Þjóðviljinn - 16.04.1961, Side 7

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Side 7
KÆtymm , Sunnudag,ur 16. april 1961 1 fiÖ feuritíirdaáitr 1'6. ;:apní'r1961 —'&rÓÐVlCJINN — (T * tytgeíandi: Samelningarflokkur alpýSu - Öósíallstaflokkurlnii. ; Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson, SiK- » uröui Quðmundsson. - Fréttarltstjórar: ívar H. Jónsson, Jón SJarnason. - AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjóm ??í?ÖSla' aUBlýsInear, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Símí 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00 PrentsmJðja Þióðviliftnh ^ft hefur verið æði langt milli áróðursins í Morgunblaðinu H og staðreyndanna og svo er enn. Dag eftir dag er harcr- § að á því í blöðum ríkisstjórnarinnar að verkamenn eigi krist §§ á kjarabótum án verkfalla, það sé leiðin sem verkalýðsfé- M logrn eigi að treysta á, eíigir nema vondir kommúnistar §§ vilji verkföll. Og aðra stundina er því slegið föstu að verka- §§ menn geti aldrei fengið varanlegar kjarabætur með verkföll- |§| um, og látið liggja að því að eftir verkfailssigur taki ríkis- Sfif stjorn og meirihluti alþingismanna sig til og geri kjarabæt- Hl urnar að engu með nýju dýrtíðarflóði. Menn sem tækju mark á áróðri Morgunblaðsins skyldu ætla að kjarabætur án verk- £~: falla væru auðsóttar og biðu eftir því að verkamenn vildu §=§ gera svo vel og þiggja þær úr framréttri hönd atvinnurek- §§ enda! Og samt ætluðu verkamenn að leika sér að því a𠧧§ knýja fram kröfur sinar með verkfalli. §§f ' J£n ekki munu þeir margir reykvískir verkamenn sem láta §j§= , blekkjast af slíkum fullyrðingum í blöðum Sjálfstæðis- M flokksins og Alþýðuflokksins. Þeir þekkja það hvernig orðið hefur að berjast í fórnfrekum verkföllum fyrir hverri ein- M ustu kjarabót sem íslenzkir verkamenn hafa fengið. Og jafn- IH • kunnugt er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur riú í áratugi mis- M notað Alþingi til að ráðast á kjör verkamanna og rýra þau §§§ hvað eftir annað, svo verkamenn hafa orðið að beita verk- ||| fallsvopninu á fár-ra ára fresti til þess að kjörin færu ekki == niður úr öl’u valdi. Og þess vegna verður nú fleiri og fleiri alþýðumönnum ljóst, að það er ekkert náttúrulögmál að Al- §p þingi sé að meirihluta skipað mönnum sem láta svartasta Hj afturhaldið í landinu brúka sig til að rýra kjör verkamanna §= ■( og ráðast á réttindi alþýðunnar og samninga stéttarfélag- I|Í anna. Væru alþýðuf jölskyldurnar samtaka um að berjast = einnig með kjörseðlunum fyrir hagsmunamálum s'num, þyrfti = ; :,alþýðan í landinu ekki að hugsa til Alþingis sem tækis í ||| höndum afturhaldsins sem það gæti beitt miskunnarlaust í gp baráttunni gegn hagsmunum verkamanna. = /~|g liggja þá ekki fyrir nú í kjaradeilu Dagsbrúnar kjara- ||| bætur án verkfalla? Hvernig lítur þessi áróður Morg- |§ unblaðsins út í framkvæmd? Hverjar eru ályktanirnar sem §|§ stjórnarklíka Sjálfstæðisflokksins í Vinnuveitendasambandinu jHj j dregur af þeirri staðreynd, sem meira að segja Morgunblaði𠧧§ þorir ekki lengur að vefengja, að ekki muni auðvelt fyrir = verkamannafjölskyldu að lifa af rúmum eitt þúsund krón- §§§ um á viku? Einn hinna traustu forystumanna Dagsbrúnar, §|§ Tryggvi Emilsson, minnir á í Þjóðviljanum í gær, að verka- f§§ menn hafi þegar sýnt mikla þolinmæði. „Staðreyndin er að §5§ nú er komið á fjórða mánuð s.