Gailup-stofnunin hef- ur lálið fara fram skoðanakönn- un mcðal ibúa Noregs. Spurt var um afstöðuna til utanríkis- stefnu Noregs. í ljós kom að minna en helmiisgur Norðmanna álítur að það sé hagur fyrir Noreg að vcra í Atlanzhafs- bandalaginu. 56 prósent allra þeirra sem spurð'r voru, voru anxlvígir því að kjarnorkuvopn væru staðsett á norskri grund. Þegar spurt var um aðildina að NATO. voru margir á báð- um áttum eða kunnu engin svör. Þó reyndust þeir sem voru hlynntir aðild að NATO vera þrefalt fleiri en hinir sem voru andvígir. NATO-sinnar voru þó aðeins 46 prósent. Andstæðing- ar aðildar að NATO 17 prósent. 26 prósent kváðust ekki vilja fella úrskurð, en 11 prósent voru á báðum áttum. Gegn atómvopnum Andstæðingar atómvopna reyndust vera í'imm sinnum fleiri en þeir, sem vildu hafa slík vopn í Noregi. 56 prósent voru andvígir atómvopnum, en að- eins 11 vildu láta koma þeim iyrir í landinu. 33 prósent voru ýmist á báðum áttum eða neit- uðu að svara. hernaðarútgjalda. Þeir sem vijdu einhliða afvopnun og al- þjóðlegt, friðsamlegt samstarf reyndust vera . fimm sinnum fleiri en hinir, sem andvígir voru.. Aðeins 20 prósent álitu að ekki myndi koma til nýrrar leusáGrænlandi Meriingi gekk í síðustu viku skaut 22 ára ganiall Grænler.dingur, Anders Jensen, jafnaldra sinri og fé- Iaga, Morten Johansen, og stakk hann með rýtingi til bana í þórpinu Nanortalik. Engin leið var að 'koma '1 veg fyrir ódæðið, því að engin lög- regla er í þorpinu. Morðinginn hafði lengi undanfarið verið undarlegur í háttum og voru allir þorpsbúar hræddir við hann. Nokkrum dögum fyr:r morðið hafði hann leikið sér að því að skjóta úr rif'fli sínum á fólk sem var á ferli í þorpinu, en hæfði þó engan. heimsstyrjaldar, en 18 prósent sögðust ekki vera vissir. Af hin- um, sem álíta heimsstyrjöld- í vændum, neituðu 24 prósent að segja skoðun sína á því hvaða ríki myndi hefja heimsstyrjöld. 23 pvósent bentu á Sovétríkin bða Kína sem líklega upphafs- aðila stríðs, 4 prósent á Banda- ríkin og 3 prósent á Vestur Þýzkaland. 18 prósent voru ekki vissir í sinni sök. Útför mannsins míns og föður okkar BJARNA JÓNSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 17. þ.m. klukkan 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Kristín EinaTsdóttir og börn. minimmiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimmmiiiiiiiMiiiiimiiiiimimiiiíiiiiiiiiiiiiii' Verzlun í Aðalstræti 9, (áður Teppi h.í.) í Teddybúðinni fáið þér allar Teddyvörur á einum stað. Gjörið sv9 vel zð líta inn Úrval af öðrum barna- og unglingafatnaði. mmiimmmmiimmmmmmmmmmmm immmiiimmmmiimiiiiiiimmmmmmmmmmmmmmmiii Einhliða afvopnun Einnig var spurt um sfstöð- una til einhliða afvopnunar og hvað gera skuli við það fé sem þá sparaðist vegna mínnkandi Morðbréfamálið Framhald af 12 eíðu. Páll. Þrátt fyrir ítrekaðar t.ilraun- ir að ná tali af Páli .S. Pálssyni, | sækjanda í málinu, tókst það ekki, en frétlamanni er kunn- ugt um að Páll er ekki ginkeypt- ur fyrir því að þurfa, ef til þess kemur, að reka málið að nýju, >ef annar verjandi verður • til kvaddur. Skipið ,,Bruinvis“, sem var undir stjórn Þórðar, var nú komið með skipakvína í eftirdrag, Veðrið var mjög gott og Þórður bjóst við að hann yrði búinn að ná kafbátnum upp fyrir kvöldið. Kafbátsforing- inn var búinn að klæðast viðhafnarfötum og fylgd- ist með ferð ,,Bruinvis“ í sjónpípunni. Hann hló. Eftir nokkra tíma yrði þessu lokið. Á meðan var Olga að tala við stýrimanninn. „Nú, Cr sttmdin komin. Hérna er byssa“. En stýrimaðurinn var á báðum áttum. mimmmmmimimimmimmmmmmiimimiimimmiimimmim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.