Þjóðviljinn - 15.04.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.04.1961, Qupperneq 9
I* 4 — ÓSKASTUNDIN - Klippmynd af prentvillupúk- anum Ó, ju. þetta er góð- vinur okkar púkaskömm- in. Hann het'ur komizt í tvö velþekkt og falleg karlmannsnöfn og náttúr- iega ruglað í þeim stöí- f | untim svo að þáu eru ó- þekkjanleg. Getið þið raðað stöfunum þannig saman að nöfnin verði i í rétt? ^ \ ** Haligerður Gísladóttir, 8 ára. Seldal, Norðfirði, klippti myndina. Hall- gerður hefur oft sent okkur skemmtilegar klippmyndir. í hittið- fyrra var hún ein af þeim, sem fengu verð- laun í klippmyndasam- keppninni. Laugardagur 15. apríl 1961 — 7. árgangur — 10. tölublað. SKRÍFT ARS AMKEPPNÍN Sex ný bréf hafa borizt í-keppnina. Hér eru nöfn sendendanna: 31. Ólafía Sveinsdóttir, 14 ára, Breiðagerði 7, Reykjavík. 32. Hjördís Gunnþórsdóttir, 10 ára, Tungu Borgarfirði, eystra. 33. Gunnar Rafn Jónsson, 12 ára, Helga- magra-stræti 40, Akureyri. 34. ína Dagbjört Gísladóttir, 10 ára 35. Ilallgerður Gísladóttir, 8 ára, 36. Friðrik Gíslason, 7 ára, öll í Seldal, Norðfirði. S K R I T L A Framhald af 3. síðu. „En hvað heita þau áð- ur en þau verða kjúkl- ingar?‘‘ spurði ferðamað- urinn. ,.Egg,“ svaraði þjónnin. ,.Gott! Gott!“ hrópaði ferðamaðurinn. „Viljið þér gjöra svo vel að láta mig hafa þrjú egg að borða.“ MALSHÆTTIR 1. Bylur hæst í tómri tunnu. 2. Einhvers staðar verða J v.ondir að vera. Itlt»tj6rf Vilborts Oaqblart*d6tt*r — Utgefandi ►J68vilJinn Fyrsti geimfarinn fór kriiigum jörðina 12. apríl 1961 Snemma morguns ' þannj 12. apríl er sovézkur j flugmaður vakinn til að gegna skyldustörfum sín-: um. Hann klæðist að- skornum. gráum búningi, sem er ætlaður til geim- ferða. Ungi flugmaðurinn, Júrí Alexeivitsj Gagarín, hefur verið vaiinn til þess að leggja einn af stað út í hinn stóra stjörnugeim fyrstur allra manna. Hann gengur hiklaust og stoUur að hinni risastóru eidflaug, sem á að bera hann út í geiminn. „Góða ferð. hittumst heilir aftur“, hljómar í eyrum hans um leið og eldflaugin þýt- ur af stað með ofsa hraða. \ Júrí Gagarín fæddist 9. marz 1934. Hann gekk í iðnskóla, síðan lauk hann tækninámi en lagði einnig stund á f]ug' í flug- klúbbi. Árið 1957 nam hann við flugskóla og gekk í flugherinn. Þar hefur hann starfað síð an. Hann var þjálfaður sérstaklega fyrir geim- flug, en áður en hann var útnefndur til þess að verða fyrsti geimfarinn. þurfti hann að ganga í gegnum mörg próf og standast erfiðar tilraunir: hann hafði orðið að þola ofsahita, nísting'skulda. ógnarþrýsting. og honum hafði verið þeytt í risa- stórri skilvindu. Þrátt fyrir þennan undirbún- ing og rambyggðan klefa og allar hugsanleg- ar varnir. gat samt eng- inn sagt með fullri vissu, hvort hann lifði af þessa hættuiegu för. Tækist það var unninn stærsti sigur í sögu mannkyns- ins. Þegar eldflaugin lagði af stað, lá Gagarín á bakinu í klefa sínum. hann gat hvorki hreyft legg né lið. ægilegur þrýstingur hélt honum föstum, en skyndilega var farginu létt af. og Framhald á 2. síðu. Eldflaug á leið út i geiminn, teikning eft- ir Jóhann Hauksson 7 ára. Laugardagur 15. apríl 1861 — ÞJÓÐVILJINN — (& ^RdfTIP.M Handknattleiksmótið: * io I*a ð eru oft æsandi augnablilt í knattspyrnmmi... Það er þýzlta knattspyrnustjarnan Uwe Seeler sem svífur í lausu lofti, eii kann er í Hamborgarliðinu HSV. Úrslilin nálgcssi í Evrópubikarkeppni Evrópubikarkeppnin í knatt- spyrnu er nú að komast á lokastig og allt þykir benda til þess að það verði lið frá Pyr- eneaskaganum sem berjast um titilinn að þessu sinni eða Barcelona frá Spáni og Bene- fica frá Portúgal. Haxnburger SV vann Burn- ley samanlagt, tapaði