Þjóðviljinn - 16.04.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN
Af öllum sigurvegurum OL í
Róm er Bikil-e Abebe lang vin-
sælasti sigurvegarinnt enda lit-
ríkasti, sérstæðasti og ekki
hvað sízt óvæntasti sigurvegar-
inn.
Maraþonlilaupið örlagar'k-
asta grein OL.
Það er öllum kunnugra en
frá þurfi að segja, að mara-
þonhlaup OL hefur frá upp-
hafi verið örlagaríkasta greinin
á OL.
. . . Á fyrstu leikunum í Aþenu
vann ge!tahirðirinn Spiridon
Louis og varð að launum þjóð-
hetja í landi s'ínu, Grikklandi,
en Grikkir lögðu að vonum of-
urkapp á að sigra þessa al-
grísku íþróttagrein. . . . 1904
,,vann“ Bandaríkjamaðurinn
Lorz, haim varð a.m.k. fyrstur
að marki, en upp komast svik
um síðir. Lorz hafði sem sé
tekið sér far með bifreið meg-
inhluta leiðarinnar (ber vott
um nýjungagirni Lorz, þvi bíl-
arnir voru þá í frumbernsku).
Landi Lorz, T. J. Hicks vann
1. verðalunin.
. . . Maraþonhlaupið 1908 i
London er frægt orðið, en þá
varð ítalinn Pietri fyrstur, en
einhverjir starfsmenn höfðu
aumkvað sig yfir þennan
þreytta að þjakaða hlaupara
og stutt hann s'iðustu metrana
í mark, Þetta kostaði Italann
s!gurinn, sem féll í skaut. Hayes
frá Bandaríkjunum ítalinn varð
hetja í augum almenniíigs
þrátt ifyrir ósigur sinn.
. . Sigurvegarinn 1928 var
E1 Ouafy frá hinni frönsku
N-Afríku. Hann mátti 30 ár-
um síðar finna í eymd og vol-
æði í Afríku, yfirgefimi og
vinalausan.
. . . í London 1948 var það
Belginn Gailly, sem hlaut sam-
úð allra. Hann kom langfyrst-
ur inn á Wembley leikvanginn,
en honum sóttist róðurimr seint
og tveir keppendur fóru fram
úr honum og urðu á undan í
mark.
Og nú kom berfættur sigur-
vegari að marki.
Undrun áhorfenda og sér-
fræðinga var ekki svo lítil er
það spurðist næst siðasta dag
OL í Róm í fyrrasumar að
gjörsamleg óþekktur negri 'frá
Eþíópíu hefði borið sigur úr
býtum í þessari erfiðu grein.
Abebe er þó ekki að neinu leyti
á sama báti og þeir maraþon-
hlauparar sem hér voru á und-
an taldir. Hann hafði ekki
frægð Zatopeks, né heldur að
hann væri sárþjáður er hann
kom að marki. Abebe var eins
og hann á að sér, er haon kom
að markinu. og jafnvel fætur
hans létu ekki á sjá, enda þótt
það hljóti að vera heldur sárt
að hlauDa eftir hinum smá-
steinda Via Appia, sem er forn-
frægur vegur í Róm og lagður
fyrir hundruðum ára.
Sigur Abebes skýtur einnig
skökku við því sem sérfræðing-
ar halda réttilega fram — „að
það er ekki liægt að koma með
öllu óþekktur á olymp'íuleika og
sigra“. Þetta gerði Abebe þó
og þetta skýra menn þannig —
„Statistikkerar" hafa ekki van-
ið sig á að gera skýrslur um
maraþonhlaup margra ástæðna
vegna, þessvegna getur oft
verið um góða maraþonhlaup-
ara að ræða, þó iþeir séu ekki
nafnfrægii'. Abebe kemur frá
landi sem er með öllu óþekkt
i íþróttaheiminum.
Lífvörður Haile Selaisse.
Bikile Abebe .er fæddur í
Mout í Eþíópíu fyrir 28 árum,
þann 7. ágúst 1832. Snemma
vann hann sveitastörf, en 19
ára að aldri gerðist hann keis-
Hlaupið eftir Via Appia.
Og nú víkjum við að sjálfu
hlaupinu, sem gerði Bikila
Abebe heimsþekkt nafn á svip-
stundu.