ðan Dagsbrún og nokkur önn- |§f ur félög lögðu fram tillögur sínar og enn þverskallast atvinnu- §§§ rekendur við að sinna þeim í einu eða neinu“. . . „Verkamenn §|§ eru sammála um að sjálfsagt sé að reyna til þrautar samn- §§§ ingaleiðina. En hver einasti maður veit að þolinmæðina þrýt- §§§§ ur, og fáist vinnuveitendur ekki til að sinna tillögum verka- ||§| manna þá leiðir það til verkfalla. Ríkisstjórnin sem hefur — steypt ógæfunni yfir og hefur annarleg sjónarmið í anda §§? érlendra auðjöfra snýr sér til veggjar og neitar að koma til §§§§ xnóts við verkamenn með verðlækkunum eða öðrum ráðstöf- : unum sem gætu aukið kaupmáft krónunnar. Og atvinnu- §§§§ rekendur láta líða mánuð eftir mánuð án þess að nokkur j||| ; árangur náist af viðræðum við þá. Þessir stóru og dramb- = ' sömu herrar mega vita að ef þeir neyða verkafólkið út i verk- §§§ : föil þá verða þau átök hörð. Þeir bera ábyrgðina en ekki ||f - verkafólkið.“ §§§ Tlfleð þessum orðum Tryggva er í rauninni sagt það sem segja §|§ • þarf um áróður Morgunblaðsins gegn kjarabaráttu verka- ; manna. Það hefur enn einu sinni komið fram að verkamenn == rj verða að treysta á mátt samtaka sinna í, hagsmunabaráttunni. §§s : Enn sem fyrr munu þeir gahga æðrulaust til þeirrar baráttu = : sem þarf, eftir að þrautreyndar hafa verið aðrar leiðir, en §|f l^ríkisstjórn og hrokafullir atvinnurekendur lokað þeim. — s. = Gb Þeir ASdáendur Þann 12. marz síðastliðinn birtist í Polit ken grein eftir ónefndan blaðamann: Erá Af- ríku eru komin. - - og er þar, greint frá nýjustu rannsóknum á menningarsögu Afr'kumanna, en einkum stuðzt við ritgerðir fornfræðingsins I.. S. B. Leak- eys. Þessi grem varð til. þess að rifja upp fvrir mér nokk- urra mánaða kynni, sem ég hafði af Blámönnum frá Gull- ströndinni fyrir rúmlega 10 ár- um. Ég bió í ssma húsi og þeir og fræddist um marga merki- lega hluti, en eirnia nýstárleg- astar þóttu mér frásagnir þeirra af fornum menningar- rí'kjum Blámanna. Ég hafil einhvern veginn öðla.zt þá skoðun, að Blámenn hefðu yf- irleitt verið á steinaldarstigi þegar Evrópumenn komu og fluttu þeim menninguna á brennivínstunnuvn og sýndu kristilegt hugarfar sitt með þrælaveiðum og hnútusvipum. Hinir hörundsdökku frmðarar mínir fullyrt.u. að á rciðöldum hefðu verið ti! blómleg menn- ingarríki í Afríku, þar hefði margs konar menning staðið með jafnmiklum blóma eins og á Vesturlöndum. Milli Gull- strandar og Sahari st.óð eitt þessara rík.ja. Þar reistu menn fagrar hallir, lögðu vegi, höfðu1 Æ póstþjónustu, myntsláttu, og margs konar listiðnaður stóð með miklum blóma. Þeir vildu jafnvel halda því fram, að margt í egypskri fornmenningu ætti rætur að rekja til Blá- manna. Ég hlustaði á þá með nokkurri tortryggni, en þeir ráku í mig bækur, þrykktar á Blálandi, máli sínu til stuðn- ings. Ekki þótti mér síður merkllegt, að Blámenn þessir töldu, að Danir væru einu „hv'tu mennirnir“ í Evrópu og áttu varla orð til þess að lýsa cl'um þeim mannúðar og menningarverkum, sem þeir hefðu unnið suður á Gull- strönd allt frá dögum Kristj- áns IV., og vitnuðu enn í doðr- anta sína og sýndu myndir af guðsþakkarverkunum. Ég sagði þeim, að v:ð íslendingar bæð- um Kristján þennsn aldrei þrífast lífs eða liðinn, af því að hann hefði hneppt okk- ur í verzlunarfjötra; einokun- arverzlun Dana á íslandi hafi verið vrrsta plága, sem yfir okkur