Þjóðviljinn - 16.04.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Qupperneq 3
 Sunnudagur 16. apríl 1961 — ÞJÖÐVÍLJINN (3 Fréítir írá Vopnafirði: Míu mensi drógu 16 tonn á sólorhring Vopnafirði 13/4. — Frysti- irnir segja að útkoman sé bstri húsið hér er nýtekið til starfa. hjá þeim en þeim Húsavíkur- Það hefur tekið einn bát á bátum, sem eru að veiðum leigu, Hug frá Sandgerði, áð- syðra, og segja c:nnig að nóg- ur Ágústa. Hugur( sem er 45, ur fiskur sé fyrir utan. tonna hand.færabátur með 9: manna áhöfa, er nýkominn úr j Afli glæðst mikið fyrstu veiðiferð með 31 skip- i Sjómenn segja að eftir frið- pund og dró áhöfn'n 16 tonn unina hafi afli glæðzt að ó- á færi á einum sólarliring út trúlega miklum mun hér inni af Viðvik Reynir fær góðan afla i net Á næstunni er von á tveim bátum frá Reykjavík, Vonmni á firðinum og við Langanes. Kirjaskina Zinaida (til vin.síri) og Alexandra Ikonnikova (til hægri). — Ljósni.: Þjóðvilj. og þrír fjórðu lækncs em konur Eins og sagrt var frá í blað- inu í gær, cr komin hingað sovézk kvcnnasendinefnd á vegum kvennadeildar MÍU. Er þar um tvær konur að ræða, Alexandra Ikonnikova cg Kirjaskina Zinaida. I»ær dvelja hér til 21. þ.m. Á fmmtudaginn voru þær gestir læknafélagsins og skoð- uðu m.a. Lanclsspííalann, fæðingardeildina og Fæðing- arheimilið nýja, sáu upp- skurð og fóru cinnig til Víf- ilsstaða. Á fiistudaginn skoð- uðu þær ýrnsa vinnustaði, svo sem Sláíurfélag Suður- lands og F.'skiðjaverið við Grandagarð. Þær voru sér- staklega lirifrar af að fylgj- ast með fiskinam úr togaran- u:n og þar til honum var pakkað inn og hann seítur í kassa, sem síðan verða send- ir til Sovétríkjanna. ★ Alexandra Ikonnikova er heiðurslæknir í Sovétríkjun- um og aðstoðaryfirlæknir við Botkin sjúkrahúsið í Moskvu. — Hve stórt er sjúkrahús- ið sem þú starfar við? — Það er eitt af .stærstu sjúkrahúsum Sovétríkjanna og í því eru 2300 rúm. Árlega dvelja þar að meðaltali 40.000 manns. Sjúkrahúsinu er skipt niður í margar deild- ir og 2800 manns vinna við það. Minni sjúkrahúsin senda sjúklinga til okkar. til ná- kvæmra rannsókna og árlega dvelja um eitt hundrað lækn- ar hjá okkur til að kynna sér ný viðhorf á sviði lækna- vísindanna því sífellt er eitt- hvað nýtt og áður óþekkt að koma í 1 jós. — Er Botkin sjúkrahúsið nýtt? ‘— Húsið sjálft er um 50 ára gamalt en á því hafa ver- ið gerðar ýmsar endurbætur svo það samræmist betur kröfum tímáns. — Eru margar konur starf- andi læknar í Sovétríkjun- um? — Já. já. Yíir 75% starf- andi lækna eru konur og margar þeirra eru skurðlækn- ar. Yfirleitt hljóta mjög margar sovézkar konur æðri menntun. Kirjaskina Zinaida er eðl- is- ojj efnafræðiprófessor við Saratoíl' háskóla og meðlim- ur í félaginu Sovétr.'kin — ís- land. — Eru allir stúdentar Jaun- aðir í Sovétríkjunum? — Um 80 stúdentar af hverjum hundrað iá laun frá ríkinu. — Eftir hverju er farið, þegar dæmt er um hverjir e:gi að fá laun og hverjir ekki? — Eftir námshæfileikUm og hvernig nemandinn stund- ar námið. •— Er Iögð meiri áherzla á að stúdentar leggi stund á vís- indi og tæknimenntun en bókmenntir? — Alls ekki. Stúdentarnir læra