Eins og allir munu efláust
vita, hljóp Abebe skólaus. Á
æfingum liafði hann lilaupið
ýmist skólaus eða skæddur.
Tilraunir sýndu þó að hann
hljóp talsvert hraðar skólaus,
og það réði að hann bar ekki
skó á fótum í Róm.
Blaðamenn töluðu mikið um
Maraþonið daginn fyrir hlaup-
ið svo og í blaðastúkunni við
Konstantínbogann, þar sem
hlaupinu lauk. Almennt var
búizt við sigri Rússans Popoffs,
Marokkomannsins Rhadi, og
Danir töluðu jafnvel um sinn
mann, Tögersen, sem vætanleg-
an sigurvegara, en Tögersen
er íþróttaunnendum hér á
landi að góðu kunnur. Nafnið
Abebe hafði enginn heyrt
mefnt, hvorki 'í sambandi við
maraþonhlaup né annað.
Þegar fréttir bárust af fyrstu
20 kílómetrum hlaupsins voru
það þeir Afríkanarnir Abebe
og Rhadi, sem leiddu hlaupið.
25 30 35 og 37 km hlupu
Rhadi sjónum út ‘i myrkrið. i stjórn Mussolinis.
I skugga Colosseum birtistí 500.000 mann tóku á mótl
hlauparinn blaðamönniim, þjóðhetju sinni á flugvellinum
hlaupandi sömu léttu skrefun-1 og meðfram allri leið hans til
um og er hápn lagði upp í keisarahallarinnar stóð. mann-
hlaupið. Hann hafði hlaupið
hraðasta Maraþonhlaup, sem
nokkru sinni hafði ver:ð hlaup-
ið, 2.15.16,2 klst. Abebe band-
aði frá sér teppum og afþakk-
aði alla hjúkrim. Hann fann
ekki til óþæginda og lýsti yfir
að hann hefði getað hlaupið
hraðar.
Rliadi með keppninúmer
úr 1000 m hlaupinu.
Það er sagt að sá keppi-
nautur, sem Abebe hefi borið
mesta virðingu fyrir sem
lilaupara hafi verið Rhadi,
Marokkóbúinn, sem veitti hon-
um hörðustu keppnina, Abebe
vissi þó aldrei hver það var
sem veitti honum eftirför, því
liann heyrði aðeins fótatakið
fyrir aftan sig.
Einnig villti Rhadi nokkuð á
sér he!mildir. Keppninúmer
hans í Maraþonhlaupinu var 26.
Númerið, sem liann bar var
hinsvegar 185, númer hans í
10000 m. hlapinu tveim dögum
Slgurvegarínn beríætti
Vinsœlasti sigurvegarinn á OL i Róm
var EþiópiumaSurinn Abebe
aralegur lífvörður og þáð er
hann enn.
Svíi slendur á bak við
frama Abebe
Það er ekki úr vegi að
skyggnast nokkuð ofan ‘í kjöl-
inn og athuga hvað olli sigri
Abebe.
Fyrst er það að athuga, að
þjálfari hans er sænskur major,
Onnie Niskanen að nafni, fyrr-
um göngumaður, hlaupari og
skíðakappi, en nú íþróttaþjálf-
ari í Eþíópíu. Niskanen hefur Dimmu
náð þessum góða árangri með
nemandá sinn með óhemju
vinnu og ástundun og hann
einn allra í óhorfendahópnum
við hinn upplýsta Konstantún-
boga í Róm, var ekki 'i efa
um að Bikile Abebe murjdi
koma með alfyrstu mönnum í
mark, e.t.v. fyrstur. Þetta
vissi þjálfarinn vegna þess áð
hann hafði hvað eftir annað
tekið tíma af Abebe í mara-
þonhlaupum við svipuð skilyrði
og voru i Róm (en Niskanen
fann út hlaupaleið, sem var
nokkuð svipuð og þar æfði
Abebe).
Náði stórkostlegum árangri
réit fyrir Rómarleikina.
Skömmu fyrir Rómarleikma
náði Abebe mjög góðum árangri
í 32 km hlaupi (maraþon er
rúmir 42 km). Hann hljóp
| vegalengdina á 1.42,36 og
Naskinen heldur fram að ef
| Abebe hefði lokið maraþon-
! vegalengdinni hefði liann slegið
; óopinbert heimsmet Rússans
Popoffs, en það er 2.15,17
i klst. En Svíinn leyfði nemanda
| sínum ekki að halda áfram
hlaupinu og lét hann þess í
stað bíða síns vitjunartíma.