hefði dunið. — Þannig var það, að fátt kom heim í fræðum okkar og skoðunum. Þessi k.vnni mín rif.juðust upp, þegar ég las fyrrgreinda grein í Pólitíkinni, en þar eð ég er enginn sérfræðingur í málefn- um Afriku, þá sel ég ekkert af þessu dýrar en ég keypti. í febrúar sl. birtist grein í hinu heimsfræga v'sindariti Nature í London, og er talið, lánúum réie Dánargríma úr gulli af Kofi konungi Ashantiríkis, sem nú er liluti af Ghana. (Myndin liér fyrir oían). Myndin til vinstri er af höfði úr bronsi f,á Ife. a.ð hún muni valda aldahvörf- um á skilingi manna á menn- ingarsögu Afríku, L.S.B. Leak- ey skýrir þar frá uppgötvun- um sínum í Olduvai-gljúfrinu, sem liggur í landsuður frá Uganda og útsuður frá Kenya, ef menp vil.ia athuga, hvar vagga mannkynsins stóð á Fílabeinsgrímur Benin-manna eru einhver' dáðustu listaverk þeirra. Þessar grímur frá 16. öld voru bo.nar á árle.gri há- tíð sem haldin var til að lirekja brctt illa anda. kortinu. A’It frá 1931 hefur Leakey fengizt við fornleifa- rannsóknir á þessum slóðum og bent fyrstur á, að : þar mundi að finna elztu leifar mannavista í veröldu. Fvrst í stað fann hann einungis frum- stæðustu steináhöld, sem menn þekkja, og er talið, að þau geti verið allt að einnar milljón ára gömul. Áður var því yfir- leitt haldið fram, að maðurinn hefði fyrst tekið að beita á- höldum fyrir um 500 þús. ár- um. Mannabein fundust þó ek.ki gljúfrum þessum fyrr en koná Leakeys dró þar fram brot úr höíuðkúpu árið 1959. Smóm saman tókst þeim að finna fleiri bein, og hver stór- fundurinn rak annan, svo að Olduvai-gljúfrið er orðið að höíuðstöð fyrir rannsóknir á elztu sögu mannkynsins. Elztu mannbeinin, sem barna hafa fundizt, eru talin a.m.k. 500 þús. óra, og eru það elztu mannaþein sem menn þekkja. Af beinabyggingu Olduvai- máhnsins er talið, að vel geti verið, að þar sé fundinn for- faðir mannkynsins, ættflokkur hans hafi dreifzt um jörðina og getið af sér hvíta menn og svarta. Hingað til hefur oft verið talið, að mannkynið eigi upptök sín í Asíu. en hér eft- ir fær sú íullyrðing ekki stað- izt nema eitthvað nýtt komi í dagsljósið á Austurlöndum. Menn telja sennilegt, að Olduvai-maðurinn hafi verið hv.'tur, en hafi. síðar öðlazt hinn dökka litarhátt. Elztu heimildir um svcrtingja er að finna á egypzkum gröfum frá því um 5000 árurn fyrir Krists burð. Nú er álitið, að hinn dökki litarháttur Blámanna sé áunninn, Aíríkubúar hafi öðl- azt hann við að bakast árþús- undum saman í hitabeltissól. Hvifir mertn og svartir Á 16. öld hófust samskipti Evrópumanna og Blámanna að marki, er siglingar tókust suð- ur um Afríku, en það er fyrst á 18. og 19. öld, að hvítir menn taka að rannsaka og brjóta undir sig löndin inni á megin- landi álfunnar. Þá stóð einnig þrælaverzlunin með mestum blóma, en fyrsta skipið hlaðið dökkum manni lenti við Norð- ur-Amerísku 1619, Nýlenduveld- in og Arabaríkin í Norður-Afr- íku gjöreyðilögðu menningu Blámanna af villimannlegri grimmd. Hinn hvíti maður flutti villimennskuna til Af- ríku og kappkostaði að rækta hana þar eftir beztu getu. Áður en Evrópumenn komu til Afríku stóð menning Blá- manna með mestum blóma - á þremur svæðum í álfunni: í Vestur-Súdan, hitabeltisskógum Vestur-Afr.'ku og savana- og sléttulöndum Suðaustur-Af- ríku. Síðasttalda svæðið liggur undir Suðurafríska samveldið. Fyrir nokkrum árum gengust stjórnarvöld