það sem þeir hafa áhuga á. En vitanlega er takmarkað hve mikiU fjöldi studenta kemst í hver.ja deild eins og við háskóla annars staðar. •— Er mikið um erlenda- stúdenta hjá ykkur? — Já. Þeim hefur fjölgað. mjög ört síðari árin, og í öll- um deildum Moskvuháskóla eru útlendingar. — Fara þá sovcz.kir stúd- entar til framhaldsnáms er- lendis? — Já, já. Til dæmis er einn gamall nemandi minn við framhaldsnám í Lundúnum. — Kvenfólkið er engir eft- irbátar karlmannanna í þess- um efnum? — Nei, síður en svo. 26 af hverjum hundrað verkfræð- ingum eru konur, 36 af hverj- um hundrað vísindamönnum, 70 af hver.jum hundrað kenn- urum, aðallega unglingaskóla, og 75 aí hverjum hundrað læknum eru konur. — Eru margir erlendir stúd- entar í læknisfræði?. —- Já, þeir eru nokkuð margir. — Vissuð þið mikið um ís- land og íslenzku þjóðina áð- ur en- þið komuð hingað? — Já, heilmikið. Ég er með- limur í félaginu Sovétrikin — ísland og hef séð margar myndir frá íslandi. Ég hef líka lesið nokkrar bækur Kilj- ans og smásögusafn Halldórs Upp úr aldamótum var hér mik'l fiskgengd og þá sótti fólk að sunnan hingað. En þegar ágangur erleudra togara og Sólrúnu, sem leggja hér, færðigt f áukaQa hvaf fiskur- upp í vor og sumar. Þá hefurjinn &ð mestu Qg yar sáralitil Reynir frá Neskaupstað lagt | fIskveiðí* hér tii margra ára. hér upn 50 tonn, en hann hef- j n Stefánssonar. Leikrit Kiljans, Silfurtunglið, er mjög vinsælt i Sovétríkjunum og yfirleitt er rikjandi áhugi þar fyrir J íslenzkum bókmenntum. —: Manstu sérstaklega eftir * H nokkurri Islandsmyndanna? ■ — Já. Mér er minnisstæð myndin frá Heklugosinu 1947. — Voruð þið lagðar af stað, þegar sagt var írá geim- ferð Gagaríns? — Nei, við vorum á flug- vellinum og biðum eftir flug- H véliuni, sem átti að flytja H okkur til Danmerkur. Þá var h H H H i Hér hefur verið heldur slæm. tíð undanfarnar 3 vikur oft hörkufrost og bjartviðri. Þö veturinn hafi ver;ð heldur snjó- léttur og vegir færir hefur verið hart im^ til dala. og jarðbann vegna harðfennis. tilkynnt í útvavpinu. að fyrsti maðurinn, sovézkur þegn. væri á leið umhverfis jörðina J í geimfari. Allir í flughöfn- ® inni slepptu sér af fögnuði * og starfsfólk flugvallarins átti H í miklum eríiðleikum vegna g ringulreiðarinnar. Við lögðum 3 af stað til Danmerkur áður ® en Gagarin kom aftur til J[ jarðarinnar og kunningjar H okkar sögðu í gamni, að við ® hlytum að mæta honum i H ■ loftinu og kaðu okkur að jsj skila kveðju til hans. Þegar § til Danmerkur kom, var okk- [J ur strax sagt, að Gagarín ® væri kominn aftur heilu og ® höldnu. Jén Axe! fœr ur verið á netum undan Langa- nesi og hefur fengið prýðileg- an afla. Þessi bátur hefur ró- ið með net undaafarn 3 vor og ævinlega aflað vel. Þetta er at- hyglisvert þar sem yfirleitt hefur ekki verið veitt í net svo norðarlega. Betri afkoma en svðra Hagbarður frá Húsavík ligg- ur hér vegna veðurs. Sjómenn- FræSsliifundir á vegum Gcrðyrkju- félags Islands Á vegum Garðyrkjufélags íslands hafa verið haldnir nokkrir fræðslufundir á o und- Arnalds skrifstofustjóra að gegna Á fundi útgerðarráðs Reykja- víkurbæjar sl. íimmtudag var samþykkt