í Eng- landi 3:1 en vann he:ma 4:1. Eurnley kom til leiks með menn sína hvílda, þar sem þeir léku ekki síðasta leikinn 'í deildakeppnimii vegna leiks þeirra í Hamborg. Þetta varð þó dáJítið örlagaríkt fyrir Bumley, því að félagið var dæmt i háar fésektir fyrir að koma ekki til leiks með bezta lið sitt. Úrslit í þeim leik voru þó ekki lakari en það að jafn- tefli var'ð. En sem sagt, það varð tap fyrir Hamburger þrátt fyrir allt. I Svíþjóð var mikill spenn- ingur hvort IFK Malmö tækist að vinna Rapid frá Austur- ríki með 2 marka mun. Þetta gekk þó ekki eftir- óskum, þv'i að vallarskilyrði voru ekki góð, það snjóaði og rigndi rétt fyr- ir leikbyrjun, og þetta „færi“ var hinum austurrísku leiknu mönnum mun auðveldara en Sví- unum og unnu Austurrík:smenn auðveldan sigur 2:0. Svíar urðu því 4 mörkum undir, saman- j lagt. Þetta gelfk þó heldur verr hjá Dönum í viðureigninni við Portúgalana, sem léku 'i Árós- um, en þar vann Benefica 4:1 i eftir að hafa nnnið 3:1 í Lissa- bom. Blöð segja að sigur Bene- fica liafi verið fullkomlega réttmætur. Bæði lið:n hö.fðu fullyrt að fyrstu 15 mínúturn- ar mundu gera út um leikinn og það gekk eftir. Benefica skoraði á fyrstu m'ín.útunni. Hægri innherjinn Augusto, sem var talinn bezti maður Portú- galanna, skoraði markið, eftir að hafa leikið á hria stöðu varnarmenn Árósa-liðsins og sendi knöttinn í markið óverj- andi fyrir Henry Form. Eftir þessa velheppnuðu byrjun sóttu Portúgalarnir án afláts. » Um þessa lielgi fara fram margir leikir í Islandsmótinu í handknattleik, bæði í yngri og eldri flokkummi. Þetta er líka næstsífasta lielgin sem mót þetta stendur, því rnótinu lýk- ur annan sunnudag. ; Á morgun fara fram leikir í meistaraflokki karla, sem beðið er eflir með mikilli eftir- væntingu, sérstaklega þó leikn- um milli Vals og Afturelding- Þannig eru Norðurlöndin úr keppni þessari og er það rauci- ar vel af sér vikið að ná þetta langt. í undanúrslitum eru því Rapid og Benefica og svo Barcelona og Hamburger SV. Frammistaða Benefica hefur komið mjög a óvart í keppn- inni og munu fáir hafa trú- áð að lið frá Porútgal mundi ná þetta langt. Benefica leikur mjög góða knattspyrnu, með leikni og miklum liraða, meiri hraða en jafnvel Spánverjarn- ir sjálf'r. Kunnugir menn telja því að Benefica hafi alveg eins góða möguleika til þess að sigra í keppninni. Barcelona virðist ekki vera í beztu þjálf- un eins og stendur. Er ekki talið líklegt að lið’n Hamburg- er SV. og Rapid liafi hraða á borð við hin tvö liðin, en þó er á það bent að það séu sterk lið sem ekki sé rétt a'ð | vanmeta. ar. Stig standa þannig að ef Afturelding sigrar, eru 3 félög jöfn, og þýðir það að „auka- mót“ verður að fara fram milli. IR, Vals og Aflureldingar, því um það er að ræða hvert þeirra fellur niður í aðra deild. Vafa- la.ust verður leikur Vals og Aftureldingar harður og munu bæði liðin herjast. til „síðasta manns“. Sigur Vals yfir ÍR hefur sennilega örvað þá og gefið þeim trú á að sigra, þótt liðið sé ekki eins samslætt og oft áður. Ekki er heldur ótrú- legt að Afturelding hafi harðn- að í „eldinum“ við FH um dag- inn og hugsi sér að gera betur í leik sínum við Val. Þá munu menn og horfa til Framhald aí 9. síðu. Körfumétið í ífiróttahúsi Hí á morgun kl. 2 íslandsmólið í körfuknattleik heldur áfram á morgunogfara leikirnir þá fram í íþróttahúsi háskólans og hefjast klukkan tvö síðdegis. Eru það allt leik- ir í yngri flokkunum, en þeir eru: 4. fl. drengja ÍR b.-Ármann, 4. fl. drengja ÍR c.-KR, 3. fl. B-riðill ÁrmannlíR a. 3. fh B-riðill KFR b.-Haukar, .3 fl. A-riðill KRF a.-ÍR b. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.