Þjóðviljinn - 15.04.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.04.1961, Síða 12
" A) Beverly Grey og ííristmaEii í gærdag' hitíi fréttamaöur I’jéftviijans Jiessa fallega | stúlku í Listamannaskálanum. | Iíún heitir Ragnheiður og er dóttir Lárusar Blöndal bók- ^ l' ■ sala. Ragnheiður er sírfræð- I ingur í að selja bækur og' þá einkum barnabækur. Eókamarkaðurinn í Lista- \ manaaskálanum var opnaður fyrir rúmri viku og verður op'nn til kl. 4 í dag. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína nið- ur í Listamannaskála og gert góð kaup. Eftirsóttustu bæk- urnar eru Bessastaðir, sem seld var á 35 kr. í alskinni, Máttur jarðar eftir Krist- mann Guðmundsson og Svip- ir og saguir. Af barnabókum selzt mest af Beverly Grey bókunum og smábarnabók- inni Berðu mig t'.l blómanna. Lárus Blöndal bóksali, sem stendur fyrir bókamarkaðn- þeirra kæmu með hurtlrað urnar kosta 4—10 kr. Yfirleitt um, sagöi að ánægjulegast króaa seðil eða minna og er ekki hægt að fá barnabók væri, hve börnin notfærðu færu burt með fangið fullt fyrir minna en 40—G0 krón- sér að fá ódýrar bækur. Mörg af bókum, flestar barnabæk- ur. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Eru œfir vegna ummcela Gunnars 7 hor LONDON 14/4 (NTB-AFP) — Formaður félags brezkra tog- araeigenda, J.R. Cobley, til- kynnti í morgun að Bretar liefðu ekki í hyggju að gefa eft- ir einn eir.asta þumlung af þeim ; fiskimiðum, sem þeir hafa haft á Islandsmiðum og væru óhemjú mikilvæg fyrir Stóra (Bretland. Sagðist hann tilkynna þetta fyr- ir hönd útgerðarnranna, skip- stjóra, stýrimanna, vélstjóra og iiáseta. Carson fé 230 þýsond króna sekf Laust fyrir hádegi í gær var kveðinn upp í Sakadómi Reykja- víkur dómur í máli Carsons skipstjóra á brezka togaranum Kingston Andalusite, sem stað- inn var að veiðum í íslenzkri landhelgi sl. mánudag. Skipstjór- inn var sakfejidur og dæmdur í 230 þúsund króna sekt til Land- helgissjóðs íslands, afli og veið- arfæri gerð upptæk og skip- stjóra gert að greiða allan máls- kostnað. Skipstjórinn áfrýjaði dómnum þegar til Hæstaréttar. Skipstjórinn neitaði fyrir rétt- inum að hai'a verið innan fisk- veiðimarkdnna og sagðist hafa séð ströndina við Selvogsvita í xadarnum í 20,5 sjómílna fjar- iægð. Rannsókn á radarnum leiddi hins vegar í ljós, að í honum hefur hann ekki getað séð umræddan stað í meíra en 11,5 sjómílna fjarlægð. Cobley gaf út yfirlýsingu þar sem segir að brezki í'iskiðnaður- inn taki sínar ákvarðanir eft- ir að einn af ráðherrum íslenzku Veðurútlitið Allhvass og stundum hvass norðan, léttir til. Sjónvarpað um alla Evrópu London 14/4 (NTB) — Milljón- ir manna í allri Evrópu fylgd- ust í dag í sjónvarpstækjum með hátíðahöldunum í Moskvu þegar fyrsti geímfarinn var op- inberlega boðinn velkominn aft- ur til jarðarinnar. Upphaflega var ætlunin að hefja sjónvarpssendingar frá Sovétríkjunum til annarra Evrópuríkja með því að sjón- varpa 1. maí-hátíðahöldunum í Moskvu í ár. Áætluninni var hinsvegar ílýtt vegna hins heimssögulega atburðar. er fyrsti maðurir.n fór út í geim- inn. Sjónvarpssendingunni var endurvarpað yfir Tallin, Hels- inki, Stokkhójm, Kaupmanna- höfn og Brússel. isi a 3 1 Fyrsti fundur 1. ma’- neíndar verkalýðssamtak- anna í Reykjavík er i Iðnó klukkan tvö í dag. Fulltrúar verkalýðsfélag- anna í nefndinni eru beðn- ir að fjölmenna á fundinn. stjórnarinnar hafi lýst yfir því í opinberri ræðu, fáum vikum eftir lausn brezk-íslenzku fisk- veiðideilunnar. að íslendingar myndu ekki láta sér nægja 12 mílna landhejgi, heldur myndu þeir halda áfram að stækka hana þar til hún næði yfir allt landgrunnið. Þessi yfirlýsing er í mótsögn við stefnuna í þeim samningum. sem gerðir hafa verið milli brezku og íslenzku ríkistjórnar- anna, segir í yfirlýsingu Gob- !eys. Jón Axel bankasigóri Bankaráð Landsbanka íslands réð í gær. samkvæmt ósk Em- ils Jónssonar sjávarútvegsmála- ráðherra, Jón Axei Pétursson. forstjóra, til að gegna störfum bankastjó'ra við Landsbanka ís- lands á meðan Emil g'egnir ráð- herrastörfum. Laugardagur 15. apríl 1961 — 26. árgangur — 86. tölublað. Jesúsalem 14/4 (NTB—AFP) j — AdoJf Eichmanh sat nær því Jireyíirgarlaus