að veita Jóni Axel Péturssyni' frí l'rá í'ramkvæmda- stjórastörfum Bæjarútgerðau Revkjavíkur um ótiltekinn tíma samkvæmt eigin ósk. Jafníramt var samþykkt að fela Þorsteini anförnum árum Þetta starf er nú að héfjast á þessu árþ og verður sá hátt- ur hafður á( að 2 fræðslufund- ir ver'ða haldnir 'i Rey'kjavik, en 1 í Keflavík og 1 á Akra- nes’. Fyrri fundurinn í Reykja- vík verður haldinn í fyrstu kennslustofu Háskóla íslands á morgun, mánudag 17. apríl, kl. 8,30 síðd. Þar talar dr. frhmkvæmdastjórastörfum í fjar- véru Jóns Axels. Varð fyrir bíl og meiddist á fæti I gærmorgun klukkan 7.10 varð gamall maðyr, Sigurðun Björn Jóhannesson um jarðveg Guðnason, Holtsgötu 10, fyrir í sambandi við ræktun, og mtm bíl á gatnamótum Ægisgötu hann svara fyr'rspurnum. | og Vesturgötu) Sigurður meidd- Aðgangur að fundinum er • ist á fæti og var fluttur á i c B öilum he'mill og er ókeypís. * slysavarðstofuna. IHHBB iai 9HHHB- Logar við Austurvöll Nashyrningarnir við Morg- unblaðið halda enn áfram ó- hljóðum sínum og því er ekki úr vegi að minna^ enn ofur- lítið á það sem gerðist þegar þeir breyttust í hin íerlegu dýr. Skoðanabræður þeirra í Þýzkalandi hófu sem kunnugt er hinar blóðugu oísóknir-sín- ar með því að kveikja í rík- isþinghúsinu í Berlín og kenna kommúnistum um. Og Morgunblaðið lét ekki standa á stuðningi sínum. Aðalfrétt blaðsins 1. marz 1933 bar þessa fyrirsögn: „Kommúnistar í Þýzkalandi efna til borgarastyrjaldar. -— Þeir kveikja í rikisþinghöll- inni í Berlín, og urðu á henni rniklar skemmdir. Einn af brennuvörgunum næst.“ Og í forustUgrein samá dag túlk- aði Morgunblaðið enn skýrar afstöðu sína: ,,í gærmorgun bárust hing- að þær fréttir að þýzkir kcmmúnistar hefðu í fyrra- kvöld gert hina stórkostleg- ustu íkveikju í þinghúsi þýzka lýðveldisins, sem skýrt er frá á öðrum stað í blað- inu. Átti þinghúsbruninn að vera uppreisnartákn fyrir gefvallan byltingarlýð Þýzka- lánds. En hvað gerir stjórn- málanefnd Alþýðublaðsins við fregn þessa? Hún snýr henni við. Það eru ekki- kommúnist- ar sem kveikt hafa í þinghús- inu í Berlín, segir hr. alþing- ismaður Héðinn Valdimars- son. Öðru nær. Það eru þýzk yfirvöld, sem lagt hai'a hina (iimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm glæstu þinghöll að mestu levti í rústir (!) Eins og hann viti þetta ekki langtum betur en t.d. lögreglan í Berlín (!)... Al- þýðublaðið, skjól og skjöldur hins íslenzka kommúnisma, breiðir i lengstu lög yfir á- virðingar erlendra skoðana- bræðra og samstarfsmanna til þess að alþjóð manna hér á íslandi gangi þess sem lengst dulin. að hér er flokkur manna, sem hlakkar yfir hermdarverkunum i Þýzka- landi, og bíður þess með ó- þreyju, að þeim takist að láta loga hér við Austurvöll.“ Morgunblaðið túlkaði þann- ig elcki aðeins málstað þýzku nazistanna; það hafði fullan hug á að líkja eftir aðferð- um þeirra og talaði um „loga hér við Austurvöll“. Morgun- blaðið hefur ekki leiðrétt fréttaflutning sinn og túlkun fyrir tæpum þremur áratug- um, og staðfestir nú enn á ný sömu viðhorfin með skriff um s'num dag eftir dag. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.