þar fyrir miklum fornminjagrefti til rannsókna á fyrsta landnámi hvítra manna. Menn höfðu ekki unnið lengi að uppgrefti þegar ails konaf furðulegir listmunir komu í dagsljósið og mönnum varð ljóst, að undir grassverðinum iágu minjar háþróaðrar Blá- mannamenningar. Ríkisstjórnin var fljót að taka aftur alla fjárveitingu til fornleiíarann- sókna og' hylja hinar fornu rústir. ,,í 'óteljandi aldir, með- an mannkyninu þokaði fram á Jeið, tókst Blámönnum ekki að hefja sig .af stigi frum- stæðrar villimennsku“. — þetta er kennisetning, trúar- brögð, sem hvítir menn haía boðað til þess að réttlæta sín eigin glæpaverk. Hins vegar eru staðrejfidirnar þær, að Blámenn stóðu á margan hátt að menningu jafnfætis menn- ingarríkjum fornaldar í Evrópu og annars staðar, þegar Evrópumenn brutu undir sig lönd þeirra. Benin og Ife Um 1900 komu úr jörð við Ife og Benin í Nigeriu frábær listaverk, sem vöktu undrun cg aðdáun bæði listfræðinga og sagnfræðinga. Mesta aðdá- un vöktu bronslíkneskjur, brjóstmyndir, með listilegra handbragði en menn höfðu áð- ur kynnzt, en hvernig höfðu steinaldarmenn Afríku farið að skapa sl’ka gripi? Brátt fannst handhæg skýring. Þessi lista- . verk voru komin frá Egypta- landi eða jafnvel frá Grikk- landi, og sú skýring var látin nægja í nokkra áratugi. Benin var kjarni í allvoldugu Blá- mannaríki, sem hélzt að nafn- inu til við lýði fram yfir 1885, og það var ekki fyrr en undir aldamót, að Bretum tókst að ná fullu tangarhaldi á lands- mönnum. Eftir 1944 hefur verið unnið talsvert að fornleifa- grefti í Nigeríu, og. hafa þær rannsóknir leitt í ljós, að nokkrum öldum fyr.ir Krist- burð stendur listsköpun og menningarþróun, sem nær langt aftur í aldir án sýni- legrar snertingar við menning- arríkin við Miðjarðarhaf. Eft- ir að Nigería hlaut sjálfstæði hefur verið unnið mjög að rannsóknum á sög'u landsins, og nú er viðurkénnt, að bæði í Benin og Ife voru öldum saman konungsríki með há- menn'ingu bæði í tækni og fé- lagsmálum. Konungshallir voru skreyttar frábærum listaverk- um, og landið var vel ræktað; bændur höfðu m.a. komið sér upp hugvitsamlegu áveitukerfi, og ijölmenn þjóð bjó þar vi<> allsnægtir, unz nýlenduveldiu íóru eldi um þennan afríska aldingarð. Árið 1897 fóru Eng- lendingar í svonefndan refs- ingarleiðangur til Benin og stofnuðu þar til hræðilegs blóðbaðs. Höfuð úr bronsi frá Benin. Hringirnir uin háisinn voru vinsælasti skartgripurinn. Frá 17. öld. I Ghana á Gullströndinni var voldugt menningarríki urn það bil er ísland fannst. Það gat boðið út um 200 þúsund hermönnum, og í- höfuðborg- inni bjuggu um 30 þús. manna. Um þær mundir fund- ust ekki svo stórar borgir í löndum Germana. Um 1300 höfðu Arabar eytt þessu ríki að mestu og kúgað íbúana. Enn er margt á huldu um það, hvernig fornmenning Eg'- ypta hófst, en fornleifafundir sýna ótvírætt, að Blámenn hafa haft mikil menningaráhrif í Egyptalandi, sem oft er talið vera vagga siðmenningarinnar. Kynþáttahleypidómar og hatur hefur (blindað mcjinum s)ýn gróðafýkn og drottnunargirni hafa dregið hákristnar Jþjóðir frá einu glæpaverkinu til ann- Framhald á 10. síðu iimimiiiiiiimmimiimmiiiimimmiiimiiimimiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiimiiimmiiiiiiiimimmiiiiimiiimiiiimimmimiimmimmiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Guöfræöi heimsveldanna megandi, nema því aðeins að náð