í réttinum í dag meðan verjandi og sækjandi héldu é.fram að liártogast um hvort dómstóilinn væri bær um að dæma hann fyrlr morðin á milljónum gyðinga í síðustu Iieimsstyrjöld. Skömmu fyrir klukkan ellefu stóð dómsforsetinn á fætur og 124 nýir féla ar I Flngmála félcgí ðslcnds Aðalfundur Flugmálafélags ís- Iands var haldinn í fyrrakvöld. Þetta var 25. aða'.fundur fé- lagsirs, en það var stofnað 25. ágúst 1936. Á aðalíundinum gengu 38 nýir félagar í Flugmálafélagið og hafa þá 124 nýir félagar bætzt við á sl. starísári. For- maður var endurkjörinn Bald- vin Jónsson hrl„ en aðrir i stjórn eru Ásbjörn Magnússon, Björn Pálsson og Hafsteinn Guðmundsson. i varastjóm eru Björn Jónsson, Úlfar Þórðar- son og Leifur Magnússon. Önnur ferð F X Ferðafélag í.slands efnir til skíðaferðar á Hengil á morgun, og er það önnur fer'S félagsins á árinu. Lagt verður af stað kl. 9 frá Austurvelji. Farmiðar við bílana. Mcnnvíg í Angóla Lissabon 14/4 (NTB) — Þrett- án Evrópumenn voru drepnir og 20 særðir þegar hermdar- verkamenn réðust. á bæinn Quitexe í Norður-Angóla á á fimmtudagskvöld, segir portúgalska fréttastofan Lusi- taia. 24 árásarmanna féllu -og margir særðust. Herlið gætir nú bæjarins. 1 bænum Ucua fyrir nor’ð- austan höfuðborgina Luanda létu hermdarver’kamenn einnig til sín taka. Margir þeirra voru drepnir, en aðrir særðir. 1 fyrradag var kvcðinn upp í Sakadómi Reykjavíkur dómur í máii Guðmundar Þórðarscnar, Víðimel 49, cr tú. janúar sl. gerðist sekur um óvenju harka. ! lega líkamsárás á 12 ára tcipu á Ásvallagötu. Var Guðmundur j dæmdur í 19 ára fangelsi. I Guðmundur hefur verið í j gæzluvarðhaldi síðan hann náð- J ist daginn eftir að árásin var jframin á telpuna. Var Guðmund- ur sendur i geðrannsókn og var úrskurður hennar á þá leið, að hann væri ekki geðbilaður og þvi sakhæfur. Guðmundur var undir áhrifum áfengis, er hann framdi árásina. Hann er þrí- tugur að aldri. Málið niun ganga til Hæsta- réttar þar- sem svo er ákveðið í iögum. að hljóði dómur upp á meir en 5 ára fangelsi gangi rnálið sjálfkrafa tiT Hæstaréttar. tilkynnli að úrslcurður um þelta atriði yrði birtur á mánudag og verður réttarhöld- unum frestað þangað til. Þau stóðu í dag aðeins í 2 klukkustundir, og fór sá tími nær allur í deilur um þetta atriði. Þó var drapið á önnur. Saksóknarinn Hausner sagði að Eichmann hefði oft gengið lengra en fyrirskipanir yfir- manna hans gáfu tilefni til. Margir áheyrendur glottu þegar verjandinn, Servatius, hélt þvi fram að mannkyhinu stafaði ekki lengur nein liætta af Eiclimann sem væri orðiim friðsamur borgari. menn fil Tén- Bandaríska sópransöngkonan Martina Arroyo heldur söng- skemmtun fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í Austurbæjar- bíói n.k. þriðjudag- og miðviku- dag. Þetta eru 5. tónleikar félags- ins, árið 1961, en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan Tónlistar- félagið hóf að halda tónleika fyrir fasta styrktarfélaga er greiddu ákveðið árgjald fyrir vissan fjölda tónleika. Martina Arroyo er víðkunn söngkona. Starfar við Metrópól- itanóperuna í New York og fór á sl. ári sigurför um Evrópu. Undirieikari hennar á tónleikun- um hér er Harry L. Fuchs. Hinn 2. maí n.k. kernur hing- að einn frægasti söngvari, sem nú er uppi, franski ljóðasöngv- arinn Gerard Souzay. Tónlistar- félagið hefur staðið í samning- um við hann í fjögur ár. svo eftirsóttur er þessi söngvari um heim allan. Sovézk sendinefnd á vegnm kvenna- deildar MÍR Iiingað eru komnar á vegum kvennadeildar MJ.R tvær sov- ézkar konur, AJexandra Ikonnik- ova læknir og Kirjaskin Zinaida prófessor. Þær munu dveljast hér til 21. þ.m. í boði. kvenna- deildarinnar og skoða ýmsa vinr.ustaði. Landsspítalann, Fæð- ingarheimilið, Háskólann o.fl. Ennfremur munu þær ferðast um nágrenni Reykjavíkur og fara austur að Selfossi. Þetta er. önnur kvennasendi- nefndin sem hingað kemur. Alexandra Ikonnikova er he.ið- urslæknir í Sovétríkjun- um og aðstoðaryíirlæknir við eitt stærsta sjúkrahús Sov- étríkjanna, Botkin sjúkrahúsið í Moskvu, og Kirjaskin Zinaida er próíessor í eðlis- og stærð- fræði við Saratoff háskóla.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.