Þjóðviljinn - 16.04.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Side 1
Aðalfundur ÆFR verður lialdinn n.k. þriðjudagskvölcL — Sjá nánar í Fylkingar- dálld á 2. síðu. 1 gær voru gerðar loftárásir á þrjá staði á Kúbu, tvser á lierbældstöðvar og ein á borg- ina Santiago de Cuba. Fidel Castro forsætisráðherra birti í gær tilskipun um almennan víg- búnað og' síjórn lians liefur s:ent Sfi mótmæli gegn því sem liún nefnir „beina árás af háll'u Eandaríkjamanna“. Al.lar árásirnar voru gerðar samtmi’.s. Ein var gerð á flugstöðina Liberlad 12 km frá Havana, en hin á bæk'stöðina Julian, um 50 km fyrir sunnan Havana. 1 Libertad hæfði ein sprengj- an skotfærageymslu og sprakk bún í loft upp, en síðan rak hver sprengingin aðra. Skotið var á flugvélarnar og kviknaði í einni þeirra. Reuter-fréttastofan segir að .ein flugvélanna sem réðst á Libertad hafi verið af banda- rískri gerð, B-25. . Leiðtogi ,útlagastjórnar Kúbu- i manna', Cardon, sagði í New York að menn hans befðu gert árásirnar. ’Reuter segir að fjandmenn Castros hafi haft mikinn við- búnað undanfarna daga til þess að gera innrás á Kúbu. Fréttir hafa borizt af því að innrásir.a eigi að gera frá Guatemala og muni hún gerð af 5.000 manna liði, sem verð- ur stutt flugvélum og her- skipum. í gær voru 15 menn, einn þeirra bandarískur, Howard Anderson að nafni, teknir fast- ir í Havana, sakaðir um að hafa aðstoðað við að koma á land á Kúbu átta lestum af bandarískum vopnum. Ander- son þessi hefur áður verið í bandar.'sku leyniþjónustunni. Vopnabirgðirnar vcru fluttar á land á fiskibáti úr baniar.'sku skipi, en skipverjar eru sagðir hafa verið úr landgönguliði bandaríska flotans. i I Cksgcama lcengra til Márz ©ita Veæuscir Moskva 15/4 (NTB) — Júrí Gagarin, fyrsti maö- urinn sem fariS hefur út í geiminn, hafði fyrsta blaðamannafund sinn 1 morgun í ráðstefnusal Vís- indaakademíu Sovétríkj- anna, sem var þéttskipaöur. Á annað þúsund blaðamenn frá ýmsum löndum sóttu fundinn. Blaðamennirnir heilsuöu Gag- niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii IRagnar Ólafssoii| 1 sképaður verj-1 j sndi Magnnsar | = í gærmorgun skipaði = E Hæstiréttur Ragnar Ólafs- £ 5 son hæstaréttarlögmann £ E verjanda Magnúsar Guð- £ E mundssonar í stað Guð- £ 5 laugs Einarssonar, en £ E Magnús hafði ekki notfært £ E sér rétt sinn til þess að £ E velja sér nýjan verjanda. £ £ Ragnar Ólaísson mun fá Z £ nokkurn frest til þess að E £ kynna^ sér má]ið áður en E £ það verður tekið fyrir að E E nýju. Er Þjóðviljir.in snéri E £ sér til hans í gær, kvaðst z: £ hann ekkert geta um málið E £ sagt. hann væri enn hvorki E £ farinn að kynna sér það E E né tala við Magnús Guð- E E mundsson. en Magnús hef- E £ ur, eins og frá var sagt í E £ blaðinu i gær, neitað að £ £ viðurkenna annan verjanda £ £ en Guðlaug Einarsson. E in 111111111111111111111111111111111111111111 in arin með dynjandi lcfataki. þeg- ar hann gekk í salinn. Alexand- er Nesmenjanoíf, forseti sovézku visindaakademiunnar, hélt fyrst ávaip og skýrði írá