Þjóðviljinn - 16.04.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Page 8
Jp _ ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 16. apríl 1961 WÓDLEIKHU'SID K AR&KMOMMUBÆRINN Sýning í dag klukkan 15 Fáar sýningar eftir TVÖ A SALTINU Sýning í kvöld kl. 20 NASHYRNINGARNIR Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 3-20-75 Á hverfanda hveli Stórmyndin heimsfræga með Clark Gable Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia de Havillard. Sýnd kh 4 og 8.20. Miðasala frá kl. 1. Sími 50-184 Flakkarinn Hr.'íandi litmynd um örlög sveitastúlku sem strýkur að heiman til stórborgarinnar Freddy fvinsælasti dægurlagasöngvari Þjóðverja). Marianne Holle Sýnd kl. 7 og 9. Bleiki kafbáturinn Sýnd kl. 5. Aliir í Iand Sýnd klukkan 3 Sími 2-21-40 Á elleftu stundu (North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cine- mascope, og gerist á Indlandi skömmu eftir siðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki, hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More, Lauren Bacall Sýnd kl. 5 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. Leynifarþegarnir með Litla og Stóra Sýnd klukkan 3 rp r ri»\rr Inpolibio Simi 1-11-82 Hjákona lögmannsins (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská, ný frönsk stórmynd, ger.ð eftir samnefndri sögu híns heims- fræga sakamálahöfundar Ge- orges Simenon. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Danskur texti. Brigitte Bardot Jean Gabin Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bamasýning klukkan 3 Skassið hún tengdamamma Kennslu- sfundin ©g Sfólarnir Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Kópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan >VAv-v. Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning klukkan 3 Syngjandi töfratréð með íslenzku tali. Miðasala frá klukkan 1 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Vinstúlka mín í i Japan (Fellibylur yfir Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stórmynd í lit- um, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux, Jean Maxais og japanska leikkonan Kishi Keike Sýning kl. 5. 7 og 9. í parísarhjólinu með Abbot og Costelló Sýnd klukkan .3 Stjörnubíó Sími 18-936 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil ný amerísk úr- valsmynd. Kvikmyndasagan biitist í Femina. Joan Crawford, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 7 og 9. Á villidýraslóðum Geysispennandi ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í Aíriku. Sýnd kl. 5. Snædrottningin Ævintýramynd í litum, byggð á sögu eftir H.C. Andersen Sýnd klukkan 3 iVýjabíó Sími 115-44 Örlög keisara- drottningarinnar (Scliichsalsjahre Einer Kaiser- in). Hrífandi fögur austurrísk myrid í litum. Aðalhlutverk: Romy Schnekler Karlheinz Böhm Danskir textar Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Gullöld skopleikanna Mynd hinna miklu hlátra með Gög og Gokke Sýnd klukkan 3 Austurbæjarbíó Sími 11-384 Risaþotan B-52 (Bombers B-52) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd er fjallar um stærstu sprengjuflugvélar heimsins. Aðalhlutverk: Karl Malden, Nataiie Wood, Efrem Zimbalist. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Vinir Indíánanna með Roy Rogers Sýnd klukkan 3 Qamla bíó Sími 1-14-75 Umskiftingurinn (The Shaggy Dog) Víðfræg bandarísk gaman- mynd, bráðfyndin og óvenju- leg — enda frá snillingnum Walt Disney. Fred Mac Murray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Islandi og ■Grænlandi Vegna þess að fjöldi fólks varð frá að hverfa síðast verða lit- myndir Osvalds Knudsen sýnd- ar enn einu sinni. Sýndar klukkan 3 Miðasala frá klukkan 1 Hafnarbíó Sími 16-444 Næstur í stólinn (Dentist in the Chair) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd. Bob Monkhouse. Kenneth Connor Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Ævintýraprinsinn Sýnd klukkan 3 Fyrír sumardaginn fyrsia. Sumarkjólar Nýkomnir fallegir BEZT, Klapparstíg 44, Rósir Tulipanar Páskaliljur Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur gróðrarstöðin við Miklatorg. — Sím- ar: 22822 og 19775 CULOMEDALJE 1*27 MANOALSUTSTILLINCEK Grundl.1775 Mandals Reberban Gmndl.n75 Uaremerko Uarsmnrka utaerðarmenn Höfum ávallt fyrirliggjandi: 5 nun línulás — 7 mm Iínulás — 9 mm færaefnr létt-tjargað — Sísalbindigarn, 3 þætfc og 4 þælt —» 6 mm línulás — Uppsetta línu — Netatóg, allar stærðir — Spyrðubandaef ni. Verzlið þar sem verðið er hagkvæmast L ANDERSEN HF. Hafnarhúsinu — Reykjavík — Símar: 13642 og 38210 I i Frá og með sunnudeginum 16. apríl verður auka- ferð á sérleifisleiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður alla sunnudagsmorgna. Frá Reykjavík kl. 8:00 Frá Hafnarfirði ld. 8:30 Sömuleiðis verður þessi aukaferð á helgidögum. sem reglubundnar ferðir hefjast kl. 10:00. LANDUEIÐIR H.F. 32 volta rofalar fyrir fiskibáta Útvegum hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsli Jungner A.S. j Mjög stuttur afliendingartími. t Veitum allar tæknilegar upplýsingar. Verkfræðingar — Ihnflytjendur : | Smith & Norðland h.f. Pósthólf 519 — Súnar 11320/21. Leigið bíl án bílstjójra. Aðeins nýir bílar. — Sími 16398. Reykjavík — Hafnarfjörður Huseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÖKAGATA 6, sími 24912. Smnrt brauð 1 snittur fyrir ferminguna. Miðgarður Þórsgöta 1 — Sími 17514,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.