þeir' nær því samsíða, ógnað
af aðeins einum keppanda, Ný-
sjálendingnum Magee. Þeir
hlupu eins og samvaxnir tví-
! burar framhjá hinni frægu
kirkju Domine Quo Vadis?
(þar sem helgisögnin segir
Krist hafa hitt Pétur Postula
á flótta sínum), en er þeir
voru* innan við kílómeter frá
Konstantínboganum og Rhadi
ha.fði gert síðustu örvænting-
arfullu tilraunina til að
„stinga" Abebe ,,af“, spretti
berfætti pilturinn frá Álfunni
►«
áður, en af einhverjum ástæð-
um gleymdist að breyta um
númer.
Sigur Eþíópíumanns á 25 ára
afmæli hernáms Itala.
Heima í Eþíópíu ætlaði allt
um koll að keyra við fréttina
um sigur Abebe. Og þó að
'íþróttir og póhtík séu tvennt
gjörólíkt og eigi aldrei saman,
freistuðust Eþíópíumenn þó til
að minna á að sigur Abebe í
Róm var unnkm sama ár og 25
ár voru liðin frá því ítalir
Ur spori og hvarf hernámu land þeirra undir
fjöldinn og fagnaði.
Næstu vikurnar voru vikur
hátíða og veizluhalda. Haile
Selaisse heiðraði þennan fræga
starfsmann sinn og hækkaði
hann í tign, Kona Abebe ól
honum fyrsta soninn, Geremo.
Forseti Gríska Félagsins f
Eþícpíu. afhenti Abebe- olíuvið-
argrein, sem skorin hafði verið
af sama tré og olíuviðarkóróna
Spíridon Louis hafði verið
unnin úr 54 árum áður.
Sem sagt' allt lék í lyndi og'
lífið ein skemmtun; jafnvel
voru öfundgjarnar tungur
farnar að efast um áhugarétt-
indi Abebe svo mikið barst.
honum af alls kyns gjöfum.
Fómarlamb uppreisnar.
Abebe var 'í sjöunda himni
þann 2. nóvember er minnst
var með athöfn 30 ára afmæli.
keisarakrýningar Selaisses.
Þann 14. desember var Abebe
hins vegar ekki jafn glaður og'
reifur. Þann dag braust út
uppreisn gegn keisaranum, sem
þá var erlendis. Uppreisnin var
gerð af flokki þeim sem Abebe-
tilheyrði og hann fann sig allt
'í einu mitt í byltingú gegn vel-
gjörðarmanni sínum og vernd-
ara íþróttamálanna í landinu.
Nokkrum dögum síðar kom
keisarinn úr ferðalagi sínu og
byltingin fór gjörsamlega út
um þúfur. Abebe var fundinn
saklaust fórnarlamb þessarar-
byltingartilraunar og sýknaður
af öllum ákærum.
.1
Framtiíðin? Fer Abebe
í styttri hlaup?
Um framt'íð Abebe á lilaupa-
brautinni er ekki gott að segja
fyrir um. Sjálfur hefur hann
sagt í viðtali, áð hann ætli
að stefna að sigri í Tokyo .1964
og einnig á OL 1968, hvar sem
þeir nú verða haldnir.
Einnig hefur því verið hreyft
hvort liann muni ekki taka. þátt
í styttri hlaupum eins og 5000'
og 10000 metra hlaupunu
Framh. á 10. siði»
Miiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiii!iiiiiiiimiiiiiiii(|iiiiiiiiiiiii|iiiiii{[[iiiiiiiiiiii||||||iiiiiiiiiiiiii||||||(|mi||n(p
Fatnaður fró Póllandi
C00PEXIM sýnir tilbúinn fatna'ð í
Reykjavík dagana 17.—21 .apríl.
Til sýnis eru alls konar ytfi
fatnaður og nærfatnaður fyrir
dömur herra og börn.
Hr. Kazimierz Ignatowski ,
forstjóri verður til viðtals og
samninga um vörukaup.
Sýningin er haldin í skrifstofum
umboðsmanna ofangreinds fyrirtækis.
IÍRISTJÁNSSON HF.,
Ingólfsstræti 12, Reykjavík.
Símar: 12800 og 14878.