undirbún- ingsstaríi sovézkra vísindamanna að íyrstu geimferðinni. Hann sæmdi Gagarin afreksmerki akademíunnar úr gulli. Síðan tók Gagarin til máls, skývði frá ferðinni og svaraði spurningum blaðamanna. Hann byrjaði á því að bera til baka frétt í bandarískum blöðum um að hann væri korninn af íursta nokkrum sem borið heíði sama nafn. Gagarin kvaðst ekki kom- inn af neinum fursta keisara- tímabilsins. Hann skýrði írá heimkynnum sínum í Smoiensk- héraði og að hann væri af bændafólki kominn. Hann skýrði frá námsferli sín- um, flugæfingum og ákvörðun sinni um að gerast sjálfboðaliði til geimferða. Þjálfunin hefði verið ströng. en vísindamennirn- ir hefðu verið ánægðir með ár- angurinn. Sigurviss Hann kvaðst írá upphafi hafa verið sannfærður um að ferðin myndi heppnast, og hrósaði sov- ézkum vísindamönnum og verk- fræðingum fyrir smíði geimfars- ins. Hann sagðist hafa komizt að raun um það í geimferðinni að æfingin sem hann haíði íeng- ið, bæði tæknileg og kkamleg, var mjög góð. Gagarin skýrði blaðamönnum nákvæmlega frá þvi, sem íyrir augu bar á fluginu. Hann kvaðst Framhald á 11. síðu. Komiim út geimKRiri Þe ta er fy.-cta myndin sem tekin var af Jiuí Gagarín eftir geimflugið. Geimfarinn stígur út úr flugvélinni seni flutti hann frá staðnum bar sem liann lenti efti. ferðina umhverf- is hnöttinn til s'jórnar- s’.öðva geimrannsóknanna. Útgerðarmenn hafa sagt upp samningum um kjör sjómanna á síldveiðum. Fyrir þeim vakir aö lækka aflahlut skipverja, einkum á þeim skipum sem búin eru fullkomnum leitar- og veiöitækjum. Á skrifstofu Landssambands islenzkra útvegsmanna var Þjóð- viljanum tjáð i gær að uppsögn sildveiðisamninganna næði til alira útgerðarstaða á landinu nema Vestmannaeyja og Akur- eyrar. Samningunum var sagt upp um siðustu mánaðamót, en uppsagnarírestur er tveir mán- uðir. Samningarnir ganga þvi úr gildi 1. júní. Hjá LÍÚ var blaðinu sagt að1 útgerðarmenn vildu hafa samn-1 ingana lausa, en alit væri enn óráðið um samningaviðræður. — Er það rétt að fyrir út- gerðarmönnum vaki að fá skipt- unum breytt sér í hag vegna nýrrar veiðitækni? — Það er ýmislegt sem ménn vilja lita á. Segja má að það sem bakvið liggur sé að hring- nótasamningarnir eru gamlir og miðaðir við allt aðrar aðstæður en nú eru. Áður voru hringnóta- bátar i hæsta lagi 70 tonn, en nú eru þeir á þriðja hundrað tonn. nota fullkomnustu fisk- sjár og kraftlilökk. Útgerðarmað- urinn setur meira fjármagn í veiðarnar án þess að fá meira af aflanum i sinn hlut. Okkur finnst athugandi að gera ein- hvern mun á skiptaprósentunni til skipverja eftir því hvern- ig skipið er búið, hvort það hefur fulikomnustu fiskleitartæki og blökk eða ekkert af þessum tækjum. sagði formælandi LÍÚ. Sjómenn segja að fyrir út- gerðarmönnum vaki að þrýsta niður kjörum skipverjanna á síldinni. Þeir líta svo á að full- komnari tækni auki aílann, og sú aukning eigi að skiptast milli út- gerðar og skipshafnar en ekki renna óskipt í vasa útgerðarinn— ar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.