Ameríku uþpfylli hann. Eitthvert land kann að ál'ita að það sé fullt, af íbúnm, af athafnalífi, af vilja þjóðarinn- ar, — en það er aðeins blekk- ing hafi það ekki orðið náðar Bandaríkjanna aðnjótandi: án hennar getur þjóð ekkert af sjálfri sér, og er ekkert, er ekki einu sinni til, nema sem | Þeir Macmillan og Kennédy E voru hér á dögunum að tala E saman um heimsins gagn og r nauðsynjar, en að þeim skegg- E ræðum loknum rann spekin út E yfir veröldina í stríðum = straumum. Meðal annars barst E að eyrum vor íslendinga sá E vísdómur, að gæta þyrfti þess = að fylla upp í ,,tómarúmin“ = í heirrrnum, því „þar sem ? myndast hefur tómarúm, svo s sem í Laos, á Kúbu og í s Kongó, hefur kommúnisman- E um tekizt að koma undir sig E fótum“. E Nú vænti ég að fleirum hafi E farið eisis og mér og orðið ~ hvumsa þegar allt í einu = fréttist um þessi ,,tómarúm“ = í heimhium. Hvaða plága haföi 1 Eítir | Sigíús Daðason E þá skyndilega slegið þessi S' lönd og skilið þau eftir auð E handa kommúnismanum ? E Höfðu kannski einhverjar 5 könnunar- eða æfingaflugvél- E ar misst niður vetnissprengjur E yfir þessum löndum og lagt ............................................................................... þau í auðn? Og hvaða gagn gat kommúnisminn haft af þessum auðu löndum? Maður vissi ekki hvaða maður átti að hugsa. En þá datt mér í hug að einhver æðri og flóknari mein- ing byggi á foakvið hina venjulegu meiningu í orðum Macmillans og Kennedys, og það rann upp fyrir mér að orðaval þeirra bar keim af máli kirkjufeðra og guðfræði- doktora fyrri tíma. Það rifjuð- ust upp fyrir mér gleymdar kenningar'.um tómið sem er í sálinni, — hvort sem sálin veit af því eða ekki, — og guð einn getur fyllt af náð sinni; um náðina sem mönnum er veitt óverðskuldað, en án hennar eru þeir glataðir, og vilji þeirra má sín einsk’s. Það var auðséð að Kennedy hafði ekki glevmt 'kaþólskunni sinni, enda ekki seinna vænna að kaþólskan og núrítanism- inn legðust á e;tt til að bjarga amerískri pólitík. Heimurinn er sem sé tóm- sem á máli Kennedys og Macmillans þýði.r vilji fólks til að ráða sér sjálft, kom ekki undir sig fótunum í neinu „tómarúmi“ í Laos, Kongó, á Kúbu. Það var nú eitthvað annað. ’ Náð Ameríku fyllti tóma- rúm mannfélagsins í Laos, og á Kúbu, og náð Ameríku, 'Bretlands og Bélgíu Kongó. Múturnar, dollarabraskið, varnarliðið, sérfræðingarnir, aðstoðin, mannúðin, Esso, mótvirðissjóðirnir, hægláti takmarkalaust tóm, eins og sálin án guðs. Himneskir brúðgumar Atlanzhafsbandalagsins á ís- landi hafa nákvæmlega þessa einu réttu trú. Þeim finnst að þeir séu ekki til, og landið og þjóðin séu ekki til nema hin ameriska náð, sem he’tir á praktisku máli hernaðarleg og pólitísk ítök, uppfylli þá og landið og þjóðin og tóma- rúm valds þeirra. — En því miður leyndust nokkur falsrök í orðunum sem ur, og glataður, og einskis vitnað Var 5; Kommúnisminn Bandaríkjamaðurinn, generál- arnir, aðmírálarnir, lögreglu- njósnararmr, spjaldskrárnar, pyndararnir, pólitísku morðin . . . : náðin glitraði 'i himn- esku ljósi. En samt kom kommúnisminn undir sig fót- unum. Hér er gáta handa guðfræð- ingum Atlanzhafsbandalags- ins, sem væri verðugt við- fangsefi handa „fræði“-styrk- þegum bandalagsins næsta ár: Hvort er hættulegra, fylling amerískrar náðar eða „tómarúmin“